Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Síða 57
X>V LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999
ígsonn 65
Listasafnið á Akureyri:
Legókarlar og
listaverk
Listasafniö á Akureyri opnar
sýningu á verkum Stefáns Jónsson-
ar í dag kl. 16. Stefán Jónsson er
fæddur á Akureyri en stundaöi
framhaldsnám í myndlist viö
School of Visual Arts í New York og
hefur hin síðari ár búið í Singa-
pore. Gólfskúlptúrar Stefáns eru til-
brigði við heimsþekkt listaverk úr
vestrænni listasögu, frá endurreisn
til daga impressionismans sem
hann vinnur m.a. úr legókörlum.
Sýningar
Verkin mætti því kalla mynd af
mynd eða list af list. Þannig býður
Stefán þunga listasögunnar byrg-
inn, jafnt sem kröfu nútímalistar-
innar að gera sífellt eitthvað „nýtt“.
Hægt er að líta á verk Stefáns í
samhengi við frummyndimar eða
sem skírskotun frá fjöldaframleidd-
um legókörlum til einstaklingseðlis
listamanna. Samspil efnis og með-
ferðar i skúlptúrunum - fjöldafram-
leiddir plastkarlar á sviði verðmæt-
ustu listaverka sögunnar skapa
óvenjulegar og skoplegar andstæð-
ur.
Sjónauki -
röð yfiriitssýninga
Á sama tíma og sýning Stefáns
stendur yfir hefst ný röð yfirlitssýn-
inga á vegiun Listasafnsins á Akur-
eyri sem hlotið hefur nafnið Sjón-
auki. en í þeim verður ýmsum
hugsuðum boðið að rýna í ákveðna
þætti myndlistarsögunnar. Fyrstur
til að ríða á vaðið er Hjálmar
Sveinsson sem fjallar um dauða-
hvötina sem hann telur sig greina
hjá íslenskum myndlistarmönnum.
Verkin á sýningunni eru fengin að
láni hjá Listasafni Reykjavíkur og
spanna allt frá Þórami B. Þorláks-
syni og Jóhanni Briem til Jóhönnu
K. Yngvadóttur, Hrings Jóhannes-
sonar, Helga Þorgils Friðjónssonar,
Georgs Guðna og Jóhanns Eyfells.
Tónleikar Kamm-
ermúsíkklúbbsins
Kammermúsíkklúbburinn heldur
sína aðra tónleika á þessu starfsári
annað kvöld, sunnudagskvöld, kl.
20.30 í Bústaðakirkju. Á efnis-
skránni eru verk eftir Wolfgang
Amadeus Mozart, Johannes Brahms
og Ludwig van Beethoven. Flytjend-
ur eru Einar Jóhannesson á klar-
Tónleikar
ínettu og íslenska tríóið; Sigurbjöm
Bernharðsson á lágfiðlu og fiðlu,
Sigurður Bjarki Gunnarsson á
knéfiðlu og Nina Margrét Gríms-
dóttir á píanó. Næstu tónleikar
Kammermúsíkklúbbsins verða
sunnudaginn 5. desember og verða
þá flutt verk eftir Arriaga, Jón Leifs
og Dvorák.
Neskirkja:
Kvöldmessa með sveiflu
Kvöldmessa
með léttri
sveiflu verður
haldin í Nes-
kirkju annað
kvöld, sunnu-
dagskvöld, kl.
20. Reynir Jón-
asson, harmón-
íuleikari og org-
anisti, sér um
tónlistarflutning ásamt hljómsveit og
sönghópnum Einkavinavæðingu. Að
messu lokinni verður fundur með
foreldrum fermingarbama í safnað-
arheimilinu.
Sunnudagaskólinn er kominn vel
í gang í Neskirkju. Fjöldi bama og
——----------------foreldra kem-
Samkomur ur m kirkju
------------------ kl. 11 á
sunnudögum. Starfinu er skipt í tvo
hópa, yngri bömin eru í kirkjunni
en þau eldri í safnaðarheimilinu.
Skúrir eða slydduél
Norðvestan 8-13 m/s og skúrir
eða slydduél norðaustan til fram að
hádegi en annars hæg breytileg átt
Veðrið í dag
og víðast léttskýjað. Hiti 2 til 8 stig,
hlýjast sunnan til. Höfuðborgar-
svæðið: Hæg austlæg átt, léttskýjað
og hiti 5 til 8 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.06
Sólarupprás á morgun: 08.22
Síðdegisflóð í Reykjavlk: 22.51
Árdegisflóð á morgun: 11.28
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaó 13
Bergstaöir skýjaö 13
Bolungarvík rigning 4
Egilsstaöir 12
Kirkjubœjarkl. rigning 10
Keflavíkurflv. alskýjaö 6
Raufarhöfn skýjaö 12
Reykjavík rign. á síö. kls. 7
Stórhöföi rigning 9
Bergen skýjaö 11
Helsinki skýjaó 6
Kaupmhöfn
Ósló léttskýjaö 10
Stokkhólmur 8
Þórshöfn
Þrándheimur skýjaö 9
Algarve hálfskýjaö 21
Amsterdam skýjaö 13
Barcelona mistur 23
Berlín léttskýjað 12
Chicago hálfskýjaö 10
Dublin skýjaö 14
Halifax léttskýjaö 4
Frankfurt skýjaö 15
Hamborg léttskýjaö 13
Jan Mayen súld 4
London skýjaö 15
Lúxemborg skýjaö 14
Mallorca léttskýjaö 24
Montreal léttskýjaö 4
Narssarssuaq skýjaö -2
New York léttskýjaö 8
Orlando alskýjaö 23
París skýjaö 15
Róm þokumóöa 23
Vín léttskýjaö 12
Washington léttskýjaö 2
Winnipeg alskýjaö 9
Hljómsveitin Átta-villt á Gauknum:
Rokk er það sem fólkið vill
Hljómsveitin Átta-villt spilar á
Gauk á Stöng í kvöld. Hljómsveit-
in er nýbúin að fá til sín nýja
bassa- og gítarleikara og er nú
nokkuð breytt frá því sem áður
var. Bryndís Sunna Valdimars-
dóttir er ein söngkvenna hljóm-
sveitarinnar. Hún segir að nú hafi
hljómsveitin tekið aðeins nýja
stefhu og snúi sér í æ ríkari mæli
aö rokkinu. „Síðan við fengum
Guðna Bragason bassaleikara og
Viktor, gítarista úr Reggae on Ice,
til liðs við okkur höfum við spilað
rokkaðri lög en áður. Það er það
sem fólkið vill og okkur finnst
mjög gaman að breyta aðeins til.“
Fjölbreytt og
skemmtileg tónlist
Bryndís segir að þau séu með
geisladisk í smíðum. „Við stefnum
að því að gefa út smáskífu með
einu lagi fyrir jól en gefa svo út
diskinn fullbúinn skömmu eftir
áramót. Viö viljum ekki drukkna
alveg í jólaplötuflóðinu." En hvað
er á dagskránni fyrir kvöldið?
„Við munum spila alls konar tón-
list, bæði íslenskt og erlent, gam-
alt og nýtt. Við segjum stundum
að markhópurinn okkar sé fólk á
aldrinum 6-86 ára og það lýsir
Skemmtanir
þessu ágætlega. Við spilum þrjú
lög af nýja diskinum okkar,
diskótónlist, lög úr söngleikjum á
borð við Rocky Horror Picture
Show og rokklög frá Europe, Kiss,
Bon Jovi, Guns ‘n Roses, Skunk
Anansi og fleirum. Þetta verður
fjölbreytt og skemmtileg tónlist
sem hefur komið aðdáendum okk-
ar þægilega á óvart.“
Náðhús
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Málverkasýningin
Helgur staður
Listamaðurinn Erlingur Jón
Valgarðsson opnar málverkasýn-
ingu í baksal Gallerís Foldar í dag
kl. 15.00. Sýningin nefnist Helgur
staður og er þar vísað til jarðar-
innar „sem er heimili okkar og
jafnframt uppspretta alls lífs.“ Er-
lingur er fæddur árið 1961. Hann
stundaði list-______________
nám við Tnnlpikar
myndlistar- lOllieiKar
skólann á Ak-
ureyri, hjá Rafael Lopes í Folum í
Svíþjóð og við Haraldsboskolan á
sama stað. Erlingur er búsettur á
Akureyri og hefur haldið nokkrar
einkasýningar þar og tekið þátt í
samsýningum. Gallerí Fold er
opið virka daga frá 10-18, laugar-
daga 10-17 og sunnudaga frá
14-17. Sýningunni lýkur 7. nóvem-
ber.
Chopinvaka í Salnum
Chopinvaka verður haldin á
sunnudag i Salnum, tónlistarhúsi
Kópavogs, í tilefhi þess að þá eru
liðin rétt 150 ár frá láti pólska pí-
anóleikarans. Vakan hefst kl.
20.30. Fram koma nokkrir pólskir
tónlistarmenn sem hér búa, auk
annarra góðra gesta. Vináttufélag
íslendinga og Pólverja stendur að
vökunni í samvinnu við Tíbrá -
tónleikaröð Kópavogs. Dagskráin
miðast við að gefa áhorfendum
færi á að sjá Chopin í nýju ljósi.
Nánari upplýsingar eru veittar í
Scdnum, s. 5 700 400 en miðaverð
er kr. 1500.
Óbyggðablús
í Kaffileikhúsinu
KK og Magn-
ús Eiríksson
verða með
óbyggðablús í
Kaffileikhúsinu
i kvöld. Kvöld-
verður er kl. 21
og tónleikar kl. 23 um kvöldið. Þeir
félagar spila lög af nýjum geisla-
diski sem kemur út fyrir jólin og
gamalt og gott í bland en þessir tón-
leikar eru framhald af tónleikaferð
þeirra um landið í sumar. Kaffileik-
húsfólk vill hvetja Reykvíkinga til
að missa ekki af þessu kvöldi þar
sem félagamir spfia sjaldan fyrir
höfuðborgarbúa. Miðapantanir eru
1 síma 551-90 30.
Jún Björnsson í
Galleríi Sævars Karls
Listamaðurinn Jón Axel
Bjömsson opnar einkasýningu í
Galleríi Sævars Karls í dag kl. 14.
Hann hefur haldið fjölda einka-
sýninga hér á landi og erlendis.
Sýningin núna samanstendur af
tólf andlitum, skúlptúr, náttúm-
stemningum og kolateikningum á
striga.
Gengið
Almennt gengi LÍ15. 10. 1999 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,110 70,470 72,410
Pund 116,820 117,420 119,320
Kan. dollar 47,300 47,590 49,450
Dönsk kr. 10,2460 10,3020 10,2100
Norsk kr 9,1270 9,1780 9,2890
Sænsk kr. 8,6800 8,7280 8,7990
Fi. mark 12,8038 12,8807 12,7663
Fra. franki 11,6056 11,6753 11,5716
Belg. franki 1,8872 1,8985 1,8816
Sviss. franki 47,9500 48,2100 47,3400
Holl. gyllini 34,5452 34,7528 34,4441
Þýskt mark 38,9234 39,1573 38,8096
ít. líra 0,039320 0,039550 0,039200
Aust sch. 5,5324 5,5657 5,5163
Port. escudo 0,3797 0,3820 0,3786
Spá. peseti 0,4575 0,4603 0,4562
Jap. yen 0,661800 0,665800 0,681600
irsktpund 96,662 97,243 96,379
SDR 97,840000 98,430000 99,940000
ECU 76,1300 76,5900 75,9000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270