Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 55 DV Tilvera 90 ára_________________________________ Kristjana Bjarnadóttir, Hrafnistu viö Kleppsveg, Reykjavík. 85 ára_________________________________ Sigurbjörg Jónatansdóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavík. 80 ára ________________________________ Aöalbjörg Ágústsdóttir, Skúlagötu 10, Reykjavík. Auður Gísladóttir, Eyrarbraut 16, Stokkseyri. Guðrún Guðlaugsdóttir, Nóatúni 24, Reykjavík. Jóhanna Davíðsdóttir, Kópavogsbraut la, Kópavogi. 75 ára_________________________________ Guðmundur Benediktsson, Hraunbæ 140, Reykjavík. 70 ára_________________________________ Ásdís Björnsdóttir, Ögmundarstöðum, Skagaf. Einar Baldvin Ragnarsson, Tjarnarbrú 14, Höfn. Erla Hafliðadóttir, Brunnum 14, Patreksfiröi. Guðmunda Jóhannsdóttir, Keilusíöu 12c, Akureyri. 60 ára_________________________________ Guðmundur Þ. Jónsson, Orrahólum 7, Reykjavík. Helga Daníelsdóttir, Fífumóa 5d, Njarðvík. Rúna Gísladóttir, Látraströnd 7, Seltjarnarnesi. Þórður Jónsson, Furulundi 1, Garöabæ. Örlygur Geirsson, Geitlandi 43, Reykjavík. 50 ára_________________________________ Birgir Halldór Pálmason, Norðurvöllum 14, Keflavík. Bjöm B. Thors, Reynihlíö 10, Reykjavík. Daníel Kristinsson, Sogavegi 22, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheim- ili sjálfstæöismanna í Grafarvogi laug- ard. 2.9. kl. 20.30. Elsa Björnsdóttir, Vanabyggð 8e, Akureyri. Herbert Guðmundur Hjelm, Fróöengi 18, Reykjavík. Hermann Alfreö Hákonarson, Hafraholti 32, ísafirði. Magnús Jónsson Fjalldal, Hrísateigi 29, Reykjavík. Rannveig Pálsdóttir, Miövangi 10, Hafnarfirði. Sigríður Gunnarsdóttir, Fífuseli 35, Reykjavík. Valborg Bjarnadóttir, Heiðarbóli 31, Keflavík. 40 ára__________________________________ Anna Þórðardóttir, Bæjargili 63, Garöabæ. Baldur Ragnarsson, Hjaltabakka 4, Reykjavík. Björgvin Sveinsson, Torfastööum 2, Selfossi. Guölaug Sigurrós Björnsdóttir, Móatúni 17, Tálknafirði. Jóhann Jakob Hjartarson, Heiöarbrún 39, Hveragerði. Skúli Rðsantsson, Óðinsvöllum 13, Keflavík. Þór Reynisson, Kirkjubraut 37, Akranesi. Jarðarfarir Mlnningarathöfn um Guöfinn Einarsson, fyrrv. framkvæmdastjóra í Bolungarvík, veröur í Hólskirkju í Bolungarvík laugard. 2.9. kl. 14.00. Útförin fer fram frá Víöistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjud. 5.9. kl. 13.30. Ingibjörg Jónsdóttir, Marbæli, veröur jarðsungin frá Glaumbæjarkirkju laug- ard. 2.9. kl. 14.00. Útför Magnúsar Guömundssonar, Böðv- arsgötu 2, Borgarnesi, veröur gerð frá Borgarneskirkju laugard. 2.9. kl. 14.00. Jarðsett verður á Ökrum. Útför Lovísu Margrétar Þorvaldsdóttur, Snorrabraut 56, Reykjavík, fer fram frá Grafarvogskirkju þriðjud. 5.9. kl. 15.00. Útför Ágústu Sigurjónsdóttur, áður Hafnargötu 51, Keflavík, fer fram frá Kelfavtkurkirkju mánud. 4.9. kl. 14.00. Útför Kristjönu Guörúnar Jónsdóttur frá Botni í Súgandafirði verður gerð frá Suð- ureyrarkirkju laugard. 2.9. kl. 14.00. Þorgils Þorgilsson, Hrísum, Fróðár- hreppi, Ólafsvík, veröur jarösunginn frá Brimilsvallakirkju í Fróðárhreppi laugard. 2.9. kl. 14.00. Útför Maríu Sigurjónsdóttur, áður tii heimilis að Hvoli, Dalvík, fer fram frá Dalvíkurkirkju laugard. 2.9. kl. 13.30. Skákþing íslands 2000: Fjögurra skáka einvígi um titilinn Skákþing íslands fer fram í Kópa- voginum að þessu sinni. Teflt er í Félagsheimili Kópavogs við mjög góðar aðstæður. Útsláttarkeppni er nú reynd í fyrsta skipti og nú er svo komið að þeir Þröstur Þórhallsson og Jón Viktor Gunnarsson eru þeir einu sem eftir eru og tefla 4 skáka einvígi um titilinn. Þröstur vann fyrstu skákina eftir undarleg mis- tök Jóns Viktors og hafa afleikir af þessu tagi einkennt margar skákir. Skákimar heíjast klukkan 14 og í dag verður þriðja skák einvígisins tefld. 4. skákin og bráðabani verður tefld á morgun ef þörf krefur. Lissabon Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á sterku skákmóti í Lissabon í Portúgal og hlaut hann 8 v. af 10 sem er frábær árangur og upp á 2707 ELO-stig. Það er því Ijóst að Hannes er á töluverðri siglingu um þessar mundir. Lokastaðan i mót- inu varð þessi: 1. Hannes Hlífar Stefánsson 8 2. Sarunas Sulskis 7,5 3. Nikola Mitkov 7,5 4. Jozsef Horvath 7,5 5. Luis Galego 7,5 6. Michael Oratovsky 7 7. Anthony J. Miles 7 8. Lubomir Ftacnik 7 9. Joseph G. Gallagher 7 10. Gerardo Barbero 7 11. Murtas Kazhgalejev 7 12. Ralf Akesson 7 13. Rui Dámasco 7 14. Aleksander Wohl 6,5 15. Alberto David 6,5 16. Csaba Horvath 6,5 17. Rasmus Skytte 6,5 18. Daire McMahon 6,5 19. Henri Koskinen 6,5 20. Sergio Rocha 6,5 21. Diogo Femando 6,5 22. Anónio Fróis 6,5 23. Paulo Dias 6,5 24. Antonio Fernandes 6 25. Nick De Firmian 6 26. Harmen Jonkman 6 27. Carlos P. Santos 6 28. Leonardo Andrade 6 29. Carlos Carneiro 6 30. José Padeiro 6 31. Joao Cordovil 6 32. Vitor, Antonio 6 33. Luis Sousa Reis 6 34. Arnd Ruediger Schwarz 6 Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn En litum nú á 2 skákir. Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson Svart: Þröstur Þórhallsson Skileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 10. Bd3 h6. Þetta mun vera Najdorfaf- brigðið og 'talið langbesti leikmáti Þröstur Þórhallsson. Hannes Hlífar Stefánsson. svarts gegn þessu afbrigði. 11. Bh4 g5 12. fxg5 Re5 13. De2 Rfg4 Hér koma margar leiðir til greina. Biskupinn á h4 er óvaldaður og notfærir svartur sér það. En Jón Viktor velur bestu leiðina. Annars kemur 14. h3 til greina. 14. Rf3 Rxf3 Hér er ekki gott að drepa með peði; 15. gxf3 hxg5! Og svartur stendur vel. 15. Dxf3 Re5 16. Df2 hxg5 17. Bg3 Bd7 18. Be2 Da5 19. Hhfl Hh7 20. h3 0-0-0. Og nú er best að gera eins og Jón Vikt- or og ráðast að kónginum. 21. Hd4 Kb8 22. Hfdl Dc5 23. DO Hc8 24. Kbl f6 25. Bf2 Da5 26. Bgl! Hf7 27. Df2 Db6 28. Dg3 Dc7 29. Df2 Db6 30. a3?? Ljótur leikur sem færir Þresti vinninginn á silfurfati. Þröstur var greinilega tilbúinn að taka jafntefli með þráleikjum. En hvítur gat leik- ið 30. Dg3 Dc7 H4-d2 30. - Hxc3! Kærar þakkir fyrir leppanir. Eftir- leikurinn er auðveldur: 31. Del Hc8 32. Hb4 Dc6 33. Df2 Dc5 34. Dfl Dxc2 35. Ka2 d5 36. Hb3 Ba4 37. Hb6 Bd8 38. Hxe6 Rc4 39. Bd4 Rd2 40. Del Bb3 41. Kal Ekki veit ég hvort Þröstur fékk tækifæri til að leika 41. Dxcl! Alla- vega lauk skákinni hér með sigri Þrastar. Hvítt: Hannes H. Stefánsson (2566) Svart: Nikola Mitkov (2532) Enski leikurinn 1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 Hann er frumlegur, þessi, bæði skákmað- urinn og leikurinn, nýjung! 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. d3 dxc4 7. dxe4 Bb4+ 8. Rc3 0-0 9. 0-0 c6 10. Rc2 Bc5 Nú hefst undarlegt endatafl þar sem harðar rimmur eiga sér stað. 11. Dxd8 Hxd8 12. Be3 Rbd7 13. Hadl He8 14. f4 Bb6 15. e5 Rg4? Skást er 15. - Rh7 en eftir 16. Re4 hefur hvítur töglin og hagldirnar. Undarleg mannsfórn eða var þetta bara afleikur? 16. Bxb6 axb6 17. h3 Rgxe5 18. fxe5 Rxe5 19. a3 Kf8 20. Rd4 Be6 21. a4 Ke7 22. Rxe6 Kxe6 23. Hd4 Ha5 24. Hfdl Ke7 25. b4 cxb3 26. Hb4 Rd7 27. Hxb3 Kd8 Hannes tínir af honum peðin og nú hefur svartur aðeins eitt peð fyr- ir manninn. Andstæðingur Hannes- ar lenti þó í öðru sæti, aðeins hálf- um vinningi á eftir honum. 28. Hxb6 Kc7 29. Hb4 Rc5 30. Hg4 He3 31. Hcl g5 32. Kf2 He6 33. Hb4 He5 34. Hcbl Ha7 35. Bf3 f5 36. Hc4 Ha5 37. g4 f4 38. h4 Kc8 39. hxg5 hxgð 40. Hhl Kc7 41. Hh7+ Kb6 42. Hb4+ Ka6 43. Re4 b5 44. axb5+ Hxb5 45. Rxc5+ Hexc5 46. Ha4+ Ha5 47. Hxa5+ Kxa5 48. Hf7 Hcl 49. Hf5+ c5 50. Hxg5 Kb4 51. Hg8 c4 52. g5 c3 53. g6: 1-0. -----7------------- IJrval — 960 síöur á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman Notaðu vísifingurinn! i.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.