Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 24
24 fpnefningar LAUGARDAGUR 5. JUNI 1999 Islands þúsund ár DV, Bylgjan og Vísir.is bjóöa nú landsmönnum aö skrifa Islands- sögu síöustu þúsund ára. Á næstunni verða valdir þeir íslendingar sem sett hafa mestan svip á sögu þjóöarinnar frá því herrans ári 1000. Tilnefnt veröur í tíu flokkum og aö lokum verður valinn ís- lendingur árþúsundsins. Fram til 10. júní veröur óskaö eftir tilnefn- ingum á vefmn www.visir.is. Fjöldi tilnefninga hefur þegar borist og kennir þar margra grasa. Atburðurinn Flestir þeir sem til- nefnt hafa atburð árþús- undsins neftidu kristni- tökuna sem þann atburö sem helst mótaði menningu okk- ar og sögu síðustu þúsund árin. (Annað merkilegt: Endurreisn Alþingis árið 1845: „Upphafið að sjálfstæð- isbaráttu íslendinga." Landnám íslands: „Upp- hafið að öUu saman.“ Fullveldið: „17. júní 1944 var bara formsatriði.“ Lýðveldis- stofiiunin: „Auðvitað." Hemám landsins: „íslendingar urðu ríkir og stukku út úr torfbæjunum til nútímans i einu risastökki." Kópavogsfundurinn: „Endalok glæsilegasta tímabils íslandssög- unnar." Móðuharðindin: T „Mesta hörmungatíma- bilið.“ Aftaka Jóns Ara- sonar Hólabiskups: „Veldi kaþólsku kirkj- unnar hrandi.") Ekki tapað leik síðan við hófum samstarf.. ÁFRAM ÍSLAND Náðu árangrí llfl) Frábær fæðubótaefni OPIÐ ALLA HELGINA LAUGARDAG 10-18 SUNNUDAG 13-18 Nlikið úrvali NÝ SENDING FRÁ MEXICO OG INDLANDI SÓFABORÐ MEÐ SKÚFFUM 135-75cm 26.000 140 90cm 28.000 100 100cm 23.000 80-80cm 18.900 60-60cm 13.900 Bæjarlind 6 • Sími 554 6300 • www.mira.is • mira@mmedia.is Frumkvöðullinn í flokknum frumkvöðull árþús undsins ber Jón Sigurðs- son höfuð og herðar yfir aðra ef marka má þær til- nefhingar sem þegar hafa borist. Hann ruddi hina grýttu braut í áttina að sjálfstæði þjóðarinnar og hræddist ekki Danaveldi. dreif lýðinn áfram í baráttunni, „Hann sagði einn sem kaus að láta Jóni í té sitt atkvæði. „Það þurfti líka sterk lungu til að blása lífi í þjóð- arglæðm-nar." (Aðrir tilnefndir: Skúli Magnússon fógeti: „Hann dró okkur upp úr skítnum sem við vorum búin að liggja í of lengi." Bjöm í Sauðlauksdal: „Maðurinn sem kom kartöflubragðið.“ Guð- Þorláksson biskup: okkur á brandur „Gerði íslendinga að þeirri bók- menntaþjóð sem hún er, með því að innleiða prenttæknina." Jónas Hallgrímsson: „Barðist fyrir því að vemda íslenska tungu, auk þess sem Fjölnu var besta blað í heimi.“ Leifur heppni: „Sigldi út á opinn sæ og fann heimsálfú." Snorri Sturluson: „Lagði hom- stein að menningu, tungumáli og stolti þjóðarinnar." Kári Stefáns- son: „Stofnaði fyrirtæki á heims- mælikvarða.“) Persónuleikinn é • W íslendingar era hriftiastir af Agli Skalla- f|p grímssyni þegar kemur að því að nefna If [1 mesta persónuleikann. Þó að Egill hafl ekki verið auðveldur viðureign- ar í veislum, þar sem hann ýmist spjó eða hjó, þá finnst okkur hann heillandi. „Hann hafði til- komumesta skapið og var skáld í of- análag," sagði einn sem tilnefhdi. (Aðrir flottir: Einar Benediktsson: „Engum líkm-.“ Halldór Kiljan Lax- ness: „Lifði af list.“ Hallgerður lang- brók: „Drottning hefndarinnar.“ Jón „Sómi íslands, sverð þess og skjöldur." Pétursson: „Snillingur sem þjáðist." Þórbergur Þórð- arson: „Listasál." Kjarval: „Langflottastur." Megas: „Maður sem enginn botnar í.“) Sigurðsson: Hallgrímur íþróttamaðurinn Enginn hefur jafnað met Gunnars Hámundarsonar frá Hlíðarenda þeg- ar kemur að því að stökkva hæð sína aftur á bak í fullum herklæðum. Fyrir þetta trón- ir Gunnar á toppnum. (Aðrir garpar: Albert Guðmunds- son: „Besti boltamaður sem við höf- um átt.“ Ásgeir Sigurvinsson: „Einn sterkasti knattspyrnumaður i heimi þegar hann var upp á sitt besta." Jón Páll Sigmarsson: „Enginn ís- lenskur íþróttamaður hefur borið hróður landsins svo víða.“ Grettir sterki: „Fyrir Drangeyjarsundið." Jón Amar Magnússon: „Fjölhæfastur." Vil- hjálmur Einarsson: „Hefur náð lengst í frjálsum íþróttum.") & Skáldið Það kemur víst fáum á óvart að Hall- dór Kiljan Laxness fær langflestar til- nefningar í þessum flokki. Okkar eini nóbelsverö- launahöfundur hefur svo gífurleg ítök í þjóðarsál- inni að fæstir nenntu að rökstyðja val sitt. Enginn kemst með tæmar þar sem hann hefur hælana. (Aðrir góðir: Snorri Sturluson: „Skrifaði þau rit íslensk sem era ómetanleg. Án hans vissum við nær ekkert um norræna goðafræði og foman kveðskap.“ Hallgrímur Pét-, ursson: „Veitti okkur nýja I sýn. Passíusálmamir eru með því fegursta sem ort hef- ur verið í heiminum." Jónas [ Hallgrímsson: „Stendur upp | úr.“) Fræðimaðurinn I Kári Stefánsson hefur með vísinda- iðkunum sínum og stofnun íslenskrar erfðagreiningar skotist á topp þeirra tilnefndu. „Vísindamaðurinn sem las um- hverfí sitt rétt og gat því umbreytt fræðum sínum í eitthvað sem skipti máli.“ Aðrir sem tilnefndu sögðu einfaldlega: „Séní.“ (Hinir: Ámi Magnússon: „Að bjarga handritunum er ómetan- legt.“ Ari fróði: „Klettm- í hafi íslenskra bók- mennta." Snorri Sturluson: „Enginn annar kem- ur til greina.“) ; ■ I íslandsvinurinn „Án hans værum við nú flest flámælt og skrollandi, talandi einhverja hálf- dönsku pg þyrftum að læra fommál til þess að geta lesið fslendingasögurnar," sagði einn þeirra fiölmörgu sem tilnefndu Rasmus Christian Rask sem mesta íslandsvin árþúsundsins. „Hann hóf málfasisma þann sem ís- lendingar stunda enn i dag af I ' ji meiri þrótti en aðrar þjóðir.“ * (Aðrir nefndir: Bandaríska þjóðin: „Marshallaðstoðin kom i undir okkur fótunum." Jörand- j ur hundadagakonungur: „Reyndi að losa íslendinga undan oki Danaveldis.“ Leifur Eiríksson: „Nojarinn knái.“) Stjórnmálamaðurinn Davíð Oddsson var í sjöunda sæti yfir áhrifamestu einstaklinga veraldarsögunn- ar í skoðanakönnun DV um daginn og því ekki nema von að hanne hljóti flestar tilnefningar sem stjórn- málamaður árþúsundsins. „Samein- ingartákn íslensku þjóöarinnar." (Aðrir: Jón Sigurðsson: „Helsti stjórnmálamaður þjóðarinnar í nær hálfa öld.“ Ólafur Thors: „Sá rögg- samasti fyrr og síðar.“ Jónas frá Hriflu: „Skóp stjómmál 20. aldar.“ Thor Thors: „Gerði ísland að stórveldi." Jón Þorláks- son: „Heiðarlegur, framsýnn og vel menntaður." Jón Baldvin Hannibalsson: „Líflegur, litríkur og einstak- lega heillandi stjórnmálamaður." Njáll á Bergþórs- hvoli: „Sveitarstjómakóngur íslands.“) Konan Menn hafa auðsjáanlega ekki gleymt Vig- dísi Finnbogadóttur þó að hún sé horfin af forsetastóli. Vigdís er langoft- ast tilnefnd sem kona árþúsundsins. „Glæsilegur fulltrúi landsins og sönnun þess að konur geta komist á toppinn. Hefur borið af öllum öðram meyjum.“ (Aðrar tilnefndar: Bríet Bjarnhéð- insdóttir: „Stærsta hetja kvenréttinda- baráttunnar. Hjálpaði konum út úr Björk: „Fræg og vinsæl fyrir að vera hún sjálf. Hefur kynnt ísland fyrir umheiminum." Ólöf ríka: „Tók við stærsta búi landsins og stýrði því af skörangsskap. Ef til vill valdamesta kona Islands- sögunnar." Guðrún Ósvífursdóttir: „Merkasta konan í íslendingasögunum." Hallgerður langbrók: „Tók á heimilisofbeldi með eftirminnilegum hætti.“ Þóra Melsteð: „Vegna starfs síns í þágu kvenna.“) eldhúsunum.1 Bókmenntaverkið 7/\\ Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan ■ ^ Laxness var valin besta bók íslandssög- unnar á dögunum. Einnig hér trónir hún á toppn- um og er þeim sem tilnefndu orða vant. „Tær snilld." (Önnur þrekvirki: Njála: „Spennandi og spök.“ Egils saga: „Hefur allt.“ Passíusálm- arnir: „Fegursti og besti skáld- skapur sem til er.“ Snorra- Edda: „Verk sem manni þykir vænt um.“ Hávamál: „Haldbestu fróðleiksmolam- ir.“ Salka Valka: „Bara æðisleg.“ íslandsklukkan: „í uppáhaldi allra.“)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.