Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Qupperneq 61
69 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Norsk bridgehátíð 2000: Kriss-kross kastþröng réð úrslitum Alkunna er hve gjamir íslending- ar eru að tileinka sér hvaðeina sem aðrar Norðurlandaþjóðir taka upp. Nægir að benda á stjómvöld en margar lagasmíðar frá þeim eru eft- irapanir frá öðrum norrænum ríkj- um. En nóg um það i bili. Minna er hins vegar um að aðrar þjóðir Norðurlanda sæki hugmynd- ir til íslendinga þótt það beri samt við. Skemmst er að minnast þess að Norðmenn héldu bridgehátíð nýver- ið að nokkru leyti í anda þeirrar Bridgehátíðar sem tíðkast hefur um árabil á íslandi. og öllum var ljóst að spilið myndi skipta sköpum um úrslit mótsins. Möguleikar sagnhafa virtust ekki miklir en Jan Einar sannaði hið Því er á það minnst nú að í úrslit- um sveitakeppni mótsins kom fyrir mjög óvenjulegt spil, þar sem kriss- kross kastþröng réð úrslitum. Þessi óvenjulega kastþröng kemur oftast upp þegar sagnir eru í hærri kant- inum. Skoðum spilið. N/0 * 10876432 «* 96 * G * DG3 * ÁKG VK72 4 D76 * Á1042 * D5 «* D854 * K10985 * 85 gagnstæða. Hann drap spaðadrottningarút- spiliö og tók tvo hæstu í trompi. Norður setti hátt lágt i trompinu, sem gaf til kynna að hann ætti þrjú. Síðan komu ás og gosi í spaða, Jan kastaði tveimur tíglum meðan suð- ur kastaði einnig tígli. Sagnhafi tók nú hjartaás, svínaði hjartagosa og þessi staða var komin upp: * 10872 4 - * K ♦ D76 4 42 «* 103 4 Á2 4 76 «* D8 4 K1098 4 G 4 D N V A S 4 - í sætum a-v sátu bridgemeistar- arnir Jan Einar og Gunnar Harr og þeir klifruðu hægt og bítandi upp í sex lauf, sem í fljótu bragði virðast óvinnandi: Norður Austur Suður Vestur pass 14 pass 2 4* pass 2 4 pass 2 «* pass 3 V pass 4 4 pass 44 pass 4 grönd pass 54 pass 5** pass 6 4 allir pass * 4+ lauf og krafa Áhorfendur flykktust að borðinu Nú tók Jan tígulás og þegar gos- inn kom frá norðri þá var hendi hans þekkt. Síðan var hann settur inn á laufdrottningu og suður geymdi tvö spil í báðum rauðu lit- unum. Norður varð nú að spila spaða, sagnhafi kastaði tígli og suð- ur var fastur í kriss-kross kast- þröng. Ef hann kastaði hjarta þá myndi Jan taka hjartakóng áður en hann trompaði tígul og ef hann kastaði tígli þá hlyti hann sömu ör- lög. Snilldarlegt! íslandsmótið í tvímenningskeppni: Leitt til lykta í dag og á íslandsmótið í tvímennings- keppni verður til lykta leitt í dag og á morgun í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Þar takast bestu pör landsins á um hinn eftirsótta titil. Núverandi íslandsmeistarar eru Ás- mundur Pálsson og Matthías Þor- valdsson og gera þeir tilraun til að verja titilinn. morgun Enn fremur er rétt að minna á Samnorræna tvimenningskeppni sem haldin verður dagana 16. og 17. nóvember. Keppnin er haldin á sama tíma á Norðurlöndunum en um framkvæmd útreiknings sér Bridgesamband Islands. Fer hann að sjálfsögðu fram á Netinu. Myndasögur Gætir þú ekki gengið svolítið framar. pabbi? skynsamlega á ehir knettinum aö þegar hann loksins naerf honum, er hann alveQ ^ búinn aö vera! Myndgátan hér til hliöar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2853: Fjárhagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.