Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 X>v Helqarblað 19 Stafræna YNDAVÉL ÁRSINS í ÍVRÓPU 40 virtustu sérfræðilímarit í Evrópu ú sviði myndavéla hafa komist aðþeirri niðurstöðu aðCAMEDIA C-3030 Zoom fró Olympus hljóti EISA verðlaunín 2000/2001 i flokki stafrænna myndavéla. Þessi verðlaun eru gefin fyrir; bestu tæknieiginleikana, besta búnaðinn, bestu virknina og síðast en ekki síst, það besta sem þú færð fyrir peninginn. OLVMRUS l N I E C U K M U N U K Smáauglýsingar allt fyrir heimilið 550 5000 ekki aö stoppa hausinn upp,“ út- skýrir Jón Páll. Eftir að tarfurinn var fallinn beit Jón Öm í lifrina i dýrinu eins og sönnum veiöimanni sæmir en það er gömul trú veiði- manna að ef veiðimaður bítur í lifr- ina á sinu fyrsta dýri sem hann fell- ir muni honum famast vel sem veiðimanni. „Jón Öm tók meira að segja tvo bita af lifrinni þar sem honum fannst hún svo bragðgóð og sagði hana minna á hrogn,“ upplýs- ir Jón Páll. Sjálfur beit hann ekki í lifrina á tarfinum sem hann skaut sjálfur þar sem hann hitti svo aftar- lega í bóginn að innvolsið var ekki mjög girnilegt svo hann leit bara á seinni bita Jóns Amars sem sinn. Miginn út af hundi Eftir þetta vel lukkaða skot ákváðu félagamir að kíkja á stanga- „Maður þarf gjörsamlega að berj- ast um svæðin héma á íslandi því það er svo mikið fjölmenni sem far- ið er að stunda veiðimennsku hér á landi svo það er ekki skrýtið þótt eitthvað annað heilli. Ég er alveg orðinn heillaður af trófiveið- mennsku eftir þessa ferð en hún er náttúrlega mjög dýr. Draumurinn er að komast í veiðiferð til Suður- Afríku einhvern tíma en ég held að næsta ferð hjá mér verði til Kanada, þar sem hægt er að fara á svart- bjamaveiðar," segir Jón Páll en við- urkennir þó að líklega verði hann að byrja á að fá sér stærra húsnæði ætli hann að skella sér á fullt út í þessa tegund af veiðimennsku. -snæ Velði dagsins snædd Stangaveiöimennirnir Óttar og Þóröur, ieiösögumaöurinn Gunnar Óli og hinn nýbakaöi hreindýraveiöimaður Jón Örn bragöa á veiöi dagsins. Hreindýratung- an var sértega ijúffeng. veiðimennina og tarfurinn var bor- inn í heilu lagi niður í bátinn. Ekki var veiðin sérlega góð hjá stanga- veiðimönnunum þennan daginn, enda glampandi sól eins og daginn á undan og silungurinn því frekar tregur. Þegar í veiðihúsið kom um kvöld- ið var gert að tarfinum og gengið frá kjötinu og slegið upp álíka hrein- dýrakjötsveislu og kvöldið áður. „Tungan úr tarfmum var vafin inn í álpappír og heilgrilluð með salti og sló hún þvílíkt í gegn,“ segir Jón Páll og fær vatn í munninn við til- hugsunina. Þar sem nafnamir vom búnir með sinn kvóta, einn tarfur hvor, og vildu ekki bæta við sig þar sem ein- ungis má taka 5 kg af nýju kjöti til íslands, ákveða þeir að nota síðasta daginn til þess að kynnast mannlíf- inu á Grænlandi nánar og stefnan er tekin á Julianeháb. „Þetta er 3800 manna bær og þar búa um 800 Danir. Við byrjuðum á því að fara inn á krá og fá okkur bjór. Þetta var frekar skítug krá og gengu hundar inn og út með eigend- um sínum. Við höfðum ekki farið í sturtu síðan við komum til landsins og ég vissi að við lyktuðum ekki vel en þó áttuðum við okkur ekki al- mennilega á því hversu illa við lykt- uðum fyrr en einn af hundunum kom og þefaði af mér og gerði sér svo lítið fyrir og pissaði utan í mig,“ segir Jón Páll og hlær. Eftir að hafa farið í sturtu og tekið bæjarrölt fóru þeir svo út að borða á veitingastað sem íslensk kona, að nafni Edda Lybeth, rekur og fengu þeir þar mjög góða hvalsteik. „Um kvöldið kiktum við á Skipper kroen sem var sérkennileg upplifun sem ég mæli með að þeir sem leggja leið sína í bæinn prófi af eigin raun,“ segir Jón Páll um þetta grænlenska kán- trídiskótek. Um kvöldið gistu þeir á stúdenta- görðum í bænum og héldu svo til Narssarssuaq á íslenskum Sómabát til að ná flugi heim daginn eftir. „Þegar við vorum komnir einn Qórða af leiðinni til Narssarssuaq uppgötvuðum við það að kjötið sem við ætluöum að taka með okkur til íslands var í frysti í Julianeháb svo við urðum að snúa við til þess að ná í það,“ segir Jón Páll, en þeir nafn- amir lentu í Reykjavik um hálf- tólfleytið. „Það voru góðar móttökur sem við fengum þegar við lentum en tekið var á móti okkur með flugelda- sýningu,“ segir Jón Páll glottandi og er þar að vísa til flugeldasýningar- innar á menningarnóttina sem var í algleymingi þegar þeir lentu. Dyrunum verður ekki lokað „Nú bíð ég bara spenntur eftir því að geta boðið fólki heim í hrein- dýrasteik," segir Jón Páll sem vill þó helst vera búinn að fá hausinn af tarfinum uppstoppaðan á vegginn hjá sér áður. „Ég mæli eindregið með ferð á borð við þessa. Grænland er stór- kostlegt land og hreindýraveiðamar opnuðu svo sannarlega nýjar dyr sem erfitt verður að loka aftur,“ seg- ir Jón Páll sem héðan af mun ekki láta rjúpuna og gæsina nægja. £85 pp10TEXIN* PROBIOT1CS 1 H „ I *j rPiitPifin mm i T ; 30 -^HJÚpshylkj Fæst í Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu og apótekum landsins. Veiöikofinn Þaö var hvorki vatn, klósett né rafmagn í veiðikofanum. Hins vegar var þar útigrill sem kom aö góðum notum viö matreiöslu á hinu nýveidda hreindýri. Dömufatnaður í stærðum 36-48. Glæsileg herralína Eldri vörur seidar með góðum afslætti. Verið velkomin Visa Eurc the fri*»nd'iy v»ay of selHi.g Rauðagerði 26 Sími 588 1259 Nýtt L-í&lls l' Opið að Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag, laugardag. Komið og fáið nýja listann frá Green House frítt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.