Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Side 55
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 _______22 Formúla DV Úrslitin í keppni framleiðenda verða Ijós í síðustu keppni ársins, á Sepang-brautinni í Malasíu. Þó að keppni ökumanna fái mestu athyglina munu Ferrari- og McLaren-liðin leggja allt í sölurnar til að tryggja sér titil númer tvö. Þegar saga síðustu ára er skoðuð hefur aðeins Williams-liðið náð að trufla sigur- göngu risanna í þessum efnum. Keppni framleiðenda 1958-2000 Ferrari McLaren Williams Ökumannstitill Aðeins Williams-liðið, sem vann báða titlana árið 1997, hefurkomist nálægt risunum tveimur. Ar Til að vera bestir... Ferrari hefur keppt um titla síðn keppni í Formúlu eitt hófst árið 1950. McLaren hóf keppni í Mónakó árið 1966 með Ford V8 M2B vélinni. Fyrsti bfll Williams, FW06, kom fram í dagsljósið árið 1978 og náði Clay Regazzoni fyrsta sigri þeirra á Silverstone árið eftir. Stig fram- leiðenda Sigrar A pall Keppnir i ima 156F1 ]L r- ▼ r r r 40 I 5 [ 9 | (8) | (8) .. Dt-.il u;i|. q/t etin ; trnm H2F1 L 45 I 3 I 7 I (10) I (9) ► John Surtees: 40 stig inaFi 72 | 6 | 5 | (14) | (9) » Niki Lauda: 64 stig 112 T2 a 83 | 6 | 7 | (16) | (9) Lauda / Regazzoni / Reutemann 312T2 wl \W 95 | 4 \12 | (17) | (9) ► Niki Lauda: 72 stig 312T4 *san W 113 | 6 | 7 | (15) | (9) ■ ► Jody Scheckter: 51 stig 1 26C2* 74 | 3 |! 8 | (16) | (9) Villeneuve / Tambay / Pironi / Andretti 1 '26 C3 a 89 j 4 | 8 j (15) j (9) Tambay/Arnoux f :399 128 | 6 | 9 | (16) | (10) Schumacher / Irvine l 2000 :1-2000 5 56+7 j 9+? | 10+? | (17) | (10) -► Michael Schumacher: 98 stig +? * Stig lyrir sigur 1974 fz M23 Lt 73 4 | 6 | (15) | (9) ► Emerson Fittipaldi: 55 stig 1988 pT 1989 r 199 (6) | (3) | (16) | (9) ► James Hunt: 69 stig 6 | (16) | (9) »Niki Lauda: 72 stig 6 | (16) | (9) »Alain Prost: 73 stig (4) j (8) | (16) | (9) » Alain Prost: 72 stig 15 j 10 | (16) | (9) —► Ayrton Senna: 90 stig MP4/5 141 | 10 | 8 | (16) | (9) —» Alain Prost: 76 stig ESQ121 | 6 | 12 | (16) | (9) MP4/5B\, ]•--—-»AyrtonSenna:78stig MP4/6 1 139 | 8 [ 10 | (16) | (10) ------------» Ayrton Senna: 96 stig MP4/13 156 | 9 | 11 | (16) | (10) -------» Mika Hákkinen: 100 stig MP4/14 £ (7) j (9) | (16) | (10) —» Mika Hákkinen: 76 stig Fyriroían: Siðasti meistari Williams, FW19. 120 Jones ŒE0(jj 95 Jones/Reutemann (58) Rosberg E^J|141 Piquet/Mansell rr 137 Piquet ■ 164 Mansell Prost a Sénr 118 énna/Hill Coulthard/Mansell 175 Hill 5 123 ilíéneuve Titlar framleiðenda KT O i ‘Ferrari vann einnig flest stig á árunum 1951,52,53,54 og 56. Keppni framleiðenda hófst ekki opinberlega fyrr en árið 1958. Þar til árið 1979, þegar öll stig sem liðin náðu dugðu í keppni framleiðenda, voru aðrar reikniformúlur notaðar sem gáfu aðeins stig fyrir ákveðin sæti. Töflurnar fyrir ofan sýna reiknuð stig miðað við kerfið í dag. Grafík: © Russell Lewis COMPAQ. yfirburdir Tæknival Titlar ökumanna 140- —m 1341 130- 120- 110- 100- 90- 80- 70- 60- 50- jSSm Sigrar í keppni Malasía á síðasta ári Það var allsérstæður og minnisstæð- ur kappaksturinn á Sepang í Malasíu á síðast ári. Eftir þriggja mánaða íjar- veru vegna fótbrots, sem Michael Schumacher hlaut á Silverstone, var hann kominn aftur ofan í Ferrari-bíl sinn til að aðstoða Eddie Irvine í bar- áttunni um heimsmeistaratitilinn. Fyrir keppnina hafði Hakkinen nauma forystu á Irvine í stigakeppninni en Ir- vine kom bíl sínum á annan rásstað 1,7 sek. á eftir félaga sínum sem átti stormandi endurkomu og rúllaði öll- um upp í tímatökunum. Eftir að keppnin hófst var það Schumacher sem réð hraða keppninnar. Hann tók strax forystuna sem hann lét i hendur félaga síns og tók að hægja á ferð Mika Hákkinens sem gat enga björg sér veitt. Hann var fastur á eftir Þjóðveij- anum aila keppnina sem Eddie Irvine sigraði svo eftirminnilega í með mik- illi hjálp Schumachers. írinn var þá kominn með fjögurra stiga forskot á Hákkinen fyrir síðustu keppnina, en það varaði stutt. Hákkinen meistari um stund. Eftir keppnina fengu mælimeist- arar FLA ábendingar frá starfs- manni McLaren að Ferrari-bflarnir væru ekki löglegir og bentu mæling- ar á bílunum til þess að hliðarbörð Ferrari-bílanna sem kláruðu í 1. og 2. sæti væru ekki samkvæmt regl- um. Eddie Irvine og Michael Schumacher var því vísað úr keppni og Hákkinen dæmdur sigur- vegari og þvi heimsmeistari. En eft- ir að Ferrari hafði farið með mál sitt til áfrýjunardómstóls FIA í Par- ís var ákvörðun mælimeistaranna í Malasíu hnekkt og Ferrari endur- heimti sæti sín á ný. Irvine var því aftur kominn í titilbaráttuna sem endaði líkt og á þessu ári á Suzuka er Hákkinen tryggði sér titOinn annað árið í röð. Flestir ökumanna tóku tvö viðgerðarhlé utan Schu- macher sem ók á millimjúkum dekkjum á einu hléi. Lítið var eftir af munstri hjólbarða hans en það kom ekki til að refsingum yrði beitt. Flestir ökumanna voru ánægðir með legu brautarinnar og taldi Michael Schumacher að þetta væri ein af betri brautum Formúlu 1 ásamt SPA og Suzuka. -ÓSG Formúlufréttir af visir.is Tolefonica hœttir stuðningi viö Formúlu 1 Aöalstyrktaraðili Minardi-liösins, símafyrirtækið Telefonica, hefur til- kynnt aö það ætli aö draga sig algjör- lega út úr Formúlunni strax og þessu tímabili lýkur. Það mun þó halda áfram að styrkja Ford-liðið i heimsmeistara- keppninni í ralli og mótorhjólakeppni. Orðrómur haíði verið í gangi um að Telefonica ætlaði að kaupa Minardi-lið- ið en loku var fyrir það skotið í sumar. Aðaleigandi Minardi-liðsins seldi tvo þriðju hluta liðsins til PSN til að tryggja framtíð þess þannig að fráfall Telefonica er ekki eins mikið áfail fyrir liðiö nú eins og það hefði getað orðið. Aftur á móti gæti það haft áhrif á mögu- leika Marcs Gene að komast að hjá öðr- um liðum en Telefonica-samningurinn var tengdur við hann og hugsanlega hefði hann tekið hann með sér til Prost eins og rætt hafði verið um. Möguleik- ar Pedros Diniz um keppnissæti hjá Prost virðast því hafa aukist umtalsvert við þessar fréttir. Trulli til Renault áriö 2002? Flavio Briatore, yfirmaður Benetton- Renault-liðsins, hefur staðfest þær sögu- sagnir að Jarno TruUi muni að öllum likindum keyra Renault ásamt Button árið 2002. Briatore er með forkaupsrétt á kappanum og mun eflaust notfæra sér hann. „Á næsta ári munu Giancarlo Fisichella og Jenson Button keyra fyrir okkur en árið 2002 mun Trulli taka viö af Fisichella. Eftir það tímabil rennur samningur okkar við Williams-liöið út með lánið á Button og þá langar mig að sjá nokkra ökumenn keyra með Trulli, sérstaklega Ralf Schumacher." Briatore er því greinilega nokkuð sammála Michael Schumacher um að hæfúeika- rikustu ökumennimir í Formúlunni í dag séu Trulli og Ralf. Herbert til Williams? Einn af þeim sem eru til skoðunar hjá Williams-liðinu um að taka prófun- arsæti hjá því á næsta ári er Johnny Herbert. Hann verður laus frá samningi sínum við Jagúarliðið eftir næstu keppni en hefur einnig verið aö skoða þann möguleika á að færa sig yfir í Champ Car-kappaksturinn. Núverandi prófunarökumaður Williams-liðsins, Bruno Junqueira, er einmitt á leið í þá deUd á næta ári og þarf þvi að finna mann í hans stað. Þar sem fá toppsæti eru laus í bUum, drifnum af Ford í Champ Car, eru möguleikar Herberts minni en áður var talið að tryggja sér sæti og því vUl hinn 36 ára ökumaður, sem unnið hefur þrjár Formúlukeppnir, hafa þennan möguleika upp á aö hlaupa. Fyrrverandi McLaren-maður- inn Mark BlundeU hefur einnig verið til skoðunar hjá WUliams. Þeirrar tU- hneigingar hefur einmitt verið að gæta hjá Formúluliðunum að ráða frekar reyndari ökumenn tU prófunar en unga menn á uppleið. Dæmi um þaö er samn- ingur Jordan við Ricardo Zonta, Ferrari hefur hinn reynda Luca Badoer og bú- ist er við að McLaren ráði Alexander Wurz fljótlega. Hákkinen telur dagana Þó aö Mika Hákkinen hafi tapað tiU- inum tU Michaels Schumachers er hann upptekinn þessa dagana að undir- búa sig fyrir Malasíukappaksturinn. Það er þó ekki það eina sem harin hefur áhyggjur af því að kona hans, Erja, á von á sér í lok mánaðarins og hann bíö- ur eftir því í eftirvæntingu. Við skulum þó vona að kappaksturinn og fæöingin skarist ekki hjá honum. Barrichello er líka meistari Félagi Schumachers, Rubens Barrichello, tók einnig þátt í hátíð- arhöldunum og hann veit að hann á sinn þátt í sigri Ferrari því með elju sinni og liðsanda hefur hann stutt félaga sinn til dáða. Sjálfur sigraði hann í fyrstu keppni sinni og kom í veg fyrir að Mika Hákkinen fengi fullt hús og reglulegar heimsóknir á verðlaunapall hafa skilað liðinu þeim stigum sem eru að gera þá að meistara í nótt. Þegar titOlinn var í höfn á Suzuka varð Barrichello einn af þeim fyrstu til að óska Schu- macher til hamingju. „Þegar ég var viss um að hann var orðinn meist- ari fannst mér að i þetta skiptið væri enginn sem ætti titilinn betur skilinn en Michael. Ef ég hefði aftur á móti unnið væri það óréttlátt þar sem Schumacher hefur unnið sleitu- laust að þessu í fimm ár og á þetta því virkilega skilið, sem og Ferrari- keppnisliðið. Ég tel að mín hjálp hafl komið verulega við sögu, eins og þegar ég sigraði á Hockenheim. Þá kom ég í veg fyrir 1-2 sigur Mc- Laren, og með því gerði ég eitthvað fyrir Ferrari, þrátt fyrir að Schumacher hefði ekki verið lengur með í keppninni. Mín tilfmning er sú að ég eigi hlut í þessum titli,“ segir Barrichello sem hefur unnið 57 stig fyrir lið sitt á árinu og er það að sjálfsögðu besti árangur hans á ferlinum. „Þakka þér kærlega fyrir, það er oftar en einu sinni sem þú hjálpaðir mér og ég virði það,“ á Schumacher að hafa sagt viö Barrichello sem sagðist vera mjög ánægður með þakkir félaga síns. -ÓSG KAUPTU MIDA Á LEIKRIKD SEM ALUR ERU AÐ TALA UM! O m Nöfn þeirra sem kaupa miða á Vitieysingana á www.visir.is THOR fara í pott sem dregið verður úr. Þrír heppnir einstaklingar Veitinga og söguskip geta unnið þriggja rétta ieikhúsmáltíð fyrir tvo á veitingaskipinu Thor. M vefuiC.is visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.