Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 20
20 LAUGARDÁGUR 2. SEPTEMBER 2000 Helqarblað DV Guðjón Pedersen leikhússtjóri: Leikhúsið er frekia • 1 • x t 1 • / »C segist vera bjartsýnismaður en ekki spámaður Guöjón Pedersen er nýráöinn leikhússtjóri Borgarleikhússins Hann segir aö Leikfélag Reykjavíkur hafi ekkert meö þaö aö gera aö eiga steinsteypu og eigi að seija borginni eignarhlut sinn í húsinu. „Þegar ég skrifaði undir fjögurra ára samning við Leikfélag Reykjavík- ur um að gerast leikhússtjóri í Borgar- leikhúsinu þá var það lengsti fastráðn- ingarsamningur sem ég hafði gert. Um það leyti sem ég var að útskrif- ast úr leiklistarskóla þótti ekkert sér- Fákafen Faxafen Skeifuna Hæðarsel Holtasel Hryggjarsel Kögursel Lækjarsel Hverfisgötu 66-út Barónsstígl-11 Dunhaga Fornhaga Hjarðarhaga Nýlendugötu Mýrargötu staklega eftirsóknarvert að vera fast- ráðinn. Þá var það álit manna að stóru stofnanaleikhúsin ættu að sýna vinsæl leikrit, söngleiki og farsa en það væri í hinum litlu sjálfstæðu leikhúsum sem „alvöru“leiklist færi fram. Þetta hefúr með einhverjum undarlegum hætti Laugarásveg Sunnuveg Kópavogur Digranesheiði Gnípuheiði Heiðarhjalla Hjallabrekku Lyngbrekku Garðabær Rfumýri Krókamýri Löngumýri Arnarnes -vantar strax snúist við,“ segir Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhúss, í samtali við DV. Guðjón, eða Gíó eins og hann er kallaður af mörgum, var þrátt fyrir lausamennsku til margra ára enginn viðvaningur í því að stjóma leikhúsi því hann stofnaði götuleikhúsið Svart og sykurlaust sem reisti um landið allt og aðrar álfúr árum saman. Hann stofnaði 1986 og hefúr starfrækt leik- húsið Frú Emilíu sem hefúr fært upp 30 verkefhi. Hin síðari ár hefúr Guðjón verið með eftirsóttustu leikstjórum landsins og sett um legíó sýninga hing- að og þangað um leikhúsheiminn. Stefndi hann allan tímann i stól skip- stjóra annars stærsta leikhúss lands- ins? „Það er engin ein skilgreining til á því hvað leikhús er. Ég hef alltaf ráðist í þau verkefni sem mig hefur langað í hveiju sinni án þess að hafa einhveija skýra stefnu aðra en þá sem felst í hveiju verkefni fyrir sig. Ef ég þurfti að stofna leikhús til að hrinda hug- myndum mínum í framkvæmd þá gerði ég það. Þetta er nýtt og spenn- andi verkefni sem kom upp í hendum- ar á mér en ég stefndi ekkert endilega að því.“ Hallarbylting? Þórhildur Þorleifsdóttir, fyrirrenn- ari Guðjóns, hætti eftir það sem óhætt mun að kalla trúnaðarbrest í sam- skiptum hennar og leikhúsráðsins. Menn þóttust sjá glitta í rýtinga í erm- um sumra þeirra sem að málinu stóðu og greindu djúpar og flóknar fléttur bak við tjöldin og sjálf talaði Þórhildur um „sheikspírsk óheilindi“ í þann mund sem hún gekk á dyr. Var þetta blóði drifm og dramatísk hallarbylt- ing? „Ég sá auglýst starf sem ég sótti um og fékk. Það var ekki flóknara en svo í mínum augum. Ef það vom einhver „plott“ í gangi þá var ég ekki hluti af neinu þeirra mér vitanlega." Guðjón er ráðinn til fjögurra ára og efnisskrá fyrsta vetrarins undir hans stjóm er að líta dagsins ljós. Hann tek- ur við skikkanlega góðu búi því það verða drifnar á fjalimar tvær vinsælar sýningar frá fyrra leikári. Sjálfur mun Guðjón stýra fyrstu frumsýningu vetr- arins sem er Lér konungur eftir W. Shakespeare þar sem Pétur Einarsson fer með aðalhlutverkið. Þar fyrir utan hefúr heyrst af nýju leikriti eftir Sig- urð Pálsson og gömlum farsa sem heit- ir Blúndur og blásýra. Er hann ánægð- ur með samsetninguna? „Það er erfitt og ögrandi verkefni að setja saman verkefni heOs leikárs. Ég er ánægður en þetta er fyrsta árið mitt og ég vona að ég verði ekki dæmdur of harkalega af þvi. Það tekur nokkum tíma að hafa áhrif í leikhúsi og ég vO að eftir tvö ár í starfi séu famar að sjást ýmsar breytingar. Ég skynja að ég er undir mikilli pressu eins og leik- húsið í heOd og vO engu spá um fram- haldið því ég er bjartsýnismaður en ekki spámaður." Hlúum ekki að leikskáldum En hvemig er gott leikhús? „Gott leikhús sýnir okkur heiminn eins og hann er. Það er ekki hrætt við að sýna óþægOega hluti og það er aOtaf heiðarlegt. Það segir okkur sögur úr okkar eigin samfélagi sem verða að vera sannar. Við ldúm á tímum góðær- is og vOjum skemmta okkur. Við vinn- um mikið og tölum stundum saman í frösum en þegar við heyrum góða og sanna sögu þá setjumst við niður og hlustum." Það era mörg óuppgötvuð skáld í samfélaginu og árlega berast handrit í tugatali inn á borð leikhússtjóra stóra leikhúsanna. Ný íslensk verk rata reglulega á fjalir leikhúsanna en und- anfarin ár hafa mörg þeirra fengið frekar slaka dóma og þær raddir heyr- ast að íslensk leikritun sé í hálfgerðri kreppu. Er það satt og hvemig skal bæta úr þvl? „Leikhúsiö hlúir ekki nógu vel að leOcskáldum og tekur þau ekki nóg inn í leikhúsið. TO þess að góður árangur náist þurfa leikskáld að starfa náið með leikhúsinu og þekkja það vel. Þetta gerði Guðmundur heitinn Steins- son, JökuO Jakobsson og þetta hefúr Ólafur Haukur gert. Við sleppum hins vegar of oft á svið leikritum sem ekki era tObúin og hefði þurft að vinna bet- ur.“ Leikhússtjóri er stöðugt að velja leikrit og hafna, hann velur leOcara og hafnar. Er þetta ekki óvinsælt og erfitt starf? „Ég þekki það vel sem leOcstjóri að velja og hafna og ég kvíði ekki þeim þætti í starfmu. Leikhúsfólk verður að skOja að það sem er sagt í dag er ekki endanlegur dómur heldur aðeins það sem hentar hveiju verki og aðstæðum þess.“ Leikhúsiö er frekja Guðjón nýtur gríðarlegra vinsælda meðal leikara sem sækjast mjög eftir því að vinna úhdir hans stjóm sem leOcstjóra. Þess má þegar sjá nokkur merki að koma hans að starfl í Borgar- leikhúsi hefur komið nokkra róti á leOcarastéttina. Hvað er það sem gerir hann svona vinsælan? „Ég er sjálfúr leOcari og ég skO að þetta er erfitt starf, mjög erfitt og dla launað og vanþakklátt. LeOchúsið er frekja á lif manns og krafta þar sem einkalíflð og fjármálin verða að sætta sig við að vera í öðra sæti. Ég virði það við fódc sem getur mætt klukkan 10 á morgnana og byijað að róta í sjálfu sér með 100% einbeitingu og helgar sig þessu af fuOum krafti. Ég virði tilflnn- ingar þeirra og reyni að láta þeim líða vel og virði þann sjálfsaga sem góður ledcari þarf að geta sýnt.“ Of mikiö lýðræði? Á þeim árum sem liðin era siðan LeOcfélag Reykjavöcur flutti í Borgar- ledchúsið hefúr stjómun ledchússins einkennst nokkuð af átökum og þess er skemmst að minnast þegar Viðar Egg- ertsson var ráðinn og rekinn á sama árinu. Þessar væringar leiddu í ljós að áhrif félagsmanna LeOcfélags Reykja- vöcur era mdcd og sterk. Er of mdcið lýðræði í félaginu? „Það sem er gott við þetta fyrir- komulag er að listamennimir geta sjálfir haft áhrif á mótun starfsins og eiga að gera það. Þessi þátttaka er um leið veikledci og gaOi því fóOc verður að skynja að það er eldcert eöíft, sér- staklega ekki í leikhúsi. Það getur eng- inn verið eöífur. Það hafa ekki verið gerðar neinar breytingar á þessu fyrir- komulagi en þetta er spuming um þroska þeirra sem starfa í félaginu hveiju sinni.“ Vil ekki eiga steinsteypu Á þessum átakaárum hefur einnig komið í ljós að starfsemi leikfélagsins nær varla að fylla út í það mOda rými sem Borgarledchúsið óneitanlega er. Því hefúr verið haldið fram að gera þyrfti gnmdvadarbreytingar á rekstr- aifyrirkomulagi hússins sem einkum fælust í því að Reykjavdcurborg leysti td sín húsið og Leikfélagið yrði aðems einn af leigjendum. Hvert er álit þitt á þessum vangaveltum? „Ég held að það hafi tekið nokkum tíma að læra á húsið og möguledca þess. Við erum að læra að vinna innan ramma hússins. Ég er í hópi þeirra sem telja að LeOc- félag Reykjavíkur hafi ekkert með það að gera að eiga steinsteypu og ef Reykjavíkurborg vid leysa td sín hús- ið og borga félaginu út eignarhlut þess þá er það fínt og það ættum við að gera.“ Saknar Jóns Viðars Þeir sem vinna í ledchúsi kvarta stundum undan því að gagnrýni og umræða um leöchúsið sé grunnrist og ómálefnaleg. Þolið þið alls ekki gagn- rýnendur? „Gagnrýnendur era merkdegt fóOc. Mér finnst þeir óþarflega oft skipa sér í einhvers konar andstæðingasveit leOchússins. Þeir era þarfir og nauð- synlegir og við vöjum hafa þá en við eigum að leyfa þeim að koma mOdu Upplýsingar í síma 550 5000 Nú verður rifist um bókastaflana Hver vil ekki eignast bækur eftir Halldór Kiljan á 50 kr. Ferðafélagsbækur á 50 kr., Árna Óla á 50 kr. Já, allt á 50 kr. stk. f Við erum að rýma til fyrir nýjum vörum og ath., þetta tilboð er aðeins frá kl. 11-17 2.-3. september og 9. -10. september. Frábært verð Langholtsvegi 42 - sími 588 2608 Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.