Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 62
70 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 I>V Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára____________________________ Bryndís Boiladóttir, Stóra-Hamri 2, Akureyri. 80 ára____________________________ Emst Fridolf Backman, Lautasmára 1, Kópavogi. Pálmfríður Bergmann, Kirkjuvegi 11, Keflavík. 75 ára____________________________ Magnús Magnússon, Fossvogsv. Fossvbl. 13, Reykjavík. Helga Rögnvaldsdóttir, Sundstræti 25, ísafiröi. 70 ára____________________________ Þóröur Einarsson, Köldukinn 24, Hafnarfiröi. Eleanor Sigurlaug Nordal, Garðbæ, Eyrarbakka. 60 ára____________________________ Erla M. Karelsdóttir, Engihjalla 11, Kópavogi. Ingimar Hólm Ellertsson, Ártúni 11, Sauöárkróki. Lilja Friöbertsdóttir, Irafossi 1, Selfossi. 50 ára____________________________ Bjöm Pétursson, Ásvallagötu 1, Reykjavík. Sveinn Helgason, Jakaseli 3, Reykjavík. Halldór Árnason, Baughúsum 28, Reykjavík. Benedlkt Guöbrandsson, Hlíðarhjalla 41c, Kópavogi. Stefanía Hjartardóttir, Hverfisgötu 10, Hafnarfiröi. Sigurveig Björnsdóttir, Vogsholti 8, Raufarhöfn. 40 ára____________________________ Anna Jóna Snorradóttir, Neöstaleiti 4, Reykjavík. Hulda Jónasdóttir, Bollagötu 1, Reykjavík. Ólafur Þórólfsson, Kleppsvegi 22, Reykjavík. Hanna Guöjónsdóttir, Álftamýri 6, Reykjavík. Guöný Hulda Reimarsdóttir, Deildarási 20, Reykjavík. Tryggvi Frímann Arnarson, Hraunbæ 146, Reykjavík. Benjamín Vilhelmsson, Marbakkabraut 20, Kópavogi. Sigríöur Sch. Þorleifsdóttir, Laufási 5, Garöabæ. Jónas Pétursson, Reykjanesvegi 6, Njarövík. Liane Irmeli Michelsson, Litluhlíö, Varmahlíö. Ingi Rúnar Sigurjónsson, Skaröshlíð 9h, Akureyri. Steinfríöur Cathleen Alfreösson, Langholti 8, Þórshöfn. Siguröur Elísson, Sólbakka 2, Breiðdalsvík. Halldóra Georgsdóttir, Sunnubraut 3, Höfn. Tómas Gunnarsson, Lágengi 27, Selfossi. Helgi Þoriáksson, fyrrv. skólastjóri, Sléttuvegi 11, lést á Droplaugarstööum miövikud. 18.10. Örn Bjartmars Pétursson, lést á gjörgæsludeild Landspítalans miövikud. 18.10. Kolfinna Pétursdóttir lést á barnadeild Landspítalans mánud. 16.10. Útför hennar fer fram frá Grafarvogskirkju mánud. 23.10. kl. 15.00. Hallfríður Njálsdóttir, Hlíöarvegi 44, Siglufiröi, veröur jarösungin frá Siglu- (jaröarkirkju laugard. 21.10. kl. 14.00. Útför Sigursteins Jóhannssonar, Merki, Borgarfirði eystra, fer fram frá Egils- staðakirkju laugard. 21.10. kl. 14.00. Jarðsett veröur frá Bakkagerðiskirkju sama dag. Jóhannes Kristjánsson, fyrrv. bóndi, Ytri-Tungu, Staöarsveit, Karfavogi 44, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Staöa- staöakirkju, Staöarsveit, laugard. 21.10. kl. 14.00. Valgeröur Sigríöur Ólafsdóttir, Eystri- Sólheimum, Mýrdal, verður jarösungin frá Sólheimakapellu laugard. 21.10. kl. 14.00. Jarðarför Hólmfríöar Rögnvaldsdóttur fer fram frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, laugard. 21.10. kl. 14.00. Sveinn Kristdórsson bakarameistari varö bráðkvaddur þriöjud. 17.10. Útför- in fer fram frá Bústaðakirkju fimmtud. 26.10. kl. 10.30. Útför Valgarðs Björnssonar, Skagfirð- ingabraut 4, Sauöárkróki, ferfram frá Sauöárkrókskirkju laugard. 21.10. kl. 16.00. Níræð Sigríður Pétursdóttir húsmóðir í Reykjavík Sigríður Pétursdóttir húsmóðir, Nönnugötu 8, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Sigríður fæddist á Laugum í Súg- andafirði, ólst þar upp og átti þar heima til 1939. Hún var í barnaskóla á Suðureyri i Súgandafirði tvo og hálfan vetur, sinnti heimilis- og landbúnaðarstörfum frá unglingsár- um og var ráðskona á Suðureyri 1939-40. Sigríður var síðan húsfreyja á Suðureyri 1940-68 og húsfreyja í Reykjavík frá 1968. Fjölskylda Sigríður hóf sambúð 1940 með Jónasi Sigurðssyni, f. 17.12. 1904, d. 28.11. 1967, verkamanni, sjómanni og formanni. Foreldrar Jónasar voru Sigurður Sigurðsson, tómthús- maður á Kotnúpi í Mýrahreppi í Dýrafirði, og k.h., Guðlaug Indíana Jónasdóttir húsmóðir. Sonur Sigríðar með Ólafi Jóni Ólafssyni, síðar kennara, er Kjartan Ólafsson, f. 2.6.1933, fyrrv. ritstjóri í Reykjavík, kvæntur Gíslrúnu Sigur- bjömsdóttur og eiga þau fimm böm. Börn Sigríðar og Jónasar eru Pét- ur Jónasson, f. 23.8. 1941, ljósmynd- ari á Húsavík, kvæntur Guðnýju Helgadóttur og eiga þau tvö börn; Friðbert Jónasson, f. 25.1. 1945, augnlæknir i Kópavogi, kvæntur Evu Jónasson og eiga þau tvö börn; Sigríður Jónasdóttir, f. 10.6. 1947, verslunarmaður í Kópavogi, á þrjú böm; Kristmundur Jónasson, f. 13.6. 1951, matreiðslumaður í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Árnadóttur, eiga þau þrjú börn. Börn Jónasar og stjúpböm Sigríð- ar eru Guðmundur Guðni Jónasson, f. 31.7. 1928, d. 29.4. 1943; Indíana Sigríður Jónasdóttir, f. 3.3. 1932, húsfreyja i Atlanta i Georgíufylki í Bandaríkjunum, gift Howard Grossman dómara og á hún fimm börn á lífi en eitt er látin; Rannveig Hansína Jónasdóttir, f. 26.9. 1935, húsfreyja á Stokkseyri, gift Jóni Zophaniassyni sjómanni og á hún sjö börn. Systkini Sigríðar: Guðmundína Pétursdóttir, f. 18.3.1908, d. 6.5.1995, verkakona á Suðureyri; Friðbert Pétursson, f. 31.10.1909, d. 30.5.1994, bóndi á Botni í Súgandafirði; Þórð- ur Pétursson, f. 23.1. 1913, d. 15.6. 1992, vélstjóri á Suðureyri; Páll Helgi Pétursson, f. 26.4. 1914, d. 7.8. 1989, bóndi á Laugum í Súganda- firði; Kristján Pétur Pétursson, f. 19.7.1915, d. 13.11.1919; Jófríður Pét- ursdóttir, f. 7.9. 1916, d. 2.6. 1972, húsfreyja á Stað í Súgandafirði; Sig- mundína Pétursdóttir, f. 16.9. 1918, d. 15.11. 1989, húsfreyja í Hafnar- firði; Kristjana Petrína Pétursdóttir, f. 16.4. 1920, húsfreyja í Hafnarfirði; Elísabet Pétursdóttir, f. 8.9. 1922, húsfreyja í Hafnarfírði; Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 30.3.1924, d. 1.9.1995, húsfreyja á Suðureyri; Sveinbjörg, f. 12.9. 1926, húsfreyja á Akureyri. Foreldrar Sigríðar voru: Pétur Sveinbjörnsson, f. 1881, d. 1950, bóndi á Laugum í Súgandafirði, og k.h., Kristjana Friðbertdóttir, f. 1884, d. 1981, húsfreyja. Ætt Pétur var sonur Sveinbjörns, b. á Laugum Pálssonar, b. á Kviamesi Guðmundssonar. Móðir Péturs var Guðmundína Jónsdóttir, hreppstjóra á Kirkjubóli Halldórssonar, b. í Fremrihúsum Ólafssonar, b. á Sléttu Svartssonar, Jónssonar, í Hestfirði Ólafssonar, Jónssonar, Indíafara Ólafssonar. Móðir Jóns var Kristín Torfadóttir, sjómanns á Snæfjöllum Ásgríms- sonar, hreppstjóra í Arnardal Bárð- arsonar, ættföður Amardalsætt- arlllugasonar. Kristjana var dóttir Friðberts, hreppstjóra í Vatnadal i Súganda- firði Guðmundssonar og Sigmund- ínu Sigmundsdóttur. Sigríður tekur á móti gestum í safnaðarheimili Kópavogskirkju, ör- skammt frá kirkjunni, á afmælis- daginn milli kl. 15.00 og 19.00. Níræður 1 Sjötugur Dagur Hannesson jámsmiður í Reykjavík Dagur Hannes- son, járnsmiður og tónlistarmaður, Efstasundi 82, Reykjavík, er ní- ræður í dag. Starfsferill Dagur fæddist á Hólum í Stokkseyr- arhreppi og ólst þar upp. Hann lærði járnsmíði í Vél- smiðjunni Héðni og gekk í Iðnskólann í Reykjavík. Dagur vann við iðn sína allan sinn starfsaldur, lengi í Ofnasmiöj- unni í Reykjavík, síðan um skeið hjá Reykjalundi og loks um árabil hjá Tækni hf. í Reykjavík. Fjölskylda Dagur kvæntist 30.9. 1938 Sig- frlði Sigurðardóttur, f. 28.6.1901, d. 5.3. 1972, húsmóður frá Flatey á Breiðafirði. Hún var dóttir Sigurð- ar Sigurðssonar, sjómanns í Flat- ey. Sonur Dags og Sigfríðar er Sig- urður, f. 27.9.1944, íþróttakennari í Reykjavík og landsliðsmarkmaður í knattspymu í fjölmörg ár, kvænt- ur Ragnheiði Lámsdóttur verslun- armanni, dóttur Lárusar Blöndals Guðmundssonar bóksala og Þór- unnar Kjartansdóttur. Synir Sigurðar og Ragnheiðar eru Láras, f. 25.4. 1971, viðskipta- fræðingur í Reykjavík og fyrrv. markvörður í meistaraflokki Vals í knattspyrnu; Dagur, f. 3.4. 1973, atvinnumaður og landsliðsmaður í handknattleik, nú búsettur í Jap- an; Bjarki, f. 26.9. 1980, nemi. Systir Dags, sem nú er á lífl, er Guðfmna Dagmar, f. 28.12. 1906, búsett í Hveragerði. Systkini Dags, sem nú eru látin, eru Magnús, f. 28.7. 1890, bóndi á Hólum í Stokks- eyrarhreppi; Sigurður, f. 19.6.1894, bóndi á Hólum; Guðlaug, f. 6.9. 1896, dó ung kona; Þórdis Ágústa, f. 31.8. 1901, húsmóð- ir í Reykjavík; Jóna, f. 14.9. 1905, búsett á Hólum, auk þess sem þrír bræður lét- ust í bemsku. Foreldrar Dags voru Hannes Magn- ússon, f. 19.10. 1858, d. 21.12. 1937, bóndi á Hólum í Stokks- eyrarhreppi, og k.h., Þórdís Grímsdóttir, f. 9.4. 1866, d. 8.10. 1923, húsfreyja. Ætt Hannes var sonur Magnúsar, b. á Baugsstöðum, bróður Bjarna, afa Jóns sagnfræðings og Bjama pró- fessors Guðnasona. Magnús var sonur Hannesar, formanns á Baugsstöðum, Ámasonar, hrepp- stjóra á Selalæk, Ormssonar, pr. á Reyðarvatni, Snorrasonar, pr. á Mosfelli i Grimsnesi, Jónssonar, pr. þar, Snorrasonar, smiðs á Hær- ingsstöðum I Flóa. Móðir Magnús- ar var Elín Jónsdóttir yngra, hreppstjóra á Stokkseyri, Ingi- mundarsonar, b. á Hólum, Bergs- sonar, ættfoður Bergsættar Stur- laugssonar. Móðir Elínar var Guð- rún Einarsdóttir, pr. á Ólafsvöll- mn, Jónssonar, pr. á Hálsi í Ham- arsfirði, Gissurarsonar. Móðir Hannesar var Guðlaug Jónsdóttir, b. á Vestri-Loftsstöð- um, Jónssonar og Sigríðar elstu Jónsdóttur, hreppstjóra í Móhús- um, Þórðarsonar og Guðlaugar Jónsdóttur, b. á Grjótlæk, bróður Ingimundar á Hólum. Þórdís var dóttir Gríms, b. í Gljákoti, Jónssonar, b. í Traðar- koti, Grímssonar, b. í Traðarkoti, Jónssonar, bróður Guðlaugar i Móhúsum. Móðir Þórdísar var Guðflnna Sigurðardóttir, b. í Gljákoti, Sig- urðssonar, smiðs í Efri-Gegnishól- um, Gíslasonar, b. á Álfhólum, Sig- urðssonar, b. í Álfhólshjáleigu, Þorkelssonar. Erlendur Magnússon fyrrv. vitavörður og oddviti Erlendur Magnús- son, fyrrv. vitavörð- ur á Siglunesi og síðan á Dalatanga og fyrrv. oddviti i Mjó- afirði, til heimilis að Laugavöllum 16, Eg- ilsstöðum, er sjötug- ur í dag. Starfsferill Erlendur fæddist á Siglunesi við Siglufjörð og ólst þar upp í foreldra- húsum við landbún- aðarstörf og sjósókn. Erlendur tók við vitavörslu og veðurathugunum á Siglunesi 1958 og gegndi því starfi ásamt búskap og sjósókn þar til 1968. Þá varð hann vitavörður á Dalatanga og sinnti því starfi til 1994. Þau hjón- in fluttu þá til Egilsstaða þar sem þau búa enn. Á Egilsstöðum starfaði Erlendur hjá Kaupfélagi Héraðsbúa en hefur nú látið af störfum fyrir aldurs sakir. Hann var oddviti Mjóafjarð- ar 1972-94. Þá er hann gjaldkeri í Félagi eldri borgara á EgUsstöðum. Fjölskylda Erlendur kvæntist 29.6. 1951 El- fríð Pálsdóttur, f. 26.5. 1930, þýsk- ættaðri, en hún kom hingað til lands 1949, þá ráðin kaupakona á Siglunesi í eitt ár. Hún er dóttir Pauls Friedrichs Hermanns Plötz, lögreglumanns í Lúbeck í Þýska- landi, og k.h., Magdalene Anna Kristine Plötz, húsmóður og versl- unarmanns. Böm Erlends og Elfríðar eru Antonia, f. 8.4. 1951, húsmóðir á Egilsstöðum, í sambýli með Guð- mundi Baldurssyni og eiga þau einn son en Antonía á þrjú börn úr fyrri sambúð; Regína Magðalena, f. 30.9. 1952, húsmóðir í Mjóafirði, í sambýli með Jóhanni Egilssyni og eiga þau tvo syni, auk þess sem Jó- hann á þrjú börn úr fyrri sambúð; Helga Erla, f. 22.10. 1953, húsmóðir og kenn- ari í Borgarfirði eystra, gift Birni Gíslasyni og eiga þau eina dóttur; Hörður, f. 6.6. 1956, vélstjóri í Neskaup- stað, kvæntur Guð- rúnu Ásgeirsdóttur og eiga þau þrjú böm; Marsibil, f. 20.2. 1960, húsmóðir á Dalatanga, gift Heiðari W. Jons og eiga þau tvö börn, auk þess sem Heiðar á tvö böm frá fyrra hjónabandi; Ema Jóhanna, f. 17.6. 1962, starfsmaður hjá máln- ingarverksmiðjunni Hörpu, búsett í Reykjavík; Herdís, f. 23.5. 1967, húsmóðir á Sauðanesi við Siglu- fjörð, gift Jóni Trausta Trausta- syni og eiga þau þrjú böm. Systkini Erlends eru Baldvina, f. 21.4. 1925, nú látin, húsmóðir í Reykjavík, gift Snæbimi Pálssyni og eiga þau tvo syni; Erla Guð- laug, f. 16.5.1926, húsmóðir á Akur- eyri, gift Lýð Bogasyni og eiga þau tvær dætur; Haraldur, f. 26.11. 1927, fyrrv. starfsmaður KEA, bú- settur á Akureyri, kvæntur Ás- gerði Sigurbjörnsdóttur og eiga þau fimm böm; Guðmundur, f. 24.2. 1929, fyrrv. kaupmaður á Ak- ureyri, kvæntur Sigriði Jónsdóttur og eiga þau fjögur börn; Hreinn, f. 20.5. 1932, fyrrv. starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, nú búsettur á Siglufirði, kvæntur Pálínu Sigurð- ardóttur og eiga þau tvo syni. Foreldrar Erlends voru Magnús Baldvinsson, f. 5.11. 1895, d. í sept- ember 1956, bóndi á Siglunesi, og k.h., Antonía Vilhelmína Guð- brandína Erlendsdóttir, f. 5.5. 1901, d. í júlí 1987, húsfreyja. Erlendur verða að heiman á af- mælisdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.