Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 14 > Gott og girnilegt Flestir ættu aö geta fundið eitthvað við sitt hæfi á tilboðum stórmarkaðanna. Hagkaup býður m.a. kjúklinganagga á 665 krón- ur pakkann, Chicago town pitsur á 369 krón ur, Findus Oxpytt á 275 krónur, mandar- ínuköku á 598 krón- ur, Bayonneskinku á 978 krónur kílóið, Head’n’ Shoulders sjampó á 219 krónur, Libero blautklúta á 279 krónur, Vinarkök- ur á 179 krónur, Weetabix á 98 krónur, Frigg parketsápu á 169 krónur, Frigg þvol á 98 krónur, Frigg Maraþon milt á 398 krónur, Toro grýtur á 149 krónur, Frón piparkökur á 225 krónur, Emmess hvers- dagsís á 229 krónur, ostarúllur á 159 krónur og hrís- mjólk á 59 krónur. Verslanir 11-11 bjóða frosið lambalæri á 697 krón- ur, frosinn lambahrygg á 697 krónur, frosiö súpu- kjöt á 389 krónur, Herragarðslifrarkæfu á 469 krón- ur, Amarettó grísahnakka á 1099 krónur kílóið, London lamb á 899 krónur kílóið, tilboðspitsm- á 299 krónur, Toro grjónagraut á 99 krónur, samloku mánaðarins á 169 krónur, 7-up á 129 krónur, Heim- ilisbrauð á 159 krónur, marmaraköku á 279 krónur og blómvönd á 399 krónur. Kalkúnn og naut Fjarðarkaup bjóða 1944 Bolognese á 270 krónur, 1944 Tikka Masala á 359 krónur, hunangslegna kalkúnabringu á 1518 krónur kílóið, sérrílegnar kjúklingabringur með salvíu á 1118 krónur kilóið, nautainnraiæri á 1098 krónur kílóiö, perur á 119 krónur, 7-up á 128 krónur og græna papriku á 198 krónur kílóið. Bónus býður síðan reyktan lax í flökum á 899 krónur kílóið, graflax í flökum á 899 krónur kflóið, gróft samlokubrauð á 139 krónur, íþróttasúrmjólk á 85 krónur, bakaðar baunir á 159 krónur, kókómjólk á 39 krónur, sýrðan rjóma á 105 krónur, perur á 99 krónur, Jonagold epli á 69 krónur, klementínur á 159 krónur og Frón kremkex á 105 krónur. Verslanir Samkaups bjóða m.a. úrbeinaðan hangiframpart á 989 krónur, kjúklinganagga á 639 krónur, Charm mýki á 149 krónur, Charm ilmúða á 159 krónur, Charm ilmkerti á 259 krónur, perur á 99 krónur og vatnsmelónur á 119 krónur. -GLM T I L B OÐ Hagkaup Bayonneskinka Tilboðin gilda til 10. nóvember. Kjúklinga nuggets, 400 g 665 kr. Chicago town pitsur, 3 teg. 369 kr. stk. Findus Ozpytt, 550 g 275 kr. Mandarínukaka, 600 g 598 kr. Bayonneskinka 978 kr. Head and Sholders sjampo, 200 ml, 4 teg. 219 kr. Libero blautklútar, 80 stk. refill 279 kr. Vinakökur, 360 g, 6 teg. 179 kr. Weetabix, 215 g 98 kr. Weetabix fruitbix, 500 g 249 kr. Frigg parketsápa, 11 169 kr. Frigg þvol, 500 ml, extra/sítron 98 kr. Frigg maraþon milt, 1,5 kg 398 kr. Toro grýtur, 126 g, íslenskt/ítalskt 149 kr. Frón piparkökur, 350 g 289 kr. Emmess hversdagsís, 1 I 229 kr. Ostarúllur, 125 g, 3 teg. 159 kr. Rynkeby appelsínusafi, 1 I 79 kr. Hagkaups salernisrúllur, 12 stk. 159 kr. McVites kex, 225 g, 3 teg. 99 kr. Frón vanilluhringir/kókos/súkkulaöibitakökur 198 kr. Hrísmjólk, 170 g, 6 teg. 59 kr. 11-11 Grísahnakki Tilboðin gilda til 17. nóvember. Lambalæri, frosið, Goði 697 kr. kg Lambahryggur, frosinn, Goði 697 kr. kg Súpukjöt, frosið, Goði 389 kr. kg Herragarðslifrarkæfa, SS 469 kr. kg Amarettó grísahnakki, SS 1099 kr. kg London lamb, SS 899 kr. kg Tilboöspitsur, 450 g 299 kr. Toro grjónagrautur, 143 g 99 kr. Samloka mánaöarins Júmbó 169 kr. 7 Up, 21 129 kr. Heimilisbrauð, Myllan, 159 kr. Marmarakaka, Myllan 279 kr. LGG+ allar teg., 6 (pk. 239 kr. Stjörnu tortillaflögur, texas- og osta- 129 kr. Stjörnu ostasalsa 159 kr. Stjörnu texassalsa 159 kr. Blómvöndur 399 kr. Doritos Us original 169 kr. Doritos Texas paprika 169 kr. 11-11 ís, súkkulaði og vanillu 2 fyrir 1 Bónus Grafinn lax og reyktur Tilboðin gilda 10. nóvember. Reyktur Búkonulax í flökum 899 kr. kg Búkonugraflax í flökum 899 kr. kg Gróft samlokubrauð 139 kr. íþrótta-súrmjólk, 500 ml 85 kr. Heinz bakaðar baunir, 4x1/1 dós 159 kr. Kókómjólk, 1/41 39 kr. Sýröur rjómi, 10% 105 kr. Jasmin-grjón, 1 kg 99 kr. Perur 99 kr. kg Jonagold epli 69 kr. kg Klementínur 159 kr. kg Hversdagsís, 21 379 kr. Bónus sunnudblanda, frosið grænm., 700 g 229 kr. Frón mjólkurkex, gróft, 400 g 119 kr. Frón kremkex, tvöf. 105 kr. Gillette rakskafa 399 kr. Gillette sköfublöð, 4 stk. 399 kr. Kodakfilmur, 24 mynda 259 kr. KHB-verslanir Chicago-pitsa Tilboðin gilda til 13. nóvember. Skólakassi: kex, kakóm., húfa, 1 stk. 498 kr. Chicago-pitsa örb., 4 teg., 340 g 369 kr. Chicago-pitsa ultim. supreme, 525 g 459 kr. Ríókaffi, 450 g 349 kr. Freyju rísflóð, 200 g 199 kr. Freyju rískubbar, 170 g 189 kr. Þín verslun Kjúklingalæri Tilboðin gilda til 10. nóvember. Kjúklingalæri og kjúklingaleggir 499 kr. kg Nautahakk 689 kr. kg Flour Tortillas, 340 g 209 kr. Taco-sósur, 225 g, 3 teg. 139 kr. Rifinn mosarella m/hvítlauk 139 kr. Sýröur rjómi, 10% 119 kr. 2 in 1, shampoo, 3 teg. 198 kr. 7 Up, 21 139 kr. Samkaup Hangiframpartur Tilboðin gilda til 7. nóvember. Goði, úrb. hangiframpartur 989 kr. kg Kjúklinganaggar, frosnir, 400 g 639 kr. Charm mýkir, 21 149 kr. Charm mýkir refill, 640 ml. 99 kr. Charm ilmspraybrúsi 159 kr. Charm ilmkerti 259 kr. Pernr 99 kr. kg Vatnsmelónur 119 kr. kg Uppgrip, versianir Oiís BKI-kaffi Nóvembertilboð Bouchee, rautt 35 kr. Bouchee, hvítt 35 kr. Strumpa, grænn 39 kr. Strumpa, gulur 39 kr. Strumpa, appelsínugulur 39 kr. Olla-hlauppokar, 100 g 79 kr. Mósartkúlur 35 kr. Fanta 0,51, plast 80 kr. BKI-kaffi extra, 400 g 245 kr. Rúðusköfur, Murska 135 kr. Nóatún Unghænur Tilboðin gilda á meöan birgðir Unghænur Grillaöur kjúklingur, 1 stk. SS-pylsupartí, 10 pylsur, 10 brauð, tómatsósa og sinnep Myllu-brúnterta, 490 g Doritos snakk, 150 g, 4 teg. 7 Up, 2 I Fjarðarkaup Kalkúnabringa Tilboðin gilda til 6. nóvember. 1944bolognese 270 kr. 1944 tikka masala 359 kr. Kalkúnabringa, hunangslegin i/álbr. 1518 kr. kg Kjúklingur, sérrileginn m/salvia í/álbr. 1118 kr. kg Nautainnralæri 1098 kr. Perur 119 kr. kg 7 Up, 21 128 kr. Grænpaprika 198 kr. endast. 149 kr. 599 kr. 699 kr. 269 kr. 149 kr. 128 kr. Sitt lítið af hverju Heildverslunin John Lindsey hefur um árabil flutt inn til landsins vin- sæla núðlurétti sem kallast Mr. Lee og eru seldir víða á höfuðborgar- svæðinu og úti á landi. Mr. Lee er nú staddur sjálfur hér á landi og ætlar að kynna vörur sínar í verslun Nettó í Mjódd í dag og á morgun, milli kl. 13 og 18.30. Mr. Lee, sem er Kóreubúi, fluttist til Noregs eftir Kóreustriðið þar sem hann kynntist norrænni matargerð. Hann nýtti sér þá þekkingu þegar hann kynnti núðlurétti sína fyrir Norðmönnum. Lífrænar lausnir íslenska innflutningsfélagið býður sveitarfélögum, skólum, tyrirtækjum, heimilum og stofnunum lausnir við söfnun, meðhöndlun og losun lífræns úrgangs. Söfhun lífræns úrgangs á heimil- um er augljós framtiðarkostur. Líf- rænn úrgangur, t.d. matarleifar og garðaúrgangur, eru verðmæti sem ekki er ástæða til að urða. Urðun lif- ræns úrgangs veldur einnig mengim, t.d. grunnvatnsmengun cif völdum sigvatns því við urðunina verða til gróðurhúsalofttegundir sem gufa upp af urðunarstaðnum. Urðun lífræns úrgangs hefur verið mikið til umræðu innan ESB og verð- ur að öllum líkindum bönnuð innan nokkurra ára. íslenska innflutningsfélagið hefur sérhæft sig í lausnum til að safna matarleifum af heimilum og fyrir- tækjum. Þær eru t.d.: - Bréfþokar og plastílát inni á heimilinu. - 120 lltra tunnur sem eru sérút- búnar til að geyma lífrænan úrgang heimilisins. - „Bíópokar” úr maíssterkju fyrir stóreldhús sem brotna niöur fljótt og örugglega. - Búnaður í sorprennur fjölbýlis- húsa tfl að skilja að lífrænt sorp og venjulegt. - Jarðgerðartankar fyrir þá sem vilja nýta sínar matarleifar i garðinn. Leiðrétting í umfjöllun blaðsins um mjólkur- vörur fyrir stuttu var tilgreint að hrísmjólk innihéldi 16,4 g af sykri miðaö við svokallaða kolvetni-sykur- formúlu. Þaö er ekki rétt þvi ekki er hægt að beita þessari formúlu á hrís- mjólkina þar sem hún inniheldur hrísgrjón, Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.