Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 64
NÝR NISSAN PATROL
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá f síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000
Hellisheiði:
Harður árekstur
Árekstur varö á Hellisheiði,
skammt frá Skíöaskálanum í Hvera-
dal, í gær laust eftir klukkan 17. Slys-
ið varð með þeim hætti að jeppi með
"’^fullorðnum hjónum á leið austur og
fólksbíll á leið í gagnstæða átt skuilu
saman. Stúlkan í fólksbíinum var
flutt mikð slösuð með sjúkrabíl til
Reykjavíkur en meiðsl hennar voru
ekki talin lífshætturleg. Mikil umferð
var um heiðina og var veginum lokað
og umferð beint um Þrengslin. Vegur-
inn var enn lokaður þegar blaöið fór
í prentun. -KGP
Sleipnisdeilan:
Þokast í áttina
Óskar Stefánsson formaður Sleipn-
is sagði í gærkvöldi samingaviðræð-
ur vera á málefnalegum nótum og
myndaðir hefðu verið vinnuhópar
sem færu yfir stöðuna. Taldi hann út-
litið bjartara en áður.
Kristoir áhugamenn:
Missa ekki af
úrslitaleiknum
Kristnir knattspymumenn þurfa
ekki að óttast að missa af úrslitaleik
Evrópukeppninnar í knattspymu ef
þeir fara á Kristnitökuhátíðina. Hótel
Valhöll mun nefhilega setja upp sex
sjónvarpsskjái fyrir utan hjá sér í stóra
' veitingatjaldi og sýna leikinn í beinni
útsendingu á sunnudag. Gestir geta set-
ið við borð og notið veitinga og er að-
staðan opin öllum aldurshópum.
Umferð frá Þingvöllum verður opnuð
klukkan 17 á sunnudag, en leikurinn
hefst klukkan 17.45. Þar sem lögreglan
býst við mikilli umferð mátti gera ráð
fýrir því að margir Kristnitökuhátíðar-
gestir myndu missa af leiknum. Hótel
Valhöll, í samvinnu við Elko, mun hafa
sjónvarpið í gangi á laugardag og
sunnudag og auk leiksins sýna For-
múlu 1 kappaksturinn líka. Hótel Val-
höll er opið fyrir almenning á meðan
Kristnitökuhátíðin fer fram. -SMK
DV-MVND KK
Haröur árekstur.
Mjög haröur árekstur varö á Hellisheiöi, skammt frá Skíöaskáianum í Hveradal, í gær laust eftir klukkan 17.
Stúlkan í fólksbílnum var flutt mikö slösuö meö sjúkrabíl til Reykjavíkur
Vegagerðin á Vestfjörðum:
Söguminjar eyðilagðar
við vegarlagfæringar
- best geymdar neðanjarðar, segir talsmaður Vegagerðarinnar
Gæði og glæsileiki
smort
(sólbaistofa)
Grensásvegi 7, sími 533 3350.
Vegagerðin á Patreksfirði er að
breyta veginum sem liggur fram hjá
Seljagili og upp Kleifaheiði og við það
fyllt upp í námu í Stálfjallinu og eyði-
lagt náttúrulegan farveg foss sem er
innst í Seljagili. „Náman var grafin á
fyrri stríðsárunum. Þeir hafa trúlega
verið að leita að surtarbrandsæð og
ætlað sér að grafa göngin þannig að
hægt væri að nota hafnaraðstöðuna
við Patreksfiörð. Það er núna verið að
færa vegarstæðið til og það mun trú-
lega hylja þetta litla námuop," sagði
Jóhann Ásmundsson, safnstjóri
Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti,
Patreksfirði. Ætlunin var að grafa
göng í fiallið þannig að hægt væri að
nota höfnina á Patreksfirði til þess að
flyfia surtarbrandinn, en þau plön
fóra út um þúfúr og eftir liggja
söguminjar. Námuna vantar tæp 20
ár upp á að flokkast sem fomminjar,
þannig að lög ná ekki að vemda
hana.
Að sögn Kristjáns Kristjánssonar,
tæknifræðings og talsmanns umdæm-
isverkfræðings Vegagerðarinnar á
ísafirði, hefur verið óskað eftir því
við Vegagerðina að hún skemmi
svæðið ekki við tilfæringamar en
Vegagerðin ætlaði sér hins vegar að
leggja veginn eftir planinu sem sveit-
arstjómin samþykkti að undan-
gengnu áliti Náttúravemdar ríkisins.
„Erum við að skemma söguminj-
ar?“ spurði Kristján. „Era söguminj-
ar ekki best geymdar neðanjarðar?
Þær veðrast þá ekki.“
Vegagerðin er að fylla upp í hluta
af Seljagilinu og auk þess að hylja
námuna munu tilfæringamar eyði-
leggja síðasta gljúfrið þar sem fossinn
innst i gilinu fellur niður. Jóhann
sagði að mörgum Patreksfirðingum
þætti vænt um fossinn. Krisfián sagði
hins vegar að vegurinn mundi fara
nálægt fossinum en ekki skemma
hann.
Reykvískur karlmaður dæmur í Héraðsdómi:
8 mánaða fangelsi
fyrir kynferðisafbrot
Héraðsdómur Reykjavíkur hef-
ur dæmt mann um fimmtugt í átta
mánaða fangelsi fyrir kynferðis-
brot gegn tveim unglingsstúlkum
árið 1998. Einnig var honum gert
að greiða stúlkunum samtals
500.000 í miskabætur, sem og
90.000 í málskostnað þeirra. Stúlk-
urnar voru 14 og 15 ára er atburð-
imir áttu sér stað og maðurinn
því nærri 35 árum eldri en þær.
Stúlkurnar kynntust mannin-
um vorið 1998, en sögðu frá at-
burðunum í lok ársins. í dómsúr-
skurðinum segir að „langlíklegast
(er) að ákærði hafi haldið sam-
bandi við stúlkumar í kynferðis-
legum tilgangi" og að maðurinn
hafi vitað aldur stúlknanna. Þar
kemur einnig fram að aðstandend-
ur stúlknanna kváðust hafa tekiö
eftir miklum breytingum í fari
þeirra árið 1998 og hefur önnur
þeirra ítrekað reynt að fyrirfara
sér eftir atburðina.
Maðurinn var ákærður og fund-
inn sekur um að hafa tælt stúlk-
umar til kynferðismaka annarra
en samræðis, hafa tælt aðra stúlk-
una til þess að hafa við sig sam-
ræði og fyrir að hafa fengið aðra
stúlkuna til þess að klæðast gegn-
særri samfellu og myndað hana
þannig klædda. Einnig var maöur-
inn sakfelldur fyrir að hafa rætt
um kynlíf við stúlkumar á klám-
fenginn og ósiðlegan hátt og fyrir
að hafa keypt áfengi fyrir stúlk-
umar og afhent þeim það.
Maðurinn neitaði flestum sakar-
giftum öðrum en að hafa rætt á klám-
fenginn hátt við stúlkumar í síma, en
við rannsókn málsins fann lögreglan
á heimili hans upptökur á símtölum
hans við stúlkumar. -SMK
Að sögn Jóhanns er nú þegar búið
að hrófla svo mikið við svæðinu að
hann efaði að hægt væri að færa svæð-
ið í samt horf, jafnvel þótt Vegagerðin
hætti framkvæmdum þar. -SMK
Tetra-samskiptakerfiö
Var óformlega tekiö í notkun 19. júní
síöastliöinn. 1 dag mun fyrst reyna
verulega á hvernig kerfiö reynist.
Sparkað í
kótelettuþjóf
Starfsmaður Bónuss við Laugaveg
gekk í skrokk á búðaþjófi síðdegis í
gær þegar hann reyndi að hlaupa á
brott með vörur úr versluninni. Mað-
urinn hafði innanklæða kjötbúðing og
tvær pakkingar af kótelettum og gerði
tilraun tfl að hlaupa af sér afgreiðslu-
manninn en varð ekki kápan úr því
klæðinu. Lét þjófúrinn ófriðlega og
brást afgreiðslumaður þá ókvæða við.
Henti hann ógæfúmanninum upp að
stórri rúðu og hrinti honum inn um
dyr verslunarmiðstöðvarinnar. Þá
sparkaði afgreiðslumaðurinn í
þjófmn. Fjöldi fólks varð vitni að at-
burðinum og gekk viðskiptavinur á
milli ógæfúmannsins og afgreiðslu-
mannsins sem augljóslega var talsvert
æstur.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu
hefúr Bónus kært viðkomandi búðar-