Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000_______
DV Tilvera
Skákþátturinn
Lýsir ást á lífinu og
því sem gefur því
gildi: Mjög góð bók.
Kolbrún Bergþórsdóttir/Stöö 2
Ólympíuskákmótið:
Stundum er auðvelt að stinga upp
á leikjum, 12. -gxh5 er frumlegur og
góður leikur. Hér leggur enn einn
góður karlmaður höfuðið á högg-
stokkinn fyrir konu. Hélt hann
virkilega að hún myndi ekki
höggva?
13. Hxh5! gxh5 14. Dd5. Hér
koma ókostir b6 leiksins í ljós, eða
12. -Bxh5. Drottningin ræðst
grimmilega á sundurtætta stöðu
karlmannsins.14. -Hc8 15. Dxh5
Bg7 16. e5. Hér er verið að opna
leið fyrir biskupinn á fl. Hvað er nú
til ráðs að taka? 16. -De8 Reyna að
bjóða drottningaruppskipti meö því
að hóta f5. En Judit veit vel að
drottningar geta veriö skaðræðis-
kvikyndi og heldur þeim því á borð-
Shirov hefur fórnað peðum glað-
beittur, afhverju tekur svartur ekki
næst peð líka, þessi á a3 og b3? Ekki
get ég frætt ykkur á því án þess að
verða mér til skammar, ég ætla að
reyna þó. Ef 22. -Dxa3 kemur annað-
hvort 23. Be4 eða 23. Hael. Hitt er
auðveldara, ef 22. -Dxb3 23. Habl og
guðsmaðurinn á b7 fellur.
22. a3! Db6 23. Ra4! Dc7 24.
Bxf6 gxf6 25. Hd7 Dc6 26. Rc3
Hg8 27. Re4.
inu. 17. Dh3 h6 18. Bd3 Rb4 19.
Be4 e6 20. f5! Hxc3. Aumingja karl-
maðurinn, fórnum hans er ekki ans-
að. Þekkt þema úr lífmu! 21. f6
Db5.
Ef einhver hefur tekið athuga-
semdirnar til sín er tilgangi mínum
náð. Báðir keppendur eru af kyn-
stofni Davíðs, en Judit býr þó enn i
Ungverjalandi líkt og Robert James
(Fischer) sem hefur hafnað kyn-
stofni sínum og talar um alheims-
samsæri Gyðinga. Út í þá sálma
verður alls ekki farið hér.
- 22. Dg3 1-0.
Það er hægt að treysta því að Al-
exei Shirov tefli skemmtilega. Hann
hefur teflt fyrir Lettland, er illa við
Rússa, Kasparov sveik hann um ein-
vígi og er ekki lengur eitthvað?
Núna teflir Shirov fyrir Spánverja
og á hér í höggi við Litháann Alois
Kveinys, sem er stórmeistari. Af-
skaplega athyglisverð skák, sérstak-
lega fyrir lengra komna, fyrir þá
sem unna skáklistinni.
Hvítt: AlexeiShirov (2746)
Svart: Alois Kveinys (2522)
Sikileyjarvörn, Istanbul (8), 05.11.2000
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 Af
hverju hótar maðurinn riddaranum
og hörfar síðan þegar hann gat leik-
ið strax Be7? Hann er hræddur við
að Shirov fómi honum! Aðrir hefðu
glaðst yfir minna, mér koma
Kasparov og Kramnik í hug. 7. c4
d6 8. Rc3 Rf6 9. 0-0 Rbd7 10. f4 b6
11. Be3 Bb7 12. Df3 Rc5 13. Rxc5
bxc5 14. Dh3 Rd7 15. e5!? Frum-
legt að fórna peði svona, andstæð-
ingurinn er hræddur við fómir og
svo tekur peðið e5 reitinn af riddar-
anum. 15. -dxe5 16. f5 Rf6. Þið tók-
uð eftir því að svartur hótar Bd3, er
það ekki? 17. Hadl Db6 18. fxe6
Dxe6 19. Bf5 Dxc4 20. Bg5 h5 21.
b3 Db4.
Karlasveitin lækkar flugiö
íslensku sveitinni hefur gengið
illa í fjórum síðustu viðureignum og
er um mitt mót með 24,5 vinn. af 48
mögulegum. Nú eru 2 umferðir eftir
og 8 vinn. í pottinum. Þótt frammi-
staða sveitarinnar sé eins og staðan
er núna ekki sú besta, þá skiptir
frammistaða sveitarinnar upp á
lokasæti alltaf mestu máli í 2 síð-
ustu viðureignunum. Nú er lag eins
og sagt er og vonandi tekst okkar
mönnum að rétta hlut sinn.
Staðan í opna flokknum er eins
og oft áður. Rússarnir eru einfald-
lega sterkir á reitunum 64.
Kvennasveitin hefur 16 vinn. og
þær eru að byrja aftur á ólympíu-
skákmótinu eftir langa hríð. Von-
andi virkar þátttaka þeirra hvetj-
andi á kvenþjóðina að tefla.
Kvennaflokkur:
1. Kína 28 v.
2. Georgía 25,5 v.
3. Rússland 24 v.
Litum nú á 2 skákir frá keppninni
á efstu borðum Ólympíumótsins.
Fyrst er hér skák fyrir okkur
karlremburnar, aðeins til að lækka
í okkur rostann. Judit Polgar á hér
í höggi við stigahærri andstæðing
frá ísrael. Annars flykkjast Rússar
þangað, Boris Gelfand og Hja Smir-
Mikil hræðsla grípur nú svartan
og hann fórnar nú drottningunni í
örvæntingu sinni. Þessir karlmenn.
Hann er hræddur við innrás hvítu
hrókanna á d-línunni. Hugsanlegt
er að svartur geti varist með 27. -
Db6 28. Hfdl Hb8 en ekki er útlitið
gott. En biskupapar gegn drottningu
getur vel dugað, fræg er skákin
Friðrik Ólafsson og David Bron-
stein, Reykjavík 1974, en þá fórnaði
Bronstein drottningunni fyrir 2
biskupa og hélt jafntefli. En þessi
staða er eins og sniðin fyrir Shirov.
27.-Dxe4 28. Bxe4 Bxe4 29. Hf2
f5 30. Hdl c4 31. Dc3 cxb3 32. He2
KfB 33. Dxb3 He8 34. Dc3 h4 35.
Hd7 Hg7 36. a4 Bg5 37. Hb2 Kg8
38. Hc7 Kh7 39. Hd7 Heg8.
Hvítt: Judit Polgar (2656)
Svart: Ilja Smirin (2677)
Pirc-vörn, Istanbul (8), 05.11.2000
l.e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4
Rf6 5. Rf3 0-0 6. Be3 b6. Skrýtinn
frumlegur leikur sem verður svört-
um að falli. Ætlunin er að koma á
óvart, en þetta kalla ég lélegan leik
af göfugum ættum. Svartur veit að
hvítur ætlar að hróka langt og hefja
síðan árás á kóngsvænginum, 6. -c6
og 6. -a6 eru líklega betri leikir.
Hvað veit ég, svona stigahár karl-
maður hlýtur að vita hvað hann er
að gera í heilakeppninni. Er heilinn
vöðvi? Nei, það var hann ekki síðast
þegar ég vissi. 7. Dd2 c5 8. 0-0-0
cxd4 9. Bxd4. Venjulega er drepið í
svona stöðum með riddara. En
kvenmenn eru frumlegir líka. 9. -
Rc6 10. Bxf6!? Bxf6 11. h4! Bg4
12. h5 Bxh5.
Ef ekki væri fyrir a- peðið gæti
svartur e.t.v. haldið sér fast. 40. Kfl
f6 41. Hxg7+ Hxg7 42. Dc8 f4 43.
Hb8 Kg6 44. Dc4 Bf5 45. Hg8 h3
46. Hxg7+ Kxg7. Nú fýkur vonin.
47. Dxa6 hxg2+ 48. Kxg2 e4 49.
Db5 Kg6 50. a5 Í3+ 51. Kg3 Bd2. í
þessari stöðu er drottningin öflug af
því að hún hefur lítið peð á a-lín-
unni sér til fulltingis.Voldugar kerl-
ingar þurfa allar allavega lítiö peð.
52. Dd5 f2 53. Kxf2 e3+ 54. KÍ3
Bc2 55. a6. 1-0.
Sævar
Bjarnason
skrifar um
skák
in voru síöast þegar ég vissi Hví-
trússi og Rússi. Það eru til skák-
menn sem á síðasta áratug aldar-
innar tuttugustu hafa teflt fyrir 2-3
þjóðir á ólympíuskákmóti. Reglur
FIDE segja að það sé nóg að menn
hafl búið í eitt ár í sama landinu, þá
megi þeir tefla fyrir það. Ólympíu-
mót eru hins vegar haldin á 2. ára
fresti. Reglur skapa óreglu.
y r
DV efhir til teiknisamkeppni
meðal krdkka á grunnskólaáldri.
ViðfamrstrGiið er inlaknrt DV ne
T°y sjpjv?
mmm mynabana
MM
Skilafrestur er til laugardagslns 20. nóvember nk.
Utanáskrift er: DV-jólakort, Þverholti 11,105 Reykjavík
N'"