Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 28
32 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 Fréttir Karl Björnsson, bæjarstjóri og formaður launanefndar sveitarfélaga, um félagsdóm: Gerir stöðu okkar ótrygga „Við hjá Launanefnd sveitarfélaga teljum að um slík grundvaiiaratriði eins og friðarskyldu og hópuppsagnir eigi að gilda ein lög í landinu. Menn eiga að geta treyst því að samningar standi út samningstímann þegar búið er að skrifa undir. Að það sé búið að staðfesta það með dómi að svona að- ferðir séu löglegar gerir stööu opin- berra aðiia mjög ótrygga og erfiða. Þessi niðurstaða hlýtur að hafa veru- leg áhrif á samningsgerð opinberra að- ila i framtíðinni án lagabreytinga, vit- andi að það geti alltaf verið í gangi samningaviðræður við einstaka hópa meðan kjarasamningur er í gildi,“ sagði Karl Bjömsson, formaður Launa- nefhdar sveitarfélaganna og bæjar- stjóri í Árborg, við DV vegna dómsnið- urstöðu félagsdóms í máli launanefnd- ar gegn félagi leikskólakennara vegna uppsagna leikskólakennara í Árborg. Á fundi launanefndar síðastliðinn fóstudag var samþykkt að taka upp sifingurinn! viðræður við stjóm Sam- bands íslenskra sveitarfé- laga, þar sem óskað var eft- ir því að þeir kæmu með launanefndinni í þá vinnu að reyna að fá lögunum um kjarasamninga opinberra starfsmanna breytt. “Með þessum dómi er verið að staðfesta það að hópuppsagnir opinberra starfsmanna séu löglegar. Þar af leiðandi geta opin- berir aðilar búist við því að slíkum aðferðum verði beitt hvenær sem er á samningstímanum. Opinberir Karl Björnsson, bæj- arstjori í Árborg - undrast félagsdóm. markaði, aðilar geta því ekki á meðan þessi lög em í gildi treyst því að kjarasamningar þeirra standi. Það er líka alveg greinilegt með þessum dómi að sambærilegar aðgerðir á almennum markaði mundu teljast ólöglegar. Því dómur- inn segir að það megi ráða af gögnum málsins að um fjöldauppsagnir hafi verið að ræða. En án skýrra lagaá- kvæða sé ekki um ólöglega aðgerð að ræða á opinberum “ sagði Karl Bjömsson. -NH. Mikiö um Erilsamt var hjá slökkviliðinu í Reykjavík í fyrrinótt. Kveikt var í yfirgefnum sumarbústað við Rauða- vatn en þetta er í annað sinn á mjög skömmum tíma sem slökkviliðið þarf að hafa slökkva i sama bústað. Bifreið skemmdist mikið eftir eld við Esjumela við Vesturlandsveg. Ekki er vitað um eldsupptök en sam- íkveikjur kvæmt lögreglu var bifreiðin ekki á skráningamúmeri. Þá barst slökkvi- liðinu tilkynning um eld í stigagangi við Þverholt. Kveikt hafði verið í plastpoka með öldósum. Tjón varð á teppi af völdum eldsins og reyk- skemmdir vora nokkrar. Rannsókn- arlögreglan hefur málið með hönd- um. -hól Kópavogur: Innbrotin Enn er óupplýst hverjir brutust inn i fjölda bíla i vesturbæ Kópavogs í vikunni sem leið. Lögreglan í Kópa- vogi hvetur íbúa á svæðinu, sem geta gefið einhverjar upplýsingar um inn- brotin, til að hafa samband. Um var óupplýst að ræða innbrot í emar sextán bif- reiðar á mjög litlu svæði. Líklegt er að um sömu einstaklinga sé að ræða. í kjölfarið mun lögreglan gera varúð- arráðstafanir til að koma í veg fyrir að þetta hendi aftur. -hól Samfylking í Hafnarfirði Níu flokksfélög í Hafnfirði stofnuðu um liðna helgi bæjar- málafélag Samfylkingarinnar í bænum. Þessi félög eru úr Al- þýðubandalagi, Alþýðuflokki, Samtökum um kvennalista, Fjarðarlistanum og Óháðum. Samfylkingin á 5 af 11 fulltrúum í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. For- maður bráðabirgðarstjómar fé- lagsins er Gunnar Svavarsson -GAR Héraðsdómur Norður- lands eystra: Dæmdur fýrir fölsun á próf- skírteini DV, Akureyrl: Akureyringur á fertugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur fyrir að hafa falsað prófskírteini sem auð- veldaði honum að komast yfir meistarabréf. Maðurinn falsaði skirteini þar sem sagði að hann hefði lokið meistaranámi í málaraiðn frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, en þetta skírteini varð til þess að maðurinn fékk skömmu síðar útgefið meistara- bréf í iðninni. í Héraðsdómi Noröurlands eystra var maður- inn dæmdur í 2 mánaða fangelsi fyrir skjalafals en refsingu frestað í 2 ár haldi maðurinn al- mennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða allan sakarkostn- að. -gk ' r; - "t' '•' '■ ' 'i i _ * , - ppmi mm MO/VUSrUAUCLYSIIUCAR 550 5000 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir f eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 09 893 1733. Kuldagallar m/vatnsvörn 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. Buggingaverhfshar — Húseigendur Tökum að okkur smíði og uppsetningar á handriðum og stigum. Öll almenn smíði úr járni og ryðfríu efni. Ef það er málmur er það okkar fag. Rafmagn og stál ehf. / Sími 555 6996 897 8008 SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM ^ks. 551 0771 STIFLUÞJONUSTR BJHRNfl STmar 899 6363 • 554 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. eb til ai ástands- sko&a lagnir Dælubíll tll að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir ÆíSSSSS, hurðir m§lni Æá Áskrifendur fá iM aukaafslátt af smáauglýsingum DV 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Simi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæóu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 .Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMOIVAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.