Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 17
X>'V LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 17 Kate Winslet alls- ber í eyðimörkinni Leikkonan vinsæla Kate Winslet eignað- ist hugi og hjörtu áhorfenda ura heim allan þegar hún lék í Titanic hér um árið. Að vísu þótti kröfuhörð- um amerískum áhorfendum hún Kate Winslet heill- vera í þybbnara aði alla þegar hún lagi en hérna lék í Titanic. Aðdá- megin við poll- - endur hennar fá inn hefur enginn að sjá meira af kvartað. henni en áður í Kate litia hef- nýrri kvikmynd, ur nýlega lokið HolySmoke. við að leika i nýrri kvikmynd sem heitir Holy Smoke í leikstjóm Jane Campion, sem gerði Pi- ano svo snilldarlega. Myndin fjallar um baráttu amerískrar fjölskyldu við að ná dóttur sinni úr greipum sértrúarsafhað- ar. Það er haft efftir Kate að ein erfiðasta senan í myndinni sé þegar hún er allsnakin í miðri eyðimörkinni og þarf aukinheldur að ganga öma sinna. Leik- konan vildi helst gera það síðamefnda sjálf en slíkt tíðkast ekki í Hollywood og fengnir vom sérfræðingar til þess að sviðsetja atburðinn. Harvey Keitel, mótleikara Winslet í Holy Smoke, bregður einnig fyrir á fæð- ingarfótunum svo þetta er greinilega mynd þar sem allir fá eitthvað fyrir sinn snúð. £ Michael Jackson aflýsir tónleikum Michael Jackson er staðráðinn í því að koma vinsældum sinum aft- ur á sporbraut í alheimsvitundinni og lætur ekki nokkrar milljónir punda standa í vegi fyrir því. Jackson hafði boðað tvenna alda- mótatónleika. Hinir fyrri áttu að vera í Sydney í Ástralíu þar sem dagur rennur einna fyrst á nýrri öld en hinir síðari 12 tímum síðar á Hawai. Sjálfur ætlaði kappinn að fljúga í kapp við dagrenningu og ná þannig að upplifa aldamótin tvisvar. Þessum áætlunum hefur nú verið aflýst þar sem Jackson er önnum kafinn við upptökur á nýrri plötu sem ætlað er að drepa vinsældir hans úr þeim dróma sem þær hafa verið i. Þessi ákvörðun er talin þýða milljóna punda tekjutap fyrir Jackson. Aukinheldur stendur Jackson í skilnaði við Debbie Rowe. Það er haft fyrir satt að Rowe fái í sinn hlut fimm milljónir punda sérstak- lega fyrir að gefa eftir forræði harn- anna tveggja, Prince og Paris sem þau hjón hafa eignast saman. Einka- líf Jacksons hefur iðulega verið í sviðsljósinu og nú síðast þegar myndböndum úr einkasafni hans var rænt og krafist lausnagjalds fyr- ir. Samt sýndu þau, að sögn, aðeins Jackson að leik með börnum sínum. sviðsljós Michael Jackson á svo annríkt við upptökur að hann hefur aflýst alda- mótatónleikum. www.ostur.is •ÖJfiÍ*** Kjarabarátta í Hollywood Það hefur löngum verið svo að stór- stjömur í kvikmyndaheiminum fá laun sem myndu duga til að brauðfæða meðalstóra Afríkuþjóð í tvær kynslóð- ir eða kaupa aila Þingeyjarsýslu fyrir eina mynd. Mikið vill meira og nú ber- ast sögur um verulegar launahækkan- ir sem þar munu vera í pípunum eins og sagt myndi vera í Karphúsinu við Borgartún. Meg Ryan mun fá sléttar 10 milljón- ir dollara fyrir nýjustu mynd sína Proof of Life og eftir að Júlía Roberts lék í Notting Hill og Runaway Bride hækkaði taxtinn fyrir þátttöku hennar í 15 milljónir dollara fyrir hverja ræmu sem hún lætur svo lítið að taka þátt í. Það myndu vera nálægt því að vera einn milljarður íslenskra króna sem aftur myndi duga fyrir tírmda- parti í Fjárfestingabanka atvinnulífs- ins. Það er hins vegar grínarinn og stórleikarinn, Adam Sandler, sem leið- ir kjarabaráttu ofurleikara í drauma- borginni. Adam hefur náð miklum frama með því að leika hjartahreina einfeldninga sem skara þó á einhvem yfimáttúrulegan hátt fram úr flestum samtíðarmönnum sínum. Þetta era myndir eins og Big Daddy, Waterhoy og The Wedding Singer. Adam hefúr farið fram á 20 milljón- ir dollara fyrir að leika í næstu mynd sinni og telur sig vera hverrar krónu eða dollars virði. Sony, sem ætla að framleiða myndina, móast við og tals- maður fyrirtækisins telur að Sandler verðleggi sig út fyrir öll skynsemis- mörk. Komdu út í plús! Ert þú einn af þeim sem tekur ekki lýsi? Með því að nota Plús3 á brauðið þitt færðu Omega-3 fitusýrur sem eru líkamanum nauðsynlegar og fást að öðrum kosti helst úr sjávarfangi og lýsi. Plús3 er Jituskertur, en með smjörbragði og allar rannsóknir benda til þess að Omega-3 hafi sérlega góð áhrifá hjarta og teðakerfi og hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn ýmsum kvillum. Einnig inniheldur plúsinn AogD vítamírt, en það síðarnefnda er nauðsynlegt til að líkaminn geti nýtt kalk úr fæðunni. Prófaðu Plús3! Adam Sandler vill fá ríflega launa- hækkun. ' #>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.