Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Síða 41
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 Núna, þegar rjúpnaveiðin hefur staðið yfir í næstum þrjár vikur, hafa líklega verið skotnar um 10 þúsund rjúpur viða um land. Snjó- leysið hefur þýtt að veiðimenn hafa þurft að fara ofar í fjöllin til að ná fuglinum. En þetta snjóleysi er reyndar ekki alls staðar á land- inu, sums staðar er kominn þónokkur snjór og þar er fuglinn neðar. En við heyrðum aðeins oní skotveiðimenn í gærdag hvemig veiðiskapurinn hefði gengið til þessa. „Við fengum nokkrar rjúpur á Öxnadalsheiðinni og það voru margir að skjóta þarna. Maður heyrði hvelli af og til, menn voru að fá eitthvað,“ sagði rjúpnaveiði- maður sem labbaði um á heiðinni fyrir fáum dögum og fékk 15 rjúp- ur. „Ég hitti einn sem var kominn með 10 rjúpur og annan sem hafði aðeins fengið eina eftir drjúga stund við iu veiðiskapinn. Menn töluðu um að veiði- V' skapurinn heföi gengið misjafnlega á Öxnadals- ■ heiðinni, jú, menn voru að H fá í matinn,“ sagði rjúpna- H veiðimaðurinn enn fremur. V Við heyrðum aðeins í H rjúpnaskyttum og sögur af V veiði eru misjafnar og lands- ^ hlutarnir skipta líka miklu máli með veiðiskapinn. Rjúpnaveiði- menn, sem DV hitti á Holtavöru- heiðinni fyrir fáum dögum, voru komnir með 13 fugla og þeir höfðu séð þónokkuð af fugli. En hann var styggur. í kringum Blönduós hefur þetta verið allt í lagi, menn hafa þó ver- iö að fá í soðið eftir langa göngut- úra, 10-15 fugla. Við fréttum af tveimur sem fóru vestur á firði um siðustu helgi og þeir höfðu 50 fugla. Það þurfti að ganga mikið. núna í sumar fengust ríflega 11 þúsund lax- ar. Árið 1993 gaf 168 þús- und laxa og var það besta árið,“ sagði haf- beitarmað- ! ur sem þekkti og þekkir þenn- an bransa út og inn. „Seiðun- J um sem ,4 var JM þessu, en núna er sleppt miklu minna. Þetta eru engar slepp- ingar lengur að magni,“ sagði hafbeitarmaðurinn enn fremur. Netaveiðin gekk vel í Ölfusá og Þjórsá en þar veiddust um 7000 laxar, flestir auðvitað í Ölfusá þar sem fiskur komst ekki lönd né strönd á í;í tímabili í sumar. Það er ekki skrýtið að stórir hóp- ar veiðimanna hafi áhyggj- ur af þessum málum og biðli til ráðherra. Svo veiddust um 31.000 laxar á stöng, sem er lífe. miklu minna en marg- 1|L ur átti von á og þá sérstaklega veiöi- Hk menn. Og það |fe_ sem liggur á borðinu er K. aö naísta Hl sumar ■jk verður H smá- laxa- sumar m og sá 'arr>iklitum I Rame Red i. RojoUama_ iu. Ve*TTieiho Chaf^ 1%URALT0U<$ SKSÍS.ÍS*', fisk- ur gæti komið seint í árnóu-, sér- staklega fyrir norðan og aust- Bistasmiðjan Keramikhús Skeifan 3a • 108 Reykjavfk • Sími 588 2108 Umsjón á nýjan hátt í „Það er merkilegt að sjá hnmið sem hefur orðið í hafbeitinni, sleppt í sjóinn fækkaði verulega og það þýddi að löxunum fækkaði. Þetta voru milljónir sem var sleppt þegar mesta gullæðið var í Frábær stuðningur við bak og hnakka. Innbyggt skammel lyftir fótum sem léttir á blóðrás og hjarta. Það eru aðeins hræringar á veiðibúðamarkaðinum en Veiðibúð Lalla í Hafnarfirði var seld fyrir skömmu. Og svo er það nýja útivistar- búðin í Kringlunni sem býð- ur upp á veiðihermi þar sem maður getur sett í þann stóra. Og þarf ekki lengur að fara til veiða. Skemmti- leg nýjung fyrir veiðimenn á öllum aldri. Fáar veiðibækur Þær eru víst fáar veiði- bækurnar um þessi jól, að- eins höfum við heyrt af Stangveiðiárbókinni en engri annarri. Veiðimenn verða því bara að lesa eitt- hvað annað þessi jól en veiðibækur, nema Stang- veiðiárbókina. Vinnslan á veiðibókum tekur oft lang- an tima og þess vegna eru kannski ekki veiðibækur á hverju ári. Framleitt í USA Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980, Áklæði & leður í miklu úrvali. BfldshöfAi 20 - 112 Reykjavfk Sfmi 510 8000 Meðbetöðspennt Jtemstuahleiðl LA-Z-DOY ★ ivhiðivon ★ ★ 53

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.