Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 JL^"V * > 68 %/ikmyndir SÍMI ÍONARDO DICAPRIO pennutryllirinn með Leonardo aprio sem allir hafa beðið eftir! Empire :i^ÉíL- LEONARDO DlCAPRIO Spennutryllirinn meö Leonardo DíCaprio sem allir hafa beðið eftirl ★ ★★★ EmpireáSÉ^k, Sýnd lau. kl. 8 og 00. Sun kl. 10. Frá leikstjóra „Trainspotting Sýnd kl. 8og 10.15. íijiiuuu: njj hjiíijJiiTVíiiir.'r Frá leikstjóra „Trainspotting' Lilli lillingur Tölvuteiknaða snilldarverkið Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. Sýnd kl. 2,4 og 6. ★ ★★ ,Pað þarf snillinga til að gera mvndir sem þessar“. **'ri/2 SV Mb. Aðalhlutverk íslenskt tal: ALPACINO RUSSELL CROWE r Michael Mann FMm THE INSIDER Aðalhiutverk íslenskt tal: son, Ratjntleiður Elín Gunnars- dóttir, Harald G. Haraltts, Síeinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjúlmarsson og Kart Agúst Ú!fs> Sýnd kL 2,4 og 6. ALVÖRU BÍÓ! nnpoiby STAFRÆNT «,«»»« tjhmdmb HLJÓÐKEKFI í 1 U V ÖLLUM SÖLUM! ■ Pær fíögra um í skjóli nætur í leit að æti... í þeirra augum erum t/ið ekkert annað en...miðnætursnakk. Btcikur ...rífandi og æpandi uppiifun. ★ ★★ DV M-vn í)\.\io\ (ÍVVVNÍ TH þ\I.! R( m JIIDI; IAVV Qskarsuerðlauna Masíéœam TALENTED MRRIPEE^ Frá íeikstjóra „The English Patient11 THE BONE COLLECTOR Stjörnubíó Genabreyttar leðurblökur Tt; Stjömubíó frumsýndi í gær spennutrylllnn Blökur (Bats). í myndinni segir frá leðurblökusérfræðingn- um Sheilu Casper (Dina Meyer) sem beðin er um að svara kalli skyldunnar þegar dularfullar árásir leð- urblaka eiga sér stað í svefnbænum Gallup í Texas. Þegar nóttin skellur á heldur stór hópur leðurblaka í árásarferðir á nærliggjandi byggðir. Leðurblökur þessar eru gena- breyttar og þær hlífa engum. . Sheila og ,,Dma aðstoðar- * Meyer. maður henn- smn- is bæjar- fóget- ans Gallup, Emmett Kims ey (Lou Di- amond Phillips), og saman ætla þremenningarnir að ráða niðurlögum þessara fljúgandi spendýra næturinnar en það er hægara sagt en gert. Þau verða að komast að því hvar hreiður leðurblakanna er svo hægt sé að eyða því annars er heimurinn í slæmum málum. Málið er að leðurblökurnar hafa verið sprautaðar hættulegum genabreyttum virusi og því verður að stoppa þær hvað sem það kostar. í aðalhlutverkum eru Lou Diamond Phillips og Dina Meyer. Phillips hefur lengi verið í eldlínunni í Hollywood og varð þekktur um allan heim þegar hann lék rokkarann Richie Valens í La Bamba. Hef- ur hann síðan leikið í fjölda kvikmynda. Á næst- unni fáum við að sjá hann í Picking up the Pieces, þar sem mótleikarar hans eru Woody Allen og Shar- on Stone og vísindatryllirinn Supernova þar sem hann leikur ásamt Angelu Basset og James Spader . Dina Meyer þótti standa sig vel í Starship Troopers. Og nú nýlega lék hún á móti Sylvester Stallone í The Outpost. Hún hóf leikferil sinn með myndinni Johnny Mnemonic þar sem hún lék á móti Ke- anu Reeves. Auk þess lék hún í Dragonheart á móti Dennis Quaid og Sean Connery. Louis Momeau er leikstjóri Bats. Hann hefur leikstýrt nokkmm kvikmyndum sem ekki hafa vakið mikla athygli, má þar nefna Made Man, Soldier Boyz, Aftershock, Retroactive og Crack- down. Lou Diamond Phillips er þarna í vondum félagsskap. The Insider ★★★★ The Insider er einhver besta kvik- mynd sem gerð hefur verið um flölmiðlun og tekst leikstjóranum, Michael Mann (The Last of the Mohicans, Heat), að ná upp góðri spennu í kvikmynd sem hefur sterkan boðskap og mikið raunsæi. The Insider er einnig kvikmynd um fiölmiðlun, baráttu um fréttir og baráttu við eig- endur sem hugsa öðruvísi heldur en frétta- menn. Mann fær góða hjálp írá frábærum leik- urum, Russel Crowe og A1 Pacino. -HK Bringing Out the Dead ★★★★ Hér erum við enn á ný komin á slóð- ir hrelldra sálna þar sem neyðarópin kveða við úr öllum áttum og helvíti sjálft virðist í besta falli aðeins einni hæð neðar. Myndir Scorsese lýsa kröftugum átökum og birta okkur magnað- ar sýnir þar sem leitin að endurlausn og fyrir- gefhingu syndanna mynda grunntóninn. -ÁS American Beauty ★★★ Til alirar hamingju fer American Beauty vel með þetta margþvælda eöii, gráa fiðringinn, óttann við að eldast og lífsins alls- herjar tilgangsleysi. Styrk og hljóðlát leikstjóm ásamt einbeittum leikarahópi lyftir þessari mjmd yfir meðalmennskuna og gerir hana að eftirminnilegu verki. -ÁS Magnolia ★★★ Hér er áherslan lögð á þau skemmdar- verk sem unnin em í skjóli fjölskyldunnar, van- rækslu, misnotkun og skeytingarleysi. Það sem heppnast afar vel er samspil þessara þráða sög- unnar svo úr verður fallegur samhijómur og hjartnæm lýsing á eðli mannlegra samskipta. Samkenndin með persónunum á rætur sínar í þeirri vitneskju að við erum öll tengd en það sem tengir okkur er sú staðreynd að öll erum við stök. -ÁS Græna mílan ★★★ Vel gerð og spennandi kvikmynd með áhugaverðum söguþræði á mörkum raunsæis og þess sem enginn kann skýringu á. Leikstjór- inn Frank Daramont, sem einnig skrifar hand- ritið, fylgir sögunni vel eftir og er litið um breytingar hjá honum. Þar af leiðandi er mynd- in mjög löng, nánast engu er sleppt, og hefði að ósekju mátt stytta hana aðeins. Hún hefði þá sjáifsagt orðið skarpari með sterkari áherslum á hið góða og illa. -HK Three Kings ★★★ Það er ekki oft sem hægt er að segja um striðsmynd að hún sé skemmtileg en það The Insider. orð á svo sannarlega við um Three Kings sem segia má að sé poppuð stríðsmynd þar sem hefðum er fleygt fýrir borð og bryddað upp á mörgu nýju sem ekki hefur áður sést í stríðs- myndum frá Hollywood. Three Kings nær á mjög svo sérstakan máta að sameina spennu og gaman og þótt sum atriðin séu full groddaleg og blóðug þá er um leið nokkurt raunsæi í mynd- inni, þar sem enn einu sinni birtist okkur sá sannleikur að þeir sem þjást mest í stríði eru þeir sem saklausastir eru. -HK Sleepy Hollow ★★★ Tim Burton, sá snillingur af guðs náð, gefUr þessu efni kvikmyndalegt lif af einstakri alúð og nautn; maður fmnur að hann er hér í sinu elementi sérstaklega hvað varðar alla um- gjörð og andrúmsloft. Sá galli er þó á að ijóm- inn af verkinu fer svolitið að fölna þegar líða tekur á myndina og maður finnur of mikið fyr- ir höfundunum sem standa gleiðir í póst- módemískri stellingu og glotta fyrir aftan myndavélina. -HK The Talented Mr. Ripley ★★★ Hér er okkur boðið að fmna til sam- kenndar með nær algeriega siðblindum morð- ingja sem á yfirborðinu er hinn ljúfasti piltur, hlédrægur, vingjamlegur og umhyggjusamur. Afskaplega glæsilegt stykki og svipar til hinna rómantísku stórstjömumynda sem Hollywood sendi frá sér í gamla daga. -ÁS Toy Story 2 ★★★ Þetta framhald fyrstu Leikfangasögunn- ar er, likt og fyrri myndin, full af Qöri fyrir bæði böm og fullorðna. Tölvutæknin, sem not- uð er í Toy Story, er undraverð, jafh raunveru- leg og hún er gervileg, en um leið fyrirheit um einstakar sýnir sem eiga eftir að birtast okkur á næstu árum. Hinum fullorðnu er því alveg 6- hætt að fylgja ungviðinu á þessa mynd til að rifja upp gamlan sannleik sem kannski hefúr rykfallið svolítið og næra bamshjartað með ær- legri skemmtun. -ÁS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.