Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 27 ^iðivon Búðardalsá á Skarðsströnd: Vatnshlíðarvatn: Þorsteinn kom sá og sigraði Leigð til þriggja ára „Við vorum að ganga frá þriggja ára leigusamningi og verðum með ána á leigu til ársins 2003,“ sagði Símon Sig- urpálsson, leigutaki Búðar- dalsár í samtali við DV. Sím- on skrifaði undir samning um ána fyrir nokkrum dög- um. Umsjón Gunnar Bender „Við ætlum að laga ána á nokkrum stöðum og auðvelda laxinum göngu í ána. Ódýr- ustu dagarnir verða seldir á 9.900 og þeir dýrustu á 12.900 krónur en veitt er á tvær stangir í ánni,“ sagði Símon. „Það gekk eins vel og í fyrra. Ég náði í flest verðlaunin,“ sagði Þor- steinn Hafþórsson, en hann hlaut ílest verðlaunin í dorgveiðikeppn- inni í Vatnshlíðarvatni á Vatns- skarði um síðustu helgi. Ferðamálabraut Hólaskóla hélt keppnina í annað sinn. „Fiskurinn er svakalega smár í vatninu og það þarf greini- lega að grysja vatnið. Flestir fiskarnir voru 300-400 grömm. Það var hægt að veiða í tvo tíma en þá skall á vitlaust veður.“ - Hvernig hefur gengið í dorgveiðinni í vetur? „Ég er búinn að reyna víða á svæðnu. Mest hef ég reynt í Hnausatjörninni og veiðin hefur verið jöfn og góð. Stærstu fiskarnir eru fjögur pund og ég hef fengið mest 30 fiska á dag. Ég reyndi í Svínavatni, þar sem vatnið er mjög djúpt, um 20 metrar, en dýpst er vatnið 65 metrar. Stærsti fikurinn sem ég veiddi var 4,5 pund,“ sagði Þorsteinn Hafþórsson sem ætlaði að renna fyrir fisk í Hnausatjörninni um helgina. „Það veiddust um 50 fiskar og flestir fengu einhverja veiði en við gátum aðeins veitt í tvær klukkustundir,“ sagði Auður Hafstað í Hóla- skóla í samtai við DV. -G.Bender Jón O. Ólafsson með fallegan 18 punda lax. Grand Vitara hefur margt fram yfir aðra jeppa í sínum verðflokki Það fyrsta sem þú tekur eftir þegar þú Grand Vitara er grii sest inn í Grand Vitara eru vel bólstruð eykur styrk hans ve sætin og hve góðan bakstuðning þau að hækka hann ef | veita. Fjórhjóladrifið stóreykur notagildi hann jafn auðveldu bílsins en háa og lága drifið gerir hann gengni og venjuleg að ekta hálendisbíl. svipuðu verði! Grand Vitara - Þægilegi jeppinn TEGUND: VERÐ: GR.VITARA3 dyra 1.789.000 KR. GR.VITARA 2,0 L 2.199.000 KR. GR.VITARA 2,5 LV6 2.449.000 KR. Sjálfskipting 150.000 KR. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. isafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Fiat Marea 2.0 20V 6/98 "147 hesta fjölskyldusportbill með öllu", ek. 25 þús., 5 d., 5 g., ABS.Ioftpúðar, þokulj, þjófavörn, álfelgur, viðarklæðning, spoiler. Verð kr. 1.550 þús. Fiat Coupé Turbo + 6/99 "220 hestöfl, 6,5 sek í hundraðið", ek. 26 þús., 6 gíra, Recaro innrétting, ABS, loftpúðar, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. Verð kr. 2.700 þús. Toyota Touring 4x4. '94 "Tilbúinn til átaka í vetrarfærðinni", ek. 140 þús., 5d., 5g., sumar- og vetrardekk. Tilboðsverð kr. 690 þús. Fiat Punto 60SX 4/95 "Einn mest seldi bíll Evrópu ár eftir ár”, ek. 98 þús., 3 d., 5 g., útvarp og segulband, litaðar rúður. Verð kr. 640 þús. Fiat Uno 45 7/91 "Gangviss sparibaukur á frábæru verði”, ek. 92 þús., 3 d., 5 g., þarfnast lítilsháttar viðgerðar á bretti. Tilboðsverð kr. 150 Opel Astrast. 1,6 GL 5/97 "Góður skutbíll með dráttarbeisli", ek. 49 þús., 5 d., 5 g., samlæsingar dráttarkrókur, vökvastýri. Tilboðsverð kr. 890 þús. Istraktor Smiðsbúð 2 Garðabæ Sími 5 400 800 www.istraktor.is Opið laugardaga 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.