Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Page 19
FOSTUDAGUR 30. JULI1999 erlend tíðindi Frambjóðandinn Þótt forsetakosningar fari ekki fram í Bandaríkjunum fyrr en seint á næsta ári er kosningabaráttan þegar hafrn. Efnahagsstaða Banda- ríkjanna hefur ekki verið sterkari síðan á 7. áratugnum og kjósendur virðast hafa lítinn áhuga á hug- myndafræðilegri tilraunastarfsemi. Áhrifaöfl innan Repúblikanaflokks- ins hafa því komist að þeirri niður- stöðu að best sé að leita inn á miðj- una. George W. Bush, ríkisstjóri í Texas, þarfnast ekki kynningar vegna ættartengsla og hefur fengið langmest af fjárframlögum í kosn- ingasjóð sinn. Ahrif „flokkseigenda' A síðustu fimm árum hafa repúblikanar tvisvar sinnum misstigið sig illi- lega - fyrst með því að halda að kosningasigur þeirra í þingkosningun- xun árið 1994 veitti þeim umboð til að gera róttæk- ar breytingar í félags- og ríkisfjármálum - síðar með því að freista þess með öllum ráðum að bola Clinton Bandaríkja- forseta frá völdum í kjöl- far Lewinsky-málsins, án þess að hafa til þess stuðning almennings. Reyndar telja margir hægri repúblikanar að flokkurinn eigi að standa fast við ýmis um- deild baráttumál, eins og að banna fóstureyðingar og leyfa óhefta skot- vopnaeign. En „flokkseigendafélag- ið“ hefur veðjað á Bush vegna þess að hann hefur ekki hægri öfga- stimpil á sér. Það er engin tilviljun að í öllum forsetakosningunum frá árinu 1952, með einni undantekn- ingu, hefur forseta- eða varaforseta- frambjóðandi repúblikana borið nafnið Bush, Nixon eða Dole. Þótt oft hafi borið mikið á hægri armi flokksins hafa miðjumennimir oftast haft undirtökin. Aðeins tvisvar hefur það gerst, að fulltrúar hægri armsins hafa leitt flokkinn. Ekki þarf að fara mörgum orðum um Barry Goldwa- ter: Hann beið herfilegan ósigur fyr- ir Lyndon B. Johnson í forsetakosn- ingunum árið 1964 og hræddi ekki síður repúblikana en demókrata Yfirburðir Bush Það þarf ekkert að koma á óvart að Bush skuli standa vel að vígi. Keppinautar hans eru ýmist öfga- menn eða frambjóðendur sem hafa áður boðið sig fram án þess að hafa hlotið náð kjósenda. Pat Buchanan, sem heyrir til beggja hópa, nýtur stuðnings þeirra afla sem eru lengst til hægri í leitar til Texas um leiðsögn. Það er margt til í því sem andstæðingar Bush segja um að hann komi sér undan því að taka afstöðu til deilu- mála. Lítið hefur heyrst frá honum um tillögur repúblikana á Banda- ríkjaþingi um stórfelldar skatta- lækkanir. Það sama átti við um hemaðaríhlutun NATO í Kosovo. Vitaskuld vill Bush, eins og aðrir stjórnmálamenn, forðast mistök sem andstæðingar hans geta fært sér í nyt. Bill Clinton beitti sömu aðferð með góðum árangri. Nú þegar hafa komið fram ásakanir um að hann ætli sér að kaupa sér völd í skjóli póli- tískra ættar- tengsla. Fyrr en síðar verður Bush að taka af skar- ið. Þá kemur í ljós hvort hann hafi eitthvað fram að færa eða ekki. Erlend tíðindi Valur Ingimundarson með kenningum sínum um „öfgar í þágu frelsisins". Og þótt Reagan hafi staðið fyrir niðurskurði í fé- lagsmálakerfinu og stutt baráttu ýmissa hægri trúarsamtaka og ann- arra gegn fóstureyðingum og ríkis- styrkjum tU listastarfsemi hróflaði hann ekki við eUilífeyriskerfinu. George W. Bush stendur nú langbest að vígi þeirra repúbiikana sem berjast um forsetaútnefningu flokksins. Hann er þó að miklu leyti óskrifað blað, enda hefur hann forðast að taka afstöðu til ýmissa deilumála. flokknum. Steve Forbes boðar á ný _________________________________ hugmynd sína um eitt lágt skatt- þrep fyrir aUa. Þessi hugmynd vakti nokkra athygli þegar hann bauð sig fram árið 1996 en ekkert bendir til þess að honum takist að endurvinna hana árið 2000. Lamar Alexander, mUljónamæringurinn sem klæddist verkamannsskyrtu í kosningabar- átttunni árið 1996 tU að berjast gegn „valdaklíkunni" í Washington, legg- ur nú mesta áherslu á heiðarleika og trúverðugleika. Vandamálið er að Clinton verður ekki í kjöri árið 2000. Elizabeth Dole höfðar ef tU vUl tU kvenna en hefur staðið sig mjög Ula í kosningabar- áttunni. Aðrir frambjóðendur eru í svipaðri stöðu. Bush hefur nú talsvert meira fylgi en höfuðandstæðingúr hans úr röðum demókrata, A1 Gore, varafor- seti. Hann er þó að mörgu leyti óskrifað blað. Vera má að vígorð hans, „umhyggjusöm íhaldssemi", hljómi betur á ensku en íslensku og það er heldur ekkert nýtt að banda- rískir stjómmálamenn vUji styðja velferðarstarf kirkjunnar með al- mannafé. En þegar talið berst að fé- lagslegu öryggi er eitt víst: Enginn Moisturel rakamfólk og rakakrem Ver húðinc fyrir óæskilegum utancðkomandi efnum. Smýgur hratt og au&veldlega inn í húðina og hefur langvarandi áhrif. HúSin endurnærist og verSur fersk og undurmjúk. Vörurnar eru vísindaleg þróaöar og innihalda hvorki Paraben né Lanólín sem oft veldur ofnæmi og ertir viðkvæma húS. iá*- m Moisturel er sérlega gott fyrir fólk meS þurra og viSkvæma húö og fyrir þá sem vinna úti viö. Einnig frábært á bleiusvæSi. Hóðsiúkdómalæknar mæla með Moisturef Fæst í Lyfju, apótekum og Hagkaupí í ágúst Frábært tækifæri til að fara til London í ágúst á hreint frábærum kjörum og njóta heimsborgarinnar í 6 daga. Farið út á miðvikudagskvöldi og komið heim á þriðjudagsmorgni. Hjá Heimsferðum getur þú valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel í hjarta London. Verð kr. 17.500 Verð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2 _1 1 á ra með flugvallarsköttum. Verð kr. 20.380 Flugsæti fyrir fullorðinn, HEIMSFERÐIR með sköttum. t Austurstræti 17,2. hæð.sími 562 4600 Formúla 1 - Hvað gerir Hákkinen í Þýskalandi? i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.