Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Side 68

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Side 68
76 LAUGARDAGUR 11. NOVEMBER 2000 - ■» Tilvera 1>V Samuel L. Jackson er. hins svala og eitilharða SHAF |bœr I hlutverki ígregluforingjans Two Smoking Barells' , . Með hinum svala Brad Pitt og nagianum Vinnje Jones 4„LocK Stcck I and Tvo Smoking Barrels", „Qone In 60 Seconds". °í anda „Fight Clubu og „Pulp Fiction" Steinum verður stolið og bein verða brotin. ★ ★★1/2 „Frumlegasti spennutryllir ftrsin OFE Sýn i: ★ ★★ Kvikmyndir.is ★★★ ★★★ ÍSV Mbi. ÓHT Rás 2 J6NNIFR tOPEZ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. www.iaugarasbio.is Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12. Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. LAUGARÁSat jwSS3 2075 wBmio DANNY DEVITO BETTE MIDLER NEVE CAMPBELL JAMIE LEE CURTIS Alveg drepfyndin grínmynd! DROWNING MONA Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. SIMI (JÖKv ^ 551 6500 t r Laugavegi 94 bbíooDELTORO dbbsFARINA vikJONES bhdPITT udeSHERBEDGU jisonSTATHAM Gripinn, gómaður negldur Töff, hröð og svöl, giæpsamieg ný ræma frá Guy Ritchie, lelkstjóra „Lock. Stock and Sýnd lau. kl. 4,6,8,10 og 12 á miðnætti. Sýnd sun. kl. 4,6,8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. kifan.is PS one :*■ Brendan Fraser leikur nörd sem gengur illa að ná ástum stúlkunnar Sími 551 9000 HARRISON FORD MICHELLF PFEIFFER Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. ★ ★★ A.I. Mbl. (Hvað býr undir niðri?) Zx-Vinv. mj K;.. WHAT LIES BENEATH Frá leikstjóra Forrest Gump. Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. BRUCE WILLIS Ef þú fengir tækifæri á því að hitta sjálfan þig 8 ára gamlan, myndi hann (þú) vera ánægður með hver þú ert orðinn? f tilviki Rusty er svarið eitt NEI!!! Sýnd 2,4 og 6. Reynir Sigurösson. Flytur dagskrá ásamt félögum sínum sem flutt var á Jazzhátíö í haust Múlinn: í anda Modern Jazz kvar- tettsins Annað kvöld leikur kvartett Reyn- is Sigurðssonar á vegum Múlans í Betri Stofunni á KaflB Reykjavik. Reynir Sigurðsson er eitt af þrístim- um íslensks víbrafóndjassleiks ásamt Árna Scheving og Gunnari Reyni Sveinssyni. Hann starfar þó fyrst og fremst sem slagverksleikari með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Á þessum tónleikum leikur hann meö kvartetti sínum sem skipaður er Þóri Baldurs- syni, píanó, Birgi Bragasyni, bassa, og Birgi Baldurssyni, trommur. Munu þeir flytja verk eftir helstu for- ystumenn Modem jazz kvartettsins: Milt Jackson og John Lewis, og er ekki að efa að andi kvartettsins mun svifa yfir vötnunum. Kvartettinn lék þessa dagskrá á Jazzhátíð Reykjavíkur fyrr í haust á Hótel Borg og komust færri að en vildu og geta þeir nú gripið tækifær- ið á sunnudaginn og heyrt þá félaga. Hlustað af athygli. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir og Guörún Ásmundsdóttir leikkona voru mættar til aö hlusta á upp- lesturinn. og lesa úr bókum sínum. Eitt slíkt kvöld var í Gyllta salnum á Hótel Borg síðastliðið fimmtudagskvöld þar sem efnt var til upplestur úr bókum sem bókaforlögin Iðunn og JPV gefa út. Höfundar forlagana lásu upp úr ljóðum, skáldsögum og ævisögum og var vel mætt á Borgina þetta kvöld. Inn á milli upplestra voru sýnd nokk- ur valin atriði úr kvikmyndum. Ljós- myndari DV mætti í Gyllta salinn og smellti nokkrum myndum af gestum ogv rithöfundum. -HK Bókakynning í Gyllta salnum Bókavertíðin er hafin og sú vertíð fer ekki fram hjá neinum, þar sem mikið púður fer hjá útgefendum í að kynna sínar bækur og auglýsa þær. Meðal þess sem færst hefur í aukana á síðustu árum er að efna til upplestra- kvölda þar sem rithöfundar og skáld stíga á stokk Kaffi og bækur. Þórhallur Vilhjálmsson, Matthías Viöar og Guöbjörg Guðmundsdóttir sitja yfir kaffibolla og hlusta á upplestur. Rithöfundur les upp úr bók sinni. Meðal rithöfunda sem létu í sér heyra í Gyllta salnum var Iðunn Steinsdóttir. Hlustaö á skáld. Ekki fengu sér allir sæti viö borö. Guörún Þuríöur Baldvinsdóttir, Hildur Heimisdóttir og Þröstur Brynjarsson iétu sér nægja aö sitja í stólum sem komið var fyrir í salnum. Harmoníkur í Ráðhúsinu Á morgun verða haldnir harm- oníkutónleikar í Ráðhúsi Reykja- víkur. Tilefnið er útkoma á geisla- plötu með tónlist frá harmoníkuhá- tið sem var fyrr á árinu. Þau sem koma fram eru Matthías Kormáks- son, Jóna Einarsdóttir, Garðar 01- geirsson, systurnar Ása, Ingunn og Hekla Eiríksdætur, Karl Jónatans- son og margir fleiri. Nemendur Karls munu hefja tónleikana sem heflast kl. 15. Aðgangur er ókeypis. Lionsklúbburinn Engey: Líf í tuskunum á flóamarkaði í dag og á morgun verður Lions- klúbburinn Engey með sinn sívinsæla flóamarkað í Lionsheimilinu að Sól- túni 20 og hefst salan kl. 13 báða dag- ana. Húsið verður troðfullt af fatnaði, bæði nýjum og notuðum, auk þess sem margt annað forvitnilegt mun leynast innan um vaminginn. Tombóla verður á svæðinu, að sjáifsögðu engin núll, og bömin geta leikið sér t veiðikassa. Undanfarin flórtán ár hefur flóa- markaðurinn verið meginQáröflunar- leið Engeyjarklúbbsins og er öllum ágóða varið til liknarmála. Má þar nefna til dæmis stuðning við Rauða kross húsið í Tjamargötu, ýmis sam- býli, Gigtarfélagið, sjúkrahúsin í Reykjavík, Vímulausa æsku og mál- efni aldraðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.