Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Síða 44
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 JjV Vantar þig vinnu í Rvík., Kóp., og Hf.? Veitingahúsin American Style óska eftir aö ráöa hresst starfsfólk í fullt starf á alla staði. I boði eru skemmtileg störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir fóstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Góður starfsandi og miklir möguleikar á að vinna sig upp. Umseyðublöð fást á veitingastöðum American Style, Skipholti 70, Nýbýla- vegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig eru veittar uppl. í s. 568 6836. Vantar þig aukatekjur? Gætir þú hugsað þér • Að hafa meiri tíma með fjölskyldunni? • Að vera fær um að skipuleggja eigin framtíð? • Að hafa möguleika á að vera fjárhags- lega sjálfstæð/ur? Við bjóðum upp á: • Víðtækt þjálfunar- og stuðningskerfi. • Alþjóðlegt net starfsmanna sem veita stuðning og hjálp með reksturinn. Uppl. í síma 8819990. Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur, naglastyrkingu, nagnaglameðferð, naglaskraut, naglaskartgripi, naglalökkun. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Einnig hafa nemar Kolbrúnar unnið til fremstu verðlauna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar, vs. 565 3760,892 9660,898 3960, hs. 565 3860. Vaktstjóri. Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða vaktstjóra á þjónustustöðina Borg- artúni. Starfið felst í afgreiðslu, vaktum- sjón, dagsuppgjöri og fleiri slíku. Við- komandi þarf að hafa ríka þjónustulund og vera fær í mannlegum samskiptum. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Olíufélagsins, Suðurlandsbraut 18. Nánari uppl. í síma 560 3356 og 560 3304. Vantar þig vinnu? Okkur vantar bílstjóra (á einkabíl eða fyrirtækjabíl). I fullt eða hálft starf. Þjónustufúlltrúi í símver og vaktstjóra í fiillt starf. Hafðu samband. Umsóknareyðublöð í öllum verslimum okkar og á netinu. WWW.dominos.is. Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garða- torgi 7, Fjarðargötu 11, Ananaustum 15, Kringlunni, Spönginni, Grafarvogi, Ný- býlavegi 14. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Ahugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000 alla v. daga, frá kl. 9-17, og í Markhúsinu virka daga. Smur-og hjólbarðaþjónusta. Oh'ufélagið hf. óskar eftir að ráða til sín hressan og þjónustulipran einstakhng á þjónustu- stöðin Geirsgötu. Viðkomandi þarf að vera traustur og samviskusamur og geta byrjaö strax. Vinnutími er frá 8-18 alla virka daga. Uppl. hjá starfsmannahaldi Olíufélagsins Suðurlandsbraut 18 eða f síma 560 3356 og 560 3304. HAPPDRÆTTI vinninsranlirfájst ^Q6 Vinniztgaskrá 25. útdráttur 19. október 2000 í búð avinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 71508 F erða vinningur Kr. 100.000 | 3 0 2 9 37277 524 70 69591 ! Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 ÍU 9504 22355 26771 41495 65058 68225 10681 26267 27559 50596 67095 70301 Hú Kr. 10.i sbúnaða 000 rvin Kr. 20. nmgur 000 (tvöfaldur) 485 984 1 1 8247 29620 40768 51364 63773 73052 546 9890 19533 31694 41051 51643 64304 74670 1498 1 0036 21183 34885 43551 52079 65130 76274 | 1598 10759 21550 36027 44969 52692 65644 76868 ] 2429 10840 2207 0 36194 45687 54158 65737 76954 2790 1 1786 22622 36598 45900 54782 66858 7 7 9 2 7 3 76 9 1 2395 24090 36769 462 1 7 55026 6 7 900 7 8 2 0 2 449! 1 3642 24391 37188 46901 56982 68752 78707 44 9 7 13888 25125 37367 47463 57151 69377 79 1 08 5561 I 4826 25437 38 103 47565 602 75 69593 8331 16015 26524 38682 48079 607 1 4 70702 8563 16022 26907 39185 48602 61019 722 43 9490 18003 27867 40204 50306 63373 72743 Húsbnnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 1 73 10 16 4 24018 33421 45072 53962 63866 71514 178 10 196 24164 33431 4524 8 54072 64230 72084 262 1 0347 24247 33680 4 64 94 54133 647 1 6 73086 472 10550 2 4 4 1 4 33722 46548 54250 64990 73242 743 10693 24633 34111 46981 54833 65002 73474 1406 10703 24772 34524 47111 55281 65042 7 3698 1593 11012 250 1 7 34757 47192 55737 65070 73902 1 824 11014 25129 3561 1 47285 56293 65095 74306 2053 1 1 434 25490 35630 47333 56588 65252 74428 2702 1 1852 25533 35704 47734 56 63 7 65346 75095 t 284 1 13005 26017 36643 48013 57109 65415 75695 3128 1301 1 26354 36814 48105 57146 65418 75782 3189 13385 26595 36970 48518 57266 65575 76037 3824 13596 27142 3 7068 49817 57296 65586 76052 4106 14 412 27193 37479 50039 5781 4 65843 76262 4115 15065 27226 38897 50071 58013 65992 76691 4305 15589 27394 40423 50169 59120 66677 76847 4 502 16213 27463 40637 50720 59258 66685 77182 4639 16738 28207 40816 50960 59495 674 47 77462 4971 16951 28358 41383 51319 60009 67581 77539 559 8 17314 2841 1 41690 51424 60112 67712 7 7973 6091 1 7683 28702 41849 51525 604 1 2 67881 78179 657 1 17988 29037 41998 516 2 7 60655 68309 78237 6966 18616 29224 42886 51729 61455 68348 79109 7090 1 8708 30037 42992 51942 61951 68351 79120 7115 20034 30050 43469 52068 61985 68730 79870 7937 20727 30179 43743 5227 1 62120 69022 7966 2 1974 30547 43830 52408 62834 69492 8034 22452 30710 44110 524 79 62960 69928 8036 2331 1 31632 44640 52546 6302 1 7001 1 8638 23657 32793 44876 52801 6341 7 70313 9858 23779 33404 44935 530 7 7 6381 6 70761 Næstu útdrættir fara fram, 26. okt. & 2. nóv. 2000 Hcimnsíða á Intcrncti: www.das.is Au-pair óskast. Ungt par óskar eftir stelpu á aldrinum 16-22 ára til að aðstoða með pössun á 5 ára gamalli stúlku sem er á leikskóla. Einnig að vinna létt heimilisstörf. Möguleiki á dönskunámi. Vinsamlega sendið upplýsingar á tommitomm@hotmail.com AöstoöarmaÖLV. Óskast á dagdeild A-3 Landspítala Fossvogi frá kl.16-20 fjóra daga í viku. Hér er um að ræða umsjón með kaffistofu, skoli og aðstoð á deild. Umsóknarfrestur er til 6 nóvember n.k. Uppl.í síma veitir Kolbrún Sigurðardótt- ir deildarstjóri í síma 525 1578, netfang kolbruns@shr.is Vantar starfsfólk í hlutastööu við leikskól- ann Mýri. Á leikskólanum Mýri eru 42 böm á 3 aldursskiptum deildum. Leik- skólinn er í gömlu, fallegu 4 hæða húsi í Litla-Skeijafirði. Mikið er lagt upp úr foreldrasamvinnu og góðum samskipt- um. Uppl. veitir Unnur leikskólastjóri í s. 562 5044,_________________________ Póstmiölun óskar eftir fólki til að dreifa sjónvarpshandbók og öðrum auglýsinga- pósti. I hverfi 101 vesturbær- Mngholt- Skerjafjörður, ,104 Sund- Vogar, 105 Holt, 110 Artúnsholt, 112 Rimar- Hamrar, 200 Kópavogur; 210 Amames, 220 vesturbær- Holt. Uppl. í s. 5115533, milli 10 og!5._________________________ Seljahverfi, afgreiösla! Húsmæður í Selja- hverfi og aðrir áhugasamir, helst ekki yngri en 25 ára: Afgreiðslustörf í bakaríi í Rangárseli eru laus. Vinnutími bæði fyrir og eftir hádegi. Æskilegt að um- sækjendur geti unnið eitthvað um helgar að auki. Nánari uppl. í s. 568 1120 virka daga milli 9 og 15.____________________ Sjúkraþjálfari, þroskaþjálfi, hjúkrunarfræö- ingur, eða manneskja með sambærilega menntun - þjálfun, óskast til að gæta 10 mánaða drengs sem þarfnast sérstakrar umönnimar. Æskilegur tími 6 klst. dag- lega virka daga. Ahugasamir hringi í síma 561-0017 eða 863-8077,___________ Súfistinn, bókakaffi, Laugavegi 18, í hús- næði Máls og menningar, auglýsir laust til umsóknar kvöldstarf við afgreiðslu og þjónustu. Vinnutilhögun 2 vaktir í viku frá 17-22.30 og önnur hver helgi. Um- sóknareyðublöð fást á kaffihúsum Súfistans. Hársnyrtinemi/naglafræðingur. Hár- snyrtinema vantar á Hársnyrtistofuna Lúðvík XIV, Vegmúla 2. Einnig til leigu aðstaða fyrir naglafræðing. Uppl. veittar á staðnum milli kl. 13 og 17 eða í s. 581 1009._____________________ Plastprent hf. óskar eftir aö ráöa starfskraft á aldrinum 18-30 ára í vaktavinnu. Við- komandi þarf að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Uppl. gefur Vilhjálmur í s. 580 5660 á milli 10 ogl4 næstu daga. Viltu þéna aóöan aukapening? Mynda- sögublaðið Zeta óskar eftir fólki í síma- sölu á kvöldin milli 18.00 og 21.30. Yngri en 17 ára koma ekki til greina. Föst laun auk bónuss í boði. Uppl. gefur Hannes í s. 862 5300.___________________________ Finnst þér gaman aö tala um erótík? Rauða Torgið vill kaupa djarfar upptök- ur kvenna. Þú hljóðritar þínar fantasíur í s. 535-9969 og frásagnir í s. 535-9970. 100% trúnaður/nafnleynd._______________ Fínar Línur, Skúlagötu 10. Aðstaða eða herbergi til leigu íyrir t.d. naglasérfræð- ing, fórðunardömu, hárskera eða hrein- lega nefndu það ?? Skoðaðu málið. Uppl. í s. 562 9717._________________________ Hrói Höttur Hafnafirði. Óskum eftir að ráða vanan pizzabakara í fiillt starf. Einnig aukalega kvöld og helgar. Uppl. aðeins á staðnum, Hjallahraun 13 Hafnafirði.____________________________ Málninqarvinna. Málarar, eða menn van- ir máíningarvinnu eða sandspartli, óskast til starfa hjá málningarfyrirtæki á Reykjarvíkursvæðinu. Lærlingar einnig. Uppl. í s. 893 5537, Amar. Sólbakki. Starfsmaður óskast allan daginn í lítinn, skemmtilegan leikskóla í Vatnsmýrinni. Upplýsingar gefúr leikskólastjóri í síma 552 2725.______________________________ Vilt þú vera á ódýra gjaldinu? Alvöru Aloe Vera safi og orkuvitamín. WWW.healt- hconspiracy.com. heilsuvörur sem virka. Kaupendur og seljendur óskast um land allt. Uppl. í s. 897 2400._____________ Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.www.richfromhome.com/inter- net____________________________________ Vantar strax! Bamgóða manneskju til að gæta 3ja yndislegra bama, á morgnana virka daga, þaif að vera jákvæð og stundvís. Uppl. í s. 691 9806._________ Atvinna í Noregi. Aðstoðum íslendinga sem vilja flytja til Noregs. Seljum upp- lýsingahefti á kr. 3500. Pöntunars.: 491 6179, sjá http://www.norice.com._______ Aukastarf!! Þarftu að bæta við vinnu? Viltu vinna heima á Netinu? Full þjálfun. S. 881 6300. www.richfromhome.com/intemet___________ Röskur og giaðlegur starfskraftur óskast í vefnaðarvömverslun, sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir berist til DV, merktar „4050-251869“, fyrir 27. okt. Starfskraft vantar, konu eöa karl, nú þegar í sláturhús á höfuðborgarsvæðinu. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi um- sókn til DV, merkt „Vinna - 19615“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13-18.30 virka daga. Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í s. 551 1531. Ingunn, Bjömsbakaríi, Skúlagötu. Leikskólinn Laugaborg viö Leirulæk. Áhugasamur starfsmaður óskast sem fyrst í fúllt starf. Uppl. gefúr leikskóla- stjóri í síma 553 1325. Vana bílstjóra vantar strax á treiler, einnig á búkollu. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðningehf. Veitingahúsiö Ninqs óskar eftir aö ráða bíl- stjóra í kvöld- og helgarvinnu á eigin bíl- um. Uppl. í síma 897 7759 eða 698 8846. Vélvörö og vanan háseta vantar á 200 lesta línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 865 1275 eða 852 7052. Vísir hf. Óska eftir starfskrafti i söluturn, grill og ís- búöi Reglusaman og áreiðanlegan, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 896 4562 eða 895 8332. Beitningamenn óskast viö beitningu í Þor- lákshöfn. Uppl. í s. 483 3733 og 893 1193. Hraustur og reglusamur starfskraftur óskast í aðstoð við jámabindingar. Uppl. í s. 898 9475.________________________ Nú er tækifæriö. Ókeypis franchise rnn land allt. Sjá heimsíðu www.moms2mom.com Vandvirkt starfsfólk óskast til ræstinga- starfa, fyrir hádegi, eftir hádegi og eftir kl. 16. Uppl, í s. 586 2820 eða 896 2820. Vantar duglegt starfsfólk í kvöld- og helg- arvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í s. 868 1753. Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644. Virt útgáfufyrirtæki óskar eftir sölufólki til starfa í kvöldsölu. Góð sölulaun, vinsæl- ar bækur. Uppl.í s. 894 3095. Er þetta tækifærið þitt? Kíktu á www.velgengni.is. Vanir gröfumenn og verkamenn óskast til starfa. Uppl. í síma 847 2181. fe Atvinna óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, srmnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag nema á fóstudögum. Tekið er á móti smáauglýs- ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstu- dögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Ég er karlmaöur á fertugsaldri og vantar aukavinnu eða hlutastarf seinnipartinn, t.d. ræstingar. Er lærður matsveinn, hef meirapróf en margt kemur til greina. Uppl. í s. 567 1550 og 697 7687. Eldri borgarar! Er húsasmiður, tek að mér viðhaldsvinnu. Uppl. í s. 897 3542 eða 553 3087. Saumakona! Saumakona óskar eftir starfi við heimasaum. Uppl. í s. 552 3702. Sjómennska. 28 ára karlmaður óskar eft- ir togaraplássi, getur byrjað strax. Reynsla. Uppl. í s. 898 4972. • Smáauglýsingarnar á Visi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Ég er 17 ára og bráövantar góöa framtíöar- vinnu strax. Hef unnið við afgreiðslu, bygg.v., o.fl. Uppl. í s. 586 1339, Addi vettvangur Ýmislegt Karlmenn! Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Með eitt besta efnið, sem hjálpar t/v blöðruhálsk.vandam., styrkir og stinnir vöðva, úth., þol. Bætir kynlíf, stinningu, vellíðan. S. 552 6400 og byijið nýtt líf. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. Tattoo! Höfum opnað glæsilega tatt- oostofu að Hverfisgötu 108, Reykjavík. Opið frá 14.00 til 21.00 mán.-laug. Uppl. í síma 552 7800. Parftu aö láta mála fyrir jólin. Tökum að okkur málun og ýmiss konar viðhald. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 552 5571 og 866 5644,_____________________ Hjá Ninu. Alvöm erótískt nudd. erotisk- tnudd@hotmail.com, uppl.í s. 561 0120 virka daga milli 10 og 15. f/ Einkamál 53 ára reglusamur og rólegur maöur óskar eftir að kynnast heiðarlegri og notalegri konu. Af íslenskum eða erlendum upp- mna. Svör sendist DV „Okt-1020“. Símaþjónusta Ný smá-auglýsingaþjónusta! Smá-aug- lýsingasímatorgið er ný þjónusta þar sem þú hringir og lest inn þína eigin aug- lýsingu eða hlustar á auglýsingar frá öðrum. Hægt er að velja á milli 100 flokka, t.d. bílar til sölu, atvinna í boði, tölvur, húsnæði í boði, einkamál o.fl. o.fl. Opið allan sólarhringinn. Ekkert gjald er tekið fyrir að skrá auglýsingu og hafa hana inni. Mínútan kostar aðeins 39,90. Smá-auglýsingaþjónustan, sími 904 5050. Ung kona auglýsir eftir karlmanni sem hefur áhuga á samskiptum á almanna- færi með frábærri lýsingu á „meðferð" hennar á manni sem hún kynntist ný- lega gegnum Rauða Ibrgið. Áuglýsingin (frásögnin) er svo grípandi að við létum hana í heiðurssæti Mánudagssögunnar í síma 908-6100 (99,90). Auglnr. 8993. Kona: Viltu kvnnast nýjum manni um næstu helgi? Nýttu þér gjaldfría þjón- ustu Rauða Tbrgsins Stefnumót strax í dag í síma 535-9922. Mft til sölu Pöntunarlistar, þægilegt og ódýrt, Kays. ný tíska, litlar og stórar stærðir á alla fjölskylduna. Argos, gjafavara, ljós, bús- áhöld, leikföng, skartgripiro.fi. Panduro, allt til föndurgerðar. Pöntunarsími 555 2866. Erum flutt, ný búð/skrifstofa Austur- hrauni 3, Gbæ/Hfj. Mikið úrval í búðinni. Neckerman pöntunarlistinn hefur allt á fjölskylduna (stórar stærðir) og heimilið. Stærri listi (2,3 kg), meira úrval, lægra verð. Margf. með 62. Listinn kostar 650 kr.+bgj. S. 566 7333. mco.is Vantar skraut í garöinn eöa sumarbústað- inn? Þessi sveitabær er til sölu (upplýst- ur) einnig Opel Corsa ‘88 og Daihatsu Charade ‘88, báðir skoðaðir ‘01. Skipti á litlum tjaldvagni æskileg. Uppl. í síma 554 2904 eða 692 8634. Allír Þeir Sem Eiga Séí Oraum Og Hafa Aðgang Aí internetinu Ættu AO SkeBa WWW.IHCO.IS y Allt á upphlutinn, kr. 75.600. Verðið gildir til áramóta. Upplýsingar í síma 557 4511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.