Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 64
FRÉTTASKOTIÐ SÍMIMW SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ1999 Veðurguðirnir léku við hópinn sem safnaðist saman úti fyrir raftækjaversluninni Elko í Kópavogi snemma í morgun. Yfir 130 manns biðu þess í góðu yfirlæti að hleypt yrði inn í verslunina þar sem hafa að undanförnu verið ýmis kostaboð á raftækjum. DV-mynd ÞÖK Skammvinnt milljónaævintýri á Kirkjubæjarklaustri: Kassadama með fimm milljóna mánaðarlaun •i. Sautján ára kassadama í Kaupfé- laginu á Kirkjubæjarklaustri varð milljónamæringur um mánaðamót- in þegar hún fékk útborgað. Hún bjóst við að fá tæpar 30 þúsund krónur en fékk 5.603.284 krónur - flmm milljónir sex hundruð og þrjú þúsund tvö hundruð áttatíu og fjór- ar krónur. „Ég varð rosalega hissa og kallaði á mömmu. Mamma hringdi í bank- ann og þeir staðfestu að á reikn- ingnum mínum væru rúmar þrjár milljónir og tvö hundruð þúsund krónur. Það passaði eftir skatta," sagði kassadaman sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Skömmu síðar var hringt í hana frá launadeild Kaupáss á Selfossi og henni sagt að skila peningunum. „Ég gat nú ekki séð að það lægi mikið á því. Ekki var þetta stelp- unni að kenna," sagði faðir hennar sem var ekki alveg sáttur við óða- gotið í starfsfólki launadeildarinnar á Selfossi. Þrátt fyrir það fór kassadaman í bankann og skilaði mánaðarlaununum: „Ég veit að ég hefði aldrei komist upp með að skila ekki peningunum enda hvarflaði það aldrei að mér. Það hefði hins vegar verið skemmti- legt að eiga þá.“ - Hvað hefðir þú gert við pening- ana? „Ég hefði reynt að klára fjölbraut- ina og farið svo í ferðalag næsta vet- ur. En það þýðir ekkert að láta sig dreyma um það sem maður ekki á,“ sagði kassadaman sem var milljóna- mæringur í tvo sólarhringa. Á launaskrifstofu Kaupáss á Sel- Þjófar með spriklandi stórlúðu í aftursætinu: Stálu lúðu og drápu heilan þorskárgang „Þetta er strákagengi hér í Grindavík sem stal iúðunni og reyndi að selja á hótel eða veitinga- hús. Svona hrygningarlúða verður seint metin til fjár en Fiskeldi Eyja- íjarðar átti hana og þetta er stórtjón fyrir það,“ sagði starfsmaður hjá útibúi Hafrannsóknastofnunarinnar í Grindavík en þar var brotist inn um síðustu helgi og 30 kOóa lúðu stolið. „Þeir voru sex fullir í bíl að skemmta sér og ég sé þá í anda sitja í aftursætinu með spriklandi ferlík- ið í fanginu því lúðan spriklar mik- ið og getur lifað svo klukkustundum skiptir á þurru landi.“ Strákagengið húkkaði lúðuna upp úr keri og dró hana inn í bíl. Ekki er vitað hver keypti lúðuna eða hvar þessi dýrmæti fiskur var snæddur. í leiðinni skrúfaði stráka- gengið svo fyrir sjódælingu í þorskaker og drap þar með heilan árgang af þorski: „Þetta var einn árgangur af þriggja ára þorski sem við ætluðum að ala fram á haust. Látum nú vera að menn steli dýrmætri lúðu og selji á svörtum en að drepa heilan ár- gang af þorski er óskiljanlegt," sagði starfsmaðurinn hjá Hafró í Grindavík. -EIR fossi fengust þær upplýsingar að hér hefðu orðið mannleg mistök og þau verið leiðrétt: „Þetta er alveg rosalega leiðinlegt og í raun og veru er ég miður mín yfir þessu. Ég skil ekki hvemig þetta gat gerst,“ sagði launafulltrú- inn sem reiknaði út mánaðarlaunin fyrir kassadömuna á Kirkjubæjar- klaustri. Líf þeirra beggja er nú aft- ur í föstum skorðum. -EIR Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, hringdi í gær inn há- tíð hafsins á Ingólfstorgi með gamalii skipsbjöllu. Hátíðahöld í tilefni sjó- mannadagsins verða umfangsmeiri og glæsilegri nú en tíðkast hefur. Meðal gesta er ohn Prescott, aðstoðarforsætisráðherra Breta. DV-mynd ÞÖK Veðrið fram undan: Áfram hlýtt Á morgun og mánudag lítur út fyrir suðvestanátt, 8-13 metra á sekúndu á norðvestanverðu landinu og dálitlar skúrir, en fremur hæg breytileg átt verður annars staðar og víða bjart veð- ur. Hiti verður 8 til 16 stig, hlýj- ast í innsveitum norðaustan- lands. Á þriðjudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og rigningu eða súld með köflum vestan- lands, en léttskýjað verður aust- an til og áfram hlýtt í veðri, einkum norðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 65. Forstjóri Hafró: Höfum áhyggjur „Það er langt því frá að við séum aðgerðarlausir," segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, um gagnrýni sjómanna vegna þess að djúpkarfl sé ranglega skráður sem úthafskarfí með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Jóhann segir að stofnun hans í samstarfi við sjómenn og útgerðarmenn hafi notað tugi milljóna króna í rannsóknir í því skyni að greina á milli einstakra karfastofna. „Við höfum náð miklum árangri en auðvitað höfum við miklar áhyggjur af þróuninni eins og skýrslur okkar sýna,“ segir Jóhann. Hann segir rannsóknir íslendinga hafa vakið alþjóðlega athygli og þess sé að vænta að á grundvelli þeirra verði skikk komið á karfamálin. -rt Sjávarútvegsfyrirtæki: Gríðarleg viðskipti Mikil viðskipti voru í vikunni með hlutabréf utan Verðbréfaþings, eða alls liðlega 3,2 milljarðar króna. Til- kynnt var um 628 milljóna viðskipti með hlutabréf Samherja. Kaupendur bréfanna munu vera stofnanafjárfest- ar. í ÚA námu viðskiptin 591 milljón. Þetta þýðir að alls hafa hlutabréf í út- gerðarfyrirtækjunum tveimur á Ak- ureyri numið um 1.219 milljónum. Liðlega 321 milljónar króna viðskipti voru með bréf SÍF, en í dag barst til- kynning um að eignarhluti FBA væri kominn yfir 5%. Viðskipti utan þings með bréf Vinnslustöðvarinnar, námu alls 273 milljónum, sem eru líklega kaup Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja. Utanþingsviðskipti með bréf Granda námu 220 milljónum. -ES STÓRSÝNING Bíla- og búvélasýningar Ingvars Helgasonar og Bílheima um landió Á morgun sunnud. 6. júní Egilsstaóir (bílasýning). 9-12 Egilsstaóir (búvélasýning)... 9-16 Neskaupstaóur (bílasýning) 14-17 Breiðdalsvík..............19-21 Mánudaginn 7. júní Djúpivogur................ 9-11 Höfn..................... 13-16 Fagurhólsmýri............ 18-20 HeToa'soohf. Bílheimar ehf. Scrvarhófðo 2a ■ SM 52S 9000 Sím,S2S9000 www.Mhfimar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.