Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999
5
Préttir
Ný úttekt Ríkisendurskoðunar á innheimtusviði tollstjóraembættisins:
Seinagangur toll-
stjóra viö innheimtu
- allt að tvö ár hafa liðið frá álagningu að dagsetningu fjárnámsbeiðna
í nýútkominni úttekt Rík-
isendurskoðunar á inn-
heimtusviði tollstjóraembætt-
isins kemur fram nokkur
gagnrýni á seinagang fram-
kvæmda embættisins. Kann-
að var úrtak fimmtíu gjald-
enda. í ljós kom að mjög mis-
langur timi leið frá álagningu
að dagsetningu ijámáms-
beiðna, eða allt frá sjö dögum
til rúmlega tveggja ára. Að
meðaltali liðu 146 dagar frá
álagningu að dagsetningu fjámáms-
beiðni. Telur Rikisendurskoðun að um
of langan tíma sé að ræða m.t.t. til fyr-
irmæla sem gefm em í Handbók um
innheimtu opinberra gjalda.
indi glatist á tímanum sem
líður fram að þinglýsingu. Við
úttektina kom fram að fjár-
nám vora í langflestum tilvik-
um gerð í bifreiðum en síður i
fasteignum. Var oft um að
ræða yfirveðsettar bifreiðar
og gagnrýnir Ríkisendurskoð-
un þá framkvæmd. Yfirveð-
settir munir eða munir sem
standa ekki undir kröfum geta
leitt til að verið sé að missa af
öðrum tryggingum auk þess
sem lagt er í óþarfan kostnað. Hefúr
tollstjóraembættið þannig ítrekað
þurft að fara fram á endurapptöku
fjámáma.
Reglur gildi jafnt um alla
Þá kom í ljós við gerð úttektar-
innar að nokkuð er um að frestir
séu veittir á innheimtu krafna hjá
embætti toflstjóra, en ekki er alltaf
gert fjámám til tryggingar kröfun-
um eins og krafist er í fyrmefndri
Handbók um innheimtu opinberra
gjalda. Meta starfsmenn tollstjóra
nauðsyn þess í hverju tilviki. Telur
Ríkisendurskoðun nauðsynlegt að
settar séu skýrar samræmdar regl-
ur sem gildi jafnt um alla því óhæft
sé að sumir geti fengið frest án
tryggingar en aðrir ekki.
-hdm
Siguröur Þóröar-
son ríkisendur-
skoöandi.
Litur: svart Sendum í póstkröfu samdægurs.
Jói útherji
Ármúla 36, Reykjavík, sími 588 1560
Of langur tími frá fjárnámi aö
þinglýsingu
Ríkisendurskoðun gagnrýnir einnig
að iðulega líði of langur tími frá því að
fjámám era gerð og þar til þeim er
þinglýst Þegar skoðuð var innheimta
á einstökum kröfúm í virðisaukaskatti
kom í ljós að sá tími gat verið frá 4
dögum til 76 daga. Að meðaltali liðu 21
dagur frá fjámámi að þinglýsingu. Tel-
ur Rikisendurskoðun þennan tíma of
langan þar eð hætta sé á að kröfúrétt-
Hláturmilt ráöherragengi á Alþingi.
Þaö var glatt á hjalla á Alþingi á
þriöjudag enda flutti Halldór Ás-
grímsson þá skýrslu sína um utan-
ríkismál og setti Evrópusambandiö
á dagskrá. DV-mynd Hilmar Þór
Vilhjálmur Egilsson:
Þurfum yfirsýn
„Mér fannst ræða Halldórs ágæt og
viðbrögð hans og ríkisstjómarinnar
vora mjög yfirveguð. Evrópusam-
bandið er að stækka, stofnanakerfi
þess er að breytast og evran er að
koma svo örfá atriði séu nefnd. Við
þurfum að sjálfsögðu að hafa góða yf-
irsýn yfir okkar stöðu, t.d. hvemig
EES-samningurinn virkar á tímum
þessara miklu breytinga," sagði Vil-
hjálmur Egilsson, alþingismaður og
framkvæmdastjóri Verslunarráðs,
um ræðu Halldórs Ásgrímssonar ut-
anríkisráðherra á Alþingi í fyrradag.
Þar sagði Halldór að aðfld að Evrópu-
sambandinu hefði ekki verið hafnað
og að hann mundi láta gera hlutlausa
úttekt á starfi Evrópusambandsins lið
fyrir lið, m.a. hver bein áhrif yrðu ef
ísland væri aðfldarríki. -hlh
Sighvatur Björgvinsson:
Beint upp úr kosn-
ingastefnuskrá
Samfylkingar
„Ég einfaldlega fagna þessum um-
mælum því þetta er tekið beint upp úr
kosningastefnuskrá Samfylkingarinn-
ar,“ segir Sighvatur Björgvinsson, al-
þingismaður Samfylkingarinnar, um
ummæli utanrikisráðherra um aðild
íslands að ESB. Hafldór Ásgrímsson
sagði að aðild íslendinga hefði aldrei
verið útilokuð og hann hygðist láta
gera hlutlausa úttekt á starfi Evrópu-
sambandsins lið fyrir lið.
„Þá óskaði ég jafnframt eftir því að
þeir aðilar sem hafa verið mjög áber-
andi í þessu Evrópusamstarfi hvað
varðar réttindi launafólks og neyt-
enda, þ.e.a.s. Neytendasamtökin og
verkalýöshreyfmgin, að álits þeirra
yrði leitað. Það er því ljóst að við fogn-
um þessum ummælum," segir Sighvat-
ur. -hdm
€ tt>:
Ítt
ím
nsc-sm
3-Diska geislaspilari - Super T-BASSI - Hægt er að tengja
myndbandstæki við stæðuna - Tónjafnari með
ROCK - POP - JAZZ - 12 + 12 W RMS magnari - Al
leiðsögukerfi með Ijósum -32 stöðva minni á útvarpi,
klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband - Fjarstýring
- Segulvarðir hljómmiklir hátalarar.
HSX-S555
3-Diska geislaspilan - 37 + 37 + 12 + 12 W RMS magnari
með surround kerfi - SUPER T-BASSI - Hægt er að tengja
myndbandstæki við stæðuna - Innibyggður Subwoofer í
hátölörum - tónjafnari meö ROCK - POP - CLASSIC -
Jog fyrir tónstillingar og lagaleitun á geislaspilara - Al
leiðsögukerfi með Ijósum - 32 stöðva minni á útvarpi,
klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband - Fullkomin
fjarstýring fyrir allar aðgerðir - Tengi fyrir aukabassahátalara
( SUPER WOOFER ) - Segulvarðir hátalarar.
UMBOÐSMENN UM LAND ALlT:Reykjavfk: Heimskringlan-Hafnarflörður Rafbúð Skúla-Gríndavik: Rafborg -Keflavík: Sónar-Akranes: Hljómsýn-Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga
Hellissandur. Blómstuivellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurössonar - Sauðárkrókur Skagfirðingabúð
Búðardalun Verslun Einars Stefánssonar - ísafjörður: Frummynd - Siglufjörður Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðin
Rafeind Neskaupsstaðun Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó