Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Side 23
23 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000________________________________________________________________________ DV ______________________Sviðsljós 20 Ijósa útisería Mjög vönduð vatnsheld sería S \ 2.990 Grýlukertaseríur 200 Ijósa INNI kr. 1 .990 0.000 þeir hefðu þegar verið ráðnir til þess að leika í myndinni og leika tónlist. Það getur verið að drengim- ir hafi verið heldur fljótir á sér því nýlega steig tröllið sjálft fram og sló allar þessar sögur niður í einu höggi. Travölta sagði að hann hefði eng- an áhuga á endurgerð, honum fynd- ist hugmyndin andstyggileg og Grease væri ein þeirra söngva- mynda sem hefði aldrei átt að gera framhald af. Hann benti á myndir eins og Kabarett máli sínu til stuðn- David Hasselhof er sagöur hafa bar- iö mann og neytt hann síðan tll dómsáttar um máliö. Meg Ryan treystir ekki eigin- manninum Meg Ryan á nýjan eiginmann sem heitir Russeil Crowe. Þau kynntust við tökur á myndinni Proof of Life og með þeim tókust svo góðar ástir að þau yfirgáfu bæði fyrrverandi maka sína. Nú má segja að Ryan sitji hinum megin við borðið því ný- lega gafst Crowe, eiginmanni henn- ar, tækifæri til þess að leika á móti hinni frægu kynbombu, Sharon Stone, í kvikmyndinni Basic In- stinct II sem er í undirbúningi. Hann mun hafa sýnt málinu tölu- verðan áhuga en þegar til átti að taka setti eiginkonan honum stól- inn fyrir svefnherbergisdymar. Hún vissi sem var að hann er veikgeðja og við erfiðar aðstæður á tökustað fjarri heimili og eiginkonu getur dómgreind hans brugðist. Það varð að samkomulagi milli þeirra hjóna að Crowe léti þetta freistandi tilboð fram hjá sér fara. Sagt er að Ryan hafi rætt þessi mál af einlægni við leikkonurnar Carrie Fisher, Elisabeth Taylor og Joan Collins sem samanlagt eiga 15 hjónabönd að baki. Þær munu hafa ráðlagt henni að sýna fulla hörku í þessu máli ef ekki ætti illa að fara. Meg Ryan vill ekki leyfa eiginmanninum aö leika á móti Sharon Stone í Ógnareðli 2. Travolta vill ekki Grease 3 Hasselhof barði mann Margt hefur gengið á affurfótunum fyrir David Hasselhof, fyrrum aðal- stjörnunnar í Strandvarðaþáttunum vinsælu. David ætlaði fyrst að hefja framleiðslu nýrrar þáttaraðar en henni var aflýst á síðustu stundu. Næst vildi hann gera kvikmynd og var búið að ráða hinn meinfyndna Mike Myers til að leika móti sandstjöm- unni. Þegar Myers sá handritið fór hann í kaffi og kom aldrei aftur. Nú er kominn fram í dagsljósið maður að nafni Angelo Reno sem seg- ir að fyrir rúmum fjórum árum hafi Hasselhof barið sig í klessu. Hann hafi síðan sent vini sína heim til Renos og neytt hann með hótunum tO að sættast á 130 þúsund dollara bætur. Reno seg- ist hafa verið með skerta dómgreind vegna þess að hann var veikur af krabbameini þegar þetta gerðist og hann hafi því samið af sér. Reno hefur því dregið málarekstur- inn aftur upp úr skúffu sinni og hefúr stefnt Hasselhof fyrir líkamsmeiðingar og krefst himinhárra skaðabóta. Hasselhof sér því hvergi til sólar þessa dagana og ætti sennilega helst að skreppa bara á ströndina og gleyma áhyggjum sínum þar um tíma. John Travolta er i hugum margra mikil stjama, bæði sem leikari og söngvari og ekki síst dansari. Hann varð frægur fyrir leik sinn i dans- og söngvamyndum eins og Saturday Night Fever og Grease, en vinsaeld- ir hans hafa aukist hröðum skrefum hin síðari ár vegna túlkunar hans á burðarmeiri hlutverkum þar sem hann dansar ekki, enda Travolta ekki eins lipur til dansmenntar eins og hann var á sínum yngri árum. Nýlega komst sá orðrómur á kreik að verið væri að undirbúa gerð þriðju myndarinnar og þar ætti Travolta sem fyrr að vera í að- alhlutverki. Þetta gekk svo langt að hin vinsæla drengjahljómsveit N’Sync sagði í sjónvarpsþætti að John Travolta hefur endanlega af- neitað þeim hugmyndum að hann muni leika í þriöju Grease-myndinni,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.