Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 21
21 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Samdráttur í samförum - Bandaríkjamenn heimsmeistarar í kynlífi Smokkafyrirtækiö Durex hefur á tveimur síöustu árum staðiö fyrir rannsóknum á kynlífsiðkun og kyn- lífshegðun fólks á aldrinum 16-21 í nokkrum löndum. Á síöasta ári kom í ljós aö þessi aldurshópur hafði samfarir að meðaltali 98 sinnum á ári sem þýðir að ungt fólk naut ásta 1,9 sinnum í viku. Bretar voru manna iðnastir og var samfaratala Clooney reiðist blaðakonu George Clooney er öskuvondur við blaðakonuna Deönnu Kizis sem starfar hjá glanstímaritinu Elle. Ástæðan er viðtal sem Kizis tók við Clooney fyrir skömmu. I viðtalinu fullyrðir blaða- konan að Clooney hafi stigið í væng- inn við hana með mjög ósvífnum hætti. Þetta kemur kannski engum á óvart þar sem Clooney hefur hrært hjaifastrengi margra kvenna um víða veröld. Blaðakonan segir að hann hafi rekið nefið á kaf í handarkrika hennar másandi eins og sporhundur, strokið henni hátt og lágt og farið fógrum orð- um um sköpulag þjóhnappa hennar og glæileg hlutfóll i líkamsbyggingu. ÖUu þessu er samviskusamlega lýst þeirra 133 eða 2,6 samfarir á viku. íbúar Singapore ráku síðan unaðs- lestina og nutu ásta einungis 63 sinnum á ári eða einungis 1,2 sinn- um í viku. Timi losta er liðinn Þrátt fyrir að margir telji að höf- uðborg íslands og raunar íslenskt samfélag allt hafi aldrei verið jafn í viðtalinu enda blaða- menn einkar hændir að sannleikanum. Clooney tekur þessu hins veg- ar afar illa, seg- ir að þetta sé allt saman hug- arórar og upp- spuni og hafi þessi ósmekk- lega umfiöllun sært aldraða foreldra hans meb"a en orð fái lýst. Hið hnausþykka og virta tímarit Elle hefur setið á hliðarlínunni í þess- ari orrahríð og einungis sent frá sér varlega orðaða yfirlýsingu þar sem beðist er afsökunar á þeim misskiln- ingi sem kunni að hafa orðið ef hann hafi þá verið einhver. syndum spillt og nú hefur orðið samdráttur í samförum heimsins ef marka má niðurstöður nýrrar könn- unar Durex. í stað 98 samfara á ári stundar ungt fólk kynlíf 96 sinnum á ári. Munar þar miklu að Japanar voru teknir inn í könnunina í ár og drógu þeir meðaltalið nokkuð niður því ungt fólk i Japan hefur einung- is samfarir 37 sinnum á ári eða 3/4 af samforum i viku hverri. Bandaríkjamenn eru heimsmeist- arar i samforum ef marka má könn- un Durex. Þeir gera það að meðal- tcdi í 132 skipti á ári og bæta því við 4 unaðsstundum frá fyrra ári. Heimsmeistarar síðasta árs, Bretar, falla hins vegar niður í samfara- fiölda, úr 133 samfórum á ári í 109. Svipuð þróun er hjá Þjóðverjum sem eru hættir að gera það 116 sinn- um á ári og gera það einungis 97 sinnum. Athyglisverð er aukin kyngeta Mexíkóa. í könnuninni frá árinu 1999 voru samfarir þeirra 69 sinnum á ári. Þeir bæta sig hins vegar veru- lega í nýrri könnuninni þar sem samfarastuðull þeirra er orðinn 96. Kannski er það svo aö framganga og árangur Monicu Lewinsky hafi hvatt bandarísk ungmenni til frek- ari dáða. Ljóst er að keppnisskap Bandarikjamanna er mikið og auð- vitað verða þeir að vera númer eitt í þessu eins og öðru. -sm George Clooney Hann telur sig eiga um sárt aö binda eftir ósanna umfjöll- un fjölmiöla. Monica Lewinsky er yfir þelm aldursmörkum sem Durex-menn fengust viö í könnunum sínum. Þó er hún líklega ein af frægustu kynverum Bandaríkj- anna eftir aö hafa komiö forseta Bandaríkjanna til viö sig og ekki ólíklegt aö hún hafi haft áhrif á amerískan ungdóm. 4 kjöifar ^ísleadlsig-s m <fkjoÍfar%li ohn á ‘Nýfundnalandi Getum nú boðið aðra helgarferð til St. lohn's, helgina 23. - 26. nóvember n.k. Þessa helgi er sérstaklega mikið um að vera í borginni. Þá er haldin árleg jólaskrúðganga, sem er sú stærsta austan Montreal, með um 40 þús. þátttakendum. Lúðrasveitir og jólasveinar ganga fylktu liði um miðbæinn (fylgd skreyttra vagna og sama dag er haldinn handverksmarkaður með jólavarning. Sannköliuð hátíðarstemning! Þessa helgi er einnig haldin á St lohn's Memorial sjávarútvegssýningin MARINE 2000 þar sem um 100 kanadísk fyrirtæki kynna vörur s(na og þjónustu. Munið hópafsláttinn og bókið ttmanlega því fyrri helgarferðin seldist upp. Flogið verður með Atlanta og tekur flugið um 3 klst. Gisting á Holiday Inn (★★*) og Hotel Newfoundland (★*★*). (slensk farastjórn og skoðunarferðir um sögufræga staði. *Ef næg þáttaka fæst! 1000 Helgarferð: Flogið frá Keflavík - gist í 3 nætur tiima sunnudagskvöldi Helgarferð: Flogið frá Keflavík snemma á fimmtudagsmorgni gist í 3 nætur og komið heim á sunnudagskvöldi Verð frá: VESTFJARÐALEIÐ fERÐflí KRIFÍTOffl 33.900 Miðað við gistingu í tveggja manna herbergi á Holiday Inn ‘Upplýsingar og bókanir í síma: 562-9950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.