Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Síða 43
JjV LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 *
Vinnuskúr á hiólum, innréttaður, raf-
magnstafla og olíumiðstöð fylgir. Sérlega
hentugt fyrir verktaka.
Uppl. í s. 893 0583.____________________
Vökvaaflstöö og 35 kg brotfleygur. Réttu
tækin í múrbrotið, mjög meðfærilegt.
Uppl. í s. 893 0583.
Til sölu Hilti DD80 kjarnaborvél með sog-
palli. Uppl. í síma 565 8750 og 861 9960.
Boröstofuhúsgögn, sófar, klukkur o.fl. til
sýnis og sölu við Súðarvog 52 (Kænu-
vogsmegin) laugardag og sunnudag eða
eftir samkomulagi. S. 567 2516 og 868
4643.
Bamavörur
Simo-kerruvagn, rúm m. springdýnu, bað-
borð, norskur barnabakpoki, leikgrind
úr tré og hlið. Notað eftir eitt bam. S.
552 5048 á sunnudag, milli kl, 13 og 16.
Til sölu sem nýtt, hvítt barnarimlarúm kr.
3.000, leikgrind kr. 3.000, chicco-bílst. kr.
2.000, Hókus Pókus-st. kr 2.000, bama-
vagn/burðarrúm/kerra kr. 15000. S. 694
9469. Þórdfs.
Til sölu Silver Cross-barnavagn ásamt
kermpoka, 12 þús., Maxi cosy-stóll með
kerrupoka og skermi, 7000, systkina-
sæti, 1000, ferðarúm 3000. Allir hlutim-
ir em vel með famir. S. 554 5639._____
Til sölu Hauck tvíburakerra m. tvískiptu
baki og skermi, 11 þús. Einnig ung-
bamaróla frá Hauck m. stól, 6 þús. Uppl.
í síma 566 7535.______________________
Til sölu mjög vel meö farinn Chicco bama-
bflstóll, 0-13 kg, með skyggni og poka.
Einnig göngugrind. Upplýsingar í síma
587 0897._____________________________
Silver Cross barnavagn til sölu. Dýna,
regnslá og innkaupakarfa fylgir. Uppl. í
síma 482 3171 og 699 5819.___________
Til sölu nýlegt barnarúm, 90 x200 cm, með
áfostu skrifborði. Góð springdýna fylgir.
Uppl í s .552 7455 og 896 8900.
Til sölu Silver Cross barnavagn, dökkgrár
með bátalaginu. S. 554 50lf. Katrín.
Til sölu Silver Cross-barnavagn og Pré-
netal-kerra, vel með farið. Uppl. í s. 567
1038. Kristbjörg.
Óska eftir Hókus Pókus-stól. Á sama stað
er til sölu pijónavél, ein með öllu á góðu
verði. Sími 588 4020._________________
Brio-kerra til sölu. Uppl. í síma 897 8644.
Til sölu Silver Cross-barnavagn og
Emmaljunga-kerra. Uppl. í s. 554 3103.
Dýrahald
Nutro - Nutro - Nutro.
Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðafl.,
fyrir hunda og ketti. Samansett til að
bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr-
vals hráefni.
• Skrautfiskar - skrautfiskar, glæsilegt
úrval. Ný sending. Verksmiðjuframleidd
vönduð fiskabúr, 20-600 lítr.
• Fuglar - dísur, kanarí, finkur, gárar,
ástargaukar, ring neck, senegal, o.fl.
Fuglabúr, ótal gerðir, stærðir og litir.
• Kanínur, hamstrar, naggrfsir. Ýmis til-
boð m/búri og öllu.
• Kattaklómr, kattanáðhús m/hurð,
kattasandur, ferðabúr og bæli.
• Hundabúr og bæli, leikfóng, ólar,
taumar, bflbelti o.fl.
• Allar almennar vörur til umhirðu
gæludýra. Ótrúlegt úrval.
Lukkudýr gæludýraversl. v/Hlemm,
Laugavegi 116, s. 561 5444.__________
Frá Hundaræktarfélagi Islands. Ert þú að
hugsa um að fá þér nund? Viltu ganga
að því vísu að hann sé hreinræktaður og
ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu sam-
band við skrifstofuna f síma 588 5255.
Opið mánud. og fostud., frá kl. 9-13,
þriðjud., miðvikud. og fimmtud., frá kl.
14-18._______________________________
English springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugl, mink), S. 553 2126.___________
Amerísk cocker spaniel-tík, 6 mánaða, til
sölu. Vann allar hvolpatíkumar á síð-
ustu sýningu HRFÍ. Áhugasamir hafið
samband í síma 898 8126.
Bláir persakettlingar. 'Ibppsýningardýr.
Til sölu bláir loðnir persakettlingar. Til
afhendingar mjög fljótl. S. 564 4588, 869
2712.__________________________________
Fiskabúr! í dag og næstu daga seljum við
nokkur notuð fiskabúr með góðum afsl.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
Dýraríkið, Grensásvegi, s. 568 6668.
Svartur 10 mánaöa gamall labrador hund-
ur til sölu. Efnilegur veiðihundur. S. 897
2072, e. kl. 18.
4^ Fatnaður
Til sölu upphlutur, st. 42-46, ca 50 ára
gamall: búfa, stokkabelti, barmnæla,
blússur, svuntur. Einnig sjal við 3x130.
Selst saman eða sitt í hveiju lagi. Uppl. í
síma 565 2883.
Heimilistæki
Gram-kæliskápur, 285 I, h. 136, b. 160.
Gram-frystiskápur, 100 1, h. 72, b. 55.
Einnig Lazy-boy stóll til sölu.
Uppl. í síma 553 8837.
Frystikista til sölu, verð 15 þús. Upplýs-
ingar í síma 562 1808, Elva.
Philco þvottavél til sölu, 10 ára gömul.
Verð 10 þúsund. Uppl. í síma 554 3801.
Hísgögn
Búslóö, Grensásvegi 16. Húsgagnúrvalið
er hjá okkur. troðfull búð af nýjum og
notuðum góðum húsgögnum, beimilis-
tækjum og hljómtækjum. Sjón er sögu
rflcari. Visa/Euro-raðgreiðslur. Búslóð,
Grensásvegi 16. Sími 588 3131, fax 588
3231. www.simnet.is/buslod.
Glæsilegt amerískt sófasett, 3+2, ársgam-
alt, keypt í JSG, á aðeins 58 þús. báðir
(hálfvirði). Einnig ársgamalt sófaborð
með skúffum úr Línunni á 14 þús. Bóka-
hilla á 14 þús. Passar allt mjög vel sam-
an. S. 555 0942 og 695 2274.
Tíu mánaöa mahóní-borðstofuborð ásamt 6
stólum til sölu, verð 55 þús. Einnig til
sölu MMC Lancer ‘89, mikið yfirfarinn,
verð 280 þ. stgr. Uppl. í s. 554 4555 og
899 0889.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. - Hurðir, kistur, kommóður, skáp-
ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í
s. 557 6313 eða 897 5484.
Svefndýna til sölu (Lux Medio), 4 ára
dýna, 120 x 200 cm, keypt ‘95, krómaðar
fætur, verð 15 þús. Uppl. í s. 698 3456 og
552 6543.
Til sölu hjónarúm, 2 dýnu frá RB. Selst
ódýrt ásamt rúmteppi í stfl. Einnig
svartur glerskápur. Uppl. í síma 564
1109.
Til sölu nýtt fallegt boröstofuborð úr beyki,
153x101, stækkanlegt. Verð 25.000. Góð-
ur afsláttur!
Uppl. í s. 551 2511 og GSM 898 7820.
Til sölu vandað, rúmgott sófasett og
óskemmt 3+2+1 frá TM húsgögnum, lít-
ið notað, verð ca.70 þús. Uppl. í s.567
4279.
Tveir 2ja sæta ,,Chesterfield“ leðursófar,
svartir, frá Habitat, til sölu, glerborð get-
ur fylgt. Verð 100 þús. Uppl. í síma 899
7966.
Vegna breytinga eru til sölu mjög falleg
svefnherbergishúsgögn í antik-stfl. Verð
250 þús. Einnig er til sölu 21“ sjónvarp, 1
árs. Verð 26 þús. Sími 554 1967.
Óska eftir aö kaupa eldhús/borðstofuborð
og stóla úr lútaðri furu. Einnig óskast
fataskápar. Uppl. í síma 5513176 og 862
5711 eftir hádegi.
Útskorinn hornskápur, 25.000, furusófa-
borð, 7000, geisladiskastandar, 3000
stk., rauðir klappstólar, 1300 stk. Stað-
greiðsla. Uppl. 1 síma 552 0407.
Antik-Sófasett. Glæsilegt sófasett til
sölu, tréverk og stopp allt upptekið.
Uppl. í síma 565 7322.
Antiksófasett. Hörpuskel til sölu, þarn-
ast uppbindingar og bólstrunar. Uppl í s.
482 2225.
Til sölu eldhúsborö og 4 stólar. Uppl. í s.
854 9734. Laugard. frá 10-14 og eftir bá-
degi á sunnudag.
Tll sölu sófasett 3+2+1 + sófaborð og
homborð. Einnig lítið notaður svefnsón
2ja manna. Uppl. í síma 567 4391.
Til sölu tvíbreitt rúm (1,80 cm) úr lútaðri
furu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 588 2221,
e.kl. 18.
Furuhjónarúm ásamt náttboröum til sölu.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 482 2007.
Til sölu Klippan-sófi og tveir stólar. Uppl.
í síma 564 3413 og 862 2859.
TII sölu lítiö notaður, amerískur svefnsófi.
Uppl. í s.581 3226.
Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í eflii og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
Ifideo
Fíölföldum myndbönd og kassettur.
Fullkomin mynd og hljóðvinnsla.
Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpsefni.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Hljóðritum efni á geisladiska. Leigjum
út myndbandstökuvélar og farsíma.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Innheimtuþjónusta - Bíldshöföa 18. Tök-
um að okkur hvers konar innheimtu-
verkefni, smá og stór. Skil jafnóðum.
Aldamótamenn ehf., innheimtuþjón-
usta, Bfldshöfða 18. S. 587 6042 og 567
6040.
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennsbslögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfoldun í PÁL-
NTSC-SECAM. Myndform, TVönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400._________
\JJ/ Bólstmn
Bólstrun Hauks. Skeifunni 7,
sími 568 1460, hs. 566 8462.
Klæðningar • viðgerðir.
Fagmennska f fyrirrúmi.
Pantið tfmanlega.__________________
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18,
ld. 14-16. Goddi, Auðbrekka 19, Kóp., s.
544 5550.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og öll fyllingarefni, jöfeum lóðir,
gröfem grunna. Sími 892 1663._______
Felli tré, snyrti og klippi runna og limgeröi
fyrir veturmn. Sími 697 9705.
Halldór Guðfinnsson garðyrkjumeistari.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliða hreingerningaþj. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð, Ema Rós, s. 864 0984/699 1390
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Hár og snyrting
Hef tekiö til starfa á ný! Rafmagnsháreyð-
ing, vax, litun, plokkun, andlitsböð og
fórðun. Eygló Walderhaug snyrtife S.
898 5275 eða 552 0692.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.__
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
? Veisluþjónusta
Veislu-Risiö er komiö á fulla ferð. f vetur
ætlum við að bera fram stórglæsilega
veislu fyrir þig. Einnig getur þú leigt fal-
legu salina okkar, s.s. fyrir dansæf., ráð-
stefeur, fundi o.fl. Hringdu núna í s. 562
5270, fax 562 5171.
0 Pjónusta
Nýtt á íslandi. Framtíö án bóns. Tveggja
þátta gljái á bfla, flugvélar, húsaklæfa-
ingar, skip , báta o.fl. Klerasil. Auðvelt í
meðferð, er varanleg vöm sem útlokar
götusalt, upplitun, oxun, innrauða og út-
fjólubláa sólargeisla, súrt regn og hvers
konar óhreinindi. Frábær vöm á öll lökk
við háþrýstiþvott. Sérlega gott fyrir bfla
sem era þvegnir í þvottastöðvum. Kler-
asil mun ekki flagna eða upplitast. Það
er tveggja þátta efei sem vemdar hlut-
ina og er óskylt bflabóni en kemur í stað
þess. Efnið myndar gljáa sem endist um
ókomin ár, lengur en sambærileg efni á
almennum markaði. Framleitt í USA.
Sala á efhinu og vinnsla ef óskað er.
Sækjum og sendum frítt. Verð með efni
og vsk. á fólksbfl 9 þús. Jeppar 13 þús.
Kunnáttumenn vinna(Verkið. Allar nán-
ari uppl. í símum 566 8256 og 697 5457.
T.F. Sprautun ehf.___________________
Málningar- og viðhaldsvinna. Tökum að
okl'.ur alla alm. málningavinnu, úti sem
inni. Föst verðtilboð að kostnaðarlausu.
Fagmenn. S. 586 1640 og 699 6667.
Rafverktaki sem er nýbyijaður getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í s. 898 9819.
Rafax ehf., Þorsteinn Þorsteinsson, lög-
giltur rafvirkjameistari.
Trésmíöi. Tökum að okkur parketlagnir
og slípum girðingar, klæðningar, sólpalla
o.fl. Uppl. í s. 895 5404 og 898 9153.
Málarameistari getur bætt viö sig vinnu.
Uppl. gefur Einar í s. 552 1024 og
893 5095.____________________________
Tökum aö okkur mótauppslátt, erum með
mót. Uppl. í s. 863 4210 og 587 3990.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Krisfján Ólafsson, Toyota Carina E,
s. 554 0452 og 896 1911._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
S, 565 3068 og 892 8323._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.______
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.________
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910._____________
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynoir Karlsson, Subara Legacy, 4x4, s.
561 2016 og 896 6083.___________
Aðalökuskólinn
www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn
• Georg Th. Georgsson...S.897 6800
• Tbrfi Karl Karlsson...S. 892 3800
• Sigurður Pétursson....S. 897 6171
• Magnús V. Magnússon ..S. 896 3085
• Kristín Helgadóttir...S. 897 2353
• Jón Sigurðsson .......S. 892 4746
• Jón Haukur Edwald ....S. 897 7770
• Hannes Guðmundsson....S. 897 7775
• Grímur Bjamdal .......S. 892 8444
• Bjöm M, Björgvinsson...S.897 0870
Ökukennsla /Evar Friörikssonar, kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929,
/
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og -CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.________________________________
• Ökukennsla: Aðstoð vió endumýjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur. Vera-
legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587_
0102, Páll Andrésson, '
V;lXV
OG ÚTIVIST
Byssur
--------------------------------------
Alvöru rjúpnaskot frá Hlaö. Gömlu góðu
Hlaðskotin.
36 g, 25 stk......................750.
36 g, 200 stk...................4.800.
42 g, 25 stk......................950.
42 g, 200 stk...................6.800.
42 g, 1000 stk.................30.000.
Patriot fyrir þá kröfehörðustu.
42 g, 25 stk....................1.440.
42 g, 250 stk..................12.250.
Fást um land allt í öllum alvöra
skotfæraverslunum.
Útsölustaðir í Reykjavík.
Hlað, Bfldshöfða 12, s. 567 5333.
Veiðihomið, Hafearstr. 5, s. 551 6760.
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður,
Norðurstíg 3a, s. 5611950.____________
Veiöimenn, ath. Byssusmíði, byssuvið-
gerðir, byssur til sölu, notaðar og nýjar.
Skotfæri og hleðsla. Bætið árangurinn .
með portuðu Elite-þrengingunum, Star -
Dott-ljósleiðarasigtunum. Pecar-
sjónaukar og Recknagel-festingar á flest-
ar gerðir riffla. Jóhann Vilhjálmsson
byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a, 101
Rvfk, s. 5611950 og www.simnet.is/joki
Haglabyssur. Benelli Nova, kr. 42.999.
Benelli S90, kr. 96.999. Benelli Centro,
kr. 109.999. Remington 870, 35.900.
Remington 11-87, kr. 79.900. Remington
1100, kr. 49.900. Opið alla daga. Veiði-
homið, Hafnarstræti, s. 551 6760._____
Rússneskar Balkal-haglabyssur.
Einhleypa 3“ full kr. 8.900.
Tvíhleypa h/h 2 3/4“ 2 gikkir.
útdregnar, mod/full kr. 28.900.
Tvlhleypa y/u 2 3/4“ 2 gikkir,
útdragarar, mod/fell kr. 44.900.
Hlað Bíldshöföa 12, sími 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins._________
Vantar notaöar haalabyssur í umboðssölu.
Rífandi sala. Allar byssur skráðar á
heimasíðu okkar með mynd. www.veidi-
homid.is. Opið alla daga. Veiðihomið,
Hafharstræti. S. 551 6760.____________
Rjúpnaskot. Express, 36 g, kr. 640, Hull,
36 g, kr. 700, Hlað 36 g, 600 kr. (m.v. 200 '
stk.), og frábæru Patriot-skotin, 42 g,
12.250, m.v. 250 stk. Opið alla daga,
Veiðihomið, Hafharstræti, s. 5516760.
Minkagildrur. Norsku _syningfella“-gildr-
umar. Einnig refagildrur og lyktarefni
fyrir ref og mink. Veiðitælu Akureyri,
sími 462 2229/855 2329._______________
Tilboö vikunnar 18.-22. október I
Svartbaksskot 32 g................495.
Sportvöragerðin, Mávahlíð 41,562 8383.
t-*
rr‘: !i
m. sii
Verið velkomin!
Úrval, gœði og þjónusta.
VINTERSPORT hús&agnahölun
“ Bíldshöfðl 20 -112 Rvfk - S:510 8000
B(Idshöföi 20 - 112 Reykjavfk Sími 510 8020
I