Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 DV Sviðsljós 23 Engan Bush Alec Baldwin er eins og allir vita einn af hinni fjölmennu Baldwinætt sem framleiðir leikbræður í neyt- endaumbúðum. Hann er kvæntur hinni þokkafullu Kim Basinger og verða þau hjónin að teljast frekar pólitísk. Á fréttastöð Fox i Banda- ríkjunum var því slegið upp að þau hjónin ætluðu að yfirgefa Bandarík- in ef George W. Bush yrði forseti. Þessu reyndi Baldwin lengi vel að neita en eftir nokkurn tíma varð hann að viðurkenna að einhver fót- ur væri fyrir frétt Fox, skötuhjúin hefðu einhvem tímann gefið þessa yfirlýsingu þótt alvaran á bak við hana væri kannski ekki hátimbruð. Til að ná sér niður á Fox-frétta- stöðinni ritaði Baldwin hins vegar til bæjarblaðsins síns og lýsti þvi yfir að Fox-fréttastöðin réði til sin þá sem löghlýðnir fjölmiðlar vildu ekki sjá. Baldwin taldi að stöðin væri hluti af samsæri hægri manna. Alec Baldwin. Fox brást að sjálfsögðu við þessum orðum leikarans en ekki af þeirri hörku sem búast mátti við. Það eina sem kom frá þeim var að herra Baldwin hefði of mikinn fritíma og vildi óður og uppvægur ná frægðar- sól sinni hærra á loft. Þeir óskuðu honum góðs gengis á þeirri braut. Hollywood eldir í pen- ingum eins og allt annað. Júlía Roberts er ein kvenna til að komast inn í 14 milljóna dala klúbbinn en í þeim klúbbi eru leik- arar sem fá meira en 14 milljónir dala fyrir eina kvikmynd. Auk þessa hef- ur Júlía verið valin fjár- festingarkostur númer eitt: Hægt er að fjármagna að fullu mynd sem hún leikur í og skiptir þá engu hvort handrit, leikstjóri eða nöfn annarra leikara liggja fyrir. Eftir sitja ekki minni menn en Tom Hanks, nafni hans Cruise, Mel Gibson og Bruce Will- is. í sárabætur fyrir karl- peninginn má þó nefna að í þessari úttekt er Russell Crowe í 54. sæti og Skylm- ingaþrælnum lýst sem rómverskum rústum. Dennis Quaid má þó muna sinn fífU fegri en hann slefar í 178. Júlía Roberts. sæti og nær því líklega vegna hjóna“bands“ síns og Meg Ryan. Kanebo | p| ; FEGURÐIN BYRJAR MEÐ É. Ap ;. V ' * ÉlílllP.# r Jí jjgl® Kanebo hefur gert húðhreinsun að list og býður nú sérsniðna aðferð sem er eínstök til daglegrar hreinsunar húðarinnar. Hreinsilína Kanebo býöur upp á frumlega og árangursríka húðhreinsun sem hentar nútíma lífsháttum. Þessi hreinsilína er hönnuð til þess að gæla við skilningarvitin og fjarlægja óhreinindi og spennu og um leið dekra við húðina með sérstaklega völdum gjöfum náttúrunnar. Xanebo Xanebo Kanebo mMMi • w* i - KanoJbo Kutnebf) m j|§||r Kaneho Kaneb* CUAVHNSOk CtBANfJIMO CltANSlNCJ CtCANUlNC OfljF CRCAM fiev, ■ Smáauglýsingar vantar þig félagsskap? DV 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.ÍS LINOLEUM PARKET marmofloor parketgólf, klætt náttúrulegu Marmoleum. Marmofloor fæst í 18 nýjum litum Marmofloor fylgja skýr fyrirmæli um lagningu og hægt er að leggja það í einni svipan, af því að plöturnar eru límbornar— og nú þarf ekki að bíða þess að límið þorni. Klappað Marmofloor er hið ákjósanlega og klárt Marmofloor, það nýjasta í náttúrulegum gólfefnum ífoftó)© KROMMENIE GÓLFBÚNAOUR KJARANEHF • SlÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SfMAR 510 5510 • 510 5500 OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13 -Beint á gólfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.