Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Page 52
60
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000
Tilvera
um
rjóma
eða
vanilluís.
Eplakaka með
karamellusósu
Vont í Prag
Fáið ykkur
ekki hefðbund-
inn tékkneskan
mat í veitinga-
sölum á borð
við Zlatá Praha
eða Francouz-
ská i Prag. Soð-
ið kjöt með
stöppuhlunkum
og stífri sósu er
ekki gott og þjónustan er nánast sov-
ézk. Þjóðleg matreiðsía tékknesk
gengur ekki í Vesturlandafólk.
Til að skoða júgendstíl i aldar-
gömlu menningarhúsi borgarinnar,
Obecní Dúm, er betra að beygja til
vinstri í anddyrinu og fara í kaffihús-
ið Café Nouveau, sem er næstum eins
glæsilegt listaverk og matsalurinn
Francouzská.
Gott í Reykjavík
íslending-
ar með
heimþrá
þurfa þó sízt
allra að
svelta í þess-
ari failegu
borg gróinn-
ar menning-
ar Mið-Evr-
ópu. Reykja-
vík er fjörug
og góð mat-
stofa á bezta
stað við að-
algötuna
milli Karlsbrúar og Gamlabæjartorgs,
stofnuð og rekin af Þóri Gunnarssyni
ræðismanni. Þar fengum við okkur
ágætan saltfisk að hætti Katalúna og
þorsk dagsins, svo og fyrirtaks Mið-
jarðarhafssalat, en hin fræga fiski-
súpa var of þykk.
Reykjavik, Karlova 20, s. 2222 1218,1.400 kr. ísl.
Læsilegt Pravda
Tvö ágæt og vinsæl veitingahús
með stæl eru við Parizská, sem liggur
norður frá Gamlabæjartorgi. Annað
er silfurmálmslegið og kuidalega nú-
tímalegt Pravda, sem býður einn for-
rétt, einn aðalrétt og einn eftirrétt frá
hverri af ijórum miðstöðvum matar-
gerðarlistar í heiminum, ekki þó frá
útgáfuborg samnefnds dagblaðs.
ítölsk og frönsk grænmetissalöt voru
góð, svo og austurlenzkt kryddaður
lax. Japönsk ananassúpa var fín.
Pravda, Parizská 17, s. 232 6203,1.600 kr. ísL
Barock fyrirsætur
Handan götunnar er Barock í sömu
eigu, hefðbundnari útlits, með
stórum ljósmyndum af frægum fyrir-
sætum á veggjum. Þar er margvisleg-
ur Asíumatur eldaður að smekk Vest-
urlandabúa. Sushi smáréttir voru
fremur góðir, svo og réttir eldaðir á
Wok pönnu, en beztur var grillaður
matur á tréspjótum.
Barock, Parizská 24, s. 232 9221, 1.800 kr. ísl.
Perlan í Prag
Pragverjar eiga sína
Perlu á efstu hæð-í húsi,
sem er miklu frægara en
Perlan í Reykjavík. Þeir
kaOa það Dansandi hús-
ið, Tacíci dum, hannað
af Frank Gehry og reist
1996. Perlan er eitt
glæsilegasta og bezta
veitingahús borgarinnar
og um leið það dýrasta,
þótt það slái ekki reyk-
vísku Perlunni við á því
sviði.
Perle de Prague, Rasínovo
nábrezi 80, s. 2198 4160, 2.400 kr.
ísl. á mann þriréttað.
Kampa Park kvöld
Þótt Tékkar eigi ekki nútímahæfa
matreiðsluhefð, hafa þeir góða viUi-
bráð og geta eldað hana á vestræna
vísu. Bezta villibráðin og notalegasta
kvöldstemmningin var á Kampa Park
á norðurenda eyjarinnar Kampa,
undir Karlsbrú. Þar er hægt að borða
úti við ána, þegar gott er veður, ann-
ars inni við arineld. Á þessum veizlu-
lega stað voru andarbrjóst og steik af
tvenns konar dádýrum í fínasta lagi,
svo og skógarber í eftirrétt.
Kampa Park, Na Kampe 8, s. 5731 3493, 2.300 kr.
isl. á mann þriréttað.
Jónas Kristjánsson
EpU
„Epli á dag kemur heilsunni í lag,“
segir gamalt máltæki en þessi merki
ávöxtur á sér langa sögu. Þau eru tal-
in eiga uppruna sinn í suöausturhluta
Asíu en þeirra er getiö í
fornum kínverskum og
egypskum handritum,
þeim elstu frá 4. öld
fyrir Krist. Líklegt er
aö eplin til forna hafi
veriö minni en nú
tíökast og ávalari í
laginu. Eplin bárust
um Evrópu með Rómverj-
um á 1. öld f. Krist og var
ræktun þeirra á þeirri tíö al
farið í höndum munka.
Fyrstu eplatrén í
Vesturheimi voru
gróðursett í
Massachusettsríki
en Bandaríkjamenn
eru umsvifamestir í
eplaræktun um þessar
mundir en fast á hæla
þeim koma Kínverjar,
Frakkar, ítalir og Tyrkir.
Örvar Birgisson, bakari í Nýja kökuhúsinu og Café Bleu:
Klassísk eplakaka og
öðruvísi eplaterta
„Eplakökurnar eru bæði vinsæl-
ar sem eftirréttir eða bara með kaff-
inu,“ sagði Örvar Birgisson, bakari
hjá Nýja kökuhúsinu og veitinga-
húsinu Café Bleu í Kringlunni. Örv-
ar hefur yfírumsjón með bakstri á
báöum stöðum og segist töluvert
nota af eplum í sinn bakstur. Það er
þó ekki sama hvaða epli eru notuð í
bakstur. „Ég nota oftast græn epli,
stundum gul en aldrei rauð. Grænu
eplin eru súrust og henta þess
DV-MYNDIR HILMAR PÓR
Örvar Birgisson bakari.
vegna vel í sætar kökur. Þau verða
líka sjálf sætari við baksturinn.
Gulu eplin ganga í margar kök-
ur en almennt séð held
ég bakarar noti rauð
epli ekki í bakstur.
Þau eru of sæt,“
sagði Örvar en
hann gefur les-
endum DV
flysjið þau og kjarnhreinsið. Þau
eru síðan skorin í stóra báta og rað-
að yfir karamelluna í pottin-
um.
Takið 2 plötur af
smjördeigi (keypt
frosið) og setjið
saman, rúllið
í ca 2 sm
þykkt og
mótið í
hring sem
passar yfir
eplin á
pönnunni.
Potturinn er
látinn standa
á köldum stað
20 minútur.
Hitið
ofninn i
220 gráð-
ur. Setjið
deigið
yfir eplin
og sigtiö flórsykri yfir áður en
potturinn er settur í ofninn.
Bakist í um 20 mínútur eða
þar til botninn er orðinn
gullinbrúnn og eplin mjúk.
Takið út og látið kólna. Síð-
an er kökunni hvolft
yfir á disk þannig að
smjördeigsbotninn
lendir undir.
Hellið afgang-
inum af kara-
mellunni yfir
og beriö
fram strax,
ásamt
cm í þvermál). Afhýðið græn epli og
skerið
Eplasaft
Eitt kíló af eplum gefur 1 lítra
af eplasaft. Notið 1 litra af
vatni, 1 kg af eplum, 2 msk. af
sítrónusýru og 2-3 dl af strá-
sykri. Ef eplin eru súr gæti
þurft meiri sykur. Rífið'eplin á
rifjárni með hýði og kjama.
Setjið maukið í krukku með
vatninu og sítrónusýrunni. Lok-
ið krukkunni og látið standa í
sólarhring. Síið saftina af
eplunum í grisju og hrærið
sykurinn saman við saft-
ina. Hellið saftinni á
flöskur, setjið á lok
og geymið á köld-
um stað. Eplasaft-
in geymist tæpast
lengur en í þrjá
mánuði.
Eplakaka meö
karamellusósu
Þaö er ekki flókið aö búa
þessa köku tit.
Eplamauk
Stifþeytið 2-3 eggja-
hvítur og blandið 3 msk. af
sykri og 4 dl af eplamauki sam-
an við. Hellið blöndunni í stóra
skál eða margar litlar skálar og
stráið steiktum möndlum út á.
Eplapönnukaka
í þessa uppskrift, sem er fyrir
fjóra, þarf 4 egg, 125 g hveiti, 6
dl mjólk, 1 msk. kanil, 3 msk.
strásykur, 3-4 epli og
1 msk. smjör. Þeytið
eggin og blandið
mjólk og hveiti
saman við. Kjam-
hreinsiö eplin og
skerið þau í
hringi. Stráið
kanil og sykri á
eplin. Bræðið
smjörið á eld-
fastri pönnu,
hellið
uppskriftir
tveim-
ur girni-
legum epla-
kökum.
ÍVLTIIH./ LIL UClgl,
5 mm þykkt, og skerið út
kringlóttar kök-
ur (10 til
15
Oðruvísi
eplaterta
100 g sykur
2 msk. vatn
50 g smjör
3 græn epli
2 plötur
smjördeig
flórsykur
Hitið 100 g af
sykri og 2 msk. af vatni
í lítilli pönnu eða pott
Hrærið vel í og látið brúnast. 'iaKio
síðari pottinn af hellunni og bætið
50 g af köldum smjörbitum út í.
Hrærið vel saman við. Takið eplin,
puiiiiai
sneiðar og setjið á miðja kökuna.
Stráið kanelsykri yfir og bakið við
180 gráður. Berið fram með vanillu-
ís og karamellusósu en hana er
hægt að gera á eftirfarandi hátt:
Brúnið 250 g af sykri í potti þar til
fer að rjúka vel úr. Hrærið vel í
pottinum og bætið síðan 1 dl af
rjóma út í, haldið áfram að hræra.
Að síðustu eru 4 vanilludropar
settir út í
og sósan
látin malla
nokkrar
mínútur.
-aþ
ucig-
inu á pönnuna
og raðið eplahringjunum í deig-
ið. Bakið pönnukökuna í um
hálfa klukkustund við 225 gráða
hita eða þar til hún er bökuö.
Eplapönnukaka er gjama borin
á borð með sultu.
Næringargildi
Epli eru afar holl eins og flestir vita. Þau eru oftast rík af a-vítamíni
og c-vítamíni auk þess að innhalda nokkurt magn af kolvetni.
Oöru-
vísl epla-
terta
Best er að bera tertuna fram um
teiö og hún er tilbúin ásamt þeyttum
rjóma eöa vanilluís.
í meðalstóru rauðu epli er að finna u.þ.b.
Kaloríur 80 Kalíum 170 mg
Fita 0 g Kolvetni 22 g