Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 68
Dagatöl NYiARjj'vinnu-■ n Sími 569 4000 Hafnarbraut 23, Kóp. ísland -2^v Sunnudagur 4^ '”0 V © (0 ©• \ 5<é 1 0 50 V 6w © V Mánudagur Lottóið á Stöð 2 „Við höfum staðið í ítarlegum viðræðum við báða aðila og niður- staðan er sú að Lottóið flyst yfir á Stöð 2,“ sagði Bergsveinn Samper, fram- kvæmdastjóri ís- lenskrar getspár. „Samningavið- ræður hafa stað- ið yfir frá því í _____________ júlí þannig að við Bergsveinn §erum ^etta að Samper. vel athuguðu máli. Við teljum að áhorf á Stöð 2 sé orðið sambæri- legt við áhorf á Ríkissjónvarpið og að lokum snýst þetta allt um pen- inga,“ sagði Bergsveinn. Samningar um flutning Lottósins T^frá Ríkissjónvarpinu yfir á Stöð 2 verða undirritaðir eftir helgina en fyrsti útdrátturinn á nýjum stað fer þó ekki fram fyrr en eftir áramót -EIR „Það má segja að ég hafi skotið mig í fótinn því nú er ég að starfa í því sama umhverfi og ég var að kvarta yfir til útvarpsréttarnefnd- ar,“ sagði Kári Waage, birtingar- stjóri auglýsinga hjá Skjá einum, sem hafði sigur í kvörtunarmáli sem hann sendi útvarpsréttar- nefnd vegna auglýsinga í frétta- tímum Stöðvar 2 sem hann taldi brjóta gegn útvarpslögum. Það veldur Kára hins vegar vissiun áhyggjum að með sigri sínum í málinu gæti hann hugsanlega ver- ið að kippa stoðunum undan rekstri nýs vinnuveitanda sins á Skjá einum þar sem menn eru einnig með auglýsingar í frétta- tímum. „Stjórnendur hér taka þessu með jafnaðargeði og skilningi. Það verður bara að taka á þessu þegar þar að kemur. Mergurinn málsins er hins vegar sá að með kæru minni vildi ég vekja athygli á hversu vitlaus útvarpslögin eru og einnig á hinu að það sama á að gilda um stóra sem smáa,“ sagði Kári Waage sem sendi kæru sína til útvarpsréttarnefndar í júni og fékk loks úrskurð sér í hag fyrir nokkrum dögum. „Þessi niðurstaða sýnir einnig hversu miklu ein lítil rödd getur fengið áorkað þrátt fyrir allt. Ég lít á þetta sem sigur litla mannsins á stóra bróður. Ég er á móti forsjár- hyggju og ef yfirvöld hafa ákveðið að ekki megi brjóta upp frétta- tengda þætti með auglýsingum þá verður að fylgja þvi eftir. Sam- kvæmt reglunum mega ekki vera auglýsingar á Stöð 2 á milli klukkan 19 og 20. Ef útvarpsréttarnefnd á að vera eftirlitsaðili með því að útvarpslögunum sé framfylgt þá hef- ur hún fram að þessu klárlega brugðist hlutverki sínu með því að bregðast ekki við auglýsingum í fréttatímum sjónvarpsstöðvanna," sagði Kári. Útvarpsréttarnefnd hefur gefið Stöð 2 frest fram að áramótum til að koma fréttatímum sínum í það horf að samrýmist gildandi lögum um auglýsingar í ljósvakamiðlum. -EIR Félag tamningamanna: Hafliði á teppið Veöur á sunnudag: Rysjótt veður Suðvestanátt víða, 8-13 m/s. Skúrir eða slydduél sunnan- og vestan til á landinu en skýjað með köflum norðaustan til. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast sunnan til. Veður á mánudag: Að mestu þurrt Sunnan- og suðvestanátt, 8-13 m/s. vestanlands en hægari austan til. Dálitlar skúrir vestanlands en skýjað með köflum eða léttskýjað annars staðar. Hiti 2 til 7 stig. HVAÐA FOT? Stóra fíkniefnamálið: Kona í varðhald - grunuð um peningaþvætti Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úr- skurðað tæplega þrítuga konu í gæslu- varðhald til mánudags vegna stóra ; fikniefnamálsins. Konan var handtekin í fyrradag af efnahagsbrotadeild Ríkis- lögreglustjóra sem fór fram á gæslu- varðhaldið yfir henni. Konan, sem býr í Reykjavík, mun m.a. liggja undir grun um peningaþvætti og að hafa komið fíkniefhagróða i umferö. Handtekna konan er sögð tengd Guðmundi Krist- jáni Guðbjömssyni, sem býr í Vogum á Vatnsleysuströnd og situr nú einnig í gæsluvarðhaldi að kröfu efnahagsbrota- deildarinnar en gæsluvarðhald hans frá 24. október var framlengt sl. fimmtudag um eina viku. Alls hafa því þrettán ein- staklingar verið úrskurðaðir í gæslu- varðhald vegna málsins og þar af sitja tólf enn inni. -GAR 7 'v4 Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, O H A Ð DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 1999 „Félagið mun skoða þetta mál. Hafliði er félagsmaður í Félagi tamninga- manna,“ sagði Ólafur H. Einarsson, for- maður Félags tamningamanna, við DV vegna fuilyrðinga um að Hafliði Halldórs- son, skólastjóri Hestaskólans, beitti hörku við meðhöndl- un skólahrossanna. Ólafur hefur verið erlendis að undan- fórnu og er nýkom- inn heim. „Við skipt- um okkur af því ef það vitnast um okkar Hafliði Halldórsson. Kári Waage - sigur litla mannsins á stóra bróður. fólk að það fari illa með hross,“ sagði hann og bætti við að ef slíkt hefði kom- ið upp hefðu menn verið áminntir eða þeim vísað úr félaginu, allt eftir eðli við- komandi máls. „Þetta mál er ókannað,“ sagði hann. “Ég reikna með að aganefnd félagsins fíalli fljótlega um málið og kalli Hafliða til sín.“ „Hestaskólinn hefur rykað loftið með því að Félag tamningamanna tengdist honum með einhverjum hætti. Hann notar merki félagsins og menn virðast hafa hugmyndir um tengsl milli starf- semi skólans og FT, en þau eru engin.“ Aðspurður hvort staðhæfmgar þess efhis að próf úr skólanum veitti réttindi í Félagi tamningamanna, sagði Ólafur það alrangt. Nánar á bls. 4. -JSS Kvartaði yfir auglýsingum í fréttum Stöövar 2: Skaut mig í fótinn segir Kári Waage sem haföi sigur hjá útvarpsréttarnefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.