Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Page 52
-%0______ Tilvera LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 DV 1 # j j-jt i a ii Créme Caramel Fyrir 6. I Meðlæti Ferskir ávextir. Timían eða garðablóðberg, eins og það er stundum nefnt, er af ættkvísl plantna af vara- blómaætt. Hér á landi vex ein tegund blóðbergs og er algeng á melum og í mólendi. Blóðbergið er meðal elstu jurta í heiminum og vitað er að Grikkir til foma kunnu með jurtina að fara en orðið timían er einmitt komið af. gríska orðinu thymon. Yfir hundrað afbrigði blóðbergs vaxa í heiminum en garðablóðbergið eða timían er þeirra algengast. Það vex í Evrópu, Asíu, Norður- Afríku og á Kanaríeyjum. Talið er að timían eigi þó upprima sinn í sunnanverðri Evrópu og hafið vaxið villt í löndunum við Miðjarðarhaf öldum saman. ^ Árni Björn Helgason, matreiðslumeistari á Argentínu: Lambafillet í timían- og sinnepshjúp m Það var mikið um að vera í eld- húsinu á veitingahúsinu Argent- ínu þegar tiðindamenn DV bar að garði fyrr í vikunni. Matreiðslu- -meistarinn Árni Bjöm Helgason ^var þó meira en fús til að snara fram girnilegum veislurétti þar sem kryddjurtin timían er í lykil- hlutverki. Að sögn Áma Bjöms 'fjJ-iuúLLhJ Timían á kjötið Timian hentar vel til mariner- ingar þegar matreiða á rautt kjöt. Hrærið saman 1/2 flösku af rauðvini, 2 msk. af ólifuoliu, 1/2 niðursneiddum lauk, 2 hvit- lauksrifjum, 10 svörtum pipar- komum og fersku timían. Látið kjötið liggja í leginum í ísskápn- um í tvær stundir. Gætið þess að setja lok á ílátið og verið dugleg við að velta kjötinu á meðan það er að marinerast. Sveppir á milli mála Hér er uppskrift að ljúffengum smárétti sem er afar k, einfaldur að gerð. V / * Sker- ið sveppi smátt og hitið því næst 2 msk. af ólifuolíu á pönnu. Steikið sveppina ásamt tveimur pressuð- um hvítlauksrifj- um. Bragðbætið með 2 tsk. af smátt sneiddu fersku timían og hrærið í pönnunni þar til sveppimir em eldaðir í gegn. Bætið þá 1 msk. af balsamic-ediki út i ^pönnuna. Saltið og piprið eftir smekk. Setjið með skeið á hvítt ristað brauð og berið á borð. Kjúklingafylling meö timían Timían þykir bera af öðmm kryddtegundum þegar kjúklinga- fylling er annars vegar. í fyll- ingu fyrir meðalstóran kjúkling þarf 175 g af brauömolum í skál, 1/2 niðursneiddan lauk, fínt skorinn börk af 1 sítrónu, 2 tsk. ferskt timían og 1 msk. fínt skoma ferska steinselju. Hrærið létt saman og blandið 1 msk. af grófmuldum furuhnetum út i. Saltið og piprið eftir smekk. Setjið því næst 1 msk. af ólifuol- íu út í skálina og hrærið saman. Fyllið kjúklinginn og lokið fyrir wmeð kokkteilpinna áður en fugl- ^%nn fer í ofninn. eru ferskar kryddjurtir í hávegum hafðar á Argentínu og timían þar engin undantekning. Lambafillet í tlmían og sinnepshjúp 800 g lambafillet 100 g brauðrasp 1 msk. fersk steinselja 1 msk. ferskt timían 1/2 msk. rósmarín 2 msk. olía dijonsinnep Byrjað er að á hreinsa lamba- kjötið og gera klárt til steikingar. Síðan er brauðraspinu, steinselj- unni, timían, rósmarín og oliu blandað saman í matvinnsluvél. Kjötið er sett á pönnuna og steikt stutta stund eða þar til það hefur lokað sér. Þá er það smurt með dijonsinnepi og síðan er raspblandan sett ofan á. Ef önnur eldamennska er stutt á veg komin er i lagi að setja kjötið til hliðar og smella því í ofninn skömmu áður en málsverður hefst. Girnilegur veisluréttur Lambafillet eld- að eftir kúnst- arinnar reglum í eldhúsinu á Argentínu. vmi og 100 ml af portvíni i pott og sjóðið niður um 1/3. Blandið síðan saman við soðið af beinunum og sjóðið niður eftir smekk. Saltið og piprið. Rétt áður en sósan er borin fram á að setja 50 g af ósöltu smjöri Matreiðslu- út í pottinn meistarinn en þá fæst Árni Björn silkimjúk Helgason. eru orðnar mjúkar. Saltið og piprið eftir smekk. Snjó- baunir fara vel með lambakjöti og þær á einfald- lega að steikja á aferð DV-MYND PJETUR Portvíns- og rauft- vínssósa 2,5 kUó nautabein 1 laukur 1 gulrót 1 blaðlaukur 1/2 lítri vatn (eða þar tU flýtur yfir beinin) 1 lárviðarlauf 2 timíangreinar 2 tsk. tómatmauk 1 hvítlauksblóm Best er að hafa tímann fyrir sér við sósugerðina og eru tólf stundir ákjósanlegur tími. Að sögn Áma Björns má þó láta 8 klukkustundir duga. Beinin eru soðin ásamt grænmetinu sem að ofan er talið. Þegar soðið er tUbúiö er það sett tU hliðar. HeUið þá 500 ml af rauð- ponnu í hunangi og smjöri. Þannig verða þær sætar og góðar á bragðið. Saltið og piprið snjóbaunim- ar eftir smekk. Að lokum mælir Ámi Bjöm með hvítlauks-confit en það er búið tU úr 12 tU 16 hvit- lauksrifjum. Látið olíu fljóta yfir hvítlaukinn á pönnu og bætið við 2 lárviðar- laufum og 2 timíanstilk- um. Látið malla í 30 mínútur og bætið slettu af balsamic- ediki út í rétt í blálok- in. 200 g sykur 1/2 1 mjólk 100 g sykur 4 stk. egg 2 stk. eggjarauð- ur vaniUudropar Brúnið 200 g af sykri á lítiUi pönnu - gætið þess að brenna hann ekki. HeUið síðan í botn á 6 timbala“-formum eða „souffé“-skál- um (einnig má notast við kaffi- boUa). Sjóðið mjólkina með vanilludrop- um og sykri. Kælið svolítið. Blandið eggjum og eggjarauðum saman í skál með sleif, þeytið ekki. Hrærið volgri mjólkurblöndunni varlega saman við með sleif. Hellið í skál- arnar og lokið með álpappír. Gerið lítið gat á álpappirinn með prjóni. Setjið skálamar í djúpa ofnskúffu með það miklu heitu vatni að fljóti upp á miðjar skálarnar. Bakið í 40-50 mínútur við 130” C, kælið. Skerið með fram búðingnum með mjóum hníf og hvolfið á diska. Hollráð Gott er að bera fram ferska ávexti og jafnvel þeyttan rjóma með. Oftast er rétturinn samt borinn fram einn og sér. Ostaterta Sæt og seðjandi. Fyrir fjóra. Botn 8-10 stk. hafrakex, fínt mulið 1/2 dl brætt smjör Ostafylling 200 g rjóma- ostur 2 msk. sykur 2 dl rjómi, léttþeyttur 2 tsk. sítrónusafi 2 tsk. appelsínusafi 1 msk. brandy 1 dl apríkósumarmelaði 1 stk. kringlótt form, jarðarber og kunquat (dvergappelsína) í sneið- um Maukið saman hafra- Íkex og brætt smjör. Legg- ið á botninn á lausbotna, kringlóttu formi og kælið. Ostafylling _ Hrærið saman rjóma- s ost, sykur og brandy. •■J / Blandið léttþeytta rjóman- ^ ‘ % um saman við, jafnið fyll- \ ingunni yfir botninn í ww forminu og ^ v ^ jL kælið. Raðið víf* ávaxta- , sneiðum yfú, velgið marmelaðið i potti og penslið því var- lega yfir ávextina. — Meðlæti Árni Bjöm mælir með íslensk- um rauðum kartöflum. Þær eru skolaðar og síðan skornar í litla bita. Hitið olíu á pönnu og bætið út í timían, rósmarín og hvítlaúk. Steikið kartöflumar þar til þær Næringargildi Þar sem timían er alla jafna notað í smáum skömmt- mn í matseld skiptir næringargildi þess ekki sköpiun þegar næringarforði dagsins er metinn. Timían hefur hins vegar löngum verið notað til jurtalækninga og þykir vera bakteríudrepandi auk þess að hafa góð áhrif á meltinguna. 1100 g af fersku timían eru: 95 kaloríur 3 g prótín 2,5 g fita 15,1 g kolvetni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.