Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 19 Strandvörðum hætt við drukknun Á meðan menn halda að sér hönd- um og veigra sér við að fleygja björgunarhring á eftir smásálunum í bandarísku bíkini-þáttaröðinni Baywatch er þeim hætt við drukkn- un. Á síðasta ári var tökustaðurinn fluttur til Hawaii en þar sem allt fjármagn er nú þegar gengið til þurrðar og óvíst hvort yfirvöld á eyjunni muni leggja þáttagerðar- mönnum lið er óljóst um framtíðina og víst að þættirnir gætu allt eins lagst af fyrir fullt og allt. Kætumst meðan kostur er, myndu eflaust ein- hverjir segja, og víst er að andrúms- loftið í herbúðum Strandvarða er ansi rafmagnað þessa dagana. Hug- myndir eru uppi um að David Hasselhoff hætti í þáttunum þar sem hann mun hafa sagt nýlega að sviðsljós 'k ÍK hann vildi einbeita sér að nýrri þáttaröð, auk þess sem hann sést æ sjaldnar í þáttunum nú þegar. Það er kannski spurning hvort áhorf- endur hafi ekki fengið sig fullsadda af sjávarrómönsum og mál til kom- ið að Strandverðir leggi árar í bát. Vírka daga 9-18 Laugardag 10-16 Á NOTUDUM VÉLSLEDUM NÚNAER RÉTTI TÍMINN! Travolta hyglir sínum John Travolta er sannkallaður persónugervingur þess óhófs sem viðgengst í kvikmyndaborginni Hollywood eins og samstarfs- menn og samleik- arar í nýjustu mynd hans, Numbers, geta vissulega tekið undir. Travolta, Lisa Kudrow og Bill Pullman leika þrjú stærstu hlutverkin í myndinni en hvorugt þeirra síðar- nefndu fær laun á borð við þau sem John fær en hann mun fá í sinn hlut upphæð sem nemur allt að 2 millj- örðum króna. Samningurinn sem Travolta skrifaði undir mun vera upp á 22 síður og inniheldur ákvæði sem gefa honum frjálsar hendur um val á leikara- og tökuliði. Heyrst hefur að þar á meðal séu margir af vísindafélögum hans en Travolta hefur um nokkurt skeið verið félagi í hinni svokölluðu Vísindareglu sem er ákaflega vinsæl hreyfing þar vestra. Svo mjög er leikarinn hallur undir vísindahyggjuna að hann hef- ur ákveðið að eiginkona hans, Kelly Preston, sem er barnshafandi og einnig í Vísindareglunni, skuli fæða bamið i fullkominni kyrrð þar sem einu hljóðin verða öskrin í Kefly. Ástæðuna fyrir þessu segir Travolta vera þá að barnið megi fyrir enga muni nema óæskileg hljóð í því við- kvæma ferli sem þjáningarfull barnsfæðing er. Don Johnson kaupir hjálpartæki Nýlega birtist mynd af banda- ríska leikaranum Don Johnson á forsíðu eins af bandarísku slúður- blöðunum. Ástæðan fyrir myndbirting- unni er sú að leikarinn heimsótti kyn- lífstækjaversl- _ un í San Francisco í nóvember 1998 og mun hafa komið út með hendur fullar af klám- myndböndum fyrir homma. Versl- unin kom afriti af greiðslukvittun Johnsons i hendur gulu press-unni, auk þess sem vídeótökuvélar mynd- uðu atburðinn og þar með voru kjaftasögúrnar famar af stað. Það sem hins vegar veldur þvi að þetta er rifjað upp er sú staðreynd að ný- lega sást aftur til kappans í annarri verslun af sama tagi þar sem hann keypti kynlífshjálpartæki ýmiss konar í gríð og erg. Nú spyrja menn sig, hvað veldur? Um seinni versl- unarferðina segir talsmaður leikar- ans hann hafa verið að kaupa vörur fyrir steggjapartí vinar síns en um þá fyrri gat hann hins vegar lítið sem ekkert tjáð sig og bar því við að Johnson væri í fríi og það hefði ekki náðst i hann. www.landsbanki.is www.landsbref.is Arið 2030 munt þú geta gert * ótrúlegustu Vertu viss um aö þú hafir efni á því framtíðin biöu LANDSBREl Landsbankans Fjölbreytt val í lífeyrissparnaöi Lífeyrisbók Landsbankans: 2,2% viðbótarlífeyrissparnaöur Fjárvörslureikningar Landsbréfa: 2,2% viðbótarlífeyrissparnaður íslenski lífeyrissjóðurinn: 2,2% viðbótarlífeyrissparnaður llp^ M • Islenski lífeyrissjóðurinn: 10% lögbundið lágmarksiðgjald • Lífís lífeyrissöfnun: 2,2% viðbótarlífeyrissparnaður Landsbankinn Þjónustuver 560 6000 Opið frá 8 til 19 Betri banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.