Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera 75 DV-MVNDIR INGÓ Söngkona í ham íris Kristinsdóttir, söngkona Buttercup, var í banastuöi á útgáfutónleikunum. Partí á eftir Edith Oddsteinsdóttir og Haraldur Páll Jónsson skemmtu sér á Sportkaffinu. ercup gáfu- eikum Tvær alveg eins Tedda, Sólveig, Jóka og Lárey nutu lífsins í útgáfupartíinu. Gríöarleg stemning Hér sjást íris og Davíö, gitar- leikari hljóm- sveitarinnar. Hljómsveitin Buttercup fagnaði útkomu þriðja geisladisks sveitar- innar, buttercup.is, með eldfjörug- um tónleikum í Islensku óperunni á fimmtudagskvöld. Sveitin lék fyrir húsfylli og eins og við var að búast var rífandi stemning i salnum. Eftir tónleikana söfnuðust velunnarar sveitarinnar saman á Sportkaffi við Ingólfsstræti. Söngpar Valur Hreiöar Sævarsson ásamt unnustu sinni, írisi Kristinsdóttur, á sviöinu. Valgeir Magnússon, eða Valli sport eins og hann er best þekktur, hefur gefið út sína fyrstu bók. Bókin, sem ber titilinn Seinna lúkkið, íjallar um veruleika ís- lenskra unglinga. Útgáfu bókarinnar var fagnað á Kakóbarnum í Hinu húsinu á fimmtudagskvöld. Góöir félagar Addi, Bjarni Friörik og Palli brugöu á leik í útgáfuteitinu. , DVJVIYNDINGÓ I faðmi fjölskyldunnar Vaili ásamt eiginkonunni Silju og börnunum Gunnari Inga og Hildi. Setið og spjallaö Kári, Sissó, Gunnar og Lilja létu fara vel um sig á Kakó- barnum. Valli sport og veruleiki íslenskra unglinga Ég efast stórlega um að ég lesi betri bóR í bráð Jóhanna Kristjónsdóttir/strik.is Myndavélar sem nema hljóð og mynd - hægt að tengja við sjónvarp. \F^f. Við setjum upp myndavélina þar sem þú óskar eftir, t.d. við útidyr eða í barnaherbergið, myndavélin er tengdsjónvarpi, eftirliti er stjórnað með fjarstýringu. Það sem myndavélin nemur má taka upp á vídeóspólu. Verð kr. 9.800 Við bjóðum einnig upp á myndavélar með hreyfiskynjara og lit. Myndavélin er stillt þannig að ef einhver hreyfing verður setur hún sjónvarpið í gang. Verð kr. 14.800 Báðar eru með innfrarautt Ijós og virka í myrkri. Einnig bjóðum við myndavél og Iftinn skjá (12,5 cm), hentug fyrir verslanir, heimili, barnagæslu.verksmiðjur, spítala, skrifstofur, vöruhús, flutningabíla, skip o.fl. Verð á myndavél og skjá kr. 22.300 SZoú/if? Dalbrekku 22 - sími 544 5770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.