Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Síða 48
56 Drmúlan LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 * j. Albert Park, Melbourne: 12. mars 2000 Lengd brautar: 5.302 km / Eknir hringir: 58 Ascari Svona erlesið. Hraði —, r— Stewart Þyngdarafl Tímasvæði Tími innan nftn svæðis* Samanlagður^jöÖS] *Byggtá tímatökum '99 Waite Prost Clark Brabham Lauda Jones Marina Eldsneytiseyðsla Whiteford Lap data supptied by Benettonm Formuta Grafík: © Russell Lewis Litið til baka Úrslit 99 1 i I Stadreyndi r Vangaveltur um keppnisáætlun \ Yfirborð brautar Slétt Veggrip Lítið Dekkjaval Mjúk Tekkjaslit Meðal Álag á bremsur Mikið Full eldsneytisþörf 68% af hring Jk \ r ■ M. á Ci ■ L Áætlun: 2-stopp 3-stopp Stopp: (1) 21-24 (1) 15-17 J CM 'é- co <\T (2) 30-32 (jm (3) 45-47 1 Eddie Irvine 'u““íi "(6) 2 Heinz-Harald Frentzen (5) 3 Ralf Schumacher (8) 4 Giancarlo Fisichella (7) 5 Rubens Barrichello (4) 6 Pedro De la Rosa (18) j (Rásröð keppenda) —1 Hraðasti keppnishringur Michael Schumacher 55. hringur 1:32.112 s/207.256 km/klst 1 Tímataka 1 Mika Hakkinen WaHBfaBBj T David Coulthard 3 Michael Schumacher 4 Rubens Barrichello 5 Heinz-Harald Frentzen 6 Eddie Irvine Spennan hefst í nótt Hér kemur Eddie Irvine æðandi að markinu í keppninni í fyrra sem hann vann. f baksýn glittir í Heinz Harald Frentzen á Jordan-bíl sínum. - Formúlu 1 tímabilið er nú rétt ný- hafið og mun fyrsta keppnin verða háð í nótt á ástralskri grund. Flest- ir spá því fyrir fram að McLaren og Ferrari komi til með að berjast um efstu sætin. Allt mun þetta koma í ljós í nótt. Nú eru ekki nema örfáir tímar í fyrstu Formúlu 1 keppni árs- ins sem verður í haldin í Albert Park, útivistarparadís Melboume- búa i Ástralíu. Brautin, sem er að hluta til notuð undir daglega um- ferð borgarinnar, hefur verið notuð fyrir opnunarhátíð Formúlu 1 síðan 1996 og tók við hlutverki Adelaide " sem keppnisstaður Formúlu 1 í Ástralíu. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn sem fór í fram í Al- bert Park var háður árið 1956, og þá sem hluti af Ólympíuleikunum, en var ekki metinn tU meistaratitils. Það var ekki fyrr en árið 1996 sem Formúlu 1 sirkusinn mætti aftur á nýuppgerða kappakstm'sbraut sem í er aðeins notuð í þetta eina skipið á árinu. Jacques Villeneuve tók þá þátt í sínum fyrsta Formúlu 1 kappakstri og gerði sér lítið fyrir og náöi besta tíma í tímatöku og var nærri búinn að sigra í sinni fyrstu keppni en hann skemmdi olíu- leiðslu í einni misheppnaðri beygju. Hann kláraði arrnar, á eftir Damon HiII. Öll sæti skipuð Nú eru allir 22 keppendur mættir og þrír af þeim eru að taka þátt í Formúlu 1 i fyrsta skiptið og tveir eru komnir aftur. Ellefu keppnislið eru mætt með nýja bUa og sumir eru tUbúnir tU leiks en öðrum hefði ekki veitt af nokkrum vikum í við- bót tU undirbúnings. Það er eins og gengur en á síðasta ári komust ekki nema sjö bUar áætlaða vegalengd án þess að bUa og má búast við því að talan verði svipuð nú á sunnu- daginn. Sumir eru reyndar í þeirri stöðu að þeir mega þakka fyrir að geta ekið sæmUega tímatökuhringi, samanber Prost sem hefur verið í endalausum vandræðum á æfinga- tímabUinu. Aðrir hafa verið að beij- ast við eðUegar bUamir. Viltu vita meira? Eins og sést á grafinu hér tU hliðar er yfirborð brautarinnar mjög slétt og gert er ráð fyrir mýkri gerð af hjól- börðum. En sökum breyttra reglna um hámarkshraða í „pitt“ er hugsanlegt að sum liðanna ákveði að taka frekar eitt hlé á harðari gerðinni. Búast má við því að heUdartími í hveiju pitt- stoppi lengist um 4-6 sek. vegna þess- ara breytinga og eftir þrjú slík er tim- inn orðinn 12 tU 15 sek. og það gæti orðið dýrkeypt. TU að útskýra liðinn „ViðgerðaráæUun" á graftnu hér að ofan sýnir tafla þá hringi sem koma tU greina miðað við 2-stoppa eða 3-stoppa áætianir. Ernnig sjáum við hugsalegt slit og álag á bremsum sem er ávaUt mikiö í Albert Park. Vegna samnings, sem DV hefur gert við grafikerinn og snUlmginn RusseU Lewis, munu les- endur DV njóta þessara grafa aUt kom- andi tímabU, ásamt því að fá margvís- legan fróðleik í bland. Einnig munu ít- arlegar töflur verða í blaðinu eftir hveija keppni. Útsendingar RÚV byija 10 mín. fýrir tímatöku og 30 mín. fýrir keppni. -ÓSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.