Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 1
Valgerður Sverrisdóttir: Ódýrt að ganga Bls. 15 :h«- DAGBLAÐIÐ - VISIR 254. TBL. - 89. OG 25. ARG. - FIMMTUDAGUR 4. NOVEMBER 1999 VERD I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Sprenging á íbúðaverði á höf uðborgarsvæðinu hefur alvarleg áhrif: Röð hækkana - fasteignagjöld, erfðafjárskattur, eignaskattur og stimpilgjðld stórhækka. Baksíða Hræði- legur kennari Bls. 2 Þaö var mikil stemning meöal 12.000 áhorfenda á Brittania-leikvanginum í gærkvöld þegar Stoke fékk Notts County f heimsókn. Þúsundir aðdáenda veifu&u íslenska fánanum en þrátt fyrir góöa stemningu tapa&i heimaliöiö, 0-1. Þetta var fyrsti ósigur li&sins í deildinni í si&ustu tíu leikjum. Liöiö er nú í 6. sæti deildarinnar me& 27 stig eltir 15 leiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.