Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 32
36
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 H>"V
vótinn og
jarabæturnar
„Það er eins
með kjarabæt-
umar og kvót-
ann, þetta
hleðst á fáar
hendur.“
Pétur Sigurs-
son verkalýðs-
foringi, í DV.
Stalínismi
„Þetta er ekkert annaö en
stalínismi á Bylgjuimi. Ég
hef ekki kynnst þessu frá því
í árdaga þegar við Megas vor-
um settir í bann.“
Bubbi Morthens vegna
banns á flutningi eins laga
hans, í DV.
Auglýsingakóngurinn
„Það er athyglisvert að
Borgarleikhúsið
hefur auglýst
meira í haust
en bæði Elko
og Kóka kóla
og fyrir þeim
vakir það eitt
að fá nógu
marga hausa
í leikhúsið til
að geta réttlætt allt það fé af
almannafé."
Hallur Helgason, leikhús-
stjóri í Loftkastalanum,
ÍDV.
Óvenjulítið hjá Elko
„Ég veit ekki hvort við
erum búnir að auglýsa meira
en Elko en ég hef hins vegar
tekið eftir því að Elko hefrn-
auglýst óvenjulítið að undan- j
fomu.“
Jóhannes Skúlason, í
markaðsmálum hjá Borgar-
leikhúsinu, í DV.
Klámið
„Væri Klámið ný stórbygg-
ing í náttúr- ;
imni færi það í
umhverfismat.
Og félli. En af
því að það er \
hervirki í f
menningar- í
landslagi \
okkar ætla #
menn að
deyja ráðlausir."
Stefán Jón Hafstein, í Degi.
Séríslenskt
„Hugmyndin að velja sýn-
ingarstjóra úr röðum
stjömuliðsins til að setja
saman sýningu undir liðnum
„Þetta vil ég sjá“ er svo ynd-
islega séríslenskt að við ligg-
ur að maður þurfí áfaliahjálp
til að deyja ekki úr hlátri.“
Halldór Björn Runólfsson
myndlistargagnrýnandi,
í Morgunblaðinu.
Karl Ágúst Úlfsson, höfundur Ó, þessi þjóð sem frumsýnt er í kvöld:-
1 leit að einkenmim
íslensku þjóðarinnar
í kvöld verður frumsýndur söng-
leikurinn Ó, þessi þjóð eftir Karl
Ágúst Úlfsson i Kaffileikhúsinu. Um
er að ræða lifLegt og skemmtilegt
verk sem spannar íslandssöguna og
em það landvættimar sem leiða
okkur í gegnum hana. í stuttu
spjalli var Karl Ágúst spurður um
innihald verksins: „Segja má að ís-
landssagan sé viðfangsefnið og þar
er viða komið við i leit að einkenn-
um þjóðarinnar. Ég beiti þeirri að-
ferð að skauta á góðri ferð um sög-
una. Byrja á landnámsmanninum
Ingólfi og enda i nútímanum og má
segja að þetta sé flutt í revíuformi,
því mikið er um
tónlist og söng.
Landvættimar
Qórar, sem
prýða skjaldarmerki okkar, era
þungamiðjan í verkinu og tengja
saman atburðina enda hafa þeir
sjáifsagt orðið vitni að þessu öllu.“
Karl Ágúst er ekki aðeins höfund-
ur leikritsins heldur er hann einn
þeirra fjögurra leikara sem taka
þátt i sýningunni. Við erum á svið-
inu auk mín, Erla Rut Harðardóttir,
Vala Þórsdóttir og Agnar Jón Egils-
son og á milli þess sem við leikum
landvættimar bregðum við okkur í
ýmis hlutverk og held ég að það séu
ein áttatíu hlutverk á herðum okk-
ar fjögurra. Stíllinn á verkinu er
þannig að við erum ekki að setja á
okkur mikil og stór gervi þannig
að við erum fljót að skipta um
persónur. Þá er tónlistin mikil og
góð og hefur Hjálmar H. Ragnars-
son samið skemmtileg og góð lög
sem falla vel að verkinu.“
Karl Ágúst segir að það séu um
tvö ár síðan hann byrjaði að huga
að Ó. þessi þjóð: „Ég er búinn að
vera með það í vinnslu þetta lengi.
Það er mín reynsla og álit að hafa
verk í vinnslu alveg frá því hug-
myndin verður til og þar til það er
fmmsýnt. Hugmyndir koma og fara
án þess að maður sitji við skriftir
átta tíma á dag.“
Karl Ágúst hefur margsinnis leik-
stýrt leikritum en ákvað i
þetta sinn að láta
öðmm það eft-
ir: Brynja
Benedikts-
dóttir
leikstýrir
og gerir það
með miklum
sóma og
röggsemi.
Þótt ég hafi
leikstýrt mörg-
um verkum þá
vil ég
síður leikstýra eigin verkum. Mér
flnnst mikill styrkur í að fá utanað-
komandi augu sem sjá það kannski
sem höfundurinn er orðinn blindur
á. Enda nægir það mér að vera einn
aðalleikaranna. Það er öðruvísi að
leika í eigin verki en annarra, ég er
með verkið í fanginu allan tímann
og kemst ekki frá því. Þetta er eins
og að eignast bam og annast það
sjálfur.“
Ó, þessi þjóð hefur tekið lungann
úr tima Karls Úlfars undanfama
mánuði og lítill tími geflst til
annars: „Síðustu tvo mán-
uði hef ég hrærst í þessu
verki og hef ekki leitt
hugann að öðra. Eftir
spennufallið, að frum-
sýningu lokinni, fer ég
sjáifsagt að huga að
öðram verkefnum, ég
er með ýmsa hluti í
smíðum sem eru mis-
jafnlega langt komnir
og bíða að gert sé eitt-
hvað við þá.“
-HK
Maður dagsins
Illur fengur
í kvöld frumsýnir Litla
leikhúsið á Selfossi Iilan
feng eftir Joe Orton. Leik-
ritið segir frá manni sem
hefur misst konu sína,
hjúkrunarkonunni sem
annaðist konu hans í veik-
indunum, syni hans sem
hefur ýmislegt annað fyrir
stafni en að syrgja móður
sína og frá staifsmanni út-
fararstofu sem jafhframt er
vinur sonarins.___________
Inn í söguna flétt-
ast bankarán,
sem vinimir
standa fyrir, og þær aðferð-
ir sem þeir nota til að koma
fengnum undan. Að sjálf-
sögðu kemur lögreglan við
sögu og er lögregluforing-
inn Trescott fyrirferðarmik-
Leikhús
ill í framvindu verksins og
einnig kemur bráðfyndinn
aðstoöarmaður hans við
sögu.
Höfúndinum er fátt heil-
agt, gerir ískalt grín að
hefðum og viðteknum venj-
um og em dásamlegir orða-
leikir aðall hans ásamt
skemmtilegum fléttum og
kvikindislegum skotum á
mannlegt eðli. Sex leikarar
______taka þátt í uppsetn-
ingunni, flestir
þrautreyndir hjá
Leikfélagi Selfoss.
Auk þeirra vinna að sýn-
ingunni 15 félagar sem sjá
um allt sem lýtur að sviðs-
mynd, ljósum, förðun, hári
og öðra sem þarf til að sýn-
ing verði að veruleika.
Myndgátan
Suðumark
Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki.
María Ellingsen er önnur tveggja
leikkvenna sem leikur Sölku
Völku.
Salka, ástarsaga
í kvöid er sýning í Hafnarfjarð-
arleikhúsinu á Salka, ástarsaga.
Um er að ræða nýja leikgerð
Hilmars Jónssonar og Finns Am-
ars Amarssonar eftir skáldsögu
Halldórs Laxness. Salka Valka
gerist i íslensku sjávarplássi og er
um margt bundin stéttaátökum á
fyrri hluta aldarinnar en það em
manneskjur og örlög þeirra sem
Leikhús
gera söguna sígilda. Salka Valka
kemur fyrst með einstæðri móður
sinni til Óseyrar við Axlarfjörð,
fer að vinna fyrir sér i saltfisk-
verkun, kaupir svo bát og berst
fyrir sjálfstæði sínu sem útgerðar-
maður. Salka lærir margt um lífið
og ástina í þessu litla sjávarplássi
þó hún standi eftir ein í leikslok.
Leikstjóri er Hilmar Jónsson,
en í helstu hlutverkum era María
Ellingsen, Benedikt Erlingsson,
Gunnar Helgason, Magnea Björk
Valdimarsdóttir, Þrúður Vil-
hjálmsdóttir. Jóhanna Jónas,
Dofri Hermannsson, Jón St. Krist-
jánsson og Þorvaldur Davíð Krist-
jánsson.
Bridge
Þegar þetta spil kom fyrir í
sveitakeppni i Hollandi voru spilað-
ir fjórir spaðar á öðru borðinu.
Sagnhafi fékk 11 slagi þegar hann
hitti rétt í hjartað og enginn sá neitt
óeðlilegt við þá niðurstöðu. Þegar
talan var borin saman við árangur-
inn á hinu borðinu í leiknum brá
mönnum heldur betur í brún. Þar
hafði suöur orðið sagnhafi í tveim-
ur spöðum eftir eðlilegar sagnir og
farið einn niður! Sagnhafi hafði þó
ekki gert nein sjáanleg mistök í úr-
spilinu. Sagnir gengu þannig, norð-
ur gjafari og NS á hættu:
4 ÁK86
4* * 10752
4 K74
* KG
4 D7
V Á96
4 G952
* 8643
4 109432
44 KG
4 1086
* ÁD9
Norður Austur Suður Vestur
1 * pass 14 pass
2 4 p/h
Vestur var mikill bragðarefur og
hann ákvað að spila út tíguldrottn-
ingu! Frá sjónarhóli sagnhafa, þá
var það beinlíns vitlaust að leggja
kónginn á í blindum. Hann setti lít-
ið spil og þá kom
lítill tigull. Sagn-
hafi setti sð sjáif-
sögðu lítinn tígul
í blindum og
gosi austurs átti
slaginn. Þá kom
lítið hjarta og
sagnhafi spilaði
upp á skipta ása
þegar hann settti gosann heima
(austur átti jú tigulásinn!). Vestur
fékk slaginn á drottninguna, lagði
niður tígulásinn og spilaöi hjarta á
ás austurs. Austur spilaði nú þrett-
ánda tíglinum og vestur trompaði
með spaðagosa. Þar með var hann
búinn að tryggja vöminni sjötta
slaginn á spaðadrottningu. Það er
ekki á nokkum hátt hægt að álasa
suðri fyrir spilamennskuna, en AV
eiga skilið hrós fyrir hugmyndarika
vöm. ísak öm Sigurðsson
4 G5
44 D843
4 ÁD3
* 10752