Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 34
38 dagskrá fimmtudags 4. nóvember FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 10.30 15.35 16.00 16.02 16.45 17.00 17.50 18.00 18.30 19.00 19.45 20.15 ■O. SJÓNVARPIÐ Skjáleikur. Handboltakvöld. Endurtekinn þáttur Irá miðvikudagskvöldi. Fréttayflrlit. Lelöarljós. Þýöandi Ásthildur Sveins- dóttir. Sjónvarpskringlan. Beverly Hllls 90210 (12:27) (Beverly Hills 90210 IX). Táknmálsfréttir. Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. Ósýnilegi drengurinn (8:13) (Out of Sight III). Breskur myndaflokkur um skólastrák sem lærir að gera sig ósýni- legan og lendir bæði í ævintýrum og háska. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Fréttir, (þróttir og veöur. Frasier (10:24). Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Þetta helst... Spurningaþáttur í léttum dúr þar sem Hildur Helga Sigurðardóttir leiðir fram nýja keppendur i hverri viku með liðsstjórum sínum, Birni Brynjúlfi Björnssyni og Steinunni Ólínu Þorsteins- dóttur. Stjórn upptöku Kolbrún Jarlsdóttir. 20.45 Derrick (14:21) (Derrick). Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í Múnchen, og Harry Klein, aöstoðarmann hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón Sig- urður H. Richter. 22.10 Netiö (22:22) (The Net). Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Lokaþáttur myndaflokksins Netiö er kl. 22.10. lsm-2 7.00 Island f bftiö. 9.00 Glæstar vonir. 9.20 Lfnurnar f lag (e) (Lfnumar i lag). 9.35 A la Carte. (4:16) (e). 10.05 Barbara Walters (1:3). 10.50 Snjóflóð (e) (Nova - Avalanchel). Bandarísk heimildarmynd um snjó- flóö. 11.45 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Hér er ég. (24:25) (e) (Just Shoot Me). 13.25 Höfuöpaurinn (e). (The King of Jazz (B.L. Stryker)) Stryker kemst upp á kant við gamlan félaga úr lögreglu- skólanum semstarfar nú hjá FBI þeg- ar þessir tveir rannsaka hvor um sig mjög svo skyld mál. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ossie Davis. Leikstjóri Hal Needham. 1989. Kl. 14.55. Oprah Winfrey togar ýmis- legt upp úr fólki. 14.55 Oprah Winfrey. 15.40 Hundalff (My Life as a Dog). Nýr myndaflokkur sem byggir að hluta á bíómyndinni Mitt Liv Som Hund. 16.05 Andrés Önd og gengið. 16.25 Meö Afa. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Cosby (5:24) (e). 19.00 19>20. 20.00 Kristall (5:35). 20.30 Dóttir á glapstigum (1:2) (The Lost Daughter). Dóttir viðskiptajöfursins Andrew McCracken er meðlimur í trú- arofstækishópi sem glæpamaðurinn ■Jk Sutter veitir forstöðu. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Clare Sims, Helmut Griem. Leikstjóri Roger Car- dinal. 1997. Bönnuð börnum. 22.05 Caroline I stórborginni (21:25) (Caroline in the City). 22.35 Stelpa I stórborg. (e) (Just Another Girl on the I.R.T.) Bönnuð börnum. 0.10 Höfuöpaurinn. (e) (The King of Jazz (B.L. Stryker). 2.15 Dagskrárlok. 16.45 Evrópukeppni félagsliöa 19.00 NBA-tilþrif (1:36) (e). 19.30 Sjónvarpskringlan. 19.50 Evrópukeppni félagsliöa Bein útsend- ing. 22.00 Kærasti I klfpu (American Boyfriend). Sjálfstætt framhald myndarinnar My American Cousin. Fyrirmynd unglings- stúlkunnar Sandy Wilcox er enn frænd- inn sem líkist James Dean f útliti og háttum. Aðalhlutverk: Margaret Langrick, John Wildman, Jason Blicker, Liisa Repo-Martell, Delia Brett. Leik- stjóri: Sandy Wilson. 1989. 23.35 Jerry Springer (5:40) (Jerry Springer Show) 1999. 00.15 Skólastýran (Good Morning, Miss Dove). í áraraðir hefur Dove skólastýra kennt ungmennum í smábænum Liber- ty Hill. Nú er aldurinn hins vegar farinn að segja til sín og skólastýran verður að leggjast inn á spítala. Aðalhlutverk: Jennifer Jones, Robert Stack, Kipp Hamilton, Robert Douglas, Peggy Knudsen. Leikstjóri: Henry Koster. 1955. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Samsæriskenning (Con- spiracy Theory). 08.10 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective). J 10.00 Rússarnir koma (Russi- -ans Are Comingl). 12.05 Nick og Jane (Nick & Jane). 14.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detect- ive. 16.00 Rússarnir koma (Russians Are Comingl). 18.05 Svlöa sætar ástir (Thin Line between Love and Hate). 20.00 llmur Yvonne (Le Parfum d'Yvonne). 22.00 Nick og Jane (Nick & Jane). 00.00 Samsæriskenning (Conspiracy Theory). 02.10 llmur Yvonne (Le Parfum d'Yvonne). 04.00 Svlöa sætar ástir (Thin Line Between Love and Hate). ® 18.00 Fréttir: bein útsending frá fréttastofu. 18.15 NuggetTV, Siðspilling, ósómi og undirferli. Umsjón: Leifur Einarsson. 19.00 Matartfmi. Nú eiga (s- lendingar að borða. 20.00 Fréttlr: bein útsending frá fréttastofu. 20.20 Benny Hill. 21.00 Þema Cosby show. Ameriskt 80*s grín. 21.30 Þema Cosby show. Ameriskt 80*s grín. 22.00 Silikon Þátturinn er upphitun fyrir helgina í menningar- og skemmtanalífinu. Viötöl viö unga listamenn, poppara og eiginlega allt sem skiptir ungt fólki máli. í þættinum í kvöld veröur m.a. hin stórkostlega hljóm- sveit Sigur Rós, íslenskt grín, djasstónleikar og margt fleira. 23.00 Topp 10. Vinsælusfu myndböndin hverju sinni veröa sýnd. Umsjón: María Gréta Ein- arsdóttir (e). 24.00 Skonnrokk. Skjár 1 kl. 22.00: Silikon Börkur, gítarleikari hinnar geðþekku grúvsveitar Jagúar, og Anna Rakel, súpermódel með meiru, hita okkur upp fyr- ir helgina. í þættinum er at- hyglinni beint að málefnum fólks á aldrinum 18-30 ára. Sér- stök áhersla er lögð á nætur- og skemmtanalíf en einnig eru pólitísk og tískutengd málefni í hávegum höfð. í þættinum í kvöld kemur hin stórkostlega hljómsveit Sigur Rós i heim- sókn. Hún hefur verið að gera garðinn frægan og fengið verð- skuldaða athygli. Meðal ann- ars efnis er íslenskt grín eins og það gerist best, djasstónleik- ar og viötöl við annað frábært listafólk. Silikon er þáttur sem er bannað að missa af. Þáttur- inn er sendur út í beinni út- sendingu. Umsjón: Anna Rakel Róbertsdóttir og Börkur Hrafn Birgisson. Stöð 2 kl. 20.00: Kristall Menningarþátturinn Kristall í umsjá Sigríð- ar Margrétar Guð- mundsdóttur verður á dagskrá Stöðvar 2 að loknum fréttum. í þætt- inum verður m.a. rætt við Hrafn Gunnlaugs- son og Ara Kristinsson í tilefni af frumsýningu á nýjustu kvikmynd Hrafns, Myrkrahöfð- ingjanum. Selma Bjömsdóttir segir okk- ur frá fyrsta sólódiski sínum og rætt verður við aðstandendur splunkunýrrar revíu eftir hinn landsþekkta grínara Karl Ágúst Úlfsson sem sýnd er í Kaffileikhúsinu. Og svo er það stóra spum- ingin: Hver fær Krist- alinn að þessu sinni? RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Umsjón: Erna Indriöa- dóttir. ^ 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru ^ Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Ástin hefur mörg andlit. Tónlist- arþáttur um ástina. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 áöngur sfrenanna. Þriöji þáttur um eyjuna í bókmenntasögu Vesturlanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala ^ t Arnardóttir. Áöur útvarpaö áriö w 1997. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guölaug María Bjarnadóttir les. (28:30) 14.30 Miödegistónar. „Hjaröljóöasvíta“ og „Espania" eftir Emmanuel Chabrier. Ulster hljómsveitin leik- ur; Yan Pascal Tortelier stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þaö er líf eftir lífsstarfiö. Fimmti - þáttur. Umsjón: Finnbogi Her- Sh mannsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Felix Bergsson. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 Engill úr undirdjúpi. Charles Manson og morö-fjölskyldan. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Áöur á dagskrá 2. október sl.) 23.10 Draumur á Jónsmessunótt. Umsjón: Óskar Ingólfsson. Les- ari: Arnar Jónsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 8.35 Pistill III- uga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland . 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfróttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ást- þórsson og Arnþór S. Sævars- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón: Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös að stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 Gaui litli og hinn. Hreysti og heilbrigöi, glens og grín, kynlíf og kæruleysi, eru einkunnarorö þessa ferska þáttar hins góö- kunna Gauja litla - og hins. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk- ur inn í kvöldið meö Ijúfa tónlist. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88.5 07-10 Morgunmenn Matthildar. 10-14 Valdís Gunnarsdóttir. 14-18 Ágúst Héöinsson. 18-24 Rómantík aö hætti Matthildar. 24-07 Næturtón- ar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das Wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Tónskáld mánaöarins (BBC): Frédéric Chopin. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt meö Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöföi í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guös. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúöurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 1Q-13 EinarÁgúst Víö- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-18 Pálmi Guömundsson. 18-21 íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Þátturinn 19>20, sem eru samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar, veröur aö sjálfsögöu á dagskrá kl. 19.00. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út t; mál allan sólarhringinn. talað Ýmsar stöðvar CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day EUROSPORT ✓✓ 10.00 Modern Pentathlon: World Tour in Sydney, Australia 11.00 Motorsports: Start Your Engines 12.00 Car Racing: Historic Racing 12.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Paris, France 20.00 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales 22.00 Football: UEFA Cup 0.00 Motorsports: Motor Madness Monster Jam in the USA 0.30 Close HALLMARK ✓ 9.55 Locked in Silence 11.35 Urban Safari 13.05 Sunchild 14.40 Comeback 16.20 The Brotherhood of Justice 18.00 Cleopatra 19.30 Cleopatra 21.05 Don’t Look Down 22.35 Mind Games 0.05 Double Jeopardy 1.45 Shadows of the Past 3.20 Don’t Look Down 4.50 The Brotherhood of Justice ✓ ✓ CARTOON NETWORK 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo & Boo Brothers BBCPRIME ✓✓ 10.00 Antiques Roadshow 11.00 Ken Hom’s Hot Wok 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 EastEnders 14.00 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens 14.30 Dawn to Dusk 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Smart 16.00 Sounds of the Eighties 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 The House Detectives 19.00 The Good Life 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.05 Chandler and Co 21.00 A Bit of Fry and Laurie 21.30 The Ben Elton Show 22.00 Common Pursuit 23.30 Songs of Praise 0.00 Learn- ing for Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Learning English: Starting Business English 1.00 Learning Languages: Mexico Vivo 1.30 Learn- ing Languages: Mexico Vivo 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00 Learning From the OU: Swedish Science in the 18th Century 3.30 Frederick the Great and Sans Souci 4.00 The Chemistry of Power 4.30 A Global Culture? NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal 12.00 Bugs 13.00 The Mysterious Black-Foot- ed Ferret 14.00 Explorer's Journal 15.00 Buried in Ash 16.00 A Wom- an’s Place 16.30 Veterinarians and Hospitals 17.00 Elephant Journeys 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Bird Brains 20.00 Sun Storm 21.00 Ex- plorer’s Journal 22.00 Caveman Spaceman 23.00 Tides of War 0.00 Ex- plorer’s Journal 1.00 Caveman Spaceman 2.00 Tides of War 3.00 Bird Brains 4.00 Sun Storm 5.00 Close DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Extreme Diving 11.40 Next Step 12.10 Mille Miglia - Driving Passions Special 13.05 Hitler 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Plane Crazy 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 The Red Fox 19.30 Discovery Today 20.00 Quantum: The Tony Bullimore Story 21.00 Rescue International 22.00 Trauma - Life and Death in the ER 23.00 Battlefield 0.00 Super Structures 1.00 Discovery Today 1.30 War Stor- ies 2.00 Close TNT ✓✓ 21.00 On Location with Fame 21.15 Fame 23.30 Ride the High Country 1.10 Your Cheatin’ Heart ✓ ✓ Animal Planet 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Quality Time 06:50 Judge Wapner's Animal Court. The Lady Is A Tramp 07.20 Judge Wapner’s Animal Court. Cat Fur Flyin’ 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Baja 08.15 Going Wild With Jeff Corwin: Rincon De La Vieja, Costa Rica 08.40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10:05 In The Footsteps Of A Bear 11.00 Judge Wapner's Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 11.30 Judge Wapner's Animal Court. No More Horsing Around 12.00 Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 13.00 Animals Of The Mountains Of The Moon: Lions - Night Hunters 14.00 Wild At Heart: South African Elephant 14.30 Nature Watch With Julian Pettifer: Burn Ivory Bum 15.00 Jack Hanna's Animal Adventures: Uganda Gorillas Part One 15.30 Jack Hanna's Animal Adventures: Uganda Gorillas Part Two 16.00 Wildlife Sos 16.30 Wildlife Sos 17.00 Harry's Practice 17.30 Harry’s Practice 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Judge Wapner's Animal Court. Smelly Cat 19.30 Judge Wapner’s Animal Court. No Money, No Honey 20.00 Vet School 20.30 Vet School 21.00 Vet School 21.30 Emergency Vets 22.00 Hunters: Crawling Kingdom. ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöö, RaiUno ítalska rlkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö.)/ Omega 17.30 Krakkar gegn glæpum Barna- og unglingaþáttur 18.00 Krakkar á ferö og flugi Barnaefni 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöld- Ijós meö Ragnari Gunnarssyni Bein útsending 22.00 Lif í Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Líf í Orö- inu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.