Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 31
UV FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999
35
Andlát
Ólafía (Lóa) R. Sigurðsson, Sól-
heimum 15, Reykjavík, andaðist á
heimiii sinu mánudaginn 1. nóvem-
ber.
Sigríður Jónsdóttir (Dídí) frá Ytri-
Höfða, Stykkishólmi, áður til heim-
ilis á Meistaravöllum 19, Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Akraness mánu-
daginn 1. nóvember.
Jóhannes Jónsson, Hóli, Höfða-
hverfi, lést á dvalarheimilinu Greni-
lundi mánudaginn 1. nóvember.
Þorsteinn Guðbjömsson, Miklu-
braut 62, áður til heimilis i Bólstað-
arhlíð 5, Reykjavík, lést á líknar-
deild Landspítalans mánudaginn 25.
október.
Útfor hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hins látna.
Jarðarfarir
Einar Helgason bóndi, Læk, Leir-
ársveit, er látinn.
Útför hans verður gerð frá Akranes-
kirkju fostudaginn 5. nóvember, kl.
13.00.
Jarðsett verður að Borg á Mýrum
sama dag.
Myra (María) Loknar, Melasíðu
4d, Akureyri, lést á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu-
daginn 28. október.
Útför hennar fer fram frá Höfðakap-
ellu fóstudaginn 5. nóvember, kl.
11.00.
Bálfór Dorisar Mildred Briem,
Sólheimum 23, Reykjavik, fer fram
frá Fossvogskirkju föstudaginn 5.
nóvember, kl. 13.30.
Útfor Axels Thorarensens, Stuðla-
seli 32, Reykjavík, fer fram frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 4. nóvem-
ber, kl. 13.30.
Hjördís Guðmundsdóttir, Birki-
grund 60, Kópavogi, verður jarð-
sungin frá Digraneskirkju fimmtu-
daginn 4. nóvember, kl. 15.00.
Gunnar Guðmundsson, Kjalar-
landi 28, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Bústaðakirkju föstudag-
inn 5. nóvember, kl. 13.30.
Rósa Karítas Eyjólfsdóttir,
Brekkustíg 14, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
fimmtudaginn 4. nóvember kl. 15.00.
Adamson
/
(Jrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
WEMnm
fyrir 50
árum
4. nóvember
1949
Skógaskóli í þann veg-
inn að taka til starfa
Héraösskólinn aö Skógum tekur væntan-
lega til starfa um miöjan þennan mánuö.
Skólastjóri hefir veriö ráöinn Magnús
Gíslason, en hann hefir aö undanförnu
dvalist á Noröurlöndum og m.a. kynnt sér
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, naetur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefitar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opiö virka daga frá
kl 19-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga tii kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið IöufeDi 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd.
kl. 9-18, fimtd-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.rfostd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kí 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfh.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kL 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafraeðingur á bak-
vakt UppL í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
fjamames, sími 112,
Hafnaríjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
hliðstæðar stofnanir þar. Skólinn er enn
sem komið er ekki fyllilega tilbúinn, en þó
taliö víst að hann getl tekiö til starfa um
miðjan þennan mánuö.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
fridaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kL 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknarb'mi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalarnesi. Fijáls heim-
sóknartimi.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vffilsstaöadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-funtd. kl. 9-12.
Simi 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um funch i síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906.
Árbæjarsafii: Safrihús Árbæjarsafns eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fýrir ferðafólk á mád. mid. og föd. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 916 alla
virka daga. Uppl. i síma: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Sefiasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
Ðmtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-Ðmd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Rúnar Freyr fagnaði ásamt unnustu sinni,
Selmu Björnsdóttur, f útgáfuteiti vegna
fyrstu breiöskífu hennar á föstudaginn.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið ld. og sud. frá kl. 14-17.
Listasafii Siguijóns Ólafssonar. Opiðld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Reyndu alltaf að
vera það sem þú
vilt sýnast.
G. Sharp
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242,fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321..
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanin Reykjavik simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfl., simi 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar te(ja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fostudaginn 5. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn verður fremur hefðbundinn en samt alls ekkert leiðin-
legur. Þú nýtur þess að vera með fjölskyldu þinni og vinum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú ert ekki í mjög góðu jafnvægi og ættir aö reyna að hafa hem-
il á þér. Forðastu að gera innkaup sem þú gætir séð eftir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Treystu því ekki að aðrir komi fram með nothæfar hugmyndir.
Virkjaðu þinn eigin huga og hafðu trú á sjálfum þér.
Nautið (20. aprll-20. maí);
Þér gengur vel í viðskiptum í dag og ert ef til vill að færa þig
meira inn á vettvang óákveðinna tima. Ekki hafa áhyggjur af
óþarfa hlutum, reyndu heldur að njóta lífsins.
Tviburarnir (21. mal-21. júnf):
Þú tekst á við afar erfitt en jafnframt spennandi verkefni. Ef þú
leggur þig allan fram muntu uppskera í samræmi við það.
Krabbinn (22. júnl-22. júlf):
Þú átt ekki að taka áhættu i einkalífinu um þessar mundir. Þú
ættir þvert á móti að fara mjög varlega og ekki treysta á hjálp
sem þér hefur verið lofað.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þér gengur erfiðlega aö ljúka öllu sem þú ætlaðir þér. Þú beinir
sjónum þínum aðallega að fjármálunum í dag enda er eitthvað
sem gefur tilefni til þess.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að hafa dálítið fyrir hlutunum í dag en það borgar sig og
þú munt sjá árangurinn innan skamms. Slappaðu af í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður rólegur dagur og þér gefst tími til að gera .
sem hefur setið á hakanum. Þú átt góö samskipti við fólk. sérsi
lega af hinu kyninu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt foröast deilur og umræður um andstæð sjónarmið. Þú
getur lent i þeirri stöðu að þurfa aö vera ósamkvæmur sjálfum
þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ýmislegt nýtt mun að öllum likindum koma fram í dagsljósið 1
dag. Ef þú ert of ýtinn er hætta á að þú fáir þinu ekki framgengt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhver á eftir að missa stjóm á skapi sínu í dag og þú mátt vera
viðbúinn einhverju ósætti heima fyrir. Þú lendir líklega i hlut-
verki sáttasemjara.
v
-r~
<