Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Page 17
NONNI OG MANNI • 65SS / SlA.IS LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 Sameinaði lífeyrissjóðurinn h niðurstöður árshlutareiknings i ■■ 1 ■*■ ■ •" *•- , ■ f ♦ « ' ■ - Helstu niðurstöður 31. ágúst 1999 Rekstrarreikningur 1/1-31/8 1999 1998 Iðgjöld 1.245.864 1.642.817 Lífeyrir -566.169 -792.460 Fjárfestingatekjur 2.364.696 2.095.866 Fjárfestingagjöld -39.380 -34.016 Rekstrarkostnaður -35.140 -47.617 Aðrar tekjur 16.770 25.618 Önnur gjöld -12.059 2.376 Matsbreytingar 1.146.991 360.220 Hækkan á hreinni eign á tímabilinu: 4.121.573 3,252.803 Hrein eign í upphafi tímaþils: 30.829.390 27.576.586 Hrein eign f lak tfmabils til greiðslu tffeyris: 34.950;?63 30.829.390 Efnahagsreikningur ■ Fjárfestingar 34.712.953 30.531.785 Kröfur 158.891 106.630 Aðrar eignir 90.640 213.986 34.962.484 30.852.401 Vióski ptaskuldir -11.521 -23.011 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 34.950.963 30.829.390 Lífeyrisskuldbinding til greiðslu lífeyris 35.304.000 32.622.000 Endurmetin eign til greiðstu lífeyris 38.830.363 34.508.000 Eign umfram skuldbindingu: 3.526.363 1.886.000 Ymsar kennitölur: Lífeyrisbyrði 45,4% 48,2% Kostnaður í % af iðgjöldum 1,5% 1,2% Kostnaður í % af eignum 0,05% 0,1 % Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga á ársgrundvelli 1.844 2.720 Raunávöxtun miðað við visitölu neysluverðs sl. 12 mán. 13,3% 7,3% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar frá 1995 tit ágúst 1999 8,3% Meðaltal hreinnar nafnávöxtunar frá 1995 tit ágúst 1999 10,8% Fjöldi sjóðfélaga st. 12 mán. 9.962 9.218 Fjöldi lífeyrisþega 2.841 2.708 Starfsmannafjöldi 13 13 Hlutfall endurmetinnar eignar og lifeyrisskuldbindingar 110,0% 105,8% Athugasemdir: Allar kennitötur eru reiknaðar út miðaó vió siðustu 12 mánuði þ.e. tímabilið 1/9 1998 til 31/8 1999. ► Mjög góð ávöxtun. s.l. 12 mánuði Gengið hefur verið frá endurskoðuðu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1999. Rekstur sjóðsins gekk afar vel fyrstu 8 mánuði ársins 1999. Nafnávöxtun síðustu 12 mánuði er 18% og raunávöxtun 13,3%. Góð ávöxtun skýrist fyrst og fremst af mikilti hækkun á innlendri og erlendri hluta- bréfaeign sjóðsins. Iðgjaldatekjur jukust verulega og sjóðfélögum fjölgaði. Ávöxtun séreignardeildar gekk almennt mjög vel, þó mismunandi eftir fjárfestingaleiðum. Hægt er að velja um fimm fjárfestingaleiðir sem taka mið af atdri einstaktings og viðhorfi hans tit áhættu. Sljórn Sameinaða lífeyríssjóðsins: 13. október 1999 Guðmundur Hilmarsson, Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson, Þorbjörn Guðmundsson og Örn Kjærnested. Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri. Vinsamlegast athugið nýtt heimilisfang okkar aðBorgartúni 30, Reykjavík. rir iinaSi irihnm Sími: 510 5000 mottaka@lifeyrir.is www.lifeyrir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.