Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 16
16 Helgarblað LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 DV Hjálpartæki ástarlífsins: Hvað er til ráða ef titrarinn bilar? Verslanir sem selja hjálpartæki ástarlífsins hafa sprottið upp að undanförnu í Reykjavík. Þessar verslanir hafa töluverða sérstöðu miðað við aðrar verslanir. Á með- an maður getur mátað buxur sem maður hyggst kaupa i fataversl- unum og prófað út hljóm- flutningsgræjur í raf- tækjaverslun fær mað- ur takmarkað að prófa vaming þann sem seld- ur er í hjálpartækja- verslununum. Sýniselntök sjald- gæf í aðeins einni af hjálpar- tækjaverslunum höfuð- borgarinnar, sem teljast nú vera Fjórar talsins, liggja frammi óinnpökkuð sýnis- eintök sem hægt er að hand- leika með berum höndum og skoða nánar, en flestar em vörurnar þó kyrfilegar inn- pakkaðar i plast. En ætti ekki að vera sanngjamt að fólk fengi að prófa og skoða þessar vörur eins og hverjar aðrar? „Það er eðlileg krafa að hægt sé að kynna sér vöruna áður en hún er keypt og þar af leiðandi að til séu sýniseintök. Hins vegar eru engin lagaá- kvæði sem skylda verslanir til þess,“ segir Björk Sigurgísladótt- ir, lögfræðingur Neytendasamtak- anna. „Allt sem er hart þarf fólk ekki að koma við því það er hörð vara hvort eð er og er bara eins við- komu og venjulegt plast eða járn. Það sem er úr mjúkum efnum erum við hins vegar meö sýnis- eintök af auk þess sem sumir hlutir sem við seljum bjóða upp á efn- isprufur á umbúð- unum,“ segir Magnús Geirharðs- son, eigandi verslunar- innar Exot- icashop við Vitastig, og bætir við að ef fólk vill kanna kraftinn í harð- plastvörunum þá sé það hægt með þvi að biðja um það þó svo sýnis- eintök liggi ekki frammi. í verslun- inni Rómeó og Júlíu er viðskiptavinum hins vegar boðið upp á að handleika vörurn- ar í þar til gerðum gúmmíhönskum. „Ástæðan fyrir því að við höfum ekki sýnisein- tök frammi er sú að okk- ur finnst það ekki nógu aðlaðandi fyrir kúnnann. T.d. myndu vörur úr cyber- skinninu fljótt sjúskast og það væri lítið söluvænlegt að vera með hárugar og skítugar prufur veltandi um hillumar. Við hefð- um líka einfaldlega ekki ráð á því að vera alltaf að endumýja hlut- ina,“ segir Sigurgeir, einn af eig- endum verslunarinnar Exxxotica á Barónstígnum. Þar sem verslun- in býður upp á heima- kynningar prufur af öllum vörunum liggi ekki frammi. Hann bætir við: „Þú ferð heldur ekki út í sjoppu og færð að smakka á öllu namminu áður en þú kaupir það.“ Gölluðum vörum skilað Það hef- ur komið fyrir að fólk sem ekki hef- ur feng- ið tæki- færi til að skoða Viögerðarþic hjálpartækju eru til sýnishorn sem viðskiptavinir geta fengið að handleika þó þau liggi ekki frammi í verslun- inni. „Þeir sem á annað borð koma hingað inn eru yfirleitt ekki það feimn- ir að þeir þori ekki að ast fyrir um vöruna," seg- ir Sigurgeir og telur það ekki vera neitt vandamál að a hjálpartækin til hlítar kaupi af og til kött- inn i sekkn- um og þá ekki sist þegar verslað er í gegnum Netið þar sem oft getur verið erfitt að átta sig á vör- unni. „Kaupalögin eiga við um hjálpartæki ástarlífsins eins og um aðrar vörur. Það þýðir að á þeim er eins árs ábyrgð ef vara telst gölluð," segir Björk hjá Neyt- endasamtökunum. tækjaverslan- irnar sögðust lfka taka gallað- ar vörur til baka en ef varan er hins vegar ekki gölluð heldur stenst einfaldlega ekki þær væntingar sem maður gerði til hennar er hins vegar annað upp á teningn- um. Á meðan maður fengi væntanlega að skila handþeytara til baka í rafmagnsvöru- verslun á þeim for- sendum að manni fyndist hann of þung- ur í hendi eða ekki nógu fljótur að þeyta rjómann þá er ekki víst að maður fengi að skila titrara bæri maður álíka ástæður fyrir sig. „Það er hvergi í lögum kveðið á um rétt neytandans til að skila vöru sem ekki er haldin galla en hins vegar er það mjög algengt að verslanir heimili að vöru sé skilað og þá afhent inn- eignarnóta í staðinn. Ég veit hins vegar ekki hver fram- kvæmdin er hjá verslunum sem selja hjálpartæki." segir Björk. Iónusta á um „Við erum hér til þess að þjóna viðskiptavinunum og veita góða þjónustu. Hingað til hefur enginn komið og skil- að ein- hverjum hlut vegna óá- nægju. Ég tel þó að ef þú Eroticashop tekur í sama streng. „Á öllum hjálpartækjum og raf- magnstækjum er eins árs ábyrgð, það er í lögum. En það er hins vegar sjaldgæft að einhver komi og skili ef eitthvað klikkar. Fólk er eflaust bara feimið." Hafi maður keypt eitthvað í versluninni Rómeó og Júlíu keyptir titrara í dag og kæmir svo strax ESgið skinn"!ryber. s morgun og segðir að hann væri of kraftlítill þá myndi ég skipta honum en ef þú kæmir til baka með hann eftir þrjá mán- uði þá myndi ég halda að þú værir bara orðin leið á hon- um og vildir fá nýj- an,“ segir Sigur- geir, og Magnús V'a<S\se'<' -*n's \\tt\ V'a<uoé'S‘aSt\ls'"| '''°YVö\\'w'p * \)at\a sínum skipta- vinum á viðgerð- arþjón- ustu þar sem hægt er að gera við eigin- lega öll þau hjálpartæki sem versl- unin selur. Markaöur fyrir mátunarklefa? Þrátt fyrir að það sé hægt að fá að handleika eitthvað af þeim hlutum sem seldir eru í þessum verslunum þá er það síður en svo sama tilfinning að hafa þá í lófa sér og nálægt kynfærum. Væri jafnvel grundvöllur fyrir mátunarklefum þar sem hœgt vœri aö prófa kynningareintök meö smokki? „Það tel ég ekki. Fyrir utan sýk- ingarhættu þá held ég að fólki myndi bara finnast það subbulegt og gróft. Ég væri allavega ekki til í að prófa einhverja gervipíku sem aðrir væru búnir að prófa og ég held að það gildi um flesta aðra. Ég hef heldur ekki heyrt um það að hjálpartækjaverslanir er- lendis bjóði upp á svona mátunar- klefaþjónustu," segir Sigurgeir. Heimakynningar, sem margar af verslununum bjóða upp á, hafa átt miklum vinsældum að fagna og eru góð leið til þess að kynnast vörunum vel og koma í veg fyrir að maður kaupi eitthvað sem maður er ekki ánægður með. Þeg- ar lagt er af stað í hjálpar- tækj aver slunarleiðangur er þó gullna reglan sú að spyrja starfsfólkið sem mest til að koma í veg fyrir að maður fari út með vöru sem stenst svo ekki væntingar manns. „Allir stunda kynlíf og því ætti það ekki aö vera neitt feimnismál hvorki að kaupa né skila hjálpar- tækjum ástarlifsins. Þau eru einfaldlega gott krydd í tilveruna," segir Sigurgeir að lokum. -snæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.