Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 DV 71 Ættfræði 95 ára Sigríöur Gísladóttir, Brekku 3, Djúpavogi. 90 ára________________________________ Baldur Johnsen, Kleppsvegi 64, Reykjavík. 85 ára________________________________ Jóhanna Hannesdóttir, Freyjugötu 40, Reykjavík. 80 ára________________________________ Þórunn Vilmundsdóttir, Réttarholtsvegi 33, Reykjavík. 75 ára________________________________ Hrafnhildur Einarsdóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Gunnlaugur Pálmi Steindórsson, Bólstaöarhlíö 54, Reykjavfk. Margrét Ingjaldsd. Thomsen, Austurvegi 5, Grindavfk. 70 ára________________________________ Júlíana Tyrfingsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavík. Kristbjörg Gunnarsdóttir, Frostafold 22, Reykjavík. Guöríöur Árnadóttir, Álfatúni 31, Kópavogi. Þorsteinn Pétursson, Kleppjárnsr. Árbergi 3, Reykholti. Helgi Antonsson, Hvanneyrarbraut 49, Siglufirði. 60 ára_________________________________ Ingibjörg Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 122, Reykjavík. Hilda G. Guömundsdóttir, Hellulandi 6, Reykjavík. Sveinn Halldórsson, Skógarlundi 11, Garðabæ. Birgir Björnsson, Kirkjubraut 34, Höfn. 50 ára_________________________________ Gunnar Guöjónsson, Laugalæk 9, Reykjavík. Haraldur Bjargmundsson, Úthlíð 9, Reykjavík. Margrét A. Frederiksen, Lækjarhjalla 32,, Kópavogi. hún tekur á móti vinum og ættingjum f KR-heimilinu, Frostaskjóli, á afmælisdaginn mílli 15.00 og 17.00. Alexander Chelbat, Flétturima 19, Reykjavík. Sturla Rafn Guðmundsson, Reynihvammi 8, Kópavogi. Heiða Sólrún Stefánsdóttir, Hvannalundi 7, Garðabæ. Elísabet Kristinsdóttir, Breiðvangi 22, Hafnarfirði. 40 ára_________________________________ Hreinn Magnússon, Logafold 151, Reykjavík. Ásbjörn Jónsson, Brekkusmára 9, Kópavogi. Helga Dóra Kristjánsdóttir, Tröö, Flateyri. Valtýr Valtýsson, Meiri-Tungu lb, Hellu. Hjalti Garöarsson, Káratanga, Hvolsvelli. Sjötugur_____________________ Jón Kristinn Pálsson skipstjóri og útgerðarmaður Jón Kristinn Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Botnahlíð 21, Seyðisfirði, er sjötugur er í dag. Starfsferill Jón Kristinn fæddist í Vest- mannaeyjum en ólst upp hjá ömmu sinni og afa, Margréti og Jónasi, á Brekku í Eskifirði frá eins og hálfs árs aldri. Jón Kristinn fór fyrst til sjós er hann var fjórtán ára, sótti mótor- námskeið á Eskifirði 1947, var síðan vélstjóri á bátnum Valþóri frá Seyð- isfirði, stundaði síðar nám við Stýrimannaskólann í Reykjavik og lauk prófum þaðan 1958. Jón Kristinn sótti nýjan bát til Danmerkur fyrir Ólaf M. Ólafsson á Seyðisfirði 1958 og hefur síðan verið skipstjóri á bátum og skipum frá Seyðisfirði. Jón Kristinn hefur stundað út- gerð með Ólafi M. Ólafssyni frá 1963 er þeir stofnuðu útgerðarfyrirtækið Gullberg. Skip þeirra hafa yfirleitt borið nafnið Gullver. Jón Kristinn kom í land 1991 og hefur starfað við útgerðina I landi síðan. Fjölskylda Jón Kristinn kvæntist 25.12. 1953 Helgu Þorgeirsdóttur, f. á Seyðis- firði 19.4.1935, húsmóður. Foreldrar Helgu voru Þorgeir Guðjón Jónsson sjómaður og Elín Kristjana Þor- valdsdóttir húsmóðir. Þau bjuggu á Seyðisfirði og eru bæði látin. Böm Jóns Kristins og Helgu eru Margrét f. 25.6.1952, skrifstofustjóri, búsett í Reykjavík, í sambúð með Árna Kristni Magnússyni fram- kvæmdastjóra en dóttir hennar er Sylvía Lára Sævarsdóttir og hennar sonur er Reynir Magnússon, en son- ur Árna Kristins er Magnús; Þor- geir Guðjón, f. 26.7. 1954, verkamað- ur, búsettur á Seyðisfirði, i sambúð með Björgu Valdórsdóttur; Jónas Pétur, f. 7.8. 1955, stýrimaður, bú- settur á Seyðisfirði, kvæntur Önnu Maren Sveinbjörnsdóttur banka- starfsmanni og eru börn þeirra Páll Sigurgeir, Helga Jóna og Svein- bjöm; Páll Sigurgeir f. 7.8. 1955, verkamaður, búsettur í Danmörku, i sambúð með Tinu Nielsen en syn- ir hans eru Jón Kristinn og Páll Máni og dóttir Tinu er Camilla; Kristján f. 12.8. 1963, rafvirkjameist- ari, búsettur á Seyðisfirði, kvæntur Bimu Guðmundsdóttur húsmóður en börn þeirra eru Gunnar Már, Al- exander og Thelma Rós; Unnur f. 12.11. 1966, húsmóðir, búsett í Reykjavík, gift Þórði Þórissyni framkvæmdastjóra og eru synir þeirra Þórir og Jón Kristinn en dótt- ir Þórðar er Guðrún Edda. Systkini Jóns: Emil, f. 8.9. 1923, d. 28.10. 1983, sjómaður í Vestmanna- eyjum og síðan i Reykjavík; Krist- inn, f. 20.8. 1926, d. 4.10. 2000, sjó- maður og útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum; Þórunn, f. 27.9. 1928, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Guðni, f. 30.9. 1929, matsveinn og sjómaður í Vestmannaeyjum; Mar- grét, f. 24.1. 1932, húsmóðir í Vest- mannaeyjum; Kristín f. 5.5. 1933, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Hulda, f. 1.7. 1934, d. 9.7. 2000, hús- móðir í Vestmannaeyjum og Kópa- vogi, síðast í Reykjavík; Sævald f. 27.12. 1936, skipstjóri og útgerðar- maður í Vestmannaeyjum; Hlöðver, f. 15.4.1938, húsasmiður í Garðabæ; Birgir, f. 5.7. 1939, matreiðslumeist- ari, búsettur í Hafnarfirði; Þór- steina, f. 22.12. 1942, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Emma, f. 10.4. 1944, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Uppeldissystir Jóns er Margrét A _ Ásta Gunnarsdóttir frá Eskifirði, f. ' " 10.9. 1935, húsmóðir, lengst af á Eskifirði, nú í Hafnarfirði. Foreldrar Jóns voru Páll Sigur- geir Jónasson, f. 8.10. 1900, d. 31.1. 1951, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, og k.h., Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Jón Kristinn er að heiman. Fertugur Attatíu og fimm ára Baldur Pétursson járnsmiður í Reykjavík Hlín Stefánsdóttir saumakona og verkakona Við hvert nýtt bam sem fæðist í ijölskyldu bætist nýr árhringur á ættartréð. Þessi skemmtilega mynd var tekin af fiölskyldu á Reykjavík- ursvæðinu sem um þessar mundir státar af fimm ættliðum á lífi. Lengst til hægri er Svanberg Sveinsson, 93 ára, lengst til hægri sonur hans Ásgeir Svanbergsson 68 ára, í miðju að aftan, sonur hans, Gisli Ásgeirsson, 45 ára, fremst dótt- ir hans, Ilmur Dögg Gísladóttir, 22 ára, og hún heldur á dóttur sinni, Sögu Huld, 2,5 mánaöa. DV-MYND GVA Þórhólsgata 3, Neskaupstað, þingl. eig. Kristinn Jakobsson, gerðarbeiðendur Fjarðarbyggð og Ibúðalánasjóður, kl. 11. Tungufell í Breiðdal, þingl. eig. Grétar Björgólfsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun íslands hf„ kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN Á F.SKIFIRfíl * Fimm ættliðir saman Hampiðjunni. Börn Baldurs og Hennýjar: óskírð Baldursdóttir, f. 12.4. 1984, d. 12.4. 1984; Pálmi Georg Bald- ursson, f. 8.2. 1986; Anna Þóra Baldurs- dóttir, f. 11.2. 1988; Hafdís Ósk Baldurs- dóttir, f. 2.7. 1992. Systkini Baldurs eru Guðrún Pálsdótt- ir, f. 12.11. 1950; El- ísabet A. Pétursdótt- ir, f. 13.8. 1957; Ágúst Pétursson, f. 27.5. 1959; Þorbjörg F. Pétursdóttir, f. 28.11. 1961; Sævar I. Pétursson, f. 28.9. 1964. Foreldrar Baldurs eru Pétur Ge- org Þorkelsson, f. 7.11. 1936, starfs- maður við Trésmíðaverkstæðið SÍP á Flateyri, og Jónína S. Ágústsdótt- ir, f. 6.7. 1926, húsmóðir á Flateyri. Hlín Stefánsdóttir, saumakona og kaup- maður, Mimkaþverár- stræti 22, Akureyri, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Hlín fæddist í Haganesi við Mývatn og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í Reykjadal, og lærði fatasaum á Saumastofu Margrét- ar Steingrímsdóttur á Akureyri. Hlín og eiginmaður hennar bjuggu í Haganesi til 1950. Þá fluttu þau til Akureyrar. Þar voru þau umsjónarmenn almennings- salerna bæjarins og áttu og starf- ræktu í nokkur ár Verslunina Hlín og síðan Tóbaksbúðina. Hlín vann alla tið við sauma á eigin vegum fyrir fólk úti í bæ, með heimilisstörfunum og öðrum störfum utan heimilisins. Þá vann hún við sauma við Fataverksmiðj- una Heklu og síðustu starfsárin vann hún við ræstingar í ráðhús- inu þar sem eiginmaður hennar var húsvörður. Hlín var virkur félagi í Sósíal- istaflokknum og síðar í Alþýðu- bandalaginu og sat í nefndum á vegum bæjarins fyrir þessa flokka. hagyrðingi. Hann var sonur Margrét- ar Björnsdóttur að Fossi í Hrútafirði, og Rögnvalds Hjartarsonar Lín- dal, bónda i Mjóa- firði. Börn Hlínar og Rögnvalds eru Margrét, f. 26.5. 1940, kennari, bú- sett i Reykjavík, var gift Brynjari H. Jónssyni, f. 18.9. 1935, en seinni maður Margrétar var Sæmundur R. Ólafsson, f. 16.8. 1939, d. 20.6. 1999 og á Margrét fiögur böm; Úlf- hildur, f. 1.9.1946, skrifstofumaður á Akureyri, en maður hennar er Hákon Hákonarsson og eiga þau fiögur börn. Systkini Hlínar: Sigurður, f. 8.12. 1905, d. 1.1. 1991, bóndi og bílstjóri á Skútustöðum í Mývatnssveit, síð- ar búsettur á Akureyri; Helgi, f. 14.1. 1912, d. 17.5. 1987, sölustjóri í Reykjavík; Hjördis, f. 18.12. 1918, húsmóðir á Akureyri; ívar Hauk- ur, f. 8.10. 1927, bóndi í Haganesi. Foreldrar Hlinar; Stefán Helga- — son, f. 31.5. 1884, d. 23.11. 1972, bóndi í Haganesi, og k.h., Áslaug Sigurðardóttir, f. 20.12.1884, d. 18.5. 1979, húsfreyja. Fjölskylda Hlín giftist 1939 Rögnvaldi Rögn- valdssyni, f. 21.10. 1912, d. 15.11. 1987, kaupmanni, ráðhúsverði og UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandl eignum verður háð á efgnunum sjálfum þriðjudaginn 24. októ- ber 2000 sem hér segir: Baldur Pétursson, jámsmiður hjá Mar- el, Fróðengi 18, Reykjavík, er fertug- ur í dag. Starfsferill Baldur fæddist á Flateyri og ólst þar upp. Hann var í Grunnskólanum á Flateyri, stundaði nám við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti og lærði vélsmíði. Baldur er nú járn- smiður hjá Marel. Fjölskylda Baldur kvæntist 21.5. 1988 Henný S. Gústafsdóttur, f. 17.9. 1962, sér- hæfðum starfsmanni við Skálatúns- heimilið í Mosfellsbæ. Hún er dóttir Gústafs Pálma Ásmundssonar bólstrara, og Hennýjar S. Guð- mundsdóttur, starfsmanns hjá IJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.