Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 Glæsileg skák í Þegar aðeins ein umferð var eftir á ofurstórmótinu í Linares á Spáni höfðu þeir Kramnik og Kasparov for- ystu. Hinir keppendumir fjórir voru jafnir í þriðja og neðsta sæti! Staðan fyrir lokaumferðina var sem sagt: 1-2 Kramnik, 2758, og Kasparov, 2851 5,5 v. ; 3-6 Khalifman, 2656, Leko, 2725, Shirov, 2751, og Anand, 2769, allir m. 4 v. Síðasta umferð var tefld í gær en úrslit voru ekki kunn þegar þessi grein fór í prentun. Þeir félagar, Kramnik og Kaspi, tefldu glæsilega skák í seinni umferðinni og reyndi Vladimir sérstaklega að knésetja Kasparov. Hvítt: Vladimir Kramnik (2758) Svart: Garrí Kasparov (2851) Reti-byrjun. 1. Rf3 RfB 2. c4 c5 3. g3 d5 4. d4?! dxc4 Þessi leikmáti mun vera kenndur við búlgarska stórmeistarann Topalov en viðbrögð Kasparovs vekja spum- ingu um hvort 4. d4 sé góður leikur. 5. Da4+ Bd7 6. Dxc4 Bc6 7. dxc5 Bd5 8. Da4+ Bc6 9. Dc4 Bd5 10. Dc2. Kaspi hafði notað mikinn tima og það var líklegt að hann vildi jafhtefli hér. Kramnik ákveður að tefla áfi'am en það er spuming hvort 10. Dh4 hafi ekki verið betri leikur. 10 - e6 11. Bg2 Be4 12. Dc4 Bd5 13. Dh4 Bxc5 14. Rc3 Bc6 15. 0-0 Be7 16. Hdl Da5 17. Bd2 Rbd7 18. g4 h6 19. Dg3 Da6 20. h4 Dc4. Staðan virðist vera í jafnvægi; hér var Kramnik allavega ánægður með sina stöðu. 15. - Be7 var mis- heppnaður leikur, betra var 15. - Rbd7 og svartur má vel við una. 21. Bf4 Db4 22. a3 Dxb2 23. Rd4 g5 !? Heppnin fylgir þeim djörfu... Hvítur hefur fómað eitraða peðinu og svartur þegið það. Nú er fómað á báða bóga. 24. Rxc6 gxf4 25. Dd3 bxc6 26. Bxc6 0-0 27. Bxa8 Re5 28. Dd4 Hxa8 29. Dxe5 Hc8 30. Hacl Rd5! -----7”------------ IJrval - gott í sófann Eftir ævintýralegar sviptingar stendur allt i björtu báli. Hvítur virðist vera að vinna en síðasti leikur svarts er magnaður og hann bjargar sér. 31. Rxd5 Dxe5 32. Rxe7+ Kg7 33. Hxc8 Dxe2 34. Hg8+ KfB 35. Hd7 Hvítur er með meiri liðsafla en góð staðsetning svörtu drottningarinnar tryggir Garrí jafntefli eða, eins og sagt er á nútímaskákmáli: Örflögurnar höfðu þegar reiknað fram til jafnteflis. Del+ 36. Kg2 De4+ 37. Kh2 Dc2 38. Kg2 De4+ 39. Kh2 Dc2 40. g5+ hxg5 41. Hxg5 Dxf2+ !4-!4 Af Viktor Kortsnoj er það að frétta að nýlega tók hann þátt í opnu móti í Kalkútta á Indlandi. Kortsnoj, sem er að nálgast sjötugt (já, tíminn flýgur, hann er fæddur 1931!), gekk fremur iila á mót- inu og lenti í síðustu umferð á móti Mathias Roeder, ungum þýskum skák- manni. Eitthvað slysaðist taflmennskan til hjá „der Alte“ og hann tapaði skák- inni fljótt. Kortsnoj rauk út og hrópaði á leiðinni að sá þýski hefði lítinn skiining á skák (mikill er skilningur meistar- ans). Nú vill svo til að Viktor Kortsnoj verður meðal þátttakenda á heimsat- skákmótinu í Kópavogi og á opna al- þjóðlega Reykjavíkurskákmótinu. Á skrifstofú Skáksambands íslands hefúr hringt nær daglega að undanfómu Þjóð- verji sem ætlar að vera með á Reykja- víkurmótinu. Eins og þýskra er siður viil hann komast að sem bestum kjömm með flug og gistingu. Svo oft hefur hann hringt að það er næsta víst að ekkert sparar hann kostnaðmn. Jú, mikið rétt, þetta er vinur Viktors frá Kalkútta, Kramik og Kasparov sestir við skákboröið. Linares Mathias Roeder. Hann viil greinilega auka skiining sinn og eltir kennara sinn heimsálfa á milli. Eða hvor getur kennt hinum...? Skákmenn framtíðarinnar tefldu ný- lega á bamaskólamóti íslands. A-sveit Melaskóla sigraði af miklu öryggi og hlaut 34 vinninga af 36 mögulegum. Melaskólamenn verða því fulltrúar Is- lands á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Noregi næsta haust. Sig- ur Melaskóla kom fáum á óvart, enda Norðurlandameistarar í þessum aldurs- flokki. Lokastaðan varð þessi: 1. Melaskóli, a-sveit, 34 vinningar 2. Kársnesskóli, Kópavogi, 27,5 v. 3. Ölduselsskóli, 22,5 v. 4. Rimaskóli, a-sveit, 21,5 v. 5. Lundaskóli, b-sveit, 21 v. 6. Digranesskóli, 20,5 v. 7. Melaskóh, b-sveit, 19,5 v. 8. Lundarskóh, a-sveit, 19 v. 9. ÁrtúnsskóU, 19 v. 10. ísaksskóli, 18,5 v. 11. Álftanesskóli, a-sveit, 18,5 v. AUs tóku 25 sveitir þátt í mótinu frá 14 skólum. Bestum árangri á 1. borði náði Dagur Amgrímsson, Melaskóla, 9 vinningum af 9 mögulegum. Bestum ár- angri á 2. borði náði Hilmar Þorsteins- son, Melaskóla, 8,5 v. af 9 mögulegum. Árangm- emstakra nemenda í efstu þremur sveitunum var sem hér segir: Melaskóli: Dagur Amgrimsson, 9/9, Hilmar Þorsteinsson, 8,5/9, Viðar Bemdsen, 7,5/9, Víkingur Fjalar Eiríks- son, 5/5, Aron Ingi Óskarsson, 4/4. Kárs- nesskóli: Stefán Ingi Amarson, 7,5/9, Sölvi Guðmundsson, 6/9, Margrét Jóna Gestsdóttfr, 7/9, Stefán Bjöm Gunnars- son, 7/9. Ölduselsskóli: Hjörtur Ingvi Jó- hannsson, 5/9, Benedikt Öm Bjamason, 7,5/9, Hafliði Hafliðason, 6,5/9, Vilhjálm- ur Atlason, 1,5/5, Stefán MöUer, 1/2, Amþór Sigurðsson,l/2. Um síðustu helgi var haldið sterkasta og fjölmennasta skákmót sem haldið hefúr verið á Intemetinu, OZ.COM-úr- tökumótið. Pólski stórmeistarfrm Wojtkiewicz kom, sá og sigraði og náði því sæti á Heimsmótinu i skák. Nigel Short og fleiri góðir menn komust því ekki að. Um 40 stórmeistarar vom með en aUs vom keppendur 310. SkUyrði fyrir þátt- töku var að skákmenn væm á alþjóð- lega Elo-listanum. Efstur íslendinga varð Jón Viktor Gunnarsson í 13.-27. sætimeð6!4vinning. Um síðustu helgi fór einnig fram hin vinsæla klúbbakeppni HeUis. Mesta at- hygli vakti að gömlu strákamir úr tafl- félaginu bám sigur úr býtum. 1. Strákamir í taflfélaginu: 28!4/36 v. 2. Heiðrún, a-sveit, 27!4v. 3. BDTR, a-sveit, 23 v. 4. Díónýsus, a-sveit, 23 v. 5. Félag íslenskra fræða, 21 v. 6. Heiðrún, b-sveit, 19'/v. 7. Diónýsus, b-sveit, 18 v. 8. Peðaklúbburinn, 16!4v. 9. Verða að fara, 16 v. 10. BDTR, 15 v. 11. KR-klúbburinn, 15 v. 12. Grand Mix, 13 v. 13. Álfamir, 12 v. 14. Sundler, 4 v. Eftirtaldir skipuðu þær sveitir sem náðu 50% eða meira: Strákamir í taflfélaginu: 1. Sævar Bjamason, 5'/2v. 2. Benedikt Jónasson, 7 v. 3. Þorsteinn Þorsteinsson, 7 '/2v. 4. Ög- mundur Kristinsson, &k v. Heiðrún, a-sveit: 1. Jón Viktor Gunn- arsson, 7 v. 2. Bragi Þorfmnsson, 6 v. 3. Amar E. Gunnarsson, 6l/2v. 4. Berg- steinn Einarsson, 8 v. BDTR, a-sveit: 1. Hannes Hlifar Stef- ánsson, 9 v. 2. HaUdór Grétar Einarsson, 2 v. 3. Sigurður Daði Sigfússon, 7 v. 4. Gunnar Bjömsson, 5 v. Díónýsus, a-sveit: 1. Magnús Öm Úlf- arsson, 3‘/2v. 2. Sigurbjöm J. Bjömsson, 9 v. 3. PáU A. Þórarinsson, 4‘/2v. 4. Einar Kr. Einarsson, 6 v. Félag íslenskra fræða: 1. Snorri G. Bergsson, 3'/v. 2. Bragi HaUdórsson, Tk v. 3. Jón Torfason, 5'/2v. 4. Jón G. Friðjónsson, 4'/v. Heiðrún, b-sveit: 1. Stefán Kristjáns- son, 4 v. 2. Bjöm Þorfmnsson, 5'/2v. 3. Davíð Kjartansson, 6'/2v. 4. Sigurður PáU Steindórsson, 3'/2 v. Díónýsus, b-sveit: 1. Hlíðar Þór Hreinsson, 5!4v. 2. Stef- án Þór Siguijónsson ,5 v. 3. Stefán Am- alds, 4 v. 4. Kjartan Guðmundsson, 3'/2 Bestum árangri á sínum borðum náðu eftirtaldir: 1. Hannes EQifar Stefánsson (BDTR, a-sveit), 9 v. 2. Sigurbjöm J. Bjömsson (Díónýsus a-sveit), 9 v. 3. Þorsteinn Þorsteinsson (Strák- amir í taflfélaginu), 7*4 v. 4. Ögmundur Kristinsson (Strákam- ir í taflfélaginu), 8'/2 v. Skákstjóri var Þorfmnur Bjömsson. Skákmót öðlinga hefst miðvUcudag- inn 15. mars, kl. 19.30. Þetta mót er fyr- ir 40 ára og eldri og fer fram í húsakynn- um TR í Faxafeni 12. Sportmarka ð u r Borgartúni 22 Nú er tækifærið adidas Pl^n CTI uvMvjrúnv SKETOH 50-80% afsláttur. Opið: mán.-föstud. 9-18 & laugard. 10-16 s. 551 2442.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.