Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 4
4 mttir LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 JL|V Á flótta með tvo scháferhunda í Breiðholtinu: Tifandi tímasprengja - segir hundaeftirlitsmaður og óttast hið versta Lögreglan og hundaeftirlitsmenn Reykjavíkurborgar leita ákaft af manni sem geymt hefur tvo schafer- hunda í sendiferðabifreið sinni svo vikum skiptir og er óttast að hundam- ir séu að ærast vegna innilokunar. Kvartanir vegna gelts í hundunum hafa borist víða frá i Breiðholtinu eftir að maðurinn hætti að leggja bíl sínum við heimili sitt að Flúðaseli 40 vegna kvartana nágranna. Amma í Kópavogi „Scháferhundar eru ekki grimmir í eðli sínu en ég veit hvemig þeir verða ef þeir em lokaðir inni og þeim leiðist. Þá breytast þeir i óargadýr og verða stórhættulegir. Þess vegna viljum við ná manninum á sendiferðabílnum og ná hundunum af honum - hundanna vegna,“ sagði Jón Þórarinn Magnús- son, hundaeftirlitsmaður í Reykjavik, sem hefúr lagt ofurkapp á leitina að sendibílnum með hundana. „Þetta em lifandi verur en ekki kartöflupokar. Svona getur enginn komið fram við dýr en þegar ég talaði síðast við mann- Frétt DV frá því í nóvember um manninn sem hand- rukkarar lokuðu niöri í bílskottí. í kjölfariö fékk maö- urinn sér tvo hunda sem lífveröi og lokar þá inni í sendiferöabifreiö. Þeir eru taldir stórhættulegir vegna innilokunarinnar. inn sagðist hann vera kominn með hundana heim til ömmu sinnar í Kópa- I klóm handrukk- ara Eigandi hundanna og sendibilsins komst í fréttir DV seint á síðasta ári þegar hann kom fram og sagði sögu sína af því þegar handrukkarar lok- uðu hann niðri í far- angursrými í bifreið og höfðu á annan hátt í alvarlegum hótunum við hann. Þá sagðist hann einnig hafa flúið heim til ömmu sinn- vogi. Samt halda íbú- ar í Breiðholti áfram að kvarta við okkur yfir sendiferðabíl sem er lagt hér og þar um hveríið með tveimur óðum og innilokuðum hund- um,“ sagði Jón hundaeftirlitsmaður. ar og í kjölfarið fékk hann sér tvo schaferhunda sem lífverði. Fyrst í stað hafði hann þá á heimili sinu og móður sinnar að Flúðaseli 40 þar sem dýra- haid er bannað. Eftir að nágrannar hans höfðu fram rétt sinn og komu hundunum út geymdi hann þá í sendi- bifreið sinni á bílastæði fyrir utan þar til lögreglan birtist og gerði athuga- semdir. Þá lagði hann á flótta með hundana og leggur nú hvar sem hon- um þykir öruggast - en þó alltaf í Breiðholtinu þar sem hann býr enn þá. Stórhættulegt „Þetta er orðin löng og leiðinleg framhaldssaga sem ég vil fara að sjá fyrir endann á. Maðurinn hefur brotið dýravemdunarlög og ekki sinnt skrá- setningarskyldu vegna hundanna. Þetta er komið út yfir allt velsæmi og verður að linna áður en slys hlýst af. Hundamir í sendiferðabílnum em orðnir tifandi tímasprengja," sagði Jón Þórarinn Magnússon hundaeftirlits- maður. -EIR Hillary-hestar í góðu yfirlæti Islensku hestarnir Reimar og Spaði, sem Hillary Clinton forseta- frú Bandaríkjanna voru afhentir á Þingvöllum i október sl„ eru nú komnir til Bandarikjanna. Þar dvelja þeir í góðu yfirlæti á búgarði í New-Yorkríki meðan verið er að ákveða hvar þeim verður komið fyr- ir til frambúðar. Það var íslenska ríkið sem gaf bandariskum bömum hestana sem gjöf frá íslenskum börnum. Hillary Clinton tók á móti þeim við hátíð- lega athöfn á Þingvöllum í október sl. Af því tilefni efndu m.a. félagar úr Félagi tamningamanna til hesta- sýningar fyrir forsetafrúna. Á sunnudaginn fyrir rúmri viku var svo flogið með þá Reimar og Spaða utan. Þegar þeir stigu á bandaríska grund voru þeir settir í 48 stunda sóttkví. Þar voru þeir heilbrigðisskoðaðir. Síðan var farið með þá á búgarð skammt frá New York sem er i eigu Anne Elwell. Anne er mörgum íslenskum hesta- mönnum að góðu kunn. Hún er í stjórn íslandshestasamtakanna í Bandaríkjunum og sér um ræktun- armálin þar. Sjálf á hún marga - á íslandshestabúgarði í New York-ríki Frá afhendingu Reimars og Spaöa á Þingvöllum í október sl. fræga hesta. Má þar nefna stóðhest- inn Prúð frá Neðra-Ási. Anne mun sjá um Reimar og Spaða þar til ákvörðun verður tekin um framtíð- ardvalarstað þeirra. Það mál er nú í vinnslu. „Eg fékk bréf frá Anne í morgun þar sem hún sagði að hestunum liði vel og þeir litu mjög vel út,“ sagði Hulda Geirsdóttir hjá Félagi hrossa- bænda við DV. „Hest- arnir voru í góðu formi þegar þeir fóru. Ungar dætur Krist- ins i Skarði höfðu haldið þeim í léttri þjálfun. Þetta eru góðir hestar og það verður gaman að sjá hvernig þeir nýtast úti.“ -JSS Sandkorn Umsjón: Gylfi Kristjánsson netfang: sandkorn@ff.is Gosherbergi Bæjarstjóm Árborgar og Kaupfélag Ámesinga undirrituðu í vikunni samn- ing um kaup KÁ á hús- eigninni Ársölum á Sel- fossi þar sem Hótel Sel- foss er til húsa. Kaup- verð KÁ er 40 milljónir fyrir um 6000 fermetra hús sem þykir ekki mikið í samanburði við gangverð einbýlis- húsa á höfuðborgar- svæðinu. Fram kemur í fréttum að nýtt eignarhaldsfélag ráðgeri að reisa 60 herbergja viðbyggingu við hótelið sem þegar er með stærri húsum í fjórð- ungnum. Óli Rúnar Ástþórsson, fram- kvæmdastjóri KÁ, segir að nú verði farið í að skilgreina starfsemi hússins og væntanlega uppbyggingu. Gárungar segja hins vegar að nýir hóteleigendur hafi lært af öngþveitinu sem varð í Þrengslaveðrinu á dögunum og vilji verða við öllu búnir fari að gjósa aftur á Suðurlandi... Námsmannalaun Úthlutunamefnd listamannalauna hefur lokið úthlutun fyrir árið 2000 og fær fjöldi rithöfúnda, myndlistarmanna og tónskálda auk ann- arra listamanna laun i ailt að 3 ár. Eftir einhverju er að slægj- ast þar sem 156 rit- höfúndar sóttu um listamannalaun og 218 myndlistarmenn. Fengu færri en vildu. Rithöfundar sem ríkið launar í 3 ár em Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Har- aldsdóttir, Pétur Gunnarsson og Þor- steinn frá Hamri. Mörgum fmnst sjáif- sagt að listamenn sem þykja þess verð- ir fái framfærslu frá ríkinu en þeir em ófáir sem finnst þessi fjáraustur mesta firra, verið sé að launa rithöfunda og aðra listamenn óháð því hvort þeir skila nokkm frá sér. Þeir hinir sömu em á því að alveg eins megi veita tölvunördalaun, dansaralaun, uppfinn- ingalaun, popparalaun eða þá náms- mannalaun fyrir þá sem skara fram úr á sinu sviði og þykja auka hróður okk- ar sem menningarþjóðar... Ekki frægöarför Forsíðuppsláttur i Séð og heyrt þess efnis að sr. Torfi Hjaltalin hefði hafn- að Hlín kynferðislega hefur vakið nokkra athygli og ekki útséð með endalok þess máls. Þó ekki séu þetta nein gleðimál virðast þau veita hagyrðingum inn- blástur til vísnagerðar. Hér er ein: Tilfrœgöar var ei förin þín fram þó byöi konan hupp Torfi varö aö hafna Hlín Hjaltalínfór ekki upp. Veöriíö íi kvðfid! SöllairgaiiTigiiJir;1 ag sjiáiv/arföllj REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvóld 19.18 19.01 Sólarupprás á morgun 07.56 07.42 Síödegisflóö 22.10 02.43 Árdegisflóö á morgun 10.37 15.10 Skýringar á veöurtáknum ‘^INDATT -*-0O< HITI 151 .10° /INDSTYRKUR NfROST I metrum á sckurtdu Jfc JD í €> ;;0 L&TTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAD ALSKÝJAÐ SKÝJAO Hægt kólnandi Veður fer hægt kólnandi til morguns. Búist er við vaxandi vindi, suðvestan 10-20 m/s, og snjókoma með köflum vestanlands þegar kemur fram á morgundaginn. Úrkomulítiö verður fyrir austan og þar verður áfram frostlaust. RIGNING SKÚRIR SLYDÐA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEDUR SKAF- ÞOKA RENNINGUR Slkiiðiaifeni Sæmilegt útlit Búast má við umhleypingasömu veöri um helgina en þó ættu möguleikar til skíðaiðkunar alls ekki að vera svo slæmir. í síöustu viku fuku áætlanir skíðafólks víða út í veöur og vind en nú má búast við öllu skaplegra veðri. Um allt land er nægur snjór á skíöastöðum. Fólk ætti því ekki að láta smáskúrir eða slyddu á sig fá en jafnvel má búast við snjókomu. ■HHH Snjókoma með köflum Suövestan 15-20 m/s og snjókoma með köflum vestanlands en úrkomulítið fyrir austan. Frostlaust verður allra austast en frost annars 0 til 4 stig. wlaiiDUJidlagauK Hiti -0°til -5° ÞrJÍiSjjiuKillagjiirí Vindur: ( 8-13 m/h-L^ Hiö -2°til -r WliiðiMÍtaid! m Vindur: J 5-10 m/,'— Hiti -3“ tii -3° Suóvestan 10-15 m/s og él vestanlands en skýjaó meö kóflum austan tll. Frost 0 tll 5 stlg. NorAvestan 5-8 m/s og víóa bjart veóur en 8-13 og él noréaustanlands í fyrstu. Frost 2 til 7 stlg. Útllt er fyrlr suövestanátt meö slyddu eöa rlgnlngu víða um land fram á fimmtudag. Vjteðfiiiði ai tafeggi ij gæni' AKUREYRI alskýjaö 2 AKURNES alskýjaö 2 BOLUNGARVlK alskýjaö 1 EGILSSTAÐIR 1 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 5 RAUFARHÖFN léttskýjaö 3 REYKJAVÍK rigning 1 STÓRHÖFÐI skýjaö 3 STYKKISHÓLMUR léttskýjaö 4 BERGEN alskýjaö 0 HELSINKI skýjaö -2 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 4 OSLÓ alskýjaö 4 STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN rign. á síö. klst. 7 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 2 ALGARVE hálfskýjaö 21 AMSTERDAM skýjaö 7 BARCELONA mistur 21 BERLÍN skúr á síö. klst. 4 CHICAGO alskýjað -3 DUBLIN þokumóöa 10 HALIFAX þoka á síö. klst, 5 FRANKFURT skýjaö 8 HAMBORG skýjað 5 JAN MAYEN snjóél -7 LONDON skýjaö 12 LÚXEMBORG skýjaö 10 MALLORCA heiöskirt 19 MONTREAL heiöskírt -10 NARSSARSSUAQ snjókoma -1 NEWYORK ORLANDO þokumóöa 16 PARÍS skýjaö 13 VÍN skýjað 7 WASHINGTON WINNIPEG léttskýjaö -13 ■■l'JKéi.lll.'JVJ-JI.'MII'.UÆl'iJ.'lliL-W.IJHMrL'I.L-a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.