Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Blaðsíða 8
8 Lisfhúsimf Laiigardol, sími £>81 Ti'.. • DalóbtaiiU, Akuroyii, simi 46! !1S0 • www.syefnpflhailsa.is fréttir LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 Engar tölur um áætlaðan ávinning af sameiningu stóru sjúkrahúsanna: „.„aj, Einmestselda t iLDVi v heilsudýna á landinu Queen 89,900.- King 119,900.- Sameina fyrst reikna svo Chíropractic eru einu heiisudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kíró- praktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með Chiwpractic þar á meðal þeir íslensku. Heilsudýnur Svefnherbergishúsgögn Járngaflar Heiisukoddar Hlífðardýnur Rúmteppasett Hágceða bómullarlök Sœngur Sœngurver Lampar Speglar hún myndi hafa fjárhagslega og faglega hagræð- ingu i for með sér. Hyggilegra hefði verið að reka sjúkrahúsin í formi hlutafé- laga á vegum borgarinnar held- ur en að sameina þau undir ríkis- forsjá. Hann sagði að þegar Landakot hefði verið sam- einað Sjúkrahúsi Reykjavíkur hefði verið gert ráð fyr- ir að sú sameining myndi kosta a.m.k. einn milljarð króna. Sú tala hefði verið varlega áætluð. Hins veg- ar hefðu þeir peningar aldrei fengist, heldur einungis um 400 milljónir. Þær hefðu að stærstum hluta komið úr framkvæmdasjóði aldraðra og far- ið í endumýjun á Landakoti. í tengsl- um við sameininguna hefði verið reiknað með því að byggt yrði við Sjúkrahús Reykjavíkur. Til þess hefði aldrei fengist fjármagn. Sam- kvæmt úttekt, sem danskt ráðgjafa- fyrirtæki hefði gert, vantaði nokkur þúsund fermetra til að anna þeirri starfsemi sem þar færi fram. Á fjár- lögum nú væri ekki ætluð króna til sameiningar Landspítala og Sjúkra- húss Reykjavíkur. Hefði viljað tvö kerfi Jónas Hallgrímsson, prófessor og forstöðumaður Rannsóknarstofu Há- skólans í meinafræði, hefur sagt að '""r.......’f Davíð Á. Gunnarsson: Fjárhagslegur ávinningur fer eftir hraða verks. það hafi verið mikið slys að færa Landakots- spítala undir Sjúkrahús Reykjavíkur á sínum tíma og reka hann síðan eins og aðra rikis- Magnús sPítala ^ fóstum Pétursson: fjárlögum. „Ég tel Mikill faglegur að fremur hefði ávinningur. att að setia Sjúkrahús Reykjavíkur undir það rekstrarkerfi sem Landakot var rekið á og hafa svo ríkiskerfíð hins vegar,“ sagði Jónas í samtali við DV. Jónas segist telja að ekki verði gagn að sameiningunni nema sér- hæfðar deildir sjúkrahúsanna verðisameinaðar á einum stað. Al- mennu deildimar þurfi að vera á báðum stöðum. Magnús Pétursson, forstjóri Land- spítala-háskólasjúkrahúss, og Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heiibrigðisráðuneytinu, sögðu í DV í gær að þeir teldu ávinning af samein- ingunni einkum faglegan en einnig fjárhagslegan þegar til lengri tima væri htið. Vonandi gengur það eftir. Forsfjórinn sagði jafnframt að tölur um ávinning lægju ekki fyrir enn. Sú staðreynd að ekki skuli vera hægt að leggja á borðið neinar tölur um hag- kvæmni og kostnað vekur þó efa- semdir. Svo mikið er víst að engir tveir eigendur einkafyrirtækja hefðu látið sér detta í hug að sameina þau án þess að reikna fyrst út hvort þeir myndu tapa eða hagnast á því. En heilbrigðisyfrrvöld sameina fyrst og reikna svo. Það þætti vond aðferða- fræði í einkageiranum. SQueen 69,900.- King 89,900.- Sameining stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík hefur verið mjög til um- ræðu frá því að heilbrigðisráðherra staðfesti hana. Þar sýnist sitt hverj- um. Hitt kemur verulega á óvart að ekki skuli hafa verið gerðir arðsem- isútreikningar áður en sameiningin varð að veruleika. Menn hljóta að hafa spurt sig hvort hún borgaði sig eða ekki. Jafnframt, um hvaða upp- hæðir væri að ræða í þeim efnum. Þá er vitað að sameining af þessu tagi er dýr. En engar tölur liggja fyrir um hve mikið er áætlað að hún kosti. Verk- og tímaáætlanir eru ekki fyrir- liggjandi. Með öðr- um orðum, fjöldi spuminga liggur í loftinu. En heil- brigðisyflrvöld leit- uðu ekki skýrra svara við þeim áður en sjúkrahús- unum var skellt í eina sæng undir ríkishatti. Hinir bjartsýnu trúa því að þessi aðgerð boði bætt heilbrigðiskerfl með betri þjónustu. Aðrir hafa vantrú á fyrir- tækinu. Fjögurra ára tölur Heilbrigðisráðuneytiö vísar til skýrslu sem VSÓ ráðgjöf gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið, fjármálaráðu- neytið og Reykjavíkurborg þegar spurt er um útreikninga á fjár- hagslegum ávinningi við sameiningu sjúkra- húsanna. Sú skýrsla fiall- aði um útttekt á skipulagi og sam- vinnu sjúkrahúsanna í Reykjavík og fjögurra sjúkrahúsa í nágrenninu. Hún byggir á tölum frá árinu 1996. Nýrri tölur era ekki til, að þvi er DV hefur verið tjáð í heilbrigðisráðu- neytinu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan skýrsla VSÓ leit dagsins ljós og forsendur hafa breyst. Nægir i því sambandi að minna á þann mikla niðurskurð sem átt hefur sér stað í heilbrigðiskerfinu á undanfornum árum og breytingar sem leitt hafa af honum. Ráöherra í pyttinn? Hvað varðar skipulagsbreyt- ingar eða sam- runa stóru sjúkra- húsanna segir m.a. í skýrslu VSÓ að heilbrigð- isyfirvöld verði að ígrunda mikilvæg atriði áður en hafist verði handa um framkvæmd aðgerðaáætlunar. Án samkomulags um stefnu og markmið sé greining á ferlinu einskis nýt. „Á sama hátt verða allar áætlanir um aðstöðuþörf vægast sagt vafasamar ef ekki er fullkomið samkomulag um það -hvemig ferlið skuli vera. Þetta leiðir síðan til þess að erfitt verður að finna lausnir og ákvarða fram- kvæmdamáta, áætlanir um kostnað og fjármögnun verða ónákvæmar og af þessu sökum verður ekki gerlegt að hrinda aðgerðaráætlun í fram- kvæmd,“ segir í skýrslunni. Ef til vill er þetta sam- einingar- Fréttaljós Jóhanna s.Sigþórsdóttir málið í hnot- skum. Vitað er að mikill ágreining- ur var um hvort sameina ætti sjúkrahúsin eða ekki. Á Sjúkra- húsi Reykjavíkur var mikil and- staða gegn sam- einingu, bæði hjá „æðri og lægri“ starfsmönnum, ef svo má að orði komast. Raunar sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri á sínum tíma eitthvað á þá leið að verið væri aö svelta sjúkra- húsið fiárhagslega til sameiningar. Ekki kemur þetta mynstur heim og saman við „fullkomna samkomulag- ið“ sem lögð er áhersla á í skýrsl- unni. Ónákvæmar áætlanir um kostnað og fiármögnun eru óhjá- kvæmilegir fylgifiskar ágreiningsins. Menn geta velt fyrir sér hvort Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra hafi einmitt fallið í þann pytt, sem ráðgjafastofan varaði sérstak- lega við. Rekstrarform gagnrýnt Það rekstrarform sameinuðu spít- alanna að reka þá á fostum fiárveit- ingum fiárlaga hefur verið mjög gagnrýnt. Ólafur Örn Amarson læknir, sem átt hefur sæti í fram- kvæmdastjóm Sjúkrahúss Reykja- víkur og kom að sameiningu sjúkra- húsanna sem slíkur, sagði við DV í vikunni að hann teldi vafasamt að Ingibjörg Pálmadóttir: Féll hún í pytt- inn sem VSÓ- ráögjöf varaöi sérstaklega viö?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.