Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 45 Dýrahald Ný sending - ný sending! Voram að fá nýja og glæsilega fiska- og gróðursendingu: • Síklíur, margar nýjar og spennandi tegundir. • Diskusar. • Skrautfiskar, troðfull búr af flottum fiskrnn. • Gróður, margar tegundir. Höfum einnig frábært úrval af fiska- búraskrauti og öllu öðra sem viðkemur fiskabúrinu. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki, Hlíð- arsmára 12, s. 564 3364. Frá Hundaræktarfélagi Islands. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því vísu að hann sé hreinræktaðurog ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu þá samband við skrifstofuna í síma 588 5255. Opið: mánud. og föstud. frá kl. 9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 14-18._________________________ Enskir springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskylduhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjöragir. Dugl. fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Síamskettlinaur til sölu, lilac, ættbókar- færður hjá Kynjaköttum. Tilbúinn til af- hendingar strax. Ahugasamir hafið sam- band við Evu og Jolla í síma 4611566 og 896 9910.______________________________ Til sölu fallegur og hreinræktaður Abyss- iniu-kettlingur með ættbók. Uppl.hjá Gullu eða Gumma í síma 552 4619, 698 4619 eða 553 1942,_____________________ Ég heiti Monza Mist oq er 3 1/2 árs tíbet spaniel-tík, ættbókarfærð og bráð- falleg og góð. Mig vantar heimili fljótlega. Uppl. í síma 896 2040. Óska eftir að fá gefins svartan labrador- hund/hvolp. Sími 487 5984 eða 897 5984.______________________________ Hreinræktaöir labradorhvolpar. Mjög góðir foreldrar. Uppk í s. 452 4587. Scháfer, 10 vikna hvolpur, til sölu. Uppl. í síma 699 4589. Sveinbjörg. Tveir hvolpar, labrador-islenskir, fást gef- ins. S. 4312133. Fatnaður Minkapelsar, siður og hálfsiöur, í vfir- stærð. Síður minkur nr. 38/42. Ullarkáp- ur, hálfsíðir jakkar ogýmisl. fleira. Gott verð. Kápus. Díana, s. 551 8481. Heimilistæki Sem ný Gram-frystikista, 460 lítra, verð 30 þ., hjólagrind fylgir, ný kostar 60 þ. Einnig svefnsófi sem er stóll á daginn, v. 10 þ. Uppl. f s. 568 5868._______________ ASEA Cylenta 1400 uppþvottavél til sölu. Nýyfirfarin, mjög góð vél. Uppl. í síma 895 7528._________________________________ Frekar Iftill og Ijótur en góöur ísskápur fæst fyrir 10 p.kr. Uppl. í s. 587 4517. Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484,___________________ Hjónarúm (Dögg) frá l&G, með náttborð- um, 2,20 á lengd, hvltt, tvöfalt dýnu- kerfi, ca 3 ára. Up 862 9119. Jppl. í s. 567 0308 eða »Skrifborö til sölu. Seljum nokkur notuð beykiskrifborð mánudaginn 13 mars, sýnt á staðnum. Blaðadreifing, Suðurlandsbraut 32. Til sölu 3-4 ára amerískt queen size-rúm, gafl, 2 náttborð, rúmteppi, pífulak og 2 koddaver. Selt allt á 75 þús. Uppl. í s. 421 4486 og 868 4328._______________________ 2ja sæta, 3ja ára svartur leöursófi til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 554 2193 eða 692 8388._______________________________ Hornsófi og hillusamstæöa úr beyki, vel með farið, til sölu. Nánari uppl. í síma 895 7474,_______________________________ Nýlegt ameriskt kina-size rúm frá Hús- ................. ölíi. " gagnahöllinni til sö! 9597. , Uppl. í síma 567 Paiket Allt um parket og parketviöhald. Nýr vefur um lökkun, olíuburð og bæsun nýrra og gamalla parketgólfa. Fullt af gagnlegum uppl. fyrir parketverktaka, leikmenn og arkitekta. www.floorex.is •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sfmi 564 6126._________________________ Slípun og lökkun á viöargólfum. Viðhald og frágangur, geram föst tilboð. Uppl. í síma 587 0041 og 867 5144. □ Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, Allar gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón- usta. Ró ehf., Laugarnesvegi 112, s. 568 3322.(Aður Laugavegi 147)._________________ Hitachi-litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 586 2714. I Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. 3 rnémmsm Bókhald Tökúm aö okkur gerö skattframtala fyrir einstaklinga, verktaka og fyrirtæki. Einnig alhliða bókhaldsþjónustu. Fljót og góð þj. Uppl. í s. 564 5889 e.kl. 18. Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum. Einnig skattaframtölum fyrir einstak- linga. Uppl. í síma 557 6691, e.kl. 20, Tek aö mér almenna bókhaldsþjónustu, launavinnslu og vsk-uppgjör. Uppl. í s. 554 0414 milli kl. 17 og 18. Bólstrun Aklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18, Id. 14-16. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp., s. 544 5550. Dulspeki • heilun Mömmur, athugiö, ef barniö pissar undir: Undraverður árangur í óheföbundnum aðferðum. Sigurður Guðleifsson svæða- nuddfræðingur, ilmolíufræðingur og reikimeistari, sími 587 1164.______ Svæðameöferö'námskeið. Fullt nám fyrir fólk á öllum aldri. Kennari Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. MZ Framtalsaðstoð Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga. Vönduð vmna-hagstætt verð. Uppl. í s. 557 3479. Garðyikja Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar stærðir af gröfiim með fleyg og jarðvegs- bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar- efni, jöfnum lóðir, gröfum granna. Sími 892 1663,___________________________ Snjómokstur, hellulögn oglóðastandsetn- ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar- ið. TUboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax ogheimas, 587 3184._________________ Trjáklippingar. Nú er tími til að klippa og gnsja ga,rðinn, láttu fagmenn sja um verkið. Agúst, sími 552 4840 og 896 6065, Jónas, 5512965 og 697 8588. Trjá- og runnaklippingar. Nú er tíminn til að snyrta og gnsja stór tré. Jón í síma 562 6539 og 898 5365. Hreingemingar Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir- tæki og heimili. Reynsla og vönduð vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864 0984/695 8876. www.hreingemingar.is Hreingerningar á ibúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318.___________________________ Teppa- og húsgagnahreinsun RVK. Vatnssog eftir vatnstjón, teppahreinsun og alhliða flutningshreingemingar. Ara- tugareynsla. Jón, sími 697 4067. yb Hár og snyrting Nagla- og naglaskreytingafræðingar. Naglaefni, skraut og lökk. Mikið úrval. Verið velkomin. Visa/Euro. Essei, Iðnbúð 5, Garðabæ, s. 544 4445.____________ Neglur. Piofessionails - naglastyrkur - French manicure. Frábær ending. Opið á kvöldin. Greifynjan, snyrtistofa, s. 587 9310. ^ Kennsla-námskeið Námskeiö i punktanuddi verður haldið 25. og 26. mars. Frekari uppl. hjá Lísu í s. 587 2331 á kvöldin._________________ Aöstoða nemendur í dönsku og stærð- fræði fyrir samræmd próf. Upplýsingar í síma 551 6227 og 861 0427. Nudd Nuddstofa Astu auglýsir. Heilnudd, partanudd, slökunamudd, svæðameð- ferð, heilun. Vinn með ilmkjamaolíum sem er áhrífa- rík leið til að vinna á vöðvabólgu. Sími 898 7939.___________________________ Kinverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur þú verki í baki, herðum, halsi, höföi eða stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín- verskt nudd. S. 564 6969. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkadurinn Smiðjuvegj 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bilasala Opið laugardaga, kl. 10-5 Opið sunnudaga, kl. 1-5 SsangYong Musso 602 dfsil, 2,3 I, '98, 5 g., ek. aðeins 18 þús. km, rafdr. rúður, 31“ dekk, dráttarkúla o.fl. V. 1.980 þús. Alvöru fjallajeppi til sölu! Ford Econoline 150 XLT clubvwag- on (stuttur) '82 (‘92—*99) 6,2 dísil turbo, 44“ dekk, loftpúðafjöðrun, spil, loftlæsingar, þungaskattsmælir, allur í leðri að innan, NMT.talstöð, cd o.fl., boddi alkl. og drifbún. nýlega endurnýjaður frá grunni. Sjón er sögu ríkari. V. 2.650 þús. Uppl. f síma 861-8783 (Get faxað umsögn). Toyota Yaris Sol '99, ek. 7 þús. km, 5 g., rauður og sætur. V. 1.090 þús. BMW 518 '91, ek. 140 þús. km, hvítur, 5 g., saml., rafdr. rúður, álf. V. 990 þús. VW Golf Comfortline 1,6 '98, ek. 26 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., þjófavörn, spoiler, fæst á 100% láni. V. 1.490 þús. Einnig: VW Golf 1,4 GLi '97, ek. 58 þús. km.silfurgrár, samlitir stuðarar, 15“ álf., samlæs., þjófavörn, spoiler. Alger gullmoli. V. 1.100 þús. Nissan Sunny hatchback 1,6 SLX '94, 5 g., ek. 82 þús. km, rafdr. rúður, saml., hiti í sætum, álf. o.fl. Listaverð 720 þús. Útsöluverð 590 þús. Peugeot 106 '97, ek. 37 þús. km, 1100 vél, rafdr. rúður, 5 g. Bílalán ca 534 þús. V. 740 þús. Nissan Almera SLX '96, ek. 48 þús km, ssk., rafdr. rúður, saml., álf., loft- púðar, spoiler o.fl. V. 950 þús. Fallegur bíll. Ford Aerostar 4,0 4x4 '90, ek. 110 þús. km. Fallegur þíll. V. 890 þús. Tilboð 760 þús. Opel Vectra 1600 st., '98, ek. 22 þús. km, ssk., fjarlæs. V. 1.490 þús. Dodge Ram 1500 4x4 '96, ssk., ek. 70 þús. km, rafdr. rúður, álf., klædd skúffa o.fl. Toppeintak. V. 1.950 þús. Grand Cherokee LTD 4,0 I '93, 6 cyl., ek. 96 þús. km, svartur, ssk., einn m/öllu. Bílalán 1.450 þús. V. 1.690 þús. Algjör moli. VW Polo 1,4i '98, 5 g., ek. 32 þús. km, sportstuðarar og innr., veltistýri, cd, bílalán ca 840 þús. km, greiðslub. 17 þús. á mán. V. 990 þús. Daihatsu Terios '98, ek. 23 þús. km, 5 g., blár/grár. rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 1.190 þús. M. Benz E320 '94, ek. 116 þús. km, 18“ álf., allt rafdr. leður, lúga o.fl. Verulega heillegur og ríkulega búinn bíll. Gott bílalán getur fylgt. V. 2.650 þús. MMC Lancer st. 4x4 GLXi '99, 5 g., dökkbl., ek. 15 þús. km, rafdr. rúður, saml., ABS, loftpúðar o.fl. V. 1.630 þús. Opel Omega 2,0,16 v., '95, ek. 149 þús. km, allt rafdr., ABS, ssk., fjarl., cruisecontrol, spólvörn, hiti I sætum. Ríkulega búinn bíll á góðu verði. V. 1.090 þús. Honda Civic LSi '93, ek. 114 þús. km, álf., spoiler, rafdr. rúður, fjarst. læs., ssk. Bílalán 240 þús. V. 670 þús. Volvo S-70 2500 cc '97, ek. 42 þús. km, svartur, rafdr. rúður, samlæsingar, leður, 16" álf., krókur o.fl. V. 2.290 þús. BMW 525 iA '95, ek. 89 þús. km, vínr., rafdr. rúður, samlæs., leður, cd, álf., topplúga, bílalán o.fl. V. 1.950 þús. VW Vento 1800 GL '98, ek. 36 þús. km, silfurgrár, samlæs., álf., spoiler, 1600 vél, 5 g. V. 1.200 þús. Ford Econoline 6,9 dísil 280 4x4 '88, ssk., ek. 76 þús. km, 25“, læstur framan o.fl. V. 950 þús. MMC Lancer GLXi 1500 '93, ek. 68 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum, ssk. V. 690 þús. M. Benz E-220 1994/1995, ek. aðeins 20 þús. km, ssk., allt rafdr. lúga, líknarbelgur, álf., sumar- og vetrard. V. 2.400 þús. Tilboð 1.950 þús. Einnig: M. Benz 230E '91, ek. 202 þús. km, ssk., allt rafdr., lúga, álf., fallegur og vel með farinn bíll. V. 1.490 þús. Tilboð 1.180 þús. Toyota Avensis Luna Terra 1,6 station '98, grænn, 5 g., ek. 29 þús. km, rafdr. rúður, 2 dekkjagangar á felgum o.fl. V. 1.490 þús. Opel Astra 1,40 HB '97, 5 d„ 5 g„ ek. 62 þús. km, rauður, fallegur bill. V. 790 þús. Peugeot 306 Symbio '98, ek. 53 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., loftp. Bilalán getur fylgt. V. 1.030 þús. Cherokee Grand TSi 4,0 I, '99, ek. 9 þús. km, álf„ leður, allt rafdr. V. 3.800 þús. Tilboö 3.350 þús. Einnig: Grand Cherakee 4,0 I, '94, grænn, ssk„ ek. 140 þús. km, álf., ABS, rafdr. rúður o.fl. V. 1.790 þús. Tilboö 1.590 þus. (Bílalán ca 1 millj.jNissan Pathfinder 2,4, bensfn, ‘88, ek. 100 þús. km á vél, 5 g„ álf„ sóll. V. 590 þús. Porche 944 '91, ek. 156 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, saml., leður., bílalán ca 950 þús. V. 1.790 þús. Tilboð 1.490 þús. Suzuki Fox 413 '87, ek. 150 þús. km, m/blæju, 33" sportfelgur. V. 190 þús. MMC Galant GTi '89, ek. 173 þús. km, 5 g„ rafdr. rúöur, saml., toppl., hiti i sætum, spoiler o.fl. V. 330 þús. MMC Galant GLSi '99, ssk., ek. 20 þús. km, allt rafdrifið, þjófavörn, spoiler o.fl. V. 2.090 þús. M. Benz 190 E '88, 5 g„ mikiö endurnýjaður. Gott eintak. V. 590 þús. VW Golf GL station '98,5 g„ ek. 17 þús. km. V. 1.260 þús. Einnig: VW Polo 1,0 '98, blár, 5 g„ ek. 18 þús. km. V. 930 þús. Nissan Almera GX '97, 5 g„ ek. 58 þús. km, samlæs., rafdr. speglar o.fl. V. 880 þús. Einnig Opel Corsa '98, ek. 55 þús. km, 5 g„ rauöur, góður og sparneytinn bíll. Gott bílalán getur fyigt. V. 790 þús. Daihatsu Applause LTD ‘98, ek. 13 þús. , rafdr. rúður, saml., álf., ssk„ 1600 vól, skipti á ódýrari. V. 1.280 þús. Grand Cherokee Laredo, 4,0), '96, ek. 88 þús. km, rafdr. rúöur, saml., áif., ssk., aksturstölva o.fl. Bflalán 1.300 þús. V. 2750 þús. Tilboð 2.490 þús. Mazda Miata MX-5 '94,5 g„ ek. 90 þús. km, blæjubíll, álfelgur. Bifalán ca 1 millj. Tilboðsv. 1.290 þús. MMC L-200 double cab T.D., árg. '94, ek. 71 þús. km, grár, 5 g„ 2400 vél. V. 1.290 þús. Toyota Corolla 1300 XLi st. '94, 5 g„ ek. 81 þús. km. V. 810 þús. Tilboðsverö 710 þús. MMC L-200 d. cab dísil '93, ek. 147 þús. km, 5 g„ rauður, krókur, brettakantar o.fl. V. 890 þús. Dodge Ram Quad Cab SLT dfsil '98, ssk., ek. 78 þús. km, 6 manna. V. 3.300 þús. M. Benz 420 SEL '88, ssk., ek. 208 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. ABS o.fl. V. 1.020 þús. Vill skipta á jeppa. M. Renault Express '93, ek. 105 þús. km, 5 g„ grár. V. 550 þús. Útsöluverð 450 þús. MMC Pajero, 7 manna, bensfn, '87, 5 g„ ek. 200 þús. km, vél mikiö yfirfarin, rafdr. rúður o.fl. V. 490 þús. Tilboð 390 þús. Daewoo Lanos SX '98, rauður, ek. 12 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, þjófav. (bflalán ca 930 þús.j. V. 1.090 þús. MMC Galant GLSi 4 wd '90, 5 g„ ek. 120 þús. km. V. 520 þús. Sportbíll: Mazda MX 3 1,6 '92, rauöur, 5 g„ ek. 103 þús. km, álfelgur, toppl., bilalán. V. 790 þús. Áhvílandi 600 þús. Tilboðsbfil: Hyundai Scoupé '92, gulur, 5 g„ ek. 110 þús. km. V. 350 þús. Dodge Caravan 2,4 SE '97, 7 manna, grásans., ssk„ ek. 58 þús. km. rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús. Tilboðsbfll: Mazda 323,4x4 station '93, blár, 5 g„ ek. 121 þús. Ný nagladekk, ný timareim o.fl. Verð áður 690 þús. Tilboð 590 þús. Honda Civic iS '99, ssk., ek. 3 þús. km, ABS, sóllúga o.fl. V. 1.370 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.