Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 29
3>V LAUGARDAGUR 11. MARS 2000
29
%-idge
Bridgehátíð 2000:
Gulltoppur í tvímenningnum
Oft hafa fleiri erlendar
bridgestjörnur sótt Bridgehátíð
heim en í þetta sinn. Gæði þeirra
sem komu efast hins vegar enginn
um.
Á hitt ber þó að líta að þá gefst
innlendum bridgemeisturum betra
færi á að láta ljós sitt skína, eins og
sannaðist með sigri Magnúsar E.
Magnússonar og Sævars Þorbjöms-
sonar i tvímenningnum.
í síðustu setunni spiluðu þeir
við Svíana, Gullberg og Anderson.
Við skulum skoða eitt spil úr henni.
N/A-V
* G64
•* D9872
4- G9
* DG3
* AD9
•* Á10
* D1062
* Á1097
N
V A
S
* K108752
•* 5
* Á854
* 62
Guömundur Sveinsson.
* 3
•* KG643
* K73
* K854
Þar sem Magnús og Sævar sátu n-
s gengu sagnir á þessa leið :
Norður Austur Suður Vestur
1 grand pass 2 ♦ pass
2 •* pass 3 * pass
3 grönd pass pass pass
Austur kom út meö fjórða hæsta
spaðann, þristur, gosi og drottning.
Nú var laufið brotið og vestur spil-
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
aði spaða. Magnús gaf og drap síðan
þriðja spaðann. Þegar austur átti
síðan tígulásinn var spilið tvo nið-
ur. Það sama skeði hjá mörgum öðr-
um, enda var þessi árangur nálægt
meðalskor.
En hvað er svona merkilegt við
þetta spil. Bíðum við. Á næsta borði
sat gamall refur með spil norðurs,
Guðmundur nokkur Sveinsson.
Sjáum hvemig hann fór að.
Sagnir gengu þannig :
Norður Austur Suður Vestur
1 grand 2 4-(l) dobl 2 •*
2 grönd pass 3 grönd pass
pass pass
(1) Sexlitur í hálit
Austur kom út með spaða og Guð-
mundur drap gosa vesturs með
drottningu. Það var nauösynlegt að
ná út tígulásnum og Guðmundur
taldi líklegt að austur ætti hann.
Hann spilaði því tíguldrottningu.
Austur vildi halda í innkomuna og
gaf. Þá kom lítill tígull, lítið og
kóngur. Síðan spilaði Guðmundur
litlu hjarta og svínaði tíunni. Nú
kom hjartaás og austur kastaði
spaða.
Spilið var nú eins og opin bók fyr-
ir Guðmund. Hann spilaði spaðaníu
og hallaði sér afturábak i sætinu.
Austur gat lítið annað gert en að
spila spaða aftur og Guðmundur
átti slaginn á ásinn. Nú var einfalt
verk að spila ás og kóngi í laufi og
þriðja laufi. Vestur átti slaginn og
varð að spila upp hjartagaffalinn í
blindum.
Ellefu slagir og algjör toppur. Er
bridge ekki einfalt spil!
)essur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Organleikari: Pavel
Smid. Vænst er þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra í guðs-
þjónustunni. Stuttur fundur með
foreldrum fermingarbarna eftir
guðsþjónustuna. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13. Bænir-fræðsla-söngv-
ar-sögur og leikir. Foreldrar, afar
og ömmur boðin velkomin með
börnunum. Prestarnir.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. KafFi eftir
messu. Árni Bergur Sigurbjöms-
son.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 Messa á sama tíma. Alt-
arisganga. Létt máltíð í safnaðar-
heimilinu að messu lokinni. Org-
anisti: Daníel Jónasson. Gísli Jón-
asson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Léttir söngvar, biblíusögur, bænir,
umræður og leikir við hæfi bam-
anna. Foreldrar hvattir til að koma
með bömum sínum. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Messa kl.ll Létt-
ur hádegisverður eftir messu í
safnaðarsal. Prestur: sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson héraðsprestur.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Hjalti Guð-
mundsson þjónar. Ræðumaður
Ólína Þorvarðardóttir. Marteinn H.
Friðriksson leikur á orgelið og
Dómkórinn syngur. Einsöngur
Ólafur Kjartan Sigurðsson. Eftir
messu er kaffisala á vegum Kirkju-
nefndar kvenna Dómkirkjunnar í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar.
Allur ágóði rennur til líknarmála.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Kór Fella- og Hóla-
kirkju syngur. Organisti: Kári
Þormar. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón: Margrét Ó.
Magnúsdóttir. Prestamir.
Fríkirkjan í Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 14.' Allir hjartanlega
velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
Grafarvogskirkja: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju.
Prestur: Sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 i Engja-
skóla. Prestur: Sr. Sigurður Amar-
son. Umsjón: Signý, Guðrún og
Guðlaugur. Jazzguðsþjónusta í
Grafarvogskirkju kl,14:00. Dr. Sig-.
urjón Ámi Eyjólfsson héraðsprest-
ur prédikar og þjónar fyrir altari.
Guitar Islandico leikur. Björn
Thoroddsen, gítar, Gunnar Hrafns-
son, gítar, og Jón Rafnsson, bassi.
Prestarnir.
Grensáskirkja: Barnastarf kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
Hallgrímskirkja: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Biblían og bókmenntirn-
ar: Dr. Gunnar Kristjánsson, pró-
fastur. Messa og barnastarf kl. 11.
Kammerkór Tónlistarháskólans I
Piteaa í Svíþjóð syngur undir
stjóm Erik Westberg. Sr. Jón Dal-
bú Hróbjartsson. Kantötuguðsþjón-
usta kl. 17. Schola cantorum,
kammersveit Hallgrímskirkju og
einsöngvarar flytja kantötu nr. 131
eftir J.S. Bach. Prestur sr. Jón Dal-
bú Hróbjartsson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir.
Messa kl. 14. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr.
Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar
úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólaf-
ur Sigurðsson. Bamaguðsþjónusta
i kirkjunni kl.13 og í Lindaskóla
kl.ll Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl.18.
Prestamir.
Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Fermingarbarna og fjöl-
skyldna þeirra sérstaklega vænst
og verður samvera með þeim í
safnaðarheimili að messu lokinni.
Barnastarf í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ingileif Malmberg.
Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups: Messa kl. 11. Auð-
ur Guðjohnsen syngur einsöng.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Lára Bryndís Eggerts-
dóttir. Kaffisopi eftir messu. Bama-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11.
Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir.
Laugarneskirkja: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Hrund Þór-
arinsdóttir stýrir. Sunnudagaskól-
anum ásamt sinu fólki. Sr. Bjarni
Karlssonar þjónar að orðinu og
borðinu. Að messu lokinni er árleg
kökusala Kvenfélags Laugarnes-
kirkju. Aðalsafnaðarfundur kl.
12:30 að loknu messukaffi. Kvöld-
messa kl. 20:30. Djasskvartett
Gunnars Gunnarssonar leikur.
Þorvaldur Halldórsson syngur ein-
söng og prestshjónin sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni
Karlsson þjóna. Athugið að djass-
inn hefst í húsinu kl. 20 og messu-
kaffi við kertaljós bíður í safnaðar-
heimilinu á eftir.
Lágafellskirkja: Tai-ze fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 20.30. Tón-
list með léttri sveiflu ásamt Birni
Thoroddsen, Gunnari Hrafnssyni,
Agli Ólafssyni og kirkjukór Lága-
fellssóknar. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 1115. Jón Þorsteins-
son.
Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl.
11. Átta til níu ára starf á sama
tíma. Messa kl. 14. Organisti Reynir
Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson.
Njarðvíkurprestakall: Ytri-
Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskól-
inn kl. 11 Börn sótt að safnaðar-
heimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Óháði söfnuðurinn: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Bjargar-
kaffisala Kvenfélagsins eftir messu.
Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta
kl.ll Mikill söngur. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré-
dikar. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir. Sóknarprestur. Seltjarnar-
neskirkja: Messa kl. 11. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Barnastarf á sama tíma.
10% kynningarafsláttur
af nýju herralínunni
Eldri vörur seldar
með góðum afslætti.
VERIÐ VELKOMIN
Caradon Henrad
oínar
Afkastamiklii- ofnar á mj
góðu verði. 5 ára ábyrg<
Vottað af R.b.
r
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Skráning er hafin á sex vikna barna og unglinganámskeið
sem hefjast 20. og 22. mars. Stelpur og strákar sér.
Barna og unglinganámskeiðin í Heilsugarði Gauja litla eru ætluð
börnum sem eiga við offitu að stríða Unnið er náið með
foreldrum sem fá fræðslu og viðtal
hjá næringarráðgjafa auk
, viðbótarfræðslu hjá lækni.
>
Dagskráin erfjölbreytt, með
skemtilegum nýjungum og
uppákomu t.d. Tae Bo, sund,
skautum, ganga, yoga, og m.f.r.
Námskeið sem s^®r9°J“™
árangri. eykur sialtstraus
oglífsgieðibarnsmsþms.
Takmarkaðurtjoldiþatt-
takendagerirnamskeið
persónutegt og ahrifarikara.
U
Heilsu?arður Gaujd litlð
Skráning í síma: 8961298