Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000
17
DV
Helgarblað
Bændur skemmta sér í Skagafirði:
Bjartsýnis-
verðlaunin
afhent
DV, SKAGAFIRDI______________________
Skagfirskir sauðfjárbændur
komu saman í Hótel Varmahlíð á
dögunum til mannfagnaðar sem
þeir hafa kosið að kalla uppskeru-
hátíð. Byrjað var á þessu í fyrra að
tUstuðlan stjórnar Félags sauðfjár-
bænda og þótti samkoman þá
takast svo vel að ástæða væri tU
að halda þessu áfram og var nán-
ast húsfyUir. Eins og í fyrra voru
nokkrum aðUum veittar viður-
kenningar á samkomunni. EgUl
Bjarnason, ráðunautur og fram-
kvæmdastjóri Búnaðarsambands
Skagafjarðar um árabU, fékk við-
urkenningu félagsins fyrir frábært
starf í þágu skagfirskra bænda á
imdanförnum áratugum. Sömu-
leiðis fékk Alda Vilhjálmsdóttir,
eiginkona EgUs, viðurkenningu
fyrir hennar mikla þátt í starfi Eg-
ils.
Bjartsýnisverðlaun félagsins fékk
Mereta Kristiansen RaböUe, húsfreyja
á Hrauni á Skaga. Mereta er frá Fjóni
í Danmörku en fluttist á Skagann fyr-
ir tíu árum. Hún hefur verið óhrædd
að brydda upp á ýmsum nýjungum
DV-MYND ÖRN
Þau hlutu viöurkenningar, taliö frá
vinstri: Egill Bjarnason, Alda Vil-
hjálmsdóttir, Mereta Kristiansen
Raböile, Sigurlaug Ólafsdóttir og Jón
Benediktsson.
síðan hún settist að hér á landi.
Þrautseigjuverðlaun fengu hjónin
Sigurlaug Ólafsdóttir og Jón Bene-
diktsson á Kleif4 Skaga. Þau hófu
búskap á Kleif fyrir 24 árum. Þá
hafði jörðin verið í eyði í 14 ár. Þau
hafa með þrautseigju og eljusemi
komið þar upp stórum barnahópi
jafnframt því að bæta húsakost og
jörð. Meðan á borðhaldi stóð voru
flutt ýmis skemmtiatriði og þótti
samkoman takast vel.
-ÖÞ
Sviðsljós
Mel Gibson um The Million Dollar Hotel:
Jafn leiðinleg
og hundsrass
- Bono ekki sáttur
Mel Gibson, hinn jóla-
kvíðni, og Bono, kameljón i
U2, voru orðnir hinir mestu
mátar og ástandið slíkt að
varla gekk hnífurinn á milli
þeirra, hvað þá önnur eld-
húsáhöld eins og til að
mynda sleifar sem taka eins
og kunnugt er mun meira
pláss.
Fyrir nokkru gerðu þeir saman
myndina The Million Dollar Hotel
sem Bono skrifaði en Mel Gibson
framleiddi og lék aðalhlutverkið
sem einhver róstusamur ræningi.
Þótt myndin hafi verið sýnd i
Bandaríkjunum fór hún aldrei út
fyrir landsteina þeirra. Þegar Mel
var spurður út í ástæður þess að
myndin fór ekki í víking til annarra
landa gaf hann ekki mikið fyrir
myndina og sagði hana vera álíka
leiðinlega og hundsrass sem sam-
kvæmt þessu eru ekki taldir
til skemmtiefhis í heima-
landi leikarans, Ástralíu.
Einhverra hluta vegna
höfðu ummæli leikarans og
framleiðandans ekki sérlega
góð áhrif á vöxt og viðgang
myndarinnar og neituðu
dreifingaraðilar algjörlega
að hafa nokkuð með hunds-
rassa að gera.
Bono er ekki ánægður með fyrr-
um félaga sinn og kennir honum
um ófarir myndarinnar. „Hann er
ekki ánægður með frammistöðu
sína í myndinni því hann tapar að
lokum. Þetta er ekki venjuleg morð-
réttlætingarmynd,“ segir Bono.
Blessaður írinn veit ekki að í
Hollywood eru morð ekki aðeins
réttlætanleg og eðlileg heldur einnig
algjörlega nauðsynleg. Þar deyja
menn líka bara í þykjustunni.
Áramótavara
Verslunareigendur-Veitingahús
FRÁBÆRT ÚRVAL AF
ÁRAMÓTAHÖTTUM OG SKRAUTl.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN.
EHF.
0 JHAFNARFJORÐUR
SÍMI 575-0200
FAX'575-0201
Netfang: danco@danco.is
lP$ Jóla hvað, annað en..
Eigulegar
jolagjafir
nordica
Brauðlistaverk
4.990
AEG Nóg á
þinni
könnu
12 bollarættu
að duga
eitthvað fram
eftir morgni
úr þessari
ylhýru könnu.
4.990
Ferskir vindar
mtj
Hárblásarar,
rafmagnsrakvélar,
hársnyrtisett,
krullu- og sléttujárn.
3.290
AEG Ferhyrndar
vöfflur með
rjóma
4.490
AEG
Slétt
og fellt
gufustraujárn með
vatnsúðara og stiglausri
hitastillingu
2.990
Það er sá
dómur sem
elnn
viðskiptavina
okkar gaf
þessari
smekklegu
brauðrist,
sem er úr
burstuðu stáli.
Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga,
Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni
Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal.
Vestfirilr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði.
Straumur, isafirði. Pokahornið, Tálknafirði.
Norðurland: Radionaust, Akureyri. Öryggi,
Húsavík. Electro, Dalvík. Rafbær, Siglufirði.
Verslunin Bakki, Kópaskeri.
Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufarhöfn.
Austuriand: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum.
Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vik,
Neskaupstað. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. KASK,
Höfn. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Mosfell,
Hellu. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Klakkur, Vik. Reykjanes:
Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavfk.
Örbylgjuofn R212
-i I
O
Ódýr skyndibitastaður
Opið allan sólarhringinn!
12.900
AEG Blandaðu
meira
...ég sagði..
manninum
mínum að ég
hefði einu sinni
átt blandara,
en hann væri
eins og brandari
við hliðina á
þessum.
3.490
Eldklárar
Vry leirvörur
Litríkar
vörur sem
finnst gott
að hlýja
sér í
ofni.
Allir fá þá eitthvað fallegt,
en f það minnsta:
Gleðileg jól
AEG
Ekkert er
ómissandi
og því vill oft eitthvað lítilræði detta
á gólfið. Þess vegna er alveg
ómissandi að eiga eina svona
2.990
Hjónagrillið
Þau hjón, sem eiga svona grill,
eru eins og samlokur
Verð frá 2.490
nordíccx
Hvert í
sjóðandi!
Hún sýður nefnilega vatnið áður
en það kemst í tæri við kaffið -
niðurstöðuna skaltu fá þér á
jóiunum. g>ggo
Opið til kl. 23
Næg bflastæði
B R Æ Ð U R N I R
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is