Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 I>V Hvers vegna notar þú Rautt Eöal Ginseng? Siguröur Sveinsson, viðskiptastjóri Íslandssíma: „Rautt eöalginseng hefur séö til þess aö ég er frískur á morgnana, ferskur yfir daginn og fimur á kvöldin." Bjarki Sigurðsson, handboltam. og þjálfari: „Ég mæli meö rauöu eöalginsengi til aö auka úthald og ná árangri." Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri: „Þegar ég nota rautt eöalginseng hvílist ég betur á skemmri tíma og kem meiru í verk.“ Blómin: Þroska fræ í fyllingu tímans. Laufln: Eru notuð í jurtate. Stórar hliöarrætur Smærri hliöarrætur Úrgangs- rótarendar Rótarbolurinn: Máttugasti hluti jurtarinnar Einungis rótarbolir 6 ára gamalla kóreskra sérvalinna ginsengróta besta gæöaflokks. Rautt Eðal Ginseng Skerpir athygli og eykur þol. Fréttir Framsóknarmenn lofuðu milljarði til fíkniefnamála í síðustu kosningum: Deilt um efndir kosningaloforðs - neyðaróp vegna fjárskorts, segir Steingrímur J. Sigfússon 'V‘ u" 5* *■"*?. •SJ-.v* l vfciV.W* 1 s-.uvvv* \ •fiSKSP - «*iwTS ,***»tf sftjí.sss mn .2§héH í síöustu kosningabaráttu lofaði Framsóknarflokkurinn aö verja ein- um milljarði í flkniefnaforvamir, í viðbót við þá fjármuni sem þegar vom notaðir til þessara mála. Á þeim tíma sem liðið hefur síðan Framsókn gaf þetta loforð hafa fjár- veitingar aukist til ýmissa mála en spurningin er hvort þær hefðu ekki gert það hvort sem var. „Ég sé ekki neinn vísi að að ver- ið sé að standa við auknar fjárveit- ingar til þeirra sem eru að sinna forvömum eða fræðslu, eða til flkni- efnalögreglunnar eða lögreglu. Þvert á móti opnar maður varla svo blöð eða hlustar á ljósvakamiðla að þar séu ekki neyðaróp frá þessum aðilum vegna íjárskorts,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, alþingis- maður og formaður Vinstri-grænna. Samkvæmt samantekt Jónínu Bjartmarz, alþingismanns Fram- sóknar, var 106,4 milljóna króna aukaíjárveiting umfram fjárlög 1999 veitt til ýmissa flkniefnavama, þar með taliö til fjölgunar á sérhæföu starfsfólki á Barna- og unglingageð- deildinni og til ný- byggingar ung- lingadeildar SÁÁ. Fjárlög voru síð- an hækkuð árið 2000 um 141,7 millj- ónir króna, þar sem Barnavemdar- stofu, bráðamót- töku unglinga og fleiri var úthlutaö Steingrímur J. Sigfusson. Fjársvelt fikniefnadeild Það sem er ljóst i stöðunni í dag ________________er að fíkniefna- lögreglan er sí- fellt að góma smyglara sem sjálflr eru að verða afkasta- meiri og málin eru bæði flóknari og viðameiri en áður var. Um miðjan september var sett yflr- vinnubann á fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík þar sem lögreglumenn höfðu klárað yfirvinnukvót- ann fyrir árið 2000. Enn er verið að leita leiða til þess að létta banninu, á sama tíma og rignir yfir landsmenn fréttum af handtökum og rannsóknum á sífellt stærri fikniefnamálum. ársskýrslu lögreglustjórans Reykjavík fyrir áriö 1999 kemur fram að talið er að yfirvöld leggi hald á ein- ungis 5 til 10 prósent af þeim eitur- lyfjum sem á markaðnum eru, svo ljóst er aö flkni- lögregluembættunum." Auk þessa er tveggja milljóna króna framlag sem ætlað var til kaupa — Sigrún María Kristinsdóttir blaðamaöur fé. Auk þessa voru fjárlög sérstak- lega hækkuð um 155 milljónir í fyrra og var þeim fjármunum út- hlutað til Sýslumannsembættisins á Keflavíkurflugvelli, unglingadeildar SÁÁ og Áfengis- og vímuvamaráðs, ásamt fleiri aðilum. „Samtals nema þessi auknu fjár- framlög rúmum 400 milljónum króna og eru þá enn ótalin aukin framlög tO löggæslu," sagði Jónína. „Ég held við getum þakkað Fram- sóknarflokknum þetta.“ Þórarinn Tyrf- - vegna ingsson, yf- irlæknir sjúkrahúss- ins Vogs, sagði SÁÁ hafa fengið lágmark 50 milljónir aukalega á síð- ustu tveimur árunum. „Ég lít svo á að maður megi nú kannski ekki binda Framsókn- arflokkinn alveg einan við þetta fé, þetta er á stefnu- skrá ríkisstjórnar- innar i heild. Þótt Framsóknarflokkur- inn hafl látið meira í sér heyra og hafi gef- ið þetta sem kosn- ingaloforð þá er þetta í stjórnarsáttmálan- um. Sjálfstæðisráð- herramir hafa verið að nota þessa peninga lika,“ sagði Þórarinn. „Mér finnast þessi auka- fjárlög vera ríkisstjórnarinnar. En auðvitað má segja að Framsóknar- flokkurinn hafi dregið vagninn svo- lítið með þessu kosningaloforði.“ efnadeildin gæti verið enn afkasta- meiri. Eins og kunnugt er hefur verið settur flatur 1,7 prósenta niður- skurður á allar þær stofnanir sem falla undir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, þar með talið flkniefna- lögregluna. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra hefur þó lofað að láta yfirstandandi rannsóknir flkniefnalögreglunn- ar ---- . vjeiasr. ‘ ■ og <lí)PsaAa « •• ;^* «****:"?• - - efnaio ilann w***sJl« twt: ÍVtVLU Y{ivvtnn“bonn B* 10» ** . K.,Wts**« ' ..,nn P* v- Lofuðu milljarði Kosningaloforð framsóhnarmanna var að leggja mllljarö auhalega í baráttuna gegn fíhniefnavánni. þjálfunar fíkniefnahunds Rikislög- reglustjóraembættisins fellt niður. Vandinn er stór „Menn hafa verið að kalla eftir hærri íjárframlögum og meiri að- gerðum í þágu fikniefnavarna á öll- um sviðum, en ég held þaö hafi ekki verið fyrr en Framsóknarflokkur- inn nefndi þessar háu fjárhæðir að menn fóru að hugleiða hversu stórt vandamálið væri og hversu stórt átak þyrfti ef ætti að ná ein- hverjum ár- angri i þessu. Það sem kom kannski spánskt fyrir sjónir í þess- ari kosninga- baráttu var hvemig margir brugðust við þessu. í staðinn fyrir að fagna því að það væri við- urkennt að þetta væri stór vandi Greinin birtist DV 'ISS&SíSSS***'* sem Re: ■yKjavík hefur' sem “"““ „eriö a& stranda á fjárskorti. í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2001 lækkar fjárveiting til áfengis- og fíkniefnamála um 10 milljónir, „þar sem fellt er niður tímabundið framlag í gildandi fjárlögum sem ætlað var til að bæta og auka við búnað til fíkniefnarannsókna hjá þyrfti að takast á við fundu pólitískir andstæð- ingar okkar þessu allt til foráttu," sagði Jónina. „Strax í kosningabaráttunni gagnrýndi ég þetta, mér fannst það óviðeigandi að einn flokkur eignaði sér glimuna við málefni af þessu tagi til framdráttar í kosningabar- áttunni. Þetta á auðvitað að vera haflð yfir pólitík. Framsókn á ekk- ert meira með það en við hin að lofa milljarði í þetta viðkvæma og erflða samfélagslega mein,“ sagði Stein- grímur. „Ástandið batnar ekki þeg- ar kemur á daginn að efndirnar láta á sér standa og það held ég að þær hafl gert, að minnsta kosti hingað til.“ Hann bætti því við að Framsókn- arflokkurinn gæti ekki hælt sér af auknum fjár- veitingum til málefna sem hefðu hvort sem er fengið meira fé vegna þessa vaxandi vanda. „Auðvit- að hafa aukist útgjöld til ákveð- inna málaflokka en þau hefðu gert það hvort sem var. Þau urðu að gera það,“ sagði Steingrímur. Fimm prósent of lítið Steingrímur sagði fólk þurfa að sýna því skilning að rætur þess fíkniefnavanda sem íslendingar standa frammi fyrir liggja mjög víða og nefndi sem dæmi samfélags- lega þætti, svo sem langan vinnu- tíma foreldra og uppeldisaðferðir og -venjur þjóðarinnar. „Ég er algjör- lega viss um það að árangurinn næst fyrst og fremst með því að taka á þessu á öllum víg- stöðvum og kafa djúpt i málin og þora að horfast í augu við það að rætur vandans liggja víða. Þetta er ekki bara tískusveifla eða tíöar- andi eða vegna þess að unglingarn- ir nú til dags séu verri að upplagi en þeir hafa verið,“ sagði Steingrím- ur. „Þessar rætur liggja í ýmsu hjá okkur og ég held það sé einföldun að halda að hægt sé að leysa þetta vandamál bara með því að gusa í það auknum peningum, og er ég þó alls ekki að gera lítið úr því að það þarf líka.“ Jónina útskýrði að eitt af vanda- málunum við að glíma við fíkni- efnavána er hversu marga hatta þessi mál heyra undir. Félagsmála- ráðherra og heilbrigðisráðherra eru báðir framsóknarmenn, en dóms- málaráðherra kemur úr röðum sjálfstæðismanna. „Við stefnum að því að vera með næg meðferðarúrræði fyrir alla unglinga, sem við teljum okkur hafa náð á þessu ári, og þá spyrjum við hvaða markmið höfum við í lög- og tollgæslunni? Ég held að í öllu svona starfi þurfum við að hafa markmið," sagði Jónína og bætti viö aö það að ná 5 prósentum af þeim efnum sem væru á markaðn- um væri allt of litiö. „í mínum huga er þetta fyrst og fremst spuming um markmið, og svo finna menn leið- irnar hvernig menn ætla að ná þeim. Það má ekki vera háð tilvilj- unum hvort hægt sé að rannsaka fikniefnamál eða ekki.“ Hins vegar er það rétt að sjálf- stæðismenn gáfu engin loforð um Jónína Bjartmarz.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.