Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Qupperneq 52
Nýkaup l'tn 'snn firskldkhin hýf %atgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 Tvíráttuð máltíð í tilefni af rjúpnaveiðitímabilinu: Súkkulaöisósa Sjóðið rjóma og mjólk, bætið í hunangi og súkkulaði. Hrærið þar til súkkulaðið er uppleyst. Kælið. Nóg að kroppa í Einfold og tekur ekki langan tíma, litill undirbúningur. 4 stk. eggjahvítur 220 g sykur 200 g rjómasúkkulaði með hnetum Fylling 3 dl rjómi 100 g rjómasúkkulaði 150 g sýrður rjómi 1/2 tsk. vanilludropar 150 g Nóakropp Vinnið eggjahvítur vel, bland- ið sykri saman við og þeytið þar til sykur er uppleystur. Saxið niður súkkulaðið með hnetunum og blandið saman við marengs- inn. Gerið tvo hringi á pappír (26 cm), smyrjið út og hafið marengs- inn vel hrufóttan. Bakið við 160 í ca 35-40 mín. Bræðið saman súkkulaði og sýröa rjómann við mjög vægan hita, þeytið rjómann með vaniOudropum og hrærið svo súkkulaðinu saman við rjómann ásamt Nóakroppinu. Blandiö mjög varlega saman og aðeins að hálfu þannig að það myndast marmaraáferð. Látið standa í ca 3 tíma Eftir sólar- hring fer tertan að blotna of mik- ið eins og annar marengs gerir. 111 Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Appelsínusósan Rffið börkinn af appelsínunni með finu rffiámi og setjiö í sjóðandi vatn í okkrar sekúndur til að ná mestu remmunni úr. Setjið börkinn í pott ásamt öðrum hráefii- um í sósuna og látið sjóða við vægan hita i 10 mínútur. Þykkið með sósujafiiara eða maisenamjöli. Bragðbætið með salti og pipar. Meðlæti Afhýöið kartöflumar og steikið í olíu á pönnu, þannið að þær brúnist allan hring- inn. Setjið í ofhskúffu og bakið í 30 mínút- ur við 200"C eða 180"C á blæstri. Kryddið með salti og pipar. Snöggsjóðið baunimar : og spergiikálið í léttsöltuðu vatni í 2 mín- útur. Afhýðið tvær appelsinur, skerið laufin innan úr og notiö sem skreytingu. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Súkkulaðisósa 1 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk. hunang 100 g súkkulaði 1 peli þeyttur rjómi Sjóðið saman vatn, sykur, kókosmjólk og sitrónusafa. Af- hýðið bananana og skerið smátt, setjið í sjóðandi vökvann. Kælið og frystið í stálskál. Hrærið öðru hverju með þeytara á meðan krapið er að frjósa. Skafið krapið upp í matvinnsluvél og maukið með eggjahvítunni þar til ljóst og loftkennt, setjið aftur i fyrsti. Skafið upp með ískúluskeið og setjið í glös. Berið fram með súkkulaðisósu og þeyttum rjóma. Pönnusteiktar rjúpnabringur og hörpuskelfiskur - í boði matgæðinga að norðan hvítlaukssósu með grænmeti Fyrir 6 1 kg skelflettur humar 1/2 meðalstór spergikálshaus 10 meðalstórir sveppir 1/2 meðalstór blaölaukur 1 paprika, rauð 3 belgbaunir salt og pipar olía til steikingar Hvitlaukssósa 2 dl fiskisoð (eða vatn og fiskikraftur) 2 dl ijómi I 100 g ijómaostur 3 hvítlaúksgeirar (fínt saxaðir) 1 msk. sítrónusafi 1/2 búnt steinselja 2 súputeningar salt og pipar Meðlæti 6-8 franskbrauðsneiðar, ristaðar smjör Bjajiö á að laga sósuna. Skerið græn- metið smátt. Steikið humarinn í oliu á pömiu við snarpan liita, kryddið með salti og pipar. Setjið í eldfast mót. Bætið olíu á pönnuna og steikið grænmetið meyrt, .setjið yfir humarinn. Hellið sósunni yfír og bakið í 200 C heitum ofni í 2-3 mínút- ur. Berið fram með ristuðu brauð og smjöri. Hvítlaukssósa Öllu biandað saman í pott og bragð- bætt með súputeningi, salti og pipar. Lambalundir með appelsínusósu Fyrir 6 1200 g lambalundir salt og pipar olía til steikingar Setjið smurðan smjörpappír á botn- inn á tveimur 26 cm springformum. Skiptið deiginu á milli og bakið á blæstri við 165°C í 30-35 mínútur (175°C án blásturs). Hvolfið á grind og látið kólna. Setjið annan botninn í springform, makið linuðum ísnum á og setj- ið hinn botninn ofan á. Frystið í sólarhring. Skerið í sneiðar og berið fram með súkkulaði- og lakkríssós- unni. Hollráð „Brownies“-kökur eiga að vera blautar eins og hálfbökuð eða klesst súkkulaðiterta. Bringurnar eru snöggsteikt- ar á pönnu, 2-3 mínútur á hvorri hlið. Úr beinum og innmat er búin til sósa, fyrst gerð smjörbolla. Sósan krydduð með salti og pipar og heimalöguðu rifs- berjahlaupi og rjóma bætt í eftir smekk. Meðlæti er heimasoðið rauðkál, brúnaðar kartöflur, soðið brokkólí og gulrætur og perur fyllt- ar með rifsberja- hlaupi. Eftir þessa mál- tíð er tilvalið að fá sér kaffi og koníak. %íkert vesen Fyrir 6 Botnar 120 g súkkulaði 250 g smjörlíki 4 stk. egg 500 g sykur 1 tsk. vanilludropar 120 g hveiti 120 g sýrður rjómi 100 g saxaðir valhnetukjamar ögn salt 2 1 mjúkís (bragð eftir smekk) Súkkulaði- og lakkríssósa 1 poki súkkulaðihjúpaðar 1 akkrískúlur 1 peli ijómi Bræðið smjörlíki og súkkulaði saman. Þeytið egg og sykur saman uns létt. Bætið í smjör- blönduna og síðast hveitinu, sýrða ijómanum, saltinu og hnetunum. Matgæðingar vikunnar eru Guð- rún Bergsdóttir og Páll Sigurðsson á Akureyri. Þau reiða hér fram gimi- lega máltíð fyrir lesendur. „Af því að það er að koma rjúpnatímabil ákváðum við að hafa þessar rjúpur sem við lærðum einhvemtímann að elda í þessum matarklúbb sem við erum í. Þar sem þetta er frekar þung máltið ætlum við ekki að hafa eftirrétt með. Forréttun Marineraður hörpuskelfiskur Fyrir 6 600 g af hörpuskelfiski (má líka hafa ýsu) 5 sítrónur 1 dl af vatni kapes Sítrónur kreistar, safa blandað með vatni og kapes sett saman við. Skelfiskurinn marineraður í þess- um legi í fjórar klukkustundir. Sósa 2 dósir af sýrðum ijóma Rjómanum og sítrónu- safanum hrært saman við 1 dl af aspargussafa. Græni asp- asinn er borinn fram með hörpu- skelfisknum en ekki settur í sósuna. Skreytt með tómötum og agúrkum og borið fram með ristuðu brauði. Aðalréttun Snöggsteiktar rjúpna- bringur 6 rjúpur, úrbeinaðar salt og pipar smjör til steikingar Nýkaup l'orsem ft'.rskleikinu býr Við ætlum svo að skora á mat- gæðingana Lilja Sigurð- ardóttur og Óla G. Jó- hannsson á Akureyri." Matgæðingarnir Guðrún og Páll bjóða upp á þunga tvíréttaða máltíð og segja enga þörf á eftir- rétt, nema ef vera skyldi kaffi og koníak. DV-mynd gk Appelsínusósa 1 peli ijómi börkur og safí úr einni appelsínu 1 msk. þurrkuð græn piparkom 1/2 dl appelsínuþykkni 1 1/2 dl dökkt kjöfroð (eða vatn og teningur) 2 msk. Grand Mamier líkjör (má sleppa) nokkrir dropar sósulitur kjötkraftur 1 tsk. hunang salt og pipar sósujaftiari eða maisenamjöl til þykk- ingar Meðlæti 150 g snjóbaunir 18 tsk. kartöflur, soðnar 200 g spergilkál í litlum sprotum 2 stk. appelsínur Lagið sósuna og haldið heitri meðan kjötið er steikt. Hitið olíu á pönnu og snöggsteikið lundimar, kryddið meö salti og pipar. Athugið að þegar eldað er svona mikið af kjöti þarf að steikja það í tvennu lagi á pönnunni. Setjið steikt kjötið á grind i 180 C heit- an ofti í 2 mínútur. Setjið eina ausu af sós- unni á hvem disk og raöið lundunum fal- lega þar ofan á. Berið fram með baunum, steiktum kartöflum og appelsínulaufum. Diskamir þurfa að vera heitir. Ameríski draumurinn: „Brownies"-íssamlokur - tilbúnar á klukkutíma, daginn fyrir veisluna Banana- og kókoskrap Fyrir 6 2 stk. bananar, vel þroskaðir 1 dós kókosmjöl 4 dl vatn 250 g sykur safi úr 1 sítrónu 1 stk. eggjahvíta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.