Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Qupperneq 40
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 Ófremdarástand í Hamraborg í Kópavogi: Slysagildra í fjölförnu hverfi - höfum engin svör fengið þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir, segir íbúi „Ég var nú bara að ganga frekar pent eftir gangstétt þegar ég flaug kylliflöt hérna í Hamraborginni," segir Filippía Kristjánsdóttir sem er ósátt við framkvæmdaleysi bæjaryf- irvalda í Kópavogi en margoft hefur verið kvartað yfir misháum hellum við heimili hennar í Hamraborg 26. „Þetta eru hellusteinar sem hafa einhvern tímann verið settir ofan í sand og eru ekkert steyptir heldur lausir. Það er svo búið að ganga þá til á þessu svæði og maður má stór- vara sig og hafa í raun margir dott- ið þarna eins og ég. Við erum búin að margkvarta við bæinn því þetta svæði er alfarið á hans vegum. Þetta er garður sem er inn á milli blokkanna. Það sem er þó verst er að við höfum ekki enn fengið nein svör frá bænum þrátt fyrir ítrekað- ar fyrirspurnir, m.a. á fundi sem bæjarfulltrúi sat. Það er alveg lág- mark að þeir svari manni,“ segir Filippía. „Þetta er afskaplega bagalegt ef menn haga sér svona. Við erum lát- in borga skatta og skyldur en það kemur ekki alveg á móti að svara manni. í þessum blokkum búa lík- lega á annað þúsund manns sem eiga erindi. þarna um garðinn þannig að þetta er slæmt ástand.“ -hdm UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, miðvikudaginn 10. nóvember 1999, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Hávegur 5, vesturendi, þingl. eig. Jón Steinar Ragnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Melgerði 31, eignarhluti, þingl. eig. Hans Jónas Gunnarsson og Bylgja Hjartardótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hfi, höfuðst., og sýslumaðurinn í Kópa- vogi. Álfhólsvegur 37, þingl. eig. Agla Björk Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðandi Hampiðjan hf. Smáraholt 10, 60% af húsi í austurenda, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Engihjalli 11,6. hæð F, þingl. eig. Ómar Jónasson og Kristín Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópa- vogi. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Spítalastígur 10, 78,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. nóv- ember 1999 kl. 13.30. Sunnuvegur 17, 141,8 fm íbúð á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Viktors- dóttir og Eysteinn Þórir Yngvason, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 10. nóvember 1999 kl. 14.30. Tryggvagata 8, lager og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð, 328,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Mænir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 10. nóvember 1999 kl. 14.00. Kmmmahólar 4, 78,65 fm íbúð á 3. hæð nr. 3 t.h., Reykjavík, þingl. eig. Svein- bjöm R. Magnússon, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóra- skrifstofa, fimmtudaginn 11. nóvember 1999 kl. 14.30. Rauðhamrar 5,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ingi Þór Sigurðsson og Laufey Klara Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 11. nóvember 1999 kl. 14.00. Síðumúli 19, 898,5 fm, þ.e. kjallari, merkt 0001, 45 fm rými á 1. hæð, merkt 0101, 116,9 fm gistirými á 2. hæð, merkt 0201,369 fm gistir. á 3. hæð, merkt 0301, og hlutdeild í sameign (0002) inntaksr., Reykjavík, þingl. eig. Spánís ehfi, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 10. nóvember 1999 kl. 15.30. Vesturgata 73, 3ja herb. íbúð á jarðhæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hfi, miðvikudaginn 10. nóvember 1999 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Filippía Kristjánsdóttir er einn af íbúum í Hamraborg sem eru mjög ósáttir við að bæjaryfirvöld svari ekki fyrirspurn- um þeirra um að gera eitthvað við slysagildru í miðju íbúðahverfinu. DV-mynd UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Glammastaðir, Hvalfjarðarstrandar- hreppi, þingl. eig. Edda B. Jónasdóttir og Guðmundur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Þráinn ehf., föstudaginn 12. nóvember 1999, kl. 11. Sumarhús í landi Litlu-Grafar í Borgar- byggð, þingl. eig. Ingi Stefánsson, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., fimmtudag- inn 11. nóvember 1999, kl. 14. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI UPPBOÐ Framhafd uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- ______um sem hér segir:_____ Merkigerði 4, 0101, Akranesi, þingl. eig. Þráinn Þór Þórarinsson og Berglind Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands hf., Akranesi, og Líf- eyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 11. nóvember 1999, kl. 14. Skagabraut 34, Akranesi, þingl. eig. Anna Margrét Vésteinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Akranesi, og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. nóv- ember 1999, kl. 11.30.______ SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Akranes: Fyrsti snjórinn DV, Akranesi: Það var heldur betur handagang- ur í öskjunni hjá yngri kynslóðinni í gærdag. Þá féll fyrsti snjórinn, og það svo um munaði. Krakkarnir voru greinilega fegnir að geta gert snjókalla og snjóhús. Snjórinn var hins vegar ekki par vinsæll hjá öku- mönnum sem komust sumir lítt leiðar sinnar þar sem nokkrar götur þurfti að hefla vegna ófærðar. Öku- menn voru almennt óviðbúnir þess- um fyrsta snjó, voru ekki búnir að setja vetrardekkin undir bílana. Urðu strax miklar annir hjá hjól- barðaverkstæðum og öðrum sem sjá um að skipta um dekk. -DVÓ Þeir voru ánægðir, krakkarnir, að fá snjóinn og geta búið til snjóhús. DV-mynd Daníel UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á * eftirfarandi eignum: Álfaskeið 82, 0403, Hafnarfirði, þingl. f eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeiðend- ur íslandsbanki hf., útibú 545, og Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Bæjargil 22, Garðabæ, þingl. eig. Manassa Jabeen Qami, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvem- Sber 1999 kl. 14.00. Flókagata 7,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Björg Skúladóttir, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Hlíðarbyggð 28, Garðabæ, talinn eig.Sig- ríður Ragnhildur Valsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi Runólfsson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Hrísmóar 2b, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Oddbjörg Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðju- daginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 24, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðar- beiðandi Eimskipafélag Islands hf, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Hvammabraut 10, 0201, eignarhl. gerð- arþ., Hafnarfírði, þingl. eig. Soffía J. Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Hafnarftrði, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Kirkjuvegur 11, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Ingvar Kristjánsson og Ingi- björg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvem- ber 1999 kl. 14.00. Kjarrmóar 44, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Þórunn Brandsdóttir og Bjöm Erlends- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Klausturhvammur 17, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Ágúst Sigurðsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Lyngmóar 6, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Ema Rós Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvem- ber 1999 kl. 14.00. Norðurvangur 25, öll eignin, Hafnarfirði, þingl. eig. Eyjólfur Halldórsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Samvinnusjóður íslands hfi, þriðju- daginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Skálaberg 4,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Amarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvem- ber 1999 kl. 14.00. Súlunes 3, 0201, Garðabær, þingl. eig. Sigríður Kristjánsdóttir og Sigurbjami Þórmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Stikla ehf., útgerðarvörur, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. Öldugata 46, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Steingerður Matthíasdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.