Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 67V-- Tilvera DVWNDIR PJETUR DIKTA. Það voru margir kallaðir en fálr útvaldir elns og gerist og gengur á Músíktilraunum í Tónabæ á fimmtudagskvöldið Á myndinni eru meölimir Dikta sem var ein þeirra hljómsveita sem komust í gegnum nátarauga dómnefndarinnar. Fyrsta kvöld átjándu Músíktilrauna Tónabæjar: Skemmtileg sýnis- horn úr bílskúrunum Um sama leyti og maður er að verða alveg viss um að æska landsins geri ekki annað en að glápa á skjái og tala í farsíma koma Músíktilraunir Tónabæj- ar og sanna að bílskúrar landsins eru ekki eingöngu fullir af úreltum tölvum. I átján ár hafa tiiraunimar verið kær- kominn vettvangur íyrir ungt tónlistar- fólk að stíga fyrstu sporin og koma tón- list sinni á iramfæri. Á fimmtudags- kvöldið fór fram fyrsta undanúrslita- kvöld af górum þar sem átta af 37 skráð- um hljómsveitum þessa árs stigu á svið. Gaggópopp og flétturokk Þegar Early Groovers frá Thuleútgáf- unni hafði kætt gesti með flnu tilraunat- ripp-hoppi kynnti Óli PalU hljómsveit- ina Veggfóður frá Grindavík, sex 12-13 ára gutta sem töldu í fyrsta lagið, Stelp- ur. Strákamir geisluöu af leikgleði og söngvarinn, Jón Karlsson, ólmaðist ófeiminn og lagviss. TónUstin var galsa- fengið gaggópopp og ftn sem slík. Þessir piltar eiga framtíðina fyrir sér og mér segir svo hugur að þeir séu stórstjömur framtíðarinnar. í næstu sveit, BuUdoze, var eldra fólk og tónninn alvarlegri. Tveir strákar með gítara og rokkið á tæm, en bassa- leikarinn djassaður með fimm strengja bassa. Blandan gekk þó upp nema hvað trommarinn var veikasti hlekkurinn og fór stundum út af sporinu. í miðlaginu kom eina stelpa kvöldsins og strauk selló. Tónlistin var ögn menguð af fléttu- rokki Creed og Live, en samt vom eng- ar augljósar stælingar í gangi. Bulldoze er efnilegt band og var langbesta band kvöldsins tæknilega og spilalega séð. Rafmagnsyddari Fjórir Garðbæingar skipa Dikta og þeir léku tregafúllt kraftpopp sem minnti örUtið á gamlar nýbylgjusveitir eins og The Cure í tveim fyrstu lögun- um. Söngvarinn var nokkuð góður, stælalaus og virtist ekki hafa mikið fyr- ir þessu. Síðasta lagið var ósungið og í anda sfð-rokksins. Það virtist heldur fálmandi framan af, en tók á sig rögg í endann og rann smekklega í land með látum. Lætin héldu áfram með MorfM sem lék magnað graðfola- hjakk, emfalt og þétt dúndurrokk. Trommar- inn var sérlega högg- þungur og syngjandi gítarleikarinn skrap- aði fjölina æstur. Hann æpti eins og rafmagnsyddari væri fastur á hon- um á viðkvæmum stað, enda var hann að syngja um áríð- andi mál, fyrsta lagið hét t.d. Trú- leysi. Tvö fyrstu lögin vom fin en í því síðasta vom tónpæUng- amar orðnir of flóknar fyrir getu bands- ins. Olíutunna lamin Tiiraunastuðið hélt áfram með 303 Band sem bað um „þoku og strób". I þokunni bogmðu svo fjórir strákar yfir raftækjum í ósamstæðum málningar- göUum og lömdu annað slagið taktlaust á bongótrommur. Miðlagið „Sumarfrí á Egyptalandi" var ágætt, en það síðasta hét „303 sez fokk jú“ og var svo leiðinlegt að gestir sáu ævi sína þjóta gegnum hugann. í fyrra vann Mínus Músiktilraunir og það hratt af stað hardkor-bylgju. Strákamir í Mannamúl frá Mosó hafa séð Ijósið og vom með formúluna á hreinu. Bassaleysið kom ekki að sök og tveir snjómðningsgítarar, finn söngvari og trommari lögðu salinn að fótum sér með hrottafínu rokki. FjöUistamaður með pipuhatt lamdi með hafharbolta- kylfú á oUu- tunnu - sem heyrðist að vlsu ekkert í - en síð- hærðir aðdáendur létu það ekki fá á sig og stigu óhindr- að samkvæmis- dansa við sviðið. Ærsl í frímínút- um Líklega til að koma í veg fyrir leiðinlega trúbadora var sett regla um að menn mættu ekki koma einir fram á Músiktilraunum. Með tölvuvæðingunni em „eins manns hljómsveit- ir“ orðnar algengar og ein slik er Karl Marx, skipuð Áma Jóhannessyni. Hann sneri á úreltu regluna með því að láta þrjá vini sína lesa blöð upp á sviði. Ámi ýtti með músinni á „play“ og úr tölvunni hans runnu þrjár formtilraunir. Siðasta lagið var lang- best, hin tvö heldur rýr. Gestir gerðu ágætan róm að tónlistinni en vom samt mest að spá í innihald klámblaðanna sem vinimir flettu. Síðasta bandið hét Heift, tveir rapps- lánar, tveir tölvunörd. „Ég óska þér dauða" kom fyrst, íslenskt rapp yfir ein- faldan grunn. Annað lagið bar af, ljúft og djassað hipp-hopp með klám plöturispi, en í því síðasta bauð Heift strákunum I Mannamúl upp á svið tU að leika við sig. Ærsluðust nú allir eins og það væm frímínútur og pípuhattur- inn barði tunnuna. Nú heyrðist hátt og snjaUt í henni þangað tU kylfan lenti á hljóðnemanum. Tvöböndáfram 200.000 Naglbítar léku efiii af væntan- legri plötu á meðan stigin vom talin og dómnefndin gerði upp hug sinn með lýð- ræðislegri atkvæðagreiðslu. Salurinn kaus Mannamúl en dómnefnd valdi Dikta eftir hörð orðaskipti. Þau tvö bönd keppa því á úrsUtakvöldinu 31. mars, en hinum gengur vonandi betur næst. Annað undanúrslitakvöldið er svo á fimmtudagmn og er óhætt að hvetja sem flesta tU að mæta því aUtaf er gam- an á Músíktilraunum. Dr. Gunni Stuð í Tónabæ Mikill fjöldi ungs fólks sótti Tónabæ til aö hlusta á þaö nýjasta í íslenskri poppflóru en á Músíktilraunum Tónabæjar birtast ósjaldan hljómsveitir sem oft eru kallaöar bílskúrshljómsveitir Fjörug samkoma í Egilsbúð Það var mikið um dýrðir í EgUsbúð í Nes- kaupstað á fimmtudagskvöldið þegar 10. bekk- ingar grunnskólans héldu sína árlega skemmti- samkomu. Krakkamir buðu upp á fjölbreytt skemmtiatriði en hápunktur kvöldsins var þeg- ar dregið var í happdrættinu og fóru margir gestanna klyfjaðir heim. Tískan á Norðfirðl Þeir eru heldur óásjálegir, þessir tveir félagar, enda smygluöu þeir sér inn á annars stórglæsilega tískusýningu sem krakkarnir á Noröfiröi efndu til og fengu til þess lánuö föt úr búöum bæjarins. DV-MYNDIR REYNIR Gefðu honum koss Eiríkur Auöunsson gerir tilraun til aö smella kossi á félaga sinn, Sverri Björn Einarsson, en þeir unnu báðir í happdrætti kvöldsins. •V- æf> LEIKFÉLAG HL ©f REYKJAVÍKUR^® BORGARLEIKHÚSIÐ STÓBA SVIÐIÐ KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Frumsýning 25/3 kl. 19, aukasýning 26/3 kl. 19, 2. sýning 30/3 kl. 20, gra kort, 3. sýning 31/3 kl. 19, rauð kort, 4. sýning 1/4 kl. 19, blá kort, örfá sæti laus. Sala er hafin. DJOFLARNIR Eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð 12 þáttum. Sun. 19/3 kl. 19. Slbasta sýning. LITLA HRYLLINGSBUÐIN Eftir Howard Ashman. Tónlist eftir Alan Menken. Lau. 18/3 kl. 14, örfá sæti laus, lau. 18/3 kl. 19, uppselt. Allra sföustu sýningar. SEX í SVEIT Eftir Marc Camoletti Aukasvningar veana mikillar aðsóknar: Fös. 24/3 kl. 19, nokkur sæti laus, sun. 16/4 kl. 19. AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Árnason. Sun. 19/3 kl. 14, uppselt, sun. 26/3 kl. 14,uppselt, sun. 2/4 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 9/4 kl. 14, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐIÐ FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI Eftir Martin McDonagh Lau. 18/3 kl. 19, uppselt, sun. 2/4 kl. 19. LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMINUM Eftir Jane Wagner Lau. 25/3 kl. 19, örfá sæti laus, fim. 30/3 kl. 20, nokkur sætl laus. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: GOÐSAGNIRNAR Eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli Lifandi tónlist: Gusgus Sun. 2/4 kl. 19, sun. 9/4 kl. 19. Takmarkaður sýningarfjöldi! Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapant- anir virka daga frá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta Simi 568 8000 Fax 568 0383 WÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svlðið kl. 20.00: KOMDU NÆR Eftir Patrick Marber 8. sýn. f kvöld lau. 18/3,9. sýning fös. 24/3, uppselt, 10. sýn. mið. 29/3, nokkur sæti laus. Sýninoin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson Sun. 19/3 kl. 14, uppselt, sun. 26/3 kl. 14, uppselt, sun. 2/4 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 9/4 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 16/4 kl. 14, nokkur sæti laus og kl. 17. GULLNA HLIÐIÐ Eftir Davfð Stefánsson Sun. 19/3 kl. 21, örfá sæti laus, lau. 25/3 kl. 15 og kl. 20, örfá sæti laus, næst sfbasta sýning, aukasýning þri. 28/3,siöasta sýning, KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS Eftir Bertolt Brecht Þri. 21/3, uppselt, aukasýning lau. 1/4. Sföusta sýning. LANDKRABBINN Eftir Ragnar Arnalds 2. sýn. mið. 22/3, örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 23/3, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 30/3, nokkur sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3, nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 26/3, örfá sæti laus. Takmarkaöur sýningafjöldi. Litia svlðlð kl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA Eftir Hrafnhildi Hagalin Guömundsdóttur í kvöld lau. 18/3, uppselt, fös. 24/3, nokkur sæti laus, sun. 26/3, fös. 31/3, lau. 1/4. Smiðaverkstæðlð kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR Eftir Guðmund Kamban I kvöld lau. 18/3, uppselt, fös. 24/3, nokkur sætl laus, lau. 25/3, fös. 31/3, sun. 2/4. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mán. 20/3, kl. 20.30. Laxness og Þjóðleikhúsið í tilefni af 50 ára afmæli Þjóöleikhússins verður fjallaö um leikskáldiö Halldór Laxness og uppfærslur verka hans á sviöi Þjoðleikhússins. Umsjón: Sveinn Einar og Björn Gunnlaugsson. Miöasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S. 551 1200 thorey@theatre.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.