Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 50
58 Helgarblað LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 DV Svona er lesið. Hraði —| r- Imola Þyngdarafi ----' Tímasvæði ssr —tn Samanlagður^öÖÆ] 'Byggt á timatökum 99 Chicane Magny Cours - tímabilið hálfnað Allt síðan 1991 hefur franski kappaksturinn verið háður á Magny-Cours-brautinni sem tók við af Paul Richard sem hafði hýst Formúlu 1 mörg ár fram að því. Magny-Cours er í austurhluta Frakklands og er veðrið þar afar gott en getur þó verið breytilegt. Veðrið kom skemmtilega við sögu á síðasta ári þegar hellidembur einkenndu tímatökur og keppni. Tímatakan í Frakklandi í fyrra hefur verið mörgum lexía þvi í upphafi var talsverð rigning og var það mat Qestra að bíða eftir að henni slotaði, utan Alesi, Pan- is og Barrichellos sem tóku hraða hringi í upphafi í stað þess að bíða. Barrichello tók ráspólinn á undan Alesi og Panis. Aðrir voru mun neðar og naga sig enn í handarbök- in því rigningin jókst frekar en hitt og verða þessi mistök ekki gerð aftur. Slétt eins og barnsrass Yflrborð brautarinnar, sem er ekki í uppáhaldi hjá nein- um ökumanna, er silkislétt og verður dekkjaval mjög erfltt vegna veðráttunnar og ákvörðunar um keppnisáætlun. Bridgestone ætlar að koma með mjúk og ofurmjúk dekk til keppninnar en þar sem prófanir eru ekki algengar á Magny-Cours er þekkingin á hegðun hjólbarðanna á þess- ari braut ekki mikil. Munurinn á milli þessara tveggia dekkjategunda býður upp á mismunandi keppnisáætlanir, 1 til 2 stopp, og verður áhugavert að sjá hvemig það þró- ast. Magny-Cours hefur nokkar áhugaverðar beygjur og em ökumenn hrifnastir af fyrsta kafla brautarinnar þar sem Grande Courbe og Estoril era. Þrátt fyrir mjög þröng- ar U-beygjur, Adelaide og 180° hefur verið lítið um framúr- akstur á þurri brautinni, en ef það rignir era þetta líkleg- ustu staðimir til framúraksturs. Sumir hafa þó reynt að nota Lycée en ekki með miklum árangri. Schumacher sigursæll Undanfarin sex ár hefur Michael Schumacher unnið flórar keppnir á Magny-Cours og er sá sigursælasti á brautinni síðan hún tók við þvi hlutverki að hýsa Formúlu 1. Sömu sögu er ekki að segja af McLaren en þeir hafa ekki unnið franska kappaksturinn síðan ‘88, þá á Paul Richard. Tölfræðin er því á bandi Schumachers og Ferrari og því varla líklegt fyrir þá Mika Hákkinen og David Coulthard Estoril Magny-Cours : 2. júlí 2000 ------------- Lengd brautar: 4.251 km / Fjöldi hringja: 72 hringir Golf Vangaveltur um keppnisáætlun Yfirborð brautar Mjög slétt Veggrip Meðal Dekkjaval Mjúk Tekkjaslit Meðal Álag á bremsur Meðal Full eldsneytisgjöf 51% (úrhring) Eldsneytiseyösla Meðal IViðgerðaráætlun c 1-stopp 2-stopp 3-stopp = 4^-44 (1)26-28 \(1) 19-22 (2) 48-50 (2) 34-37 (3) 50-52 1 Heinz-Harald Frentzen (5) 2 Mika Hakkinen (14) 3 Rubens Barrichello (1) 4 Ralf Schumacher (16) 5 Michael Schumacher (6) 6 Eddie Irvine (17) (fíásröð keppenda) —1 | Hraðasti hringur: David Coulthard (hringur 8) 1:19.227s /193.115 km/klst j I Tímataka '99 1 1 Rubens Barrichello 2 Jean Alesi 3 Olivier Panis 4 David Coulthard 5 Heinz-Harald Frentzen 6 Michael Schumacher £ Grande Courbe [CS>® Adelaide Lycée Grafík© Russell Lewis Cháteau d’Eau Lap data supplied by Benetton’^zr FormuJa1g"£~ vinni Schumacher sjöttu keppnina í ár. -ÓSG HM-Keppnin Ökumaður COMPACL yfirburdir Tæknival 1 M Schumacher 56 2 Coulthard 34 3 Hákkinen 32 4 Barrichello 28 5 Fisichella 18 6 R Schumacher 12 7 Trulli 5 8 Frentzen 5 9 Villeneuve 5 10 Button 3 11 Áalo 3 12 Irvine 3 13 Verstappen 2 ” 14 Zonta 1 15 De la Rosa 1 Ferrarl McLaren Benetton Wllllams Jordan BAR Arrows Sauber Jaguar Prost Minardl Juan Pablo Montoya - næsta undur Formúlu 1? Ökumannsmarkaðurinn er farinn á fullan skrið og eru nokkrir af nú- verandi ökumönnum að skoða hvaða möguleikar eru i stöðunni fyrir næstu ár. Jenson Button, sem ráðinn var til Williams fyrir þetta ár og hefur þótt standa sig vel mið- að viö aldur og stuttan akstursferil, er einn af þeim sem gæti þurft að finna sér nýtt starf. Það þykir ör- uggt að hann verður ekki áfram hjá Williams á næsta ári. En af hverju vill Frank Williams ekki þennan unga efnilega dreng sem er talinn (af Bretum að minnsta kosti) vera efni í framtíðar-heimsmeistara? Ástæðan er 24 ára drengur frá Kólombíu sem hefur verð að gera allt vitlaust í Bandarikjunum með ótrúlegum akstri i CART-kappakstr- inum. Juan Pablo Montoyja heitir gæinn en hann ekur þar með Chip Gannassi-keppnisliðinu þar sem hann kom inn árið 1999 í stað Alex- andro Zanardi og endurtók afrek Nigels Mansells sem sigraði Cart-titil- inn á fyrsta ári i deildinni. Montoya hefur stundað akstursíþróttir frá fimm ára aldri og er talinn einn af bestu ökumönnum í heiminum í dag. Ferillinn sigurganga Ferill Montoya, sem fæddist í Kólombíu árið 1975, hefur verið ein samfelld sigurganga, eða allt frá því hann vann sinn fyrsta titil aðeins sjö ára. Eftir að hafa rúflað upp löndum sínum ákvað hann að færa sig til Evrópu og taka þátt í kappakstri þar aðeins tuttugu ára. hall sigraði hann i fjórgang og lýsir það vel velgengni hans sem kappakstursmanns. Hann er talinn hafa allt sem þarf til að verða góður ökumaður: meðfædda hæfileika, áræðni, gáfur og svo er hann svell- kaldur. Tveim árum síðar, 1997, var hann kominn í F3000 og rétt tapaði titlinum þar fyrir Richardo Zonta en hefði með réttu átt að taka titil- inn sem hann vann svo árið eftir með Super Nova-liðinu. Þá var það Nick Heidfeld sem var aöalkepp- nautur hans. ir hafa verið að hrjá Chip Gannassi- liðið sem bæði skipti um vélarfram- leiðanda og skrokkframleiðanda fyrir þessa keppnistíð. Toyota-vél- arnar hafa verið að bila þegar Montoya hefur verið í forystu og hafa því glatast margir nær öruggir sigrar. Einn sigur er þó i höfn í deildinni en hann kom í kjölfar stærstu stundar í lífi hans. í lok maí tók lið hans þátt í Indy 500 sem er einn af mestu kappaksturviðburð- um í Bandaríkjunum. Hann hafði aldrei ekið þessa frægu braut, sem kemur til með að hýsa Formúlu 1 í september, og sigraði, fyrsti nýlið- inn til að sigra Indy 500. Eftir þenn- an árangur í Bandaríkjunum segist hann vera tilbúinn til að taka síð- asta og frægasta ökumannstitilinn í heiminum. Formúlu 1 titilinn. Williams aftur í frammlínuna Montoya, sem er af sumum talinn hafa sömu ef ekki meiri hæfileika en Michael Schumacher, verður ef- laust fljótur að aðlagast aðstæðum í Formúlunni þegar hann fær tæki- færi til þess og kemur til með að veita hugsanlegum félaga sínum, Ralf, sem hefur samning hjá Wifli- ams til 2003, verðuga keppni um for- ystuhlutverkið í liðinu. Stórstígar framfarir BMW-vélanna og tveir frábærir ökumenn koma til með færa Williams-liðið aftur á toppinn áður en yfir lýkur. „Eign“ Williams- liösins Allt frá því Montoya ók með Super Nova í F3000 hefur hann verið undir verndarvæng Williams-liðsins sem hefur nú fullan hug á því að fá hann til liðs við Ralf Schumacher í Williams BMW-bíl- ana fyrir næsta ár. Ekkert hefur verið staðfest en sam- kvæmt ummælum Franks Williams á Magny-Cours á fimmtudag eru litlir möguleikar á því að Montoya komi til Williams á næsta ári. Samningur milli Chip Ganassi um akstur Montoya i Bandaríkjunum út árið 2001 er of sterkur fyrir Wifliams og segist hann ekki hafa efni á að leysa hann frá samningi þó glaður vilji. Button, sem heldur þá sennilega starfi sínu hjá Williams, hefur ekki þótt standa undir þeim kröfum sem BMW set- ur. Þýski framleiðandinn eyðir stór- fé í öflun á vélum og ætlast til að Williams útvegi hæfa ökumenn. Sigraði Indy 500 Árangur Montoya í Cart á þessu ári er ekki mikifl í stigum en bilan- fTffilIIW -z\ (íj M. Schumacher 5-3 Barrichello Hákklnen 7-1 Coulthard Frentzen 5-3 Trulll Irvine 7-1 Herbert Flsichella Wurz R. Schumacher Button Alesl | 7-1 I Heldfeld Salo Dlniz Gené Mazzacane De la Rosa . S.-3. „ Verstappen Villeneuve Zonta : Areiðanleiki í keppni (Tíu efstu) Hringir kláraðir % 1 Giancarlo Fisichella 526 99.24 2 Michael Schumacher 507 95.66 3 Rubens Barrlchello 460 86.79 4 Ricardo Zonta 456 86.03 5 Mika Hákklnen 448 84.52 6 Gaston Mazzacane 446 84.15 7 Ralf Schumacher 428 80.75 8 David Couithard 411 77.54 9 Jacques Villeneuve 399 75.28 10 Alexander Wurz 396 74.71 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 530) % = prósenta kláraðra hringja miðað við fjölda hringja á tímabilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.