Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Qupperneq 48
56 Drmúlan LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 * j. Albert Park, Melbourne: 12. mars 2000 Lengd brautar: 5.302 km / Eknir hringir: 58 Ascari Svona erlesið. Hraði —, r— Stewart Þyngdarafl Tímasvæði Tími innan nftn svæðis* Samanlagður^jöÖS] *Byggtá tímatökum '99 Waite Prost Clark Brabham Lauda Jones Marina Eldsneytiseyðsla Whiteford Lap data supptied by Benettonm Formuta Grafík: © Russell Lewis Litið til baka Úrslit 99 1 i I Stadreyndi r Vangaveltur um keppnisáætlun \ Yfirborð brautar Slétt Veggrip Lítið Dekkjaval Mjúk Tekkjaslit Meðal Álag á bremsur Mikið Full eldsneytisþörf 68% af hring Jk \ r ■ M. á Ci ■ L Áætlun: 2-stopp 3-stopp Stopp: (1) 21-24 (1) 15-17 J CM 'é- co <\T (2) 30-32 (jm (3) 45-47 1 Eddie Irvine 'u““íi "(6) 2 Heinz-Harald Frentzen (5) 3 Ralf Schumacher (8) 4 Giancarlo Fisichella (7) 5 Rubens Barrichello (4) 6 Pedro De la Rosa (18) j (Rásröð keppenda) —1 Hraðasti keppnishringur Michael Schumacher 55. hringur 1:32.112 s/207.256 km/klst 1 Tímataka 1 Mika Hakkinen WaHBfaBBj T David Coulthard 3 Michael Schumacher 4 Rubens Barrichello 5 Heinz-Harald Frentzen 6 Eddie Irvine Spennan hefst í nótt Hér kemur Eddie Irvine æðandi að markinu í keppninni í fyrra sem hann vann. f baksýn glittir í Heinz Harald Frentzen á Jordan-bíl sínum. - Formúlu 1 tímabilið er nú rétt ný- hafið og mun fyrsta keppnin verða háð í nótt á ástralskri grund. Flest- ir spá því fyrir fram að McLaren og Ferrari komi til með að berjast um efstu sætin. Allt mun þetta koma í ljós í nótt. Nú eru ekki nema örfáir tímar í fyrstu Formúlu 1 keppni árs- ins sem verður í haldin í Albert Park, útivistarparadís Melboume- búa i Ástralíu. Brautin, sem er að hluta til notuð undir daglega um- ferð borgarinnar, hefur verið notuð fyrir opnunarhátíð Formúlu 1 síðan 1996 og tók við hlutverki Adelaide " sem keppnisstaður Formúlu 1 í Ástralíu. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn sem fór í fram í Al- bert Park var háður árið 1956, og þá sem hluti af Ólympíuleikunum, en var ekki metinn tU meistaratitils. Það var ekki fyrr en árið 1996 sem Formúlu 1 sirkusinn mætti aftur á nýuppgerða kappakstm'sbraut sem í er aðeins notuð í þetta eina skipið á árinu. Jacques Villeneuve tók þá þátt í sínum fyrsta Formúlu 1 kappakstri og gerði sér lítið fyrir og náöi besta tíma í tímatöku og var nærri búinn að sigra í sinni fyrstu keppni en hann skemmdi olíu- leiðslu í einni misheppnaðri beygju. Hann kláraði arrnar, á eftir Damon HiII. Öll sæti skipuð Nú eru allir 22 keppendur mættir og þrír af þeim eru að taka þátt í Formúlu 1 i fyrsta skiptið og tveir eru komnir aftur. Ellefu keppnislið eru mætt með nýja bUa og sumir eru tUbúnir tU leiks en öðrum hefði ekki veitt af nokkrum vikum í við- bót tU undirbúnings. Það er eins og gengur en á síðasta ári komust ekki nema sjö bUar áætlaða vegalengd án þess að bUa og má búast við því að talan verði svipuð nú á sunnu- daginn. Sumir eru reyndar í þeirri stöðu að þeir mega þakka fyrir að geta ekið sæmUega tímatökuhringi, samanber Prost sem hefur verið í endalausum vandræðum á æfinga- tímabUinu. Aðrir hafa verið að beij- ast við eðUegar bUamir. Viltu vita meira? Eins og sést á grafinu hér tU hliðar er yfirborð brautarinnar mjög slétt og gert er ráð fyrir mýkri gerð af hjól- börðum. En sökum breyttra reglna um hámarkshraða í „pitt“ er hugsanlegt að sum liðanna ákveði að taka frekar eitt hlé á harðari gerðinni. Búast má við því að heUdartími í hveiju pitt- stoppi lengist um 4-6 sek. vegna þess- ara breytinga og eftir þrjú slík er tim- inn orðinn 12 tU 15 sek. og það gæti orðið dýrkeypt. TU að útskýra liðinn „ViðgerðaráæUun" á graftnu hér að ofan sýnir tafla þá hringi sem koma tU greina miðað við 2-stoppa eða 3-stoppa áætianir. Ernnig sjáum við hugsalegt slit og álag á bremsum sem er ávaUt mikiö í Albert Park. Vegna samnings, sem DV hefur gert við grafikerinn og snUlmginn RusseU Lewis, munu les- endur DV njóta þessara grafa aUt kom- andi tímabU, ásamt því að fá margvís- legan fróðleik í bland. Einnig munu ít- arlegar töflur verða í blaðinu eftir hveija keppni. Útsendingar RÚV byija 10 mín. fýrir tímatöku og 30 mín. fýrir keppni. -ÓSG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.